Leitin skilaði 254 niðurstöðum
- Sun 02. Nóv 2025 10:38
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Augun og aldur, lausnir?
- Svarað: 20
- Skoðað: 1886
Re: Augun og aldur, lausnir?
Ég hef verið með gleraugu í ansi mörg ár og var farinn að taka eftir að ég átti erfitt með að lesa. Fór í mælingu og dugðu gleraugu úr bónus á 1000 kall. Það var eina breytingin á sjóninni hjá mér.
- Lau 25. Okt 2025 10:45
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Skjávarpahugleiðingar.
- Svarað: 4
- Skoðað: 2019
Re: Skjávarpahugleiðingar.
steingleymdi að ég póstaði hér. Var prime dagur um daginn og náði að grípa Epson EB-FH08 á 75.000 kall hingað kominn. Er með hann 3.5 m frá vegg og er með 112" núna beint á hvitann vegg. Er með nokkuð af gluggum og verður gráleit og var að lesa mér til að grá tjöld eru betri fyrir rými með glug...
- Mán 08. Sep 2025 06:53
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Skjávarpahugleiðingar.
- Svarað: 4
- Skoðað: 2019
Skjávarpahugleiðingar.
Er að gæla við að fá mér skjávarpa. Ætla að byrja á einhverjum sem dugar ágætlega yfir vetrartímann aðallega. Er einhver vaktari með low budget eða medium fyrir boltann og bíókvöld, sem hann getur mælt með.
- Mán 18. Ágú 2025 17:17
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Minnst versta iptv appið fyrir Samsung Tizen?
- Svarað: 5
- Skoðað: 1723
Re: Minnst versta iptv appið fyrir Samsung Tizen?
Hef verið að rokka á milli appa. Í mörg ár hef ég notað Smart Iptv og gat eytt út þeim rásum sem ég vildi ekki og nota sem back up. Núna er ég að prófa Hot player og líkar bara vel.
- Sun 06. Okt 2024 15:44
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Matvörubúðakostnaðar tracker
- Svarað: 4
- Skoðað: 1892
Re: Matvörubúðakostnaðar tracker
Lifir Meniga enn? Notaði það grimmt fyrir nokkrum árum.
- Fim 30. Maí 2024 18:24
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi
- Svarað: 17
- Skoðað: 9747
Re: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi
Prófaði vpn á usa og gat horft á Terminator að vísu í lélegum gæðum. Held áfram að nota annað.
- Þri 26. Mar 2024 17:57
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Samsung A70 - brotinn skjár
- Svarað: 4
- Skoðað: 6494
Re: Samsung A70 - brotinn skjár
Ef þetta er góður sími.Af hverju að kaupa ódýrann síma. myndi skipta út glerinu. Móðir mín er með 30.000 króna síma og hann er þess virði í gæðum.
- Lau 24. Jún 2023 19:19
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
- Svarað: 223
- Skoðað: 70596
Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
wagner hópurinn náði árangri. Nú þegar hann er farinn er lítið eftir enn höfuðlaus her með enga áætlun eða getu.
- Fös 19. Maí 2023 14:53
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Er hægt að leigja 4g/5g router?
- Svarað: 6
- Skoðað: 4752
- Mið 19. Apr 2023 05:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Mastercard fíaskóið
- Svarað: 21
- Skoðað: 4003
Re: Mastercard fíaskóið
Þeir voru nú búnir að vara við þessu. Svo líklega eitthvað sem þeir gátu ekki stjórnað. Ég lenti í þessu sjálfur. Með 800.000 kr reikning í Bónus og 230.000 kr í Vínbúðinni. Þetta var leiðreitt á mánudeginum. Bara anda með nefinu og fylgjast með hvort færslan gangi ekki til baka.
- Þri 15. Jún 2021 07:03
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Grófasta lygi íslenskra fjarskiptafyrirtæka
- Svarað: 14
- Skoðað: 4061
Re: Grófasta lygi íslenskra fjarskiptafyrirtæka
veit ekki hvernig samningar á sjónvarpinu sé háttað í Danmörku. Enn þetta hefur alltaf verið svona, hér á klakanum. Eina sem maður leggur spurningu við er að maður er að borga fyrir áskrift og greiðir fyrir vöru sem maður fær ekki. Af hverju er þetta ekki gert þegar þættir eru í gangi á öðrum rásum,...
- Fim 14. Jan 2021 08:50
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Reynslur á soundbar?
- Svarað: 9
- Skoðað: 3478
Re: Reynslur á soundbar?
keypti einmitt samsung soundbar eftir að hafa losað mig við heimabíóið. Hljóðið er nokkuð gott í þessu. Geggjað að vera með bluetooth í soundbarnum og tengt símann og hlustað á tónlist. hef einnig tengt plötuspilarann við soundbarinn og er nokkuð sáttur með hann.
- Fim 25. Apr 2019 07:26
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Airpods fake.... Any good?
- Svarað: 6
- Skoðað: 2321
Re: Airpods fake.... Any good?
átti svona í viku og fór í ruslið þar sem annar var hættur að virka. Yfirleitt er að þú færð það sem þú borgar fyrir.
- Sun 17. Feb 2019 07:35
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Òdyrast að kaupa win 10 leyfi?
- Svarað: 15
- Skoðað: 6651
Re: Òdyrast að kaupa win 10 leyfi?
ég fór bara á windows síðuna og keypti, þegar konan var í skóla. 16.000 kall er ekki mikill peningur.
- Þri 29. Jan 2019 13:26
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Amazon Echo innflutningur?
- Svarað: 9
- Skoðað: 2284
Re: Amazon Echo innflutningur?
sæll ég nota shopusa.com mjög mikið og pantaði fire tv í gegnum þá á sínum tíma. Er þægileg reiknivél sem lætur þig vita um aukagjöld. Geri þá ráð fyrir að þú greiðir tolla aukalega þegar þetta er komið heim? eða hvernig virkar þetta. Nei þegar þú velur réttann flokk er þetta endanlegt verð sem þú ...
- Mán 28. Jan 2019 16:13
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Amazon Echo innflutningur?
- Svarað: 9
- Skoðað: 2284
Re: Amazon Echo innflutningur?
sæll
ég nota shopusa.com mjög mikið og pantaði fire tv í gegnum þá á sínum tíma. Er þægileg reiknivél sem lætur þig vita um aukagjöld.
ég nota shopusa.com mjög mikið og pantaði fire tv í gegnum þá á sínum tíma. Er þægileg reiknivél sem lætur þig vita um aukagjöld.
- Mán 12. Nóv 2018 21:48
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: bestu ódýru bílarnir
- Svarað: 9
- Skoðað: 5936
Re: bestu ódýru bílarnir
Sumir fá óbragð þegar minnst er á Corollur. Búinn að vera með bílbróf í 23 ár og hef átt 2 bíla á þessum tíma. bæði Corollur 96 og 06. Fyrri var bílaleigubíll greiddi 750.000 fyrir hanasem bilaði aldrei. Fyrir utan venjulegt viðhald og einn árekstur gekk hún eins og klukka. átti hana í hátt í 10 ár....
- Sun 28. Okt 2018 12:26
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: HGTV hjálp
- Svarað: 2
- Skoðað: 1363
Re: HGTV hjálp
hægt er að kaupa eða finna gott iptv á netinu fyrir um 10 til 15 dollara á mánuði. Færð reyndar 4999 stöðvar með.
- Lau 27. Okt 2018 13:26
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Að skipta um peru á Corollu
- Svarað: 14
- Skoðað: 6538
Re: Að skipta um peru á Corollu
Hef reynt EINU SINNI og það hafðist á 45 mínútum að skipta um báðum meginn. Er hættur að reyna við þetta sjálfur Hef farið með bílinn í Toyota og þeir græja perurnar. Enda virðist þetta vera fyrir þaulvana að skipta um þessar perur. Þótt toyota sé aðeins dýrari þá er þetta þægilegt. Þeir eru með hra...
- Sun 30. Sep 2018 13:31
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Snjallúr
- Svarað: 11
- Skoðað: 3112
Re: Snjallúr
Var sjálfur með Garmin áður enn ég sleit ólina. Fór yfir í Polar úr út af ólinni, sem er hægt að skipta út.
https://hreysti.is/vara/polar-a370-heilsuur/. Hægt er að fá ólar sem eru betri enn upprunalega á ebay fyrir klink.
https://hreysti.is/vara/polar-a370-heilsuur/. Hægt er að fá ólar sem eru betri enn upprunalega á ebay fyrir klink.
- Sun 24. Jún 2018 16:34
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: TS Pioneer heimabíó
- Svarað: 3
- Skoðað: 1493
Re: TS Pioneer heimabíó
lækkað 30.000
- Mán 18. Jún 2018 23:10
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: TS Pioneer heimabíó
- Svarað: 3
- Skoðað: 1493
Re: TS Pioneer heimabíó

Ekki alveg klár á módelinu enn hér er hægt að lesa nánar um bíóið. Þetta kostaði 120.000 á sínum tíma.
https://www.pioneer-audiovisual.eu/fi/tuotteet/bcs-727
- Mán 18. Jún 2018 18:11
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: TS Pioneer heimabíó
- Svarað: 3
- Skoðað: 1493
TS Pioneer heimabíó
Sælir vaktarar
Er með til sölu fínt 1100w Pioneer heimabíó. Er 5.1 spilar nánast allt og fylgir með Sony blu-ray spilari fyrir svæði 1 (usa). Verðhugmynd 35.000. Einnig með fjölda kvikmynda á blu-ray og dvd sem hægt er að fá ódýrt.
Er með til sölu fínt 1100w Pioneer heimabíó. Er 5.1 spilar nánast allt og fylgir með Sony blu-ray spilari fyrir svæði 1 (usa). Verðhugmynd 35.000. Einnig með fjölda kvikmynda á blu-ray og dvd sem hægt er að fá ódýrt.
- Fim 07. Jún 2018 20:55
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Gym headphones ráðlegging?
- Svarað: 28
- Skoðað: 10730
Re: Gym headphones ráðlegging?
Var með beats heyrnatól í ræktinni lengi. Gafst upp á þeim. Voru orðin ógeðsleg að innann út af svita. Keypti mér plantronics bluetooth og get ekki verið sáttari. https://www.amazon.com/Plantronics-BackBeat-Wireless-Bluetooth-Headphones/dp/B00P89AVRU/ref=sr_1_4?ie=UTF8&qid=1528404844&sr=8-4&...
- Fös 01. Jún 2018 16:02
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: 2 ný streaming box, vantar tillögur
- Svarað: 6
- Skoðað: 1925
Re: 2 ný streaming box, vantar tillögur
sæll
Hef verið með Amazon fire tv alveg frá því að það kom út. er ánægður með það. Er með Hulu,netflix og Kodi á því. ásamt amazon prime áskrift. Sáttur með tækið eins og er. Nú nýverið var að koma 4k tæki frá þeim
Hef verið með Amazon fire tv alveg frá því að það kom út. er ánægður með það. Er með Hulu,netflix og Kodi á því. ásamt amazon prime áskrift. Sáttur með tækið eins og er. Nú nýverið var að koma 4k tæki frá þeim