Leitin skilaði 1706 niðurstöðum

af capteinninn
Sun 21. Nóv 2021 23:49
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Uppþvottavél, hvað mælið þið með?
Svarað: 1
Skoðað: 5665

Uppþvottavél, hvað mælið þið með?

Ætla að fjárfesta í uppþvottavél núna á Black Friday útsölunum en veit hreinlega ekkert hvað er sniðugt og hvað ekki. Er einhver munur á framleiðendunum eða er þetta bara frekar basic? Er að leita að 60cm ekki innbyggðri þvottavél með hnífaparaskúffu. Budgetið er í kringum 100þ. en ég hef verið að s...
af capteinninn
Þri 20. Júl 2021 18:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Minimum specs fyrir heimaserver
Svarað: 4
Skoðað: 1314

Re: Minimum specs fyrir heimaserver

worghal skrifaði:Plex keyrir aðalega bara á cpu svo fer þetta eftir hvað þú ert að gera með plex, allt í 4k? margir notendur?
skemmir ekki að vera með 16gb+ í minni


4k er ekki forgangsatriði og ég er að horfa á 1-3 simultaneous notendur og allir local sennilega.
af capteinninn
Þri 20. Júl 2021 17:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Minimum specs fyrir heimaserver
Svarað: 4
Skoðað: 1314

Minimum specs fyrir heimaserver

Daginn. Ég er að spá að setja upp lítinn heimaserver fyrir Plex og svo ýmsa smáhluti eins og Wiki.js, Home Assistant og svoleiðis. Reikna með að eini power hungry hugbúnaðurinn verði Plex en ég var að velta fyrir mér hversu öfluga vél ég þarf til að keyra þetta alltsaman. Myndi Raspberry Pi 4 duga t...
af capteinninn
Sun 14. Júl 2019 21:52
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Razer Nostromo
Svarað: 0
Skoðað: 497

[TS] Razer Nostromo

Er með hérna Razer Nostromo nokkurra ára gamla en lítið notaða sem mig langar að selja. Hún er eiginlega bara búin að sitja á hillunni síðustu ár því hún virkaði ekki nógu vel fyrir mig og nú er ég í smá tiltekt og datt í hug að losa mig við hana bara. Ég er helst að hugsa um 5-6 þús fyrir hana enda...
af capteinninn
Mið 19. Sep 2018 22:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Undarlegt vandamál með boot af SSD með HDD tengdum fyrir
Svarað: 5
Skoðað: 3094

Re: Undarlegt vandamál með boot af SSD með HDD tengdum fyrir

Hmm okei það meikar sens. Samt skrítið að ég geti bootað upp með HDD í annarri vél án vandamála en BIOSinn er svosem rétt uppsettur þar. Einhver með link á leiðbeiningar með brellum til að taka bootmgr af ? Það eru víst gögn á disknum sem hann vill ekki missa, ég get svosem örugglega bara gert backu...
af capteinninn
Mið 19. Sep 2018 22:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Undarlegt vandamál með boot af SSD með HDD tengdum fyrir
Svarað: 5
Skoðað: 3094

Undarlegt vandamál með boot af SSD með HDD tengdum fyrir

Ég er með mjög undarlegt vandamál. Fyrst smá tech specs SATA0 - Rosa föst sata snúra sem liggur sýnist mér í external sata tengi ofan á kassanum en ekkert tengt í SATA1 - HDD diskur án stýrikerfis SATA2 - ekkert SATA3 - SSD diskur með Win10 Var að strauja vél hjá félaga mínum og setja upp Win10 á SS...
af capteinninn
Mán 03. Sep 2018 21:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Svo bregðast krosstré sem önnur tré...
Svarað: 11
Skoðað: 1679

Re: Svo bregðast krosstré sem önnur tré...

Nú spyr sá sem ekki veit, hvað getur orsakað að facebook, instagram og whatsapp fer niður worldwide á sama tíma? Fyrir það fyrsta er þetta allt rekið af sama aðilia það sem þú nefnir hérna, en það er eitthvað stórt að gerast núna, netflix er að hökta á fullu hjá mér t.d Já ég vissi svosem að þetta ...
af capteinninn
Mán 03. Sep 2018 21:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Svo bregðast krosstré sem önnur tré...
Svarað: 11
Skoðað: 1679

Re: Svo bregðast krosstré sem önnur tré...

Nú spyr sá sem ekki veit, hvað getur orsakað að facebook, instagram og whatsapp fer niður worldwide á sama tíma?

Ætti ekki að vera einhverskonar backup systems í hverri heimsálfu eða álíka ?
Eða er þetta allt samtengt á einhvern einn punkt sem getur farið niður ?
af capteinninn
Þri 26. Jún 2018 20:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert
Svarað: 37
Skoðað: 4662

Re: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert

Bara kasta hugmynd fram, hvað með einhverskonar media box sem tengist yfir 4G með möguleika líka á wifi? Gætir þá fengið bæði live og VOD stuðning í gegnum græjuna. Rúv yrði þá með samning við einhvern af ISPunum um að tækin tengdust yfir 4G kerfin þeirra. Er samt bara að fabúlera út í loftið og þet...
af capteinninn
Fim 21. Jún 2018 17:48
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Léleg myndgæði hjá Símanum?
Svarað: 6
Skoðað: 1570

Re: Léleg myndgæði hjá Símanum?

SkinkiJ skrifaði:Sælir,
Er það bara ég eða eru verri myndgæði hjá Símanum heldur enn Vodafone. Var bara að skipta í dag og sé talsverðan mun þegar ég horfi á fótbolta.
Eru bara verri gæði hjá Símanum eða er þetta bara eitthvað stillingar atriði?


Ertu með myndlykilinn tengdan þráðlaust eða með snúru?
af capteinninn
Þri 12. Jún 2018 22:57
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Þvottavél og þurrkari?
Svarað: 8
Skoðað: 4794

Re: Þvottavél og þurrkari?

ColdIce skrifaði:http://www.eirvik.is/?prodid=1109


Þessi lítur mjög vel út og er náttúrulega Miele sem á að vera alger snilld, áttu svona sjálfur ?
af capteinninn
Þri 12. Jún 2018 18:46
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Þvottavél og þurrkari?
Svarað: 8
Skoðað: 4794

Þvottavél og þurrkari?

Nú var vélin hjá mér að drepast og ég þarf að kaupa þvottavél sem fyrst. Ég er að spá að kaupa þvottavél og þurrkara en skil hreinlega ekkert hvernig er svona mikill munur á verðunum. Mælið þið með einhverjum ákveðnum gerðum eða eitthvað slíkt? Mig langar reyndar líka í þurrkara sem ég á ekki fyrir....
af capteinninn
Þri 13. Mar 2018 13:17
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Óska eftir tölvuskjá 21" Widescreen eða stærra
Svarað: 2
Skoðað: 1027

[ÓE] Óska eftir tölvuskjá 21" Widescreen eða stærra

Er að leitast eftir einum eða tvem tölvuskjám. Er að pæla í þá 21" Widescreen eða stærra og mega alveg vera tveir saman eins stórir ef það er til. Er ekki með neina ákveðna verðhugmynd en ekki meira en 20k fyrir stakan skjá. Þyrftu að geta passað á VESA festingu. Örugglega einhverjir þarna úti ...
af capteinninn
Mán 09. Okt 2017 17:16
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Bose QC25
Svarað: 2
Skoðað: 1006

Re: [TS] Bose QC25

Upp.

LÆKKAÐ VERÐ !
Get látið fylgja með annaðhvort iOS eða Android snúru eftir því hvor þið viljið.
af capteinninn
Fim 03. Ágú 2017 22:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gallað skjákort ?
Svarað: 0
Skoðað: 559

Gallað skjákort ?

Er með nokkurra mánaða gamalt GTX 1070 kort og ég er allt í einu að lenda í því að kortið drepur HDMI outputtið þegar ég er að spila leiki. Þegar þetta gerist heyri ég miklu meira í GPU viftunni en ég er ekki að sjá hitastigið í neitt rosalegum tölum (65-85°c). Er ekki búinn að prófa að nota önnur o...
af capteinninn
Þri 06. Jún 2017 16:43
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Íslenskt lyklaborð á mac keypta í UK?
Svarað: 4
Skoðað: 1644

Re: Íslenskt lyklaborð á mac keypta í UK?

Takk fyrir svörin, vitiði annars hvernig þetta er gert með tölvurnar sem eru seldar hér á landi, eru þær með sérgerðum lyklaborðum fyrir Ísland?
af capteinninn
Þri 06. Jún 2017 13:44
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Íslenskt lyklaborð á mac keypta í UK?
Svarað: 4
Skoðað: 1644

Íslenskt lyklaborð á mac keypta í UK?

Er að spá að kaupa Macbook í UK á næstunni en er að velta fyrir mér hvernig ég tækla að fá íslenska stafi á lyklaborðið. Get keypt með allskonar lyklaborðsuppsetningu en ekki Íslenskt svo ég velti fyrir mér hvort ég þurfi þá að kaupa límmiða til að líma á lyklaborðið. Hvernig hafið þið gengið frá þe...
af capteinninn
Sun 07. Maí 2017 15:38
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Bose QC25
Svarað: 2
Skoðað: 1006

Re: [TS] Bose QC25

Upp
af capteinninn
Fim 04. Maí 2017 20:39
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Bose QC25
Svarað: 2
Skoðað: 1006

[TS] Bose QC25

Daginn. Er með Bose QC25 headset til sölu. Eru í mjög góðu ásigkomulagi og ég er með hulstrið utanum, bæklingana með og flugvélaradapterinn sem fylgir með. Hef mestmegnis verið að nota þetta við skrifstofuvinnu í nokkra mánuði þannig að það sér ekki á þeim. Ég er að selja þau því mig langar meira í ...
af capteinninn
Mán 26. Sep 2016 20:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Stillingar fyrir router
Svarað: 3
Skoðað: 1242

Re: Stillingar fyrir router

Lapparinn var með mjög fína grein hjá sér með leiðbeiningum.

http://www.lappari.com/2015/09/viltu-sk ... a-simanum/

Sérð þar VLAN3 stillingu fyrir TV.
af capteinninn
Fös 16. Sep 2016 17:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar einhvern með smá Exel kunnáttur.
Svarað: 10
Skoðað: 1322

Re: Vantar einhvern með smá Exel kunnáttur.

Er að leita að einhverjum góðhjörtuðum til að setja upp program í Exel. Ætti ekki að vera neitt of mikið mál fyrir vanan einstakling. Programið er hérna og heitir 5/3/1 Vantar link ef það á að vera. Er þetta annars eitthvað lift program, ætti að vera til á netinu ef þetta er það sem ég held að þett...
af capteinninn
Mið 31. Ágú 2016 22:08
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Sími undir 50 þús
Svarað: 13
Skoðað: 2588

Re: Sími undir 50 þús

Halló Langar að endurnýja símagarminn og er að horfa á símamarkaðinn um og undir 50 þúsund krónum og langaði að fá ábendingar um áhugaverða snjallsíma í þessum verðflokki. Ég er í sjálfu sér ekkert rosalega kröfuharður. Myndavél sem er ekki kartafla væri plús og eins ef síminn hefði einhverja rakav...
af capteinninn
Mán 08. Ágú 2016 20:05
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Overwatch World Cup 2016 "Kosning hafin"
Svarað: 16
Skoðað: 2895

Re: Overwatch World Cup 2016

Damn vel gert.

Ertu mikið að spila í comp og á hvaða rank ertu ?
af capteinninn
Þri 19. Júl 2016 17:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gott þráðlaust lyklaborð og mús
Svarað: 2
Skoðað: 898

Re: Gott þráðlaust lyklaborð og mús

Myndi taka lyklaborð með touchpad + þráðlaus mús. Mjög óþæginlegt að þurfa alltaf að vera með mús í stofunni þegar maður er bara að browsa netið. Á Logitech K400 (Eldri týpan) sjálfur og gæti ekki hugsað mér media center án K400. - Logitech K400 PLUS linkur (ELKO - 7.995kr) Gætir svo tekið Logitech...
af capteinninn
Þri 19. Júl 2016 08:53
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Itunes kort
Svarað: 3
Skoðað: 743

Re: [TS] Itunes kort

Það var alltaf Maclantic en veit ekki hversu virk hún er núna.

Annars myndi ég bara henda þessu í til sölu flokkinn hér og á Bland og setja 45$ og sjá hvað gerist.