Leitin skilaði 1076 niðurstöðum

af Tbot
Fim 21. Nóv 2019 10:32
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Eyðsla á Tivoli HLX - reynsla?
Svarað: 9
Skoðað: 359

Re: Eyðsla á Tivoli HLX - reynsla?

Uppgefnar tölur frá framleiðanda eru alltaf of lágar. Blandaður akstur miðast við bæði bæjarkeyrslu og langkeyrslu. Feluleikur til að fela rauneyðslu, því hjá flestum er bæjarkeyrslan 75-100%. Þetta er jepplingur þannig að hann er trúlega 1600 kg. Síðan er það hvort þetta er bensín eða díesel bíll, ...
af Tbot
Mán 11. Nóv 2019 18:09
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ljósleiðari um rafmagnsrör
Svarað: 26
Skoðað: 1588

Re: Ljósleiðari um rafmagnsrör

Held að þú sért búinn að svara eigin spurningu. Það talsvert flóknari og tilgangslaus aðgerð að ætla að draga ljósleiðara fyrir smá spotta á LAN. Cat 5.e er meira en nóg og það er í lagi að draga hann með lágspennu ef að það er engin önnur leið laus. Ekki vera ráðleggja um einhvað sem þú veist ekki...
af Tbot
Mán 11. Nóv 2019 18:01
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Fullt af dóti vegna flutninga erlendis
Svarað: 11
Skoðað: 958

Re: Fullt af dóti vegna flutninga erlendis

Hvaða gerð af Asus er þetta, undir henni er miði með upplýsingum.
af Tbot
Mán 04. Nóv 2019 13:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auglýsingar, next level?
Svarað: 27
Skoðað: 1666

Re: Auglýsingar, next level?

fer þetta að verða spurning um thor browser eða einhvað slíkt.

Ekki reyna að halda því fram að chrome sé ekki að tracka allt sem er í gangi á tölvunni.
af Tbot
Mán 04. Nóv 2019 13:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auglýsingar, next level?
Svarað: 27
Skoðað: 1666

Re: Auglýsingar, next level?

Nú ætlar google að ná í heilsuupplýsingarnar.

https://www.theverge.com/2019/11/1/2094 ... e-software
af Tbot
Fim 10. Okt 2019 16:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fasteignasalar..
Svarað: 42
Skoðað: 3362

Re: Fasteignasalar..

Fasteignasalar hafa alltaf hag seljanda fyrst, þó þeir reyni að telja þér trú um annað. Það er þannig með alla samninga að lesa þá vandlega yfir, alltaf, því um leið þú hefur skrifað undir er mjög erfitt að breyta einhverju. Ef aðrir eru að flýta sér þá eiga aðvörunarbjöllur að hringja, því þá er næ...
af Tbot
Fim 10. Okt 2019 15:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þegar þig vantar alls ekki neitt lengur er þér loksins batnað. :)
Svarað: 16
Skoðað: 1077

Re: Þegar þig vantar alls ekki neitt lengur er þér loksins batnað. :)

Baldurmar skrifaði:
Whoever said money can't solve your problems
Must not have had enough money to solve 'em
-Ariana Grande


Orð í þvílíku hugsunarleysi frá henni.
Peningar duga skammt fyrir fólkið sem missti ættingja á tónleikum hennar í Manchester 2017.
af Tbot
Fim 10. Okt 2019 14:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þegar þig vantar alls ekki neitt lengur er þér loksins batnað. :)
Svarað: 16
Skoðað: 1077

Re: Þegar þig vantar alls ekki neitt lengur er þér loksins batnað. :)

Peningar eru ekki allt, þó það sé ágætt að eiga nóg svo þú og fölskyldan líði ekki skort.

Það að eignast heilbrigð börn og að ná að koma þeim til manns, er held ég draumur/löngun allra foreldra.
Því þetta er stærsta happdrætti lífsins.
af Tbot
Mið 09. Okt 2019 16:52
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Öflug Laptop
Svarað: 25
Skoðað: 1106

Re: Öflug Laptop

Getið prófað að hringja bara í manninn, síðasta uppgefna númer sem hann var með hérna á vaktinni er 6661065 En þetta er klárlega scam og ég vona innilega að enginn hafi sent honum pening Láttu ekki svona, þetta er ekkert scam. :evillaugh Hann er bara að selja vélar sem "óvart duttu" út úr...
af Tbot
Fös 27. Sep 2019 18:25
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Gefins - Harman/Kardon SB16 Soundbar
Svarað: 6
Skoðað: 579

Re: Gefins - Harman/Kardon SB16 Soundbar

GJons skrifaði:
Tbot skrifaði:Er alveg til í gripinn.Sendi þér skilaboð


Búinn að svara.
af Tbot
Fim 26. Sep 2019 18:47
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Gefins - Harman/Kardon SB16 Soundbar
Svarað: 6
Skoðað: 579

Re: Gefins - Harman/Kardon SB16 Soundbar

Er alveg til í gripinn.
af Tbot
Fim 29. Ágú 2019 11:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 98
Skoðað: 5791

Re: Umferðin í Reykjavík

Því miður skrifast ansi mikið af þessu rugli á borgina.

Það að leyfa HR að flytja í Öskjuhlíðína, frá Kringlunni og Höfðabakka er eitt dæmi um ruglið.
Annað að öll uppbygging við LSH á sér stað niðri í bæ, þegar það er margbúið að benda á önnur svæði sem henta betur til framtíðaruppbyggingu.
af Tbot
Mið 28. Ágú 2019 11:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ókeypis íslenskt tölvupóst veffang
Svarað: 13
Skoðað: 1502

Re: Ókeypis íslenskt tölvupóst veffang

Hljómar eins og hann sé erlendis en vanti .is póstfang.
af Tbot
Mið 28. Ágú 2019 11:51
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Leikjatölva 800 G1
Svarað: 26
Skoðað: 2546

Re: [TS] Leikjatölva 800 G1

Sallarólegur skrifaði:Jæja, er þetta ekki komið gott?
Búinn að bumpa þessu í heilt ár.


Láttu ekki svona, það er alltaf markaður fyrir "ofurvélar".
af Tbot
Fim 08. Ágú 2019 09:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 147
Skoðað: 9798

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Þannig að þjóðin/ríkisstjórnin afsalar valdi yfir á stofnun/stjórnendur sem tekur þá ákvarðanir fyrir alla. Persónulega finnst mér það ekki skárra en að láta bara einhverja evrópustofnun stjórna þessu. Hvað er næst, verðbólgu vísitala á raforku sem við verðum að vera áskrifendur af alla ævi eins og...
af Tbot
Fim 08. Ágú 2019 09:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 147
Skoðað: 9798

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Takk fyrir. https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/08/05/stefnir_belgiu_vegna_thridja_orkupakkans/ Brot úr greininni "Rík­is­stjórn Belg­íu hef­ur ekki af­salað valdi sínu til að taka bind­andi ákv­arðanir um raf­orku og gas til eft­ir­lits­stofn­ana þar í landi. Eft­ir­lits­stofn­an­ir hafa e...
af Tbot
Mán 05. Ágú 2019 23:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 147
Skoðað: 9798

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Takk fyrir. https://www.mbl.is/frettir/erlent/2019/08/05/stefnir_belgiu_vegna_thridja_orkupakkans/ Brot úr greininni "Rík­is­stjórn Belg­íu hef­ur ekki af­salað valdi sínu til að taka bind­andi ákv­arðanir um raf­orku og gas til eft­ir­lits­stofn­ana þar í landi. Eft­ir­lits­stofn­an­ir hafa ei...
af Tbot
Mán 29. Júl 2019 16:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 147
Skoðað: 9798

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Fyrir 170 árum skrifaði Jón Sigurðsson hugvekju sem ótrúlegt nokk á ansi mikinn samhljóm með ástandinu í dag og hvað sjálfstæði Íslands er mikilvægt.
(góð ábending frá Páli Vilhjálmssyni)

http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2016414
af Tbot
Mán 29. Júl 2019 16:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 147
Skoðað: 9798

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Ég er búinn að lesa lögin á Íslensku og ensku. Það er alltaf áhugavert að sjá þegar rökin þrýtur hjá andstæðingum orkupakka þrjú þá saka þeir alltaf stuðningsmennina um að hafa ekki lesið lögin. Ég er margoft hérna búinn að vísa þér í lögin á íslensku og EES lögin á ensku en þú virðist sjálfur ekki...
af Tbot
Lau 27. Júl 2019 21:17
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: TS 3770k asus z77 v deluxe 16gb dominator 2666mhz og annað
Svarað: 6
Skoðað: 856

Re: TS 3770k asus z77 v deluxe 16gb dominator 2666mhz og annað

Til í þetta
soundblaster x-fi hd titanium : 5k
þ.e. ef þú ert í bænum.

linkur að vísu rangur.
af Tbot
Fös 26. Júl 2019 11:28
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Tengja þvottavél og uppþvottavél - Vantar Y splitter
Svarað: 2
Skoðað: 402

Re: Tengja þvottavél og uppþvottavél - Vantar Y splitter

Hvað með Tengi eða pípulagningaverslunina sem er hinu megin við götuna.
af Tbot
Mán 15. Júl 2019 22:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 147
Skoðað: 9798

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Orkupakki þrjú, eins og sagt er á lagamáli er ekkert annað en lagaleg uppfærsla á orkupakka 1 og 2 sem eru búnir að vera í gildi á Íslandi í meira en áratug. Tímanir hafa breyst og því þarf að uppfæra lögin. Það má einnig benda á að Sigmundur Davíð lét taka upp í íslensk lög meirihlutann af orkupak...
af Tbot
Sun 14. Júl 2019 17:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 147
Skoðað: 9798

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Jæja, þá eru Davíð og Ögmundur skoðanabræður í orkupakkamálinu, þessu átti ég ekki von á. Gríðarlega góð grein frá Ögmundi, sem fer ansi illa með feluleikinn hjá stjórnarflokkunum og heimasíðuna hjá stjórnarráðinu þar sem allt er í skötulíki. http://ogmundur.is/frjalsir-pennar/2019/07/kari-skrifar-b...
af Tbot
Sun 14. Júl 2019 16:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 147
Skoðað: 9798

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

GuðjónR skrifaði:
Tbot skrifaði:Norðmenn virðast gera sér fulla grein fyrir hvað Acer er.

Það eru líka fullt af íslendingum sem vita hvað Acer er, þar á meðal ég.


Hvort tveggja fer illa með þig
af Tbot
Lau 13. Júl 2019 22:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning varðandi „Orkupakka 3“
Svarað: 147
Skoðað: 9798

Re: Spurning varðandi „Orkupakka 3“

Norðmenn virðast gera sér fulla grein fyrir hvað Acer er. Og þar sem Noregur er ekki í EU þá hafa þeir engan atkvæðisrétt í Acer, heldur verða bara að framfylgja það sem kemur það. => Sama er fyrir Ísland og svo haldið þið því fram að þetta sé ekkert fullveldisframsal. https://snl.no/ACER_-_EUs_ener...