Leitin skilaði 1114 niðurstöðum

af Tbot
Þri 31. Mar 2020 15:04
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Setja upp hátarlafestingar í loft !!
Svarað: 10
Skoðað: 885

Re: Setja upp hátarlafestingar í loft !!

Að setja í loft 3 kg, þá vildi ég frekar fara í 6 til 7mm múrtappa og skrúfur samkvæmt því. Ef það er hik þá er að fjölda skrúfum úr 4 í 6. Vilt ekki að þetta losni ef það kemur skjálfti. Múrboltar eru eiginlega overkill og einng það er ekki hægt að fjarlægja þá svo glatt. Þetta er leiguíbúð sem gut...
af Tbot
Fös 20. Mar 2020 10:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Endurfjármögnunin var eins og lottóvinningur
Svarað: 14
Skoðað: 1518

Re: Endurfjármögnunin var eins og lottóvinningur

Það er ótrúlegt að uppgreiðsluþóknunin skulu hækka þetta mikið við vaxtalækkun. Verið að refsa lántakanum og sjóðurinn ætlar sér að hagnast feitt á vaxtalækkunum. Hélt að þetta væri nokkurn vegin föst tala sem miðaðist við lánsfjárhæðina, vegna kostnaðar fyrir lánveitanda þegar lán eru greidd upp. o...
af Tbot
Þri 17. Mar 2020 15:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 441
Skoðað: 21370

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Fyrir þá sem trú ekki á lokanir landa, lesið ykkur til um lokun á norður og austurlandi í tímum spænsku veikinnar. Einnig lokaði Ástralía landinu á sínum tíma. Það er ekki það að ég trúi ekki á það að lokun virki ekki, jú hún virkar alveg klárlega. En þetta með að kynna sér hvernig hlutirnir gerður...
af Tbot
Þri 17. Mar 2020 11:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 441
Skoðað: 21370

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

gnarr skrifaði:
Tbot skrifaði:Hefði ekki verið betra að loka öllu strax í upphafi...


Þú gerir þér grein fyrir að þú ert þá að tala um lokun á landinu í fleiri mánuði eða ár.

Svarið er 100% nei.


já, ég geri mér grein fyrir því.

Hvað er að gerast í mörgum löndum Evrópu núna.
Einmitt þetta, að loka löndunum.
af Tbot
Þri 17. Mar 2020 11:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 441
Skoðað: 21370

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Norðmenn flottir með stuðnig við einkafyrirtæki.

Þau fyrirtæki sem fá stuðning geta ekki verið með bónusa til toppanna eða greitt út arð

https://www.vg.no/nyheter/innenriks/i/r ... e-og-bonus
af Tbot
Þri 17. Mar 2020 11:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 441
Skoðað: 21370

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Varðandi ameríku, þá er kostnaðurinn að leggjast þar inn án tryggingar stjarnfræðilegur, þess vegna eru Norðmenn að hverja námsmenn að koma heim. Jæja, nú er spurning með efasemdarmennina. Hefði ekki verið betra að loka öllu strax í upphafi sem hefði þá trúlega staðið í skemmri tíma, en núna þar sem...
af Tbot
Mið 11. Mar 2020 19:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 441
Skoðað: 21370

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Danmörk er að stoppa allt í tvær vikur.

Öllum skólum lokað.

Læknar á Ítalíu er farnir að ákveða hverjir lifa eða deyja.
af Tbot
Þri 10. Mar 2020 11:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 441
Skoðað: 21370

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Þetta er tilgangurinn, það á ekki að koma í veg fyrir að allir veikist, það á að koma í veg fyrir að allir veikist á sama tíma. Alltof margir sem að átta sig ekki á þessu. það var tvennt í stöðunni upprunalega. Loka landinu gersamlega áður en veiran kom upp og koma strax af stað alvarlegri kreppu. ...
af Tbot
Mið 04. Mar 2020 15:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 441
Skoðað: 21370

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Hvaða bull er það þegar íslendingar eiga að fara í sóttkví ef þeir koma frá sýktu svæði en ekki ferðamennirnir sem koma frá sama svæði. Hvar kemur þetta fram? Því miður lyktar þetta allt af peningasjónarmiði. Þar sem þeir í forsvari veigra sér við að segja hlutina beint út vegna hættu á að móðga ei...
af Tbot
Mið 04. Mar 2020 13:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 441
Skoðað: 21370

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Í spænskuveikinni 1918 var landinu lokað að hluta til, þ.e. norður og austurlandi, þess vegna náði hún ekki þangað. Í dag er þetta erfiðara en þetta hefur allt verið í alltof mikilli mýflugumynd, aðgerðir hér á landi. Hvaða bull er það þegar íslendingar eiga að fara í sóttkví ef þeir koma frá sýktu ...
af Tbot
Mið 04. Mar 2020 13:03
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] iChill GTX 1080Ti x3 Ultra 3XDP
Svarað: 11
Skoðað: 1374

Re: [TS] iChill GTX 1080Ti x3 Ultra 3XDP

worghal skrifaði:keypt fyrir ári... notað í viku... wut?


Miðað við rykið og ló sem sést á kæliplötu og viftum, þá er þetta kort ekki bara með vikunotkun. Nema kortið hafi verið í slæmu umhverfi þegar það var notað sem er ansi tæpt.
af Tbot
Sun 01. Mar 2020 18:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tvær spurningar varðandi endurfjármögnun íbúðaláns
Svarað: 46
Skoðað: 3366

Re: Tvær spurningar varðandi endurfjármögnun íbúðaláns

Það er öll teikn á lofti að verðbólga eigi eftir að hækka.

Margir kjarasmaningar lausir og freiri stéttir að boða verkföll.
Launakröfur orðnar svakalegar.
Hvernig á ríkið að fjármagna auknar launakröfur öðruvísi en að hækka gjöld.
af Tbot
Fim 27. Feb 2020 23:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Huawei 5G og Kína
Svarað: 2
Skoðað: 552

Re: Huawei 5G og Kína

undercover inside china's digital gulag

Þetta er þáttur sem fjallar um Kína og nýtingu tækninnar til að stjórna minnihluta borgara þess. 1984 í raunveruleikanum.
Þar spila nokkrir tæknirisar ansi mikið hlutverk þ.a.m. Leon og Huawei.
af Tbot
Mið 26. Feb 2020 16:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lenovo - Galli í USB-C
Svarað: 39
Skoðað: 1802

Re: Lenovo - Galli í USB-C

Þetta sýnir manni bara svart á hvítu að það getur borgað sig að borga aðeins meira og fá gæði en ekki rusl. Miðað við reynsluna sem er komin af MacBook Pro með Touchbar hérna á skrifstofunni, þá hefðum við frekar átt að fara bara í ódýrustu gerð af Chromebooks. Þessar vélar bila eins og þær fái bor...
af Tbot
Mið 26. Feb 2020 15:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lenovo - Galli í USB-C
Svarað: 39
Skoðað: 1802

Re: Lenovo - Galli í USB-C

Keypti hérna á vaktinni notaða Asus vél fyrir þremur árum, er nokkuð stór og smá þung með 17" skjá en rúllar eins og ekkert sé. Skal viðurkenna að rafhlaðan er orðin slöpp enda vélin trúlega 7-8 ára gömul.
af Tbot
Þri 25. Feb 2020 15:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óeinangraður koparvír
Svarað: 3
Skoðað: 366

Re: Óeinangraður koparvír

Verður bara að skralla hann sjálfur, minnir að ber eirvír/jarðvír sé seldur minnst sem 16 mm2 hjá rafmagnsheildsölum.

Ef þú ert að fara að vefja spenni, spurning um miðbæjarradíó
af Tbot
Þri 25. Feb 2020 13:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lenovo - Galli í USB-C
Svarað: 39
Skoðað: 1802

Re: Lenovo - Galli í USB-C

gnarr skrifaði:
Tbot skrifaði:Ekki reyna að benda á Apple, þær verksmiðjur eru í eigu Apple og allt gæðakerfi þar er eftir þeirra forskrift en ekki kínverja.


Það er 100% kjaftæði. Apple á ekki neitt í Foxconn.


Það er rétt foxconn á verksmiðjurnar og er titlaður sem manufacturing partner of Apple.
af Tbot
Þri 25. Feb 2020 11:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lenovo - Galli í USB-C
Svarað: 39
Skoðað: 1802

Re: Lenovo - Galli í USB-C

Ég held að mín Lenovo Yoga 910 sé endanlega dauð, engin viðbrögð bara dauð. Sem er svekkjandi þar sem hún er rétt þriggja ára og high spec og var replacement fyrir aðra Yoga tölvu sem bilaði. Mun ALDREI kaupa þetta Lenovo sorp framar. Láttu ekki svona, gæðastuff framleitt í Kína. Ég persónulega hef...
af Tbot
Þri 25. Feb 2020 11:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lenovo - Galli í USB-C
Svarað: 39
Skoðað: 1802

Re: Lenovo - Galli í USB-C

Ég held að mín Lenovo Yoga 910 sé endanlega dauð, engin viðbrögð bara dauð. Sem er svekkjandi þar sem hún er rétt þriggja ára og high spec og var replacement fyrir aðra Yoga tölvu sem bilaði. Mun ALDREI kaupa þetta Lenovo sorp framar. Láttu ekki svona, gæðastuff framleitt í Kína. Ég persónulega hef...
af Tbot
Mán 24. Feb 2020 14:20
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Uppfærsla fyrir strákinn
Svarað: 24
Skoðað: 1439

Re: Uppfærsla fyrir strákinn

Þið áttið ykkur á því að þráðarstofnandi gaf aldrei upp, hvað strákurinn ætlar að nota vélina í. Að því slepptu þá er aldrei spurning um að vera með sem flesta kjarna. 1-2 fyrir leikina, 1 fyrir netráp og officepakkann og alls ekki gleyma kláminu, þar dugar ekkert minna en 3-4 fyrir VR stuffið... :-...
af Tbot
Fös 21. Feb 2020 14:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gera upp baðherbergi
Svarað: 12
Skoðað: 982

Re: Gera upp baðherbergi

Eins og hefur verið sagt á undan, þetta ræðst mikið af þínum kröfum og getu. Síðan er það hvort er betra að fá iðnaðarmann á móti því að gera þetta sjálfur. Kostnaður á móti vinnutapi. Ég mundi setja viðmiðið frá 1 - 2,5 milljónir. Dæmi: Aðkeypt vinna: tímagjald er að rokka frá 8.000 upp í c.a. 14.0...
af Tbot
Fös 21. Feb 2020 11:23
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Kaup á multimeter
Svarað: 9
Skoðað: 866

Re: Kaup á multimeter

jonsig skrifaði:Ég á tvo fluke 87-V og 87-iii . Sé ekki eftir þeim kaupum :)
Og auðvitað fluke 289 getur loggað spennufallið á batterínu :megasmile


Pínulítið "overkill" að fara í Fluke. Þar er ekki verið að tala um þúsundkalla, heldur tugi og hundruð þúsundkalla.

:megasmile
af Tbot
Fös 21. Feb 2020 11:22
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Kaup á multimeter
Svarað: 9
Skoðað: 866

Re: Kaup á multimeter

Fjölsviðsmælir gefur þér spennuna á rafhlöðunni, þannig að þú getur áætlað hvort hún sé í lagi eða ekki. Hins vegna gefur hann engar upplýsingar um rýmd hennar, þ.e. hversu lengi hún dugar. Það næst einungis með rafhlöðumælum sem eru með álagi eða herma það. Íhlutir og miðbæjarradíó hafa verið að se...
af Tbot
Fös 21. Feb 2020 11:13
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Ýmislegt gefins (Farið)
Svarað: 23
Skoðað: 1953

Re: Ýmislegt gefins (Farið)

Takk fyrir þetta.