Leitin skilaði 145 niðurstöðum

af MCTS
Þri 03. Apr 2012 00:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla
Svarað: 7
Skoðað: 773

Uppfærsla

Sælir ætla mér að fara í uppfærslu í Maí og fara úr Intel Core 2 duo e6600 2.4 ghz örri ATI Radeon HD5770 Skjákorti Gigabyte P41-ES3G Móðurborð Og var að spá í að fara í þetta og er að spá í að henda svona mesta lagi 200 k í þetta. Þetta kostar 182.010 kr með H100 og 174.920 með Noctua Skjákort - ht...
af MCTS
Lau 31. Mar 2012 02:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er hraðasekt lengi að fara í gegnum kerfið?
Svarað: 18
Skoðað: 1843

Re: Hvað er hraðasekt lengi að fara í gegnum kerfið?

Ég missti bráðabirgðaskirteinið mitt einu sinni var tekinn á 147 á 90 götu missti prófið i 1 eða 3 mánuð/i man það ekki alveg og þurfti að fara á námskeið og taka verklega og bóklega prófið aftur fékk 130 þús í sekt og 3-4 punkta minnir mig fékk prófið mitt eftir 6 mánuði eftir að ég missti það því ...
af MCTS
Mán 26. Mar 2012 17:41
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fermingarvél 200þús
Svarað: 26
Skoðað: 2161

Re: Fermingarvél 200þús

Settu þetta bara inn á læsta bók þangað til þú verður 18 og fáðu þér eitthvað almennilegt þá fyrir peninginn
af MCTS
Fös 09. Mar 2012 04:09
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvernig bíl eigiði ?
Svarað: 756
Skoðað: 124190

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Farartækið mitt 95 árg keyrður um 198 þús http://a1.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/271112_10150312803895342_654660341_9719641_5588370_n.jpg http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/267902_10150312803825342_654660341_9719640_5329156_n.jpg
af MCTS
Mið 15. Feb 2012 21:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: hver er að nota allt netið mitt???
Svarað: 8
Skoðað: 997

Re: hver er að nota allt netið mitt???

myip.is og verður að copya ip töluna þina i browserinn og svo verðurðu að logga þigg inná routerinn user:admin pw:admin getur testað það annars er það örugglega eitthvað annað
af MCTS
Þri 14. Feb 2012 20:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Youtube hægt
Svarað: 8
Skoðað: 694

Re: Youtube hægt

Það er búið að vera frekar slow hjá mér undanfarið allavega ætli það sé ekki svoleiðis hjá öllum
af MCTS
Sun 12. Feb 2012 20:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýjar vélar
Svarað: 2
Skoðað: 593

Re: Nýjar vélar

Fyrst það er enginn búinn að segja neitt þá býst ég við að þetta séu bara solid pælingar
af MCTS
Sun 12. Feb 2012 00:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýjar vélar
Svarað: 2
Skoðað: 593

Nýjar vélar

Sælir vaktarar ég er að fara að fá mér nýja vél(uppfæra) í Maí og hann faðir minn er í sömu hugleiðingum að fara að fá sér nýja vél og ég sagði honum að bíða með það þangað til Ivy Bridge kemur út sem á víst að vera 8 Apríl allavega þar sem ég las það á veraldarvefnum. Það sem ég er að hugsa er hvor...
af MCTS
Mán 06. Feb 2012 18:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vesen með borðtölvu
Svarað: 5
Skoðað: 449

Re: Vesen með borðtölvu

Það er frábært fikra sig bara áfram með þetta :)
af MCTS
Mán 06. Feb 2012 18:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vesen með borðtölvu
Svarað: 5
Skoðað: 449

Re: Vesen með borðtölvu

Búinn að prófa annað móðuborð?
af MCTS
Sun 05. Feb 2012 16:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: MCITP - Kerfisstjórnun.
Svarað: 17
Skoðað: 2221

Re: MCITP - Kerfisstjórnun.

Er með MCTS (windows 7 configuring) gráðuna líka og ég ætla mér líklega í MCITP í haust hjá NTV enda frábært að vera þar er búinn að vera líka i sama veseni eins og þú að fá vinnu en þá er ekkert annað í stöðuni en að mennta sig bara meira í þessu. Kláraði líka Comptia námskeið hjá NTV er reyndar ek...
af MCTS
Mán 30. Jan 2012 14:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vesen með setup!
Svarað: 6
Skoðað: 558

Re: Vesen með setup!

myndi nú bara láta það klára chkdsk
af MCTS
Sun 29. Jan 2012 03:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: TuneUp og Ccleaner
Svarað: 6
Skoðað: 837

Re: TuneUp og Ccleaner

ekki vera með fullt desktop af shortcuts gerir tölvuna þina hæga i startup svo geturðu lika farið í msconfig>startup og valið hvaða forrit keyra sig upp þegar þú startart vélini svo er auðvitað disk defragmenter sem er gðr ccleaner ætti að vera gott forrit að vera með ættir ekkert að þurfa að vera m...
af MCTS
Lau 28. Jan 2012 17:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Landsbanki.is
Svarað: 14
Skoðað: 1239

Re: Landsbanki.is

Búinn að prófa að restarta default gatewayinum sem þú ert með (routernum) gæti virkað og sakar ekki að prufa
af MCTS
Lau 28. Jan 2012 17:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Landsbanki.is
Svarað: 14
Skoðað: 1239

Re: Landsbanki.is

Yes
af MCTS
Fös 27. Jan 2012 23:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vírusvörn eða ekki?
Svarað: 9
Skoðað: 870

Re: Vírusvörn eða ekki?

Alltaf gott að vera með vírusvörn þó svo að maður þurfi þess ekkert ef maður veit hvað maður gerir á internetinu en ég er með MSE
af MCTS
Fös 27. Jan 2012 03:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Apple skilar methagnað á síðasta ári
Svarað: 81
Skoðað: 3917

Re: Apple skilar methagnað á síðasta ári

Using his mouse like a boss
af MCTS
Fös 27. Jan 2012 03:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: one beep no display screen (nýleg vél)
Svarað: 16
Skoðað: 1307

Re: one beep no display screen (nýleg vél)

Samkvæmt þessu þá er sagt að þetta sé refresh failure á minninu spurning hvort þessar upplýsingar séu up to date ef þú átt eða þekkir einhvern sem á vinnsluminni sem þú getur fengið til að prófa þá myndi ég ekki hika við það http://webpages.charter.net/dperr/beepcode.htm" onclick="window.open(this.h...
af MCTS
Fös 27. Jan 2012 03:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar ráð varðandi ipod.
Svarað: 9
Skoðað: 1146

Re: Vantar ráð varðandi ipod.

Þú sérð ipodinn í itunes er það ekki? ef svo er þá ýtirðu á ipodinn sjálfann og getur hakað úr og í manually add songs to it eða eitthvað svoleiðis og þá ættirðu ekki að þurfa að formata hann til að geta notað hann í nýju vélini er ekki með þetta allt fyrir framan mig eins og er en mig minnir að þet...
af MCTS
Fös 27. Jan 2012 03:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Skipta úr 32-bit í 64
Svarað: 23
Skoðað: 1771

Re: Skipta úr 32-bit í 64

Ef þú ætlar að burna windows image á disk þá burnarðu það með einhverju image forriti restartar vélini ferð i bios og gerir boot from cd rom Svo er usb ekki vitlaus hugmynd ef þú átt svoleiðis en ef þetta er komið allt saman í lag hjá þér þá er það glimrandi frábært mál :F og auðvitað mjög sniðugt a...