Leitin skilaði 1049 niðurstöðum
- Mán 14. Júl 2025 23:17
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: ljósleiðari beint í router
- Svarað: 35
- Skoðað: 20755
Re: ljósleiðari beint í router
er einhver sem er hjá Nova í gegnum GR og er með fiber teingt beint í router sem veit hvaða VLAN á að nota? er búinn að prófa 102 Er með 10Gbit/s hjá GR + Hringdu ljós beint í router. VLAN id er 102 hjá mér. Passa líka að fá ljósbreytu frá GR eða Nova, fólk hefur verið að kaupa sér ljósbreytur sjál...
- Mán 30. Jún 2025 16:33
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
- Svarað: 354
- Skoðað: 508684
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
3DMark er líka á Steam store. Keypti einhvern tímann allan 3DMark pakkann á 5$.
- Mán 16. Jún 2025 16:07
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Fríleikjaflóran (free-to play games)
- Svarað: 90
- Skoðað: 138042
Re: Fríleikjaflóran (free-to play games)
Two Point Hospital frír á Epic Games — klassísk snilld
https://www.guru3d.com/story/two-point- ... pic-games/
https://www.guru3d.com/story/two-point- ... pic-games/
- Þri 06. Maí 2025 17:14
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Aðstoð með skjával
- Svarað: 11
- Skoðað: 3910
Re: Aðstoð með skjával
Mér sýnist budgetið hjá þér vera í kringum 150-160 þús.
Ég mundi taka þennan Gigabyte skjá hjá Tölvutækni. QD-OLED hafa verið að koma vel út fyrir gaming og hann fær mjög góða dóma á rtings.com
https://www.rtings.com/monitor/reviews/ ... rus-fo27q3
Ég mundi taka þennan Gigabyte skjá hjá Tölvutækni. QD-OLED hafa verið að koma vel út fyrir gaming og hann fær mjög góða dóma á rtings.com
https://www.rtings.com/monitor/reviews/ ... rus-fo27q3
- Mið 02. Apr 2025 17:28
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Nýir leikir - Hvað skal spila
- Svarað: 13
- Skoðað: 14120
Re: Nýir leikir - Hvað skal spila
Ég get mælt hiklaust með AC - Shadows. 100 tímar + og alveg smá eftir. Flott grafík og vel optimizaður. Held að Shadows og Black Flag séu núna mínir tveir uppáhalds.
Einnig tek ég undir með meðmælum fyrir Indiana Jones & The Great Circle og S.T.A.L.K.E.R 2: Heart of Chornobyl
Einnig tek ég undir með meðmælum fyrir Indiana Jones & The Great Circle og S.T.A.L.K.E.R 2: Heart of Chornobyl
- Sun 22. Des 2024 15:31
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Samsung sími og translate fyrir stök orð
- Svarað: 13
- Skoðað: 4402
Re: Samsung sími og translate fyrir stök orð
Yep, sama hér. Var að skoða þetta í mínum Samsung síma með Samsung browser. En þetta virkar í Chrome, þá koma tveir 'Translate' möguleikar og sá neðri notar Google translate sem er með stuðning fyrir íslensku.
- Lau 24. Ágú 2024 16:48
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: SFP+ og ljósbreyta
- Svarað: 3
- Skoðað: 1203
SFP+ og ljósbreyta
Netið var að detta alltaf inn og út hjá mér. Datt í hug að ljósleiðarinn væri ekki nógu vel settur í ljósbreytuna, er þetta rétt og örugg tenging? Er ekki alveg nógu klár í þessu 20240824_163350.jpg Annað, er ekki eðlilegt að ljósbreitan sé nokkuð heit ? Ég mældi með Fluke mæli og hún er ca. 45-55+°...
- Sun 04. Ágú 2024 14:26
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Lenovo Thunderbolt 4 dokka
- Svarað: 0
- Skoðað: 1690
[TS] Lenovo Thunderbolt 4 dokka
Keypt í Origo 16.11.2023
Meira um dokkuna: https://verslun.origo.is/tolvur-og-skja ... okka-28209
Ástæða sölu: Fékk mér skjá með innbyggðri dokku.
Verðhugmynd: 45.000 kr.-
Meira um dokkuna: https://verslun.origo.is/tolvur-og-skja ... okka-28209
Ástæða sölu: Fékk mér skjá með innbyggðri dokku.
Verðhugmynd: 45.000 kr.-
- Lau 13. Júl 2024 14:10
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Soundbar dolby atmos og DTS X
- Svarað: 33
- Skoðað: 18268
Re: Soundbar dolby atmos og DTS X
Hefur einhver reynslu af þessu? https://verslun.origo.is/hljodbunadur/h ... wifi-27907
Ein stöng eftir og á fínum afslætti. Mig langar að skipta út gamla Sonos Playbarnum hjá mér.
Ein stöng eftir og á fínum afslætti. Mig langar að skipta út gamla Sonos Playbarnum hjá mér.
- Þri 09. Júl 2024 22:23
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?
- Svarað: 23
- Skoðað: 10078
Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?
Vinnan og Hringdu eru í góðu samstarfi. Ég bauð mig fram til að vera 10gig tester. Getur örugglega hringt í þá og beðið um að vera tester líka 

- Þri 09. Júl 2024 21:11
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?
- Svarað: 23
- Skoðað: 10078
Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?
Wifi 7 hraði á S24 Ultra.
Þetta er magnað, þetta er bara eins og 1Gb ljósleiðari snúrutengdur.
Þetta er magnað, þetta er bara eins og 1Gb ljósleiðari snúrutengdur.
- Mán 08. Júl 2024 18:49
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?
- Svarað: 23
- Skoðað: 10078
Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?
Nice, hvar fékkstu þennan router og hvað kostaði hann? Hann fæst í Elko, Tölvutek, Origo og örugglega á fleiri stöðum. Keypti hjá Origo að því vinnan er með svo góðan afslátt. Fékk hann á ca. 60.000 þús. Annars kostar hann um 90.000 þús. Ljósleiðaragæjinn sagði að Síminn væri að leigja þessa router...
- Mán 08. Júl 2024 12:21
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?
- Svarað: 23
- Skoðað: 10078
Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?
10Gb hjá Hringdu. TP-Link Deco85 router. SFP beint í router.
- Lau 06. Júl 2024 13:31
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [TS] 50" Panasonic FHD NeoPlasma
- Svarað: 2
- Skoðað: 3827
Re: [TS] 50" Panasonic FHD NeoPlasma
Upp
Væri til í að losna við þetta fyrir lítinn pening
Væri til í að losna við þetta fyrir lítinn pening
- Sun 30. Jún 2024 14:36
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?
- Svarað: 31
- Skoðað: 10767
Re: Á Ísland að taka við CO2 frá verksmiðjum í Evrópu og dæla í jörðu á Íslandi?
Hvað með flutningaskipið sem flytur þetta hingað? Brennir svartolíu sem mengar örugglega meira en það sem verður dælt ofan í jörðina. Nema að flutningaskipið sé rafknúið 

- Mið 26. Jún 2024 22:33
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Logitech G Pro X TKL lyklaborð - Rafhlöðu ending með öll ljós slökkt?
- Svarað: 6
- Skoðað: 3619
Re: Logitech G Pro X TKL lyklaborð - Rafhlöðu ending með öll ljós slökkt?
Er að nota Logitech MX Master í vinnunni. Batteríið endist í ca. 10 mánuði án baklýsingu. Reyndar bara hvít baklýsing — RGB lýsing drainar örugglega batteríið fljótar.
- Þri 11. Jún 2024 20:41
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Linux stýrikerfi
- Svarað: 63
- Skoðað: 23056
Re: Linux stýrikerfi
Er ekki gallinn við dual boot með Windows og Linux/Unix er að á flest af þessum distroum þarf að slökkva á Secureboot? Er ekki mikið bras að láta þessi tvö spila saman?
- Lau 01. Jún 2024 16:15
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ætlar land og þjóð að gúddera svona rugl ?
- Svarað: 55
- Skoðað: 10239
Re: Ætlar land og þjóð að gúddera svona rugl ?
Engar áhyggjur, þetta eru allt læknar og verkfræðingar sem eru að koma hingað.




- Þri 21. Maí 2024 21:53
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Resolution vesen
- Svarað: 8
- Skoðað: 3936
Re: Resolution vesen
Ertu að nota G-Sync ? Prufaðu að slökkva á því.
- Mán 01. Apr 2024 18:29
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Hvaða earbuds eru bestir?
- Svarað: 13
- Skoðað: 6019
Re: Hvaða earbuds eru bestir?
Hef aldrei fílað bluetooth gæði. Keypti mér þessi https://www.hljodfaerahusid.is/is/upptokubunadur/upptokubunadur/heyrnartol/shure-se846-clear-v2-in-ear Klikkað verð en klikkuð earbuds. Bætti svo við USB-C snúru sem er einnig með hljóðnema og media tökkum. Svo eru líka til ódýrari bluetooth earbuds ...
- Mán 04. Mar 2024 18:45
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
- Svarað: 354
- Skoðað: 508684
- Sun 11. Feb 2024 16:44
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hversu mikið rafmagn?
- Svarað: 23
- Skoðað: 5931
Re: Hversu mikið rafmagn?
Ég var núna rétt í þessu að prófa keyra leik (Alan Wake 2) og tékkaði af forvitni hvað snjallmælirinn sýndi. Breytingin var ca. 200W En ef ég set CPU og skjákortið á mikið álag þá er það ~ 300W. Ef tölvan er idle (engir leikir eða mikið álag) þá er þetta rétt undir 100W. Bara upp á forvitni, ertu a...
- Mið 31. Jan 2024 21:52
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
- Svarað: 354
- Skoðað: 508684
Re: 3dmark Time Spy niðurstöður
https://www.3dmark.com/3dm/106613967?
(Laptop)
Lenovo Legion i7 Pro
Intel Core i9-13900HX
nVIDIA RTX 4090
32GB DDR5
(Laptop)
Lenovo Legion i7 Pro
Intel Core i9-13900HX
nVIDIA RTX 4090
32GB DDR5
- Sun 28. Jan 2024 19:07
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Squid Games og kdrama?
- Svarað: 122
- Skoðað: 48446
Re: Squid Games og kdrama?
Var að horfa á Badland Hunters á Netflix. Mæli með, mikið action og vel gerð fannst mér.
- Sun 07. Jan 2024 18:04
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Persónuafsláttur tekinn af lífeyrisþegum sem búa erlendis.
- Svarað: 8
- Skoðað: 1769
Re: Persónuafsláttur tekinn af lífeyrisþegum sem búa erlendis.
Hún er að kaupa 5stk winston blue sennilega carton á tæpar 4.400 kr kostar hér í Fríhöfninni ca. 8000 þús. kr.
Þannig að bara cartonið hérna heima er næstum því verðið á öllum innkaupalistanum
Þetta mundi kosta svona 20-30 þús hérna heima örugglega.
Þannig að bara cartonið hérna heima er næstum því verðið á öllum innkaupalistanum

Þetta mundi kosta svona 20-30 þús hérna heima örugglega.