Leitin skilaði 1032 niðurstöðum

af braudrist
Sun 09. Jún 2019 16:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tómt tjón með fokkings Netflix appið af Windows Store sem er að keyra mig brjálaðann!!
Svarað: 19
Skoðað: 6071

Re: Tómt tjón með fokkings Netflix appið af Windows Store sem er að keyra mig brjálaðann!!

Ég prufaði að installa Netflix appinu í Windows Store og það virkar allt fínt hjá mér. Ég er reyndar með language og region stillt á English því ég meika ekki þessar íslensku drasl þýðingar á Windows.
af braudrist
Mán 06. Maí 2019 19:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: E-h hljóðnörar hérna - Vandræði með buzz og static pop
Svarað: 6
Skoðað: 1397

Re: E-h hljóðnörar hérna - Vandræði með buzz og static pop

Hefurðu prófað að hækka og lækka volume takkann í max ? Svona hratt með fingrunum frá low upp í max nokkrum sinnum. Það hefur virkað fyrir mig með mína hátalara.
af braudrist
Fim 25. Apr 2019 14:12
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android Apps [vaktin approved]
Svarað: 567
Skoðað: 285347

Re: Android Apps [vaktin approved]

KWGT: https://play.google.com/store/apps/deta ... t&hl=en_US
KWLP: https://play.google.com/store/apps/deta ... .wallpaper

Gríðarlega skemmtileg og öflug öpp sem taka við af HD widgets og Zooper. Möguleikarnir eru endalausir svo er einnig hægt að nota Tasker með þeim.
af braudrist
Fim 11. Apr 2019 20:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bestu leikjaskjáirnir 2019?
Svarað: 28
Skoðað: 4535

Re: Bestu leikjaskjáirnir 2019?

Þessi skjár mun örugglega kosta 400 - 500 þús. kall

En já, klikkaður skjár.
af braudrist
Fim 04. Apr 2019 22:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Búið að banna innflutning á vökva fyrir rafsígarettur
Svarað: 21
Skoðað: 4442

Re: Búið að banna innflutning á vökva fyrir rafsígarettur

Eitt í stöðunni fyrir ykkur er að fara að blanda ykkar egin vökva sjálfir. Ættu ekki að vera neinar takmarkanir að flytja inn PG/VG og bragðefni. Svo er alltaf hægt að fara í RDA tanka og setja egin kol í https://www.aliexpress.com/wholesale?catId=200005285&initiative_id=AS_20190404133641&S...
af braudrist
Sun 31. Mar 2019 16:04
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Steam vs. Epic store
Svarað: 6
Skoðað: 4266

Re: Steam vs. Epic store

Mér finnst það frekar pirrandi þegar þú downloadar uppfærslu fyrir einhvern leik á Epic, þá hefuru ekki hugmynd um hvað var að bætast við eða breytast. Finnst þægilegt að hafa fréttir, uppfærslur, forums og allt það innbyggt á Steam.
af braudrist
Þri 19. Mar 2019 01:14
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Pc Ps4 xbox Farcry 5 til sölu 7Þ
Svarað: 11
Skoðað: 5546

Re: Pc Ps4 xbox Farcry 5 til sölu 7Þ

Kostar svipað mikið á uPlay. Þar er 20-80% afsláttur af flestum leikjum nema þá kannski af Division 2. Far Cry 5 er þar á tæpar 20 evrur. Seljandi er heppinn ef hann nær að selja þetta á 2000 kall.
af braudrist
Sun 17. Mar 2019 21:19
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10
Svarað: 63
Skoðað: 12097

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Hvað finnst mönnum um þetta? https://samsungmobile.is/wp-content/uploads/2019/02/Samsung_ICE_S10_TVR_Preorder_Desktop_1920x300.jpg Ég les nú ekki blöðin, en mig minnir að ég hafi rekið augun í þessa stóra auglýsingu í Fréttblaðinu. "Þráðlaus Galaxy Buds-heyrnatól eru innifalin (að andvirði 24.4...
af braudrist
Sun 17. Mar 2019 16:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Samsung Galaxy S8+ 64GB + Gear VR
Svarað: 5
Skoðað: 1046

Re: Samsung Galaxy S8+ 64GB + Gear VR

Já, ég tek því
af braudrist
Sun 17. Mar 2019 14:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Samsung Galaxy S8+ 64GB + Gear VR
Svarað: 5
Skoðað: 1046

Re: Samsung Galaxy S8+ 64GB + Gear VR

Það er erfitt að segja, fer alveg eftir því hvað þú notar hann mikið. Hann ætti að duga yfir daginn miðað við meðal notkun og vel það.
af braudrist
Fös 15. Mar 2019 18:32
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Samsung Galaxy S8+ 64GB + Gear VR
Svarað: 5
Skoðað: 1046

Re: Samsung Galaxy S8+ 64GB + Gear VR

Upp
af braudrist
Mán 11. Mar 2019 20:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Samsung Galaxy S8+ 64GB + Gear VR
Svarað: 5
Skoðað: 1046

[SELT] Samsung Galaxy S8+ 64GB + Gear VR

Til sölu svartur Samsung Galaxy S8+ 64 GB og Gear VR. Keyptur í Vodafone þann 22.08.17, kvittun fylgir með. Síminn er í mjög góðu ásigkomulagi og kemur í upprunarlegum umbúðum. Það sem ég læt fylgja með er 3 hulstur (2 Spigen og 1 clearview), 128GB microSD kort, Gear VR (notaði það bara einu sinni),...
af braudrist
Fös 08. Feb 2019 10:31
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10
Svarað: 63
Skoðað: 12097

Re: Eru menn orðnir spenntir fyrir samsung galaxy 10

Ég skil þetta ekki, þegar maður googlar 'Night Mode' þá segja þeir að þetta sem það sama og 'Blue Light Filter' sem er klárlega ekki það sama. Hinsvegar er ég að nota HD Widgets og þar er switch sem heitir Night Mode. Eina sem Night Mode gerir er að setja brightness í 15%
af braudrist
Fim 10. Jan 2019 19:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Raðlegging varðandi fartölvu
Svarað: 11
Skoðað: 2092

Re: Raðlegging varðandi fartölvu

Vélin hjá Origo 110.000 kalli ódýrari og næstum enginn munur á vélunum. Held að það sé enginn spurning að taka Lenovo fartölvuna.
af braudrist
Fim 03. Jan 2019 14:28
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Snjallheimili - Perur eða rofar?
Svarað: 14
Skoðað: 2874

Re: Snjallheimili - Perur eða rofar?

Endast perurnar ekki í 20 - 25.000 klst.? Miðað við 5 klst. notkun á dag þá ætti hver pera að endast í ca. 14 ár. Er þetta það mikill kostnaður miðað við endinguna á þessu? Ég ætti kannski ekki að segja mikið, ég er í svo lítilli íbúð :D
af braudrist
Fim 27. Des 2018 16:01
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Fallout 76 (PC) á 17€ á g2a.com
Svarað: 31
Skoðað: 10246

Re: Fallout 76 (PC) á 17€ á g2a.com

Bethesda came under fire in 2018 following the release of Fallout 76, which was met with generally mixed reviews for its numerous bugs and glitches, gameplay design, and absence of non-player characters (NPCs).Additionally, the game's special edition received criticism from buyers for being adverti...
af braudrist
Lau 15. Des 2018 04:10
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir O-rings
Svarað: 4
Skoðað: 938

Re: Óska eftir O-rings

af braudrist
Sun 09. Des 2018 22:43
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Dota 2 “Corrupt update files”
Svarað: 4
Skoðað: 3279

Re: Dota 2 “Corrupt update files”

Prufaðu að Hægri-smella á leikinn í Steam library og velja Properties -> Local Files -> Verify Integrity of Game Files...
Ég þurfti alltaf að gera þetta einstaka sinnum þegar ég spilaði dota. Getur líka prufað að hreinsa Steam cache og endurræsa svo Steam.
af braudrist
Fim 29. Nóv 2018 02:14
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: PS4 / Costco
Svarað: 10
Skoðað: 3478

Re: PS4 / Costco

wixor skrifaði:Ég sá hana nýlega ef þetta hjálpar einhverjum/einhverri hérna gangi ykkur vel :happy

Mynd


Ég verð nú að segja að þetta er helvíti gott verð á henni.
af braudrist
Lau 24. Nóv 2018 19:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vodafone, tilboð án skilyrða?...eða hvað?
Svarað: 9
Skoðað: 1580

Re: Vodafone, tilboð án skilyrða?...eða hvað?

Skil ekki hvað er svona heillandi við Stöð 2/Sýn/RÚV etc. Eru það fréttirnar, íslenskur texti á myndum/þáttum, eða kannski enski boltinn? Bara einskæn forvitni hér, skil ekki hvernig þetta batterí er ekki löngu farið á hausinn.
af braudrist
Fim 15. Nóv 2018 18:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: µTorrent Vandræði, er þetta Hringdu?
Svarað: 7
Skoðað: 1382

Re: µTorrent Vandræði, er þetta Hringdu?

Mæli með qBittorrent, µTorrent er sorp.
af braudrist
Mán 12. Nóv 2018 03:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 v1809
Svarað: 2
Skoðað: 2621

Windows 10 v1809

Er einhver búinn að fá nýju October uppfærsluna í gegnum Windows update? Veit að það var eitthvað vesen með hana þegar hún átti að koma í Október og þeir seinkuðu henni. Ég var að gera manual windows update en það finnst ekkert; er enn á v1803 build 17134.376. Veit að það er hægt að downloada henni ...
af braudrist
Mán 05. Nóv 2018 23:05
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Android Auto
Svarað: 9
Skoðað: 6387

Re: Android Auto

Virkar fínt hjá mér. Verður að vera með þetta tengt í rétt USB tengi í bílnum (Merkt með síma lógói). Einnig verður þú að vera búinn að USB tengja allt áður en þú kveikir á bílnum. Google maps samt svolítið useless þar sem það vantar íslenskt lyklaborð í þetta.
af braudrist
Sun 04. Nóv 2018 04:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Músin er eitthvað skrýtin, nær ekki að halda inni hnappi
Svarað: 7
Skoðað: 1290

Re: Músin er eitthvað skrýtin, nær ekki að halda inni hnappi

Greinilega ekki bara galli á Razer vörum sé ég. Mín Razer Naga Trinity hegðar sér líka svona nema það er hægri músartakkinn. Opnaði músina og reyndi að nota rafhreinsispray, virkaði ekki og við það fyrndist ábyrgðin :(
af braudrist
Fös 26. Okt 2018 23:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)
Svarað: 34
Skoðað: 6509

Re: Hægt net á kvöldin (Ljósleiðari NOVA / Grafarvogur)

4.7 Sé viðskiptavinur í áskriftarleið með endalausu gagnamagni áskilur Síminn sér rétt til að mæla heildarnotkun hans. Telji Síminn að notkun viðskiptavinar sé óhófleg áskilur Síminn sér rétt til að hafa samband við viðskiptavin og upplýsa hann. Haldi notkun áfram að vera óhófleg áskilur Síminn sér...