Leitin skilaði 1032 niðurstöðum

af braudrist
Lau 06. Mar 2010 18:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internet tengingar á Íslandi
Svarað: 107
Skoðað: 10841

Re: Internet tengingar á Íslandi

Mér finnst lágmark að þeir setji tilkynningu á heimasíðu sína um að sæstrengur sé bilaður. Ég er tiltölulega nýbúinn að fá ljósleiðara hjá vodafone og ég hélt að það væri eitthvað að hjá mér þannig ég eyddi ágætis tíma í að restarta routernum og telsiboxinu og allt það kjaftæði að því að ég vissi ek...
af braudrist
Sun 24. Feb 2008 12:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hive ljós
Svarað: 9
Skoðað: 1517

Allar þessar helvítis internetveitur eru nátturulega að cappa erlenda P2P umferð eða setja hana á "low priority". Hive segjast gera það ekki en þeir gera það pottþétt.
af braudrist
Mán 18. Feb 2008 20:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla: Vantar smá ráðleggingar og álit
Svarað: 6
Skoðað: 1150

Dauði, djöfull og helvítis eymd :twisted:

Jæja, ætli maður bíði þá ekki aðeins. Allt þetta nýja sem er að koma í mars verður hvort eð er úrelt eftir nokkra mánuði.
af braudrist
Mán 18. Feb 2008 17:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla: Vantar smá ráðleggingar og álit
Svarað: 6
Skoðað: 1150

Uppfærsla: Vantar smá ráðleggingar og álit

Sælir Mig vantar smá álit á þessari uppfærslu sem hafði í huga. Ég mun aðalega bara spila nýja leiki á þessari vél, þannig að leikjavél já :) eins og komið er: Móðurborð: eVGA nForce 780i 775 A1 Version Örgjörvi: Intel Core 2 Extreme QX9650 - 45nm, 3.0GHz, 12MB Cache, 1333MHZ FSB, Yorkfield XE, Quad...
af braudrist
Sun 09. Okt 2005 20:31
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Opinberi Íslenski Case-Mod Þráðurinn!
Svarað: 617
Skoðað: 109778

Halda áfram að pósta fleiri kössum :) Ég kann ekkert á þetta image dæmi þannig að ég set bara tengla Front View Front View (Dark) Side View closed Side View Opened Side View Opened (Dark) Back View Back View (Dark) Rear panel view Inside view Cables
af braudrist
Fös 24. Sep 2004 23:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rig þráðurinn
Svarað: 822
Skoðað: 324781

Móðurborð: Asus P4C800 Deluxe (virkar ennþá ekki gallað :) Örgjörvi: Intel P4 Prescott 3.4GHz, 2MB L2 cache Vinnsluminni: 2GB Kingston Hyper-X PC3200 Skjákort: Leadtek GeForce 6800 Ultra 256MB GDDR-3 Hljóðkort: Creative Soundblaster Audigy 2 CZ Platinum Pro Hátalarar: GigaWorks S750 700w 7.1 Power ...
af braudrist
Mán 06. Sep 2004 13:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SATA diskar
Svarað: 2
Skoðað: 786

SATA diskar

Var að spá í að fá mér SATA disk en er nokkuð vesen að vera bæði með SATA og IDE diska saman? Þarf maður ekki bara að tengja í móðurborðið og svo enable-a svo SATA í biosnum? Bara spá því ég veit voða lítið hvernig SATA virkar :)