Leitin skilaði 105 niðurstöðum

af Gizzly
Mán 28. Nóv 2011 17:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: i7 2600k batch number
Svarað: 12
Skoðað: 1158

Re: i7 2600k batch number

Held það sé ekkert annað í stöðunni en að prófa bara að OCa hann og sjá hversu langt þú kemst =p
af Gizzly
Sun 27. Nóv 2011 21:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hjálp: Deletea XML nodes með PHP
Svarað: 0
Skoðað: 428

Hjálp: Deletea XML nodes með PHP

Er með XML fæl sem er svona: <root> <img> <id>0</id> <path>mynd.jpg</path> <date>26.11.2011</date> <content>Eitthvað í þessari mynd</content> <desc>Eitthvað um þessa mynd...</desc> <authorID>0000000000</authorID> //Kennitala eiganda semsagt <access>2</access> //Notað til að ákveða hverjir sjá myndin...
af Gizzly
Sun 27. Nóv 2011 19:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða örgjörva á ég að fá mér?
Svarað: 12
Skoðað: 1436

Re: Hvaða örgjörva á ég að fá mér?

Fyrir tölvuleiki myndi ég fá mér 2500k frekar en 2600k, leikir nota ekki hyperthreading afaik og þá ertu að fá miklu meira bang for buck..
af Gizzly
Lau 26. Nóv 2011 18:27
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hver er versti leikur allra tíma?
Svarað: 34
Skoðað: 3753

Re: HVER ER VERSTI LEIKUR Í ALLAN TÍMA?

Stingray80 skrifaði:
óli_vs_krissi skrifaði:mér finst WOW leikurin er bara leiðilegur :pjuke

good grammar is good


Nokkuð cheap shot finnst mér.. :roll:
af Gizzly
Lau 26. Nóv 2011 16:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: smá quote sem margir mættu taka til sín.
Svarað: 13
Skoðað: 1391

Re: smá quote sem margir mættu taka til sín.

Þetta gildir um 1% nörda þegar þeir eru face to face, svo byrjar þeir á spjallborðum, í leikjum o.s.fv. og þá gildir þetta um 99%...
af Gizzly
Fim 24. Nóv 2011 19:17
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: TS Legendary Account. Ódýrt. Paladin 85. ( Gladiator )
Svarað: 6
Skoðað: 1201

Re: TS Legendary Account. Ódýrt. Paladin 85. ( Gladiator )

Ef ég bara ætti pening.... Þessi mount... Þessi titill(TBC hand of adal þeas).. Mér er illt í öllum sem heitir ég atm að geta ekki... :c
af Gizzly
Lau 19. Nóv 2011 14:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Glæný vél
Svarað: 7
Skoðað: 1438

Re: Glæný vél

Mér fyndist 850w alveg feykinóg. Og persónulega er ég meira fyrir nvidia skjákortin þannig ég myndi fara í gtx570. En það er bara mitt personal pref, engin rök whatsoever fyrir þeim valkosti :p
af Gizzly
Fös 18. Nóv 2011 00:42
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: þráðlaus heyrnatól fyrir gítar.
Svarað: 9
Skoðað: 1568

Re: þráðlaus heyrnatól fyrir gítar.

Ekkert jafn pirrandi og að vera að spila í stólnum, rúlla sér smá aftur, festa heyrnatóls snúruna í hjólunum, tosa hana óvart út svo að hljóðið blastar í speakers síðan reynirðu að standa upp en flækistí input snúrunni á gítarnum og dettur á rassinn haha segðu, er sjálfur alltaf í skrifborðsstólnum...
af Gizzly
Fim 17. Nóv 2011 17:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Egils Malt Jólabjór, hvað er í gangi !?
Svarað: 44
Skoðað: 3446

Re: Egils Malt Jólabjór, hvað er í gangi !?

Með þeirri undantekningu að hann sé frosinn þá getur bjór ekki verið of kaldur!
af Gizzly
Fim 17. Nóv 2011 17:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppsetning á tölvu
Svarað: 13
Skoðað: 1332

Re: Uppsetning á tölvu

Myndi tjekka hvort þú gætir ekki sparað eitthvað með því að kaupa þetta hjá Tölvutækni Mér skilst að þeir séu svona búð vaktarinnar. Toppnáungar líka, hafa hjálpað mér mikið við að velja hluti í turninn sem ég ætla fá mér. Róóóólegur í staðhæfingum venurinn :thumbsd Mjög fjölbreytt hvar Vaktarar ve...
af Gizzly
Fim 17. Nóv 2011 17:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppsetning á tölvu
Svarað: 13
Skoðað: 1332

Re: Uppsetning á tölvu

Mitt persónulega álit er að fá sér eitthvað fínt p67 chipset mobo og gtx570 gpu.
af Gizzly
Þri 08. Nóv 2011 00:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: vantar gjöf fyrir litla bró
Svarað: 20
Skoðað: 1769

Re: vantar gjöf fyrir litla bró

Plushy skrifaði:Hvaða ofdekur er í gangi í dag, ps3 þegar hann er 12 ára og á að fá 24" leikaskjá eða 32" sjónvarp :)

fannst túbusjónvarpið og n64 fínt.


Nostalgíubomba! Hver man ekki eftir mariokart og golden gun afmælunum?
af Gizzly
Mán 07. Nóv 2011 19:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: skemtilegheit með vm
Svarað: 3
Skoðað: 829

Re: skemtilegheit með vm

Þú hefur ekkert mikið að gera á daginn er það? :megasmile
af Gizzly
Sun 06. Nóv 2011 00:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: PING - Versnað
Svarað: 18
Skoðað: 1567

Re: PING - Versnað

Yep, búinn að verða var við hærra latency í leikjum ~~ Gott að vita að það er ekki bara ég samt
af Gizzly
Mið 02. Nóv 2011 16:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: How To Sleep With Icelandic Women In Iceland
Svarað: 35
Skoðað: 3371

Re: How To Sleep With Icelandic Women In Iceland

Hvað er að gerast fyrir þennan jaka..
af Gizzly
Sun 30. Okt 2011 17:32
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Cocacola Kælir/ísskápur [Seldur]
Svarað: 22
Skoðað: 2776

Re: [TS] Cocacola Kælir/ísskápur

Draumur í dós fyrir hvaða nörda sem er :p
af Gizzly
Sun 30. Okt 2011 13:26
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Unicomp SpaceSaver lyklaborð
Svarað: 9
Skoðað: 1500

Re: [TS] Unicomp SpaceSaver lyklaborð

Er buckling spring jafn þægilegt og nýju cherry switcharnir? Eins og t.d. Das og Majestouch nota.
af Gizzly
Sun 30. Okt 2011 03:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stórt á?
Svarað: 13
Skoðað: 1621

Re: Stórt á?

Virkar ekki að halda inni shift meðan þú ýtir á kommuna. Þarft að ýta á kommu, halda inni shift og svo á stafinn. Núna virkar það, skil ekkert hvað er í gangi, gat maður haldið inni shift allan tíman til að gera stórt Á í win xp? Kanski hef ég bara alltaf gert það þannig hélt nú samt að ég væri bún...
af Gizzly
Sun 30. Okt 2011 02:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stórt á?
Svarað: 13
Skoðað: 1621

Re: Stórt á?

Virkar ekki að halda inni shift meðan þú ýtir á kommuna. Þarft að ýta á kommu, halda inni shift og svo á stafinn.
af Gizzly
Sun 30. Okt 2011 00:27
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Wow Gull til sölu á skullcrusher
Svarað: 10
Skoðað: 1996

Re: Wow Gull til sölu á skullcrusher

50.000g kostar 7.500kr hjá Offgamers :P http://www.offgamers.com/world-of-warcraft/wow-eu/world-of-warcraft-eu-gold/Skullcrusher/skullcrusher-uk-h-c-16-2522-195-2707-249.ogm" onclick="window.open(this.href);return false; Það að borga 2.500kr fyrir talsvert öruggari sölu (er ekki endilega að segja a...
af Gizzly
Þri 25. Okt 2011 23:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Western Digital 1TB flakkari. Til sölu. seldur*
Svarað: 11
Skoðað: 1366

Re: Western Digital 1TB flakkari. Til sölu. BREYTT

Vá, 45m? Hélt það væri ekki svona langt í Garðinn. Bý í Grindavík og hélt þetta væri bara svipað =o
af Gizzly
Þri 25. Okt 2011 18:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsluspurningar
Svarað: 5
Skoðað: 888

Re: Uppfærsluspurningar

Amk hraðara minni imho
af Gizzly
Sun 23. Okt 2011 01:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: þættir!! Hverju mæliði með
Svarað: 27
Skoðað: 2874

Re: þættir!! Hverju mæliði með

addifreysi skrifaði:Psych, The Big Bang Theory, How i met your mother, Two and a half man, Game of thrones, Chuck


Yep yep
af Gizzly
Sun 23. Okt 2011 01:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: þættir!! Hverju mæliði með
Svarað: 27
Skoðað: 2874

Re: þættir!! Hverju mæliði með

Dexter! :3
af Gizzly
Fös 21. Okt 2011 22:30
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD
Svarað: 66
Skoðað: 10139

Re: Fréttir! Miklar verðhækkanir á HDD

cure82 skrifaði:
Gizzly skrifaði:Þarf enga hvatningu í það!

Ætli hann hafi ekki verið að tala til fleirri en bara þín.


Enda tók ég þetta ekki til mín, var að tala um heildarmyndina. Að fólk þyrfti í raun enga meiri hvatningu heldur en performance increasið eitt til að fá sér SSD...