Leitin skilaði 1009 niðurstöðum

af Templar
Fös 14. Júl 2023 00:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verð á 4090 rog korti
Svarað: 16
Skoðað: 6895

Re: Verð á 4090 rog korti

Hérna.
20230714_003409.jpg
RIG
20230714_003409.jpg (489.16 KiB) Skoðað 6319 sinnum
af Templar
Fim 13. Júl 2023 22:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verð á 4090 rog korti
Svarað: 16
Skoðað: 6895

Re: Verð á 4090 rog korti

Þetta er rétt Frikkasoft, pumpurnar gátu verið mjög hávaðasamar og eru stundum enn.. Mín D5 á fullum krafti er hávaðsöm enda á 4000RPM, ég nota soft til að stilla hana niður í 1200-1500 og þá heyrist ekkert.
af Templar
Fim 13. Júl 2023 20:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verð á 4090 rog korti
Svarað: 16
Skoðað: 6895

Re: Verð á 4090 rog korti

Er akkurat þessa stundina enn með MSI Suprim X 4090 sem samkvæmt Techpowerup er hakinu hljóðlátara en Asus Strix kortið, munar samt engu, 1 db minnir mig. Þegar þú ert að spila leiki sem nota RTX eins og Witcher 3 í 4K þá heyrist alveg í kortinu, er samt með 80% power max en ef ég cappa ekki vifturn...
af Templar
Fim 13. Júl 2023 12:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jæja - and again - Tölvutækni ásigkomulag?
Svarað: 24
Skoðað: 13684

Re: Jæja - and again - Tölvutækni ásigkomulag?

Held að vaktarar ættu að skoða rækilega hvort ekki sé tími til að fjarlægja Tölvutækni af listanum amk. tímabundið því það er klárlega eitthvað að. Það er ekkert eðlilegt að heyra ekkert frá versluninni og endalaust tal um veikindi er fyrirsláttur. Ef að Neytendasamtökin geta aðstoðað því menn eru í...
af Templar
Fim 13. Júl 2023 10:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verð á 4090 rog korti
Svarað: 16
Skoðað: 6895

Re: Verð á 4090 rog korti

Var með Palit GameRock OC 4090 sem var með 0 coil whine, seldi það og sá sem keypti það vatnskældi það og náði enn meira úr því en ég, sá aðili var með MSI kort og það var líka vatnskælt en hann var aldrei að ná sama hraða úr því og Palit kortinu. Dýru Asus og MSI kortin eru með hljóðlátari loftkæli...
af Templar
Fim 13. Júl 2023 09:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jæja - and again - Tölvutækni ásigkomulag?
Svarað: 24
Skoðað: 13684

Re: Jæja - and again - Tölvutækni ásigkomulag?

Tölvutækni eru búnir að vera lengi í bransanum svo það ekki neitt athugavert við það að einhver treysti versluninni fyrir millifærslu. Held að engin geti gert neitt fyrir þig, neytendasamtökin eru bara grín sem að fjölmiðladraslið vitnar einstaka sinnum í og þar stoppar það. Spurning að skoða hvort ...
af Templar
Sun 09. Júl 2023 15:40
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE Intel i9 9900K eða KS
Svarað: 5
Skoðað: 1208

Re: ÓE Intel i9 9900K eða KS

OK, spurði hvort ég gæti keyp aðeins CPU en líka hvað þú myndir vilja fyrir allan pakkann?
af Templar
Sun 09. Júl 2023 13:34
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE Intel i9 9900K eða KS
Svarað: 5
Skoðað: 1208

Re: ÓE Intel i9 9900K eða KS

Var að senda þér PM
af Templar
Lau 08. Júl 2023 10:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Random framedrop í leikjum
Svarað: 9
Skoðað: 5832

Re: Random framedrop í leikjum

Eitthvað nýtt eða er AMD dippið enn að bögga þig?
af Templar
Þri 04. Júl 2023 09:04
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE - 2x8Gb DDR 2666MHz eða hraðara
Svarað: 0
Skoðað: 778

ÓE - 2x8Gb DDR 2666MHz eða hraðara

Sælir

Ef einhver liggur á gömlum 2x8Gb DDR 2666MHz kubbum er ég að leita, má vera hraðara en þetta er í eld gamalt dót og þarf aðeins basic hraða í þetta.
af Templar
Lau 01. Júl 2023 15:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Random framedrop í leikjum
Svarað: 9
Skoðað: 5832

Re: Random framedrop í leikjum

1. Ertu búinn að uppfæra í nýjasta BIOSinn með síðasta Agesa, þetta er mikilvægt, næstum mikilvægara að uppfæra BIOS á AMD en Intel en AMD virðist bæta straumstýringuna næstum í hvert skipti umtalsvert. 2. Er CPU nokkuð að thermal throttla fyrst að þú sérð þarna CPU drop, getur sett inn Argus Monito...
af Templar
Lau 01. Júl 2023 11:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Random framedrop í leikjum
Svarað: 9
Skoðað: 5832

Re: Random framedrop í leikjum

Hérna er fín grein hjá Igor's lab um þetta sem ég er að vitna í sem getur valdið hljóð hikksti og frame drops.
https://www.igorslab.de/en/interrupt-pr ... rupts-msi/
af Templar
Lau 01. Júl 2023 00:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Random framedrop í leikjum
Svarað: 9
Skoðað: 5832

Re: Random framedrop í leikjum

Kaupa Intel CPU og málið leyst. Annars gætir þú prófað að keyra LatencyMon og sjá hvort eitthvað sé ekki nógu vel upp sett í Windows sjálfu, var að lenda í hljóðtruflunum sjálfur og sá að það voru stillingar á GPU sem orsökuðu það og sást það með Latency Mon. Ertu með Rebar enabled í BIOS og rebar B...
af Templar
Fim 22. Jún 2023 23:28
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE Intel i9 9900K eða KS
Svarað: 5
Skoðað: 1208

ÓE Intel i9 9900K eða KS

ÓE Intel i9 9900K eða KS í gamalt mobo í krakkatölvu.

PM ef þú lumar á einum.
af Templar
Þri 20. Jún 2023 20:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dual 4070 Gigabyte OC vs JetStream 4070 Palit
Svarað: 10
Skoðað: 3424

Re: Dual 4070 Gigabyte OC vs JetStream 4070 Palit

Bæði frábær kort, Palit er vanmetið, meiri líkur á því að þú losnir við coil whine með Palit.
af Templar
Lau 17. Jún 2023 14:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 3090 ti
Svarað: 31
Skoðað: 5457

Re: 3090 ti

Það hefur verið eitthvað að, einhver skemmd sem hefur ollið þessu en Kísildalur er 100% með þjónustuna og myndu aldrei nokkurn tímann detta í hug að reyna að komast hjá ábyrgð ef hún væri gild eða ætti við.
af Templar
Fim 15. Jún 2023 13:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 3090 ti
Svarað: 31
Skoðað: 5457

Re: 3090 ti

Það gerist að framleiðandi sendir hlut og lætur sendil taka hinn hlutinn, þetta er þó 1% tifella. Neytandur greiða sjálfir fyrir RMA sendingarkostnað og svo þarf að tolla hlutinn út úr landi til að enda ekki með 2x toll, einstaka sinnum tekst að senda hlut sem "warranty replacement" og var...
af Templar
Fös 26. Maí 2023 09:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaupa nýtt skjákort
Svarað: 17
Skoðað: 5437

Re: Kaupa nýtt skjákort

Held að 4070Ti sé geggjað kort og myndi ekki hafa stórar áhyggjur af aðeins 12GB í VRAM en framleiðendur munu læra að nýta VRAM betur og svo er ný þjöppun kominn sem Nvidia á eftir að kynna sem er allt að 4x með sömu eða jafnvel betri gæði, enn eitt AI stöntið þeirra. Að því sögðu sýnist mér að mögu...
af Templar
Lau 13. Maí 2023 16:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aðstoð við að velja kælingu og kassa fyrir 13900K
Svarað: 10
Skoðað: 3796

Re: Aðstoð við að velja kælingu og kassa fyrir 13900K

https://elko.is/voruflokkar/frystikistur-310 Bara alls ekki, 13900K er hanga í 75-120W í flestum leikjum. Það er hins vegar frábært að eiga CPU sem hægt er að tjúna upp ef menn vilja. Að því sögðu er i9 ekki consumer CPU, þetta er prosumer stöff sem og lang skemmtilegasta CPUið að eiga því þarna er...
af Templar
Fös 12. Maí 2023 21:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aðstoð við að velja kælingu og kassa fyrir 13900K
Svarað: 10
Skoðað: 3796

Re: Aðstoð við að velja kælingu og kassa fyrir 13900K

Annað sem þú getur gert er fyrir utan að undirvolta, eitthvað sem er mjög auðvelt og á flestum intel móðurborðum er tilbúið undirvolt því að Intel speccarnir eru svo langt yfir því sem þarf. Asus útskýrði þetta sem svo að Intel leyfði móðurborðsframleiðendum að framleiða mun verri borð en þeir gera,...
af Templar
Fös 12. Maí 2023 19:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aðstoð við að velja kælingu og kassa fyrir 13900K
Svarað: 10
Skoðað: 3796

Re: Aðstoð við að velja kælingu og kassa fyrir 13900K

Kældu vel, það er svaka hiti frá kortinu í leikjum, mun meira en cpu. Nóg 360mm á 13900k, keyptu gott móðurborð svo þú getir undirvoltað, cpu er í kringum 90 til 110w í leikjum á meðan kortið er með 200 til 400w. Push pull skefur aftur 5c, nota svo washer mod eða contact frame, 5c+ aftur þar. Góð ka...
af Templar
Lau 06. Maí 2023 08:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel kreppir Járnhnefann - Intel 6.2-6.5 GHz á þessu á ári á LGA1700
Svarað: 0
Skoðað: 1284

Intel kreppir Járnhnefann - Intel 6.2-6.5 GHz á þessu á ári á LGA1700

Intel er ekkert að slaka á þrátt fyrir met tap á þessu ári.. 6.2-6.5GHz Rapter Lake Refresh í LGA 1700 í haust. Slúðurmyllan segir einnig að mögulega stærra gaming-cache verði þarna líka. Það er gott að eiga Intel... LGA 1700 er að eldast vel. https://wccftech.com/intel-14th-gen-raptor-lake-refresh-...
af Templar
Mið 03. Maí 2023 22:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Járnhnefi > Kísildalur strikes again DDR8000 2x24GB
Svarað: 29
Skoðað: 4368

Re: Intel Járnhnefi > Kísildalur strikes again DDR8000 2x24GB

Ég veit fyrir víst að þetta B-die kit sem að andriki er með er frá Kísildal líka.. þeir eru helv. flinkir að redda þessum premium minnum.
af Templar
Mið 03. Maí 2023 10:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Járnhnefi > Kísildalur strikes again DDR8000 2x24GB
Svarað: 29
Skoðað: 4368

Re: Intel Járnhnefi > Kísildalur strikes again DDR8000 2x24GB

Ef þú ert að fá eina villu eftir 800% yfirferð á RAMinu myndi ég hoppa á annað test en í fljótu bragði er þetta stable fyrir daily, væri ekki "stable" fyrir vísindaleg vinnu en þá værir þú líka að keyra DDR 2600 CL20 :)
af Templar
Mið 03. Maí 2023 08:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Járnhnefi > Kísildalur strikes again DDR8000 2x24GB
Svarað: 29
Skoðað: 4368

Re: Intel Járnhnefi > Kísildalur strikes again DDR8000 2x24GB

Þetta er ekkert smá hátt DDR4 tune - er þetta stable?