Leitin skilaði 6 niðurstöðum
- Fim 29. Jan 2015 14:55
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Íslandsbanki hættir með Visa
- Svarað: 21
- Skoðað: 5002
Re: Íslandsbanki hættir með Visa
Þetta eru rök lögfræðings Valitors ekki mín eigin. Þau eru væntanlega byggð á heimildum úr ársreikningum eins og kemur fram í frétt þeirri sem ég vitnaði í. Ég hef ekki séð þessi gögn og get því lítið sagt um þau en kannski talar þú um ársreikninga félaganna sem að lögmaður Valitors nefnir sem algjö...
- Fim 29. Jan 2015 13:01
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Íslandsbanki hættir með Visa
- Svarað: 21
- Skoðað: 5002
Re: Íslandsbanki hættir með Visa
Ég var ekki að staka afstöðu til málsins á nokkurn hátt. Aðeins var ég að benda á það að þetta var væntanlega ekki gisk út frá "engum" upplýsingum eða bull eins og þú nefndir í fyrra innleggi.
- Fim 29. Jan 2015 12:28
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Íslandsbanki hættir með Visa
- Svarað: 21
- Skoðað: 5002
Re: Íslandsbanki hættir með Visa
Ef Revenant kemur þarna með lélegt gisk út frá engum upplýsingum eða bull eins og Gúru kallar það þá er lögfræðingur Valitors líklega að bulla líka þegar að hann segir að ársreikningar Datacell og Sunshine Press production sem hann (Sigurður G) segir að hafi ekki haft neinar tekjur, jafnvel þegar að...
- Fös 09. Mar 2012 12:49
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Uppfærsla fyrir server tölvu
- Svarað: 4
- Skoðað: 909
Uppfærsla fyrir server tölvu
Sælir vaktarar. Ég var að pæla í því að búa til server sem yrði keyrður af Windows Home Server 2011 og notaður bæði undir backup af borðtölvu og 1-2 fartölvum auk þess að vera líka notaður sem media streamer. Ég á kassa og DVD drif sem ég hafði hugsað mér að nota undir serverinn og var að pæla í að ...
- Sun 25. Sep 2011 13:00
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ný uppfærsla
- Svarað: 2
- Skoðað: 996
Re: Ný uppfærsla
Ég hafði ekki hugsað mér um að kaupa notaða tölvu en takk fyrir svarið.
Öll hjálp væri vel þegin um hvað er "best-buy" í dag.
Öll hjálp væri vel þegin um hvað er "best-buy" í dag.
- Lau 24. Sep 2011 15:40
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ný uppfærsla
- Svarað: 2
- Skoðað: 996
Ný uppfærsla
Sælir vaktarar. Ég er að hugsa um að uppfæra gamla tölvu-jálkinn upp í nýjan turn og langar mig að biðja ykkur sem eru með meira vit í þeim efnum um að aðstoð. 1. Notkun: Fyrst og fremst er ég að hugsa um að nota tölvuna í að spila tölvuleiki og alla almenna tölvunotkun, enga myndvinnslu. 2. Budget:...