Leitin skilaði 280 niðurstöðum

af dandri
Sun 17. Okt 2021 15:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Eitt gíg plús og IPv6
Svarað: 8
Skoðað: 1858

Re: Eitt gíg plús og IPv6

Myndi algjörlega vilja fá native ipv6 tengingu til heimila, hef verið að routa /48 núna í að verða 3 ár yfir tunnels.

Eina sem við getum gert er basicly að spyrja fjarskiptafélögin reglulega hvenær þeir ætli að innleiða native ipv6 til heimila og segja þeim að það sé eftirspurn fyrir því.
af dandri
Mið 25. Nóv 2020 18:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Staðan á IPv6 á Íslandi
Svarað: 4
Skoðað: 1432

Re: Staðan á IPv6 á Íslandi

Eini ISPinn á íslandi sem býður upp á IPV6 yfir 4g atm er Nova allavega og hefur verið so far solid. Enginn ISP sem býður uppá ipv6 til heimila so far Annars er þetta útaf það kostar peninga að setja upp dualstack/ipv6 only, búnaður, þjálfa fólk etc. Hræðsla við breytingar, þeir eiga nóg af iptölum ...
af dandri
Lau 20. Jún 2020 20:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?
Svarað: 15
Skoðað: 6176

Re: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Keyri mína eiginn dns servera á raspberry pi, pihole með unbound og styðja dns over https og dns over tl
af dandri
Lau 23. Maí 2020 21:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 351443

Re: Hringdu.is

eitthvað routing fokk hjá símanum því að íslensk umferð er að fara út úr landinu til útlanda og svo aftur til baka Tracing route to dns.flatuslifir.is [46.239.223.80 over a maximum of 30 hops: 1 2 ms 1 ms 2 ms 192.168.1.1 2 11 ms 10 ms 18 ms 10.0.0.1 3 14 ms 13 ms 13 ms 46.22.96.202 4 11 ms 11 ms 11...
af dandri
Lau 11. Apr 2020 17:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: lokað fyrir að deila á deildu
Svarað: 9
Skoðað: 4374

Re: lokað fyrir að deila á deildu

Ef þú hefur áhuga á dns over https eða dns over tls þá eru listar hérna yfir public servera:

https://dnsprivacy.org/wiki/display/DP/ ... st+Servers

https://github.com/curl/curl/wiki/DNS-over-HTTPS
af dandri
Fös 07. Feb 2020 21:20
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: AppleTV 4k og NovaTV og RUV öppin virka ekki sem skyldi
Svarað: 28
Skoðað: 10510

Re: AppleTV 4k og NovaTV og RUV öppin virka ekki sem skyldi

Verður streymið hýst á íslenskum cdn á næstunni í stað núverandi hjá Level 3?
af dandri
Mið 08. Jan 2020 15:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar
Svarað: 55
Skoðað: 9812

Re: Þegar ég pantaði warez af irkinu í lok síðustu aldar

Var nokkrum árum of ungur til að kaupa warez en þetta minnti mig á þegar ég fékk fyrstu 256kb ADSL tenginguna og var alltaf á irc að downloada þar, með 20GB harðan disk sem var alltaf fullur þannig ég var alltaf að skrifa það sem ég downloadaði á diska

Good times
af dandri
Mán 08. Júl 2019 10:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Úrelt tækni í notkun í dag
Svarað: 43
Skoðað: 16074

Re: Úrelt tækni í notkun í dag

Nova býður upp á ipv6 yfir 4g
Síminn býður fyrirtækjatengingum upp á ipv6
Vodafone virðist vera eitthvað að prófa ipv6 ef það er að marka tölur frá APNIC: https://stats.labs.apnic.net/ipv6/IS
af dandri
Lau 20. Apr 2019 19:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nova býður upp á IPV6 á 4G
Svarað: 8
Skoðað: 2231

Re: Nova býður upp á IPV6 á 4G

Takk fyrir staðalskjalið það var mjög áhugavert að lesa það, annars er ég bara mjög spenntur fyrir að sjá hvernig ipv6 þróunin verður á Íslandi næstu árin sem IPV6 nördi
af dandri
Lau 20. Apr 2019 19:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Setja upp static route á HG659 Vodafone router
Svarað: 3
Skoðað: 1106

Re: Setja upp static route á HG659 Vodafone router

Já ég keypti mér minn eiginn router, mæli gjörsamlega með því. Hundleiðinlegt hversu mikið af stillingum og fídusum er lokað á af Vodafone
af dandri
Mán 15. Apr 2019 17:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nova býður upp á IPV6 á 4G
Svarað: 8
Skoðað: 2231

Nova býður upp á IPV6 á 4G

Komst að því í dag að NOVA býður núna upp á IPV6 í gegnum 4G routera og 4G í símanum! Það er ekki á on default en þú verður að fara í Mobile Networks/Access Point Names og haka við IPV6 undir APN Roaming Protocols og voila þú hefur IPV6 á símanum! Get meira að segja pingað símann frá mínu ipv6 neti:...
af dandri
Mán 08. Apr 2019 12:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vaktin og ipv6
Svarað: 0
Skoðað: 591

Vaktin og ipv6

Er vaktin hætt að vera ipv6 aðgengileg?
af dandri
Fös 27. Júl 2018 02:58
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 176
Skoðað: 35141

Re: Smart homes - Snjall heimili

https://blog.talosintelligence.com/2018 ... s.html?m=1

Uppfærið firmware ef þið eruð með Smartthings
af dandri
Mán 16. Júl 2018 18:02
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Asus RT-AC51U router og Planet 8P PoE Gigabit switch
Svarað: 9
Skoðað: 1632

Re: Asus RT-AC51U router og Planet 8P PoE Gigabit switch

Tesli skrifaði:Ég er til í að taka switchinn á 5.000kr


díll sentu mér einkaskilaboð eða hafðu samband í síma
af dandri
Fim 12. Apr 2018 17:02
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Asus RT-AC51U router og Planet 8P PoE Gigabit switch
Svarað: 9
Skoðað: 1632

Asus RT-AC51U router og Planet 8P PoE Gigabit switch

Til sölu, bæði um árs gamalt.

https://www.computer.is/is/product/netb ... c51u-ac750

https://att.is/product/planet-8p-poe-gigabit-switch

Specs fyrir switch: https://www.planet.com.tw/en/product/gsd-804p
Á ekki lengur kassana um þá

óska eftir tilboðum í pm eða 6928282
af dandri
Þri 03. Apr 2018 18:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Setja upp static route á HG659 Vodafone router
Svarað: 3
Skoðað: 1106

Setja upp static route á HG659 Vodafone router

Hæ ég er að reyna að setja upp static route á layer 3 switch heima en ég get ekki séð að það sé hægt þegar ég tengi mig inn á router managementið með admin réttindum. Ég hringdi í Vodafone í dag og þeir vildu ekki breyta þessu remotely frá þeim en sögðu að þetta væri hægt en ég hef ekki fundið neina...
af dandri
Þri 02. Jan 2018 21:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Plex
Svarað: 16
Skoðað: 4439

Re: Plex

addaði ykkur
af dandri
Fim 21. Des 2017 18:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Plex
Svarað: 16
Skoðað: 4439

Re: Plex

addaði þér
af dandri
Lau 25. Nóv 2017 16:40
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Plex og Automation
Svarað: 22
Skoðað: 3307

Re: Plex og Automation

Wooohoo gaman að fleiri séu að notfæra sér þetta, því að mér finnst þetta snilld.

Hef ekkert kynnt mér Usenet og NZBGet ennþá, mælirðu með því?

Talandi um diskapláss þá keypti ég mér 8tb disk í upphafi mánaðar og er búinn með vandræðalega mikið af plássinu
af dandri
Fös 17. Nóv 2017 20:36
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Plex og Automation
Svarað: 22
Skoðað: 3307

Re: Plex og Automation

Þú getur sett upp profiles fyrir gæðin sem þú vilt ná í hlutina í, allt frá sd til full 1080p Getur stillt providers á torrentum mjög vel, þeas hvar þú vilt leita af efni, rssfeeds og fleira, getur líka valið að downloada einungis frá trusted uploaderum. Getur líka sett inn orð í leitarskilyrðin til...