Leitin skilaði 44 niðurstöðum

af shawks
Sun 28. Sep 2014 12:03
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp Símans uppfærsla
Svarað: 64
Skoðað: 8872

Re: Sjónvarp Símans uppfærsla

1. "Heim skjárinn" kemur bara upp þegar myndlykill er endurræstur. Við höfum pælt í að gera það að stillingaratriði hvort hann eða TV viðmótið komi upp við ræsingu, en allavega fyrst um sinn verður þetta svona. Þetta er hluti af því að sýna fyrir fólki að það er meira þarna en bara TV, sv...
af shawks
Fös 04. Júl 2014 21:13
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Nas hýsingu fyrir tvo diska
Svarað: 4
Skoðað: 705

Re: Nas hýsingu fyrir tvo diska

Get selt þér Synology DS212j, tekur tvo diska, hámark 8TB. Verð: 25.000kr. sjá sambærileg box: http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=119_123&product_id=498&sort=p.model&order=DESC" onclick="window.open(this.href);return false; http://www.start.is/index.php?route=pr...
af shawks
Þri 25. Feb 2014 14:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heimskingi að deila Morgunblaðinu og DV á deildu
Svarað: 23
Skoðað: 3717

Re: Heimskingi að deila Morgunblaðinu og DV á deildu

Kæmi mér á óvart ef þessi skjöl væru eyrnamerkt, væri frekar auðvelt að sjá það. Sækir skránna á tveimur aðgöngum og berð saman skrárnar, hvort sem það sé md5/sha1 hash eða bara gamla góða bindiff. Eflaust einhver hér sem gæti kíkt á það. Til gamans þá sótti ég Moggann (þriðjudagur 25.feb, filename...
af shawks
Þri 25. Feb 2014 14:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heimskingi að deila Morgunblaðinu og DV á deildu
Svarað: 23
Skoðað: 3717

Re: Heimskingi að deila Morgunblaðinu og DV á deildu

Kæmi mér á óvart ef þessi skjöl væru eyrnamerkt, væri frekar auðvelt að sjá það. Sækir skránna á tveimur aðgöngum og berð saman skrárnar, hvort sem það sé md5/sha1 hash eða bara gamla góða bindiff. Eflaust einhver hér sem gæti kíkt á það. Til gamans þá sótti ég Moggann (þriðjudagur 25.feb, filename...
af shawks
Mið 19. Feb 2014 23:15
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp Símans í snjalltækin
Svarað: 98
Skoðað: 16140

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Það vantar klárlega fleiri stöðvar. Af hverju sér maður ekki þær stöðvar sem áskriftarpakkinn segir til um.
af shawks
Fim 14. Nóv 2013 20:03
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp Símans í snjalltækin
Svarað: 98
Skoðað: 16140

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Hehe, fair enough.
af shawks
Fim 14. Nóv 2013 19:50
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp Símans í snjalltækin
Svarað: 98
Skoðað: 16140

Re: Sjónvarp Símans í snjalltækin

Hvað segirðu appel, hvenær lýkur beta-prófunum?
af shawks
Fim 24. Okt 2013 18:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek auglýsingar umræða.
Svarað: 29
Skoðað: 2988

Re: Tölvutek auglýsingar umræða.

Hve oft hefur maður ekki séð auglýsingar með eitt öflugasta... hiit & þetta. Spurning um að vera vel upplýstur og láta ekki glepjast.
af shawks
Fim 10. Okt 2013 00:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Internetsérfræðingar athugið!
Svarað: 47
Skoðað: 5280

Re: Internetsérfræðingar athugið!

Algjörlega sammála þér Baldur. Klárlega kona með reynslu í þessum bransa.
af shawks
Sun 21. Júl 2013 19:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Steam-sumartilboð
Svarað: 13
Skoðað: 1542

Re: Steam-sumartilboð

Stóðst ekki mátið og keypti Fallout 3 á $4.99 (75% off) og Bioshock Infinite $29.99 (50% off).
af shawks
Fim 18. Júl 2013 16:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að flýja ísland... gjaldeyrir.
Svarað: 18
Skoðað: 2450

Re: Að flýja ísland... gjaldeyrir.

hmmm, skil ekki þessa viðkvæmni í þér. Geturðu ekki framvísað flugmiða eða útprentun sem staðfestir pöntun. Það eru gjaldeyrishöft í landinu og mér finnst þetta bara eðlileg krafa. Við Íslendingar teljum svo sjálfsagt að skauta fram hjá lögum og reglum.
af shawks
Þri 11. Jún 2013 23:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað fengi ég fyrir gtx680?
Svarað: 15
Skoðað: 2185

Re: Hvað fengi ég fyrir gtx680?

Það meikar ekki sens að verðleggja 4ra mánaða gtx680 á lægra verði en nýtt gtx670 sem kostar á milli 65900 - 75900kr.
af shawks
Sun 05. Maí 2013 19:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Einhver lent í þessu?
Svarað: 1
Skoðað: 657

Re: Einhver lent í þessu?

Já, mig grunar að þetta sé upphafið að endinum. Heimsendir byrjar í routernum hjá þér og eftir það verður ekki aftur snúið. So, embrace yerself :)
af shawks
Fös 08. Feb 2013 16:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er maðurinn alveg búinn að tapa sér?
Svarað: 167
Skoðað: 12958

Re: Er maðurinn alveg búin að tapa sér?

http://www.smh.com.au/travel/travel-news/singapore-sticks-to-ban-on-chewing-gum-20100305-pmpt.html Reykingabann utandyra á opinberum stöðum t.d. úti á gangstétt meikar perfect sens og ætti að framfylgja. Líka að banna reykingar inni á heimilum ef börn búa þar = barnaverndarmál annars. Það er skelfi...
af shawks
Fim 20. Des 2012 18:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 75% afsláttur af JetBrains IDEs og tólum
Svarað: 29
Skoðað: 3142

Re: 75% afsláttur af JetBrains IDEs og tólum

Góður díll. Spurning hvort maður eigi að kaupa IntelliJ þegar Eclipse er ókeypis? IntelliJ er bara svo MIKLU betra og notendavænna. Notaði IntelliJ fyrir nokkrum árum í námi og það var mjög notendavænt. Hvort það sé betra en Eclipse þori ég ekki að dæma um. Mig minnir að tólið hafi verið "reso...
af shawks
Fim 20. Des 2012 18:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 75% afsláttur af JetBrains IDEs og tólum
Svarað: 29
Skoðað: 3142

Re: 75% afsláttur af JetBrains IDEs og tólum

Góður díll.

Spurning hvort maður eigi að kaupa IntelliJ þegar Eclipse er ókeypis?
af shawks
Mið 19. Des 2012 00:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gamla góða Cocoa puffs komið aftur
Svarað: 23
Skoðað: 2124

Re: Gamla góða Cocoa puffs komið aftur

Þetta sýnir bara að þegar eðlileg samkeppni er á markaðnum (í þessu tilviki ein vara Coco Puffs, Kostur vs Nathan & Olsen) þá ræður framboð og eftirspurn. Salan hefur sennilega droppað hjá N&O vegna þess að neytendur voru ekki neyddir til að kaupa þetta nýja Coco Puffs, heldur höfðu þeir val...
af shawks
Fös 23. Nóv 2012 16:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vaxtalaus lán. Var:Samsung 840 PRO komnir
Svarað: 30
Skoðað: 3003

Re: Samsung 840 PRO komnir

Er það ekki 11% dýrara?
af shawks
Þri 16. Okt 2012 22:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pin númer á öllum kreditkortum í heiminum lekið
Svarað: 26
Skoðað: 2381

Re: Pin númer á öllum kreditkortum í heiminum lekið

lol, frekar pointless.