Leitin skilaði 1038 niðurstöðum

af mind
Fim 31. Okt 2019 22:30
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Mila vs GR
Svarað: 26
Skoðað: 1712

Re: Mila vs GR

Það er rosalega auðvelt og frekar klassískt dæmi að dæma aðra eftirá og benda á mistök þeirra, eins og í pólitík. Fyrir þónokkuð mörgum árum var enginn að bjóða uppá ljósleiðara, en svo gerði einhver það. Nú miklum árum eftir þegar er orðið augljóst að ljósleiðari er eðlilega framtíðin þá allt í ein...
af mind
Fim 31. Okt 2019 19:36
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Mila vs GR
Svarað: 26
Skoðað: 1712

Re: Mila vs GR

En að lokum mér finnst kjánalegt að fara grenja í fjölmiðla yfir svona málum þegar þið gætuð auðveldlega hist við borð og búið til almenilegar verklags reglur. Fara í fjölmiðla eða PFS. Það á víst að vera eitt einkenni siðmenntaðs samfélags og fullorðins fólks að geta sest saman niður og finna laus...
af mind
Fim 30. Maí 2019 12:59
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: CM takkar á öðrum lyklaborðum?
Svarað: 4
Skoðað: 482

Re: CM takkar á öðrum lyklaborðum?

Ef hitt lyklaborðið er líka cherry mx þá ættu takkarnir að virka á milli EN þú þyrftir líka athuga að físikt stærð takkanna sé nógu lík, t.d. hæð og rúnun.
af mind
Lau 13. Apr 2019 17:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Grín verðmunur á Bónus og Krónunni
Svarað: 7
Skoðað: 808

Re: Grín verðmunur á Bónus og Krónunni

Veit ekki betur en allir hafi sagt að með komu Costco væri loks kominn alvöru samkeppni á matvörumarkaðinum hér. Miðað við það ættu páskaeggin augljóslega vera mikið ódýrari þar, það er ef vandamálið var skortur á samkeppni.
af mind
Þri 19. Feb 2019 20:22
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Smátölva - Mele PCG03 - 20.000
Svarað: 0
Skoðað: 169

[TS] Smátölva - Mele PCG03 - 20.000

Mele PCG03 APO 20.000
http://en.mele.cn/product/showproduct.php?lang=en&id=6
Viftulaus vél


[attachment=0]Mele_1496734112.jpg[/attachment]
af mind
Sun 17. Feb 2019 12:00
Spjallborð: Windows
Þráður: Òdyrast að kaupa win 10 leyfi?
Svarað: 15
Skoðað: 1010

Re: Òdyrast að kaupa win 10 leyfi?

Má alveg minnast á það að windows leyfi sem eru óheyrilega ódýr eiga til að tilheyra kreditkortasvindlum. Svo þó leyfin séu alveg legit sem slík þá getur bakgrunnur þeirra verið annar. Á hinn bóginn þá eru windows leyfi ekki beint á sanngjörnu verði til að byrja með.
af mind
Sun 10. Feb 2019 19:46
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: HJÁLP!!
Svarað: 2
Skoðað: 348

Re: HJÁLP!!

Móðurborðið er ekki að ná að keyra fyrsta fail-safe ferlið sitt í gegn. Líklegasta ástæðan fyrir því er að eitthvað er ekki tengt við rafmagn, t.d. P4 kapallinn í móðurborðið eða hugsanlega 6-pin í skjákortinu. Þú getur prufað að gera clear á CMOS á bios, en samt ef þetta er stillingaratriði þar þá ...
af mind
Þri 04. Des 2018 22:23
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [TS] Epson skjávarpi, JBL Soundbar með bassa, Mele smátölva, Asus router
Svarað: 6
Skoðað: 971

[TS] Epson skjávarpi, JBL Soundbar með bassa, Mele smátölva, Asus router

Smá dót til sölu. Flest rétt um 2 ára. Upprunalegar umbúðir með öllu nema routernum JBL SB400 27.500 https://www.jbl.com/factory-refurbished/JBL+CINEMA+SB400.html JBLSB400.png Epson EH-TW5350 60.000 Peran er í 2.000 klst af 7.500 https://www.epson.eu/products/projectors/home-cinema/eh-tw5350?searchK...
af mind
Lau 11. Ágú 2018 20:59
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Álit á 200k leikjaturni
Svarað: 14
Skoðað: 1117

Re: Álit á 200k leikjaturni

Er þetta kannski gáfulegri pakki? Myndi þetta virka saman? Tek það aftur fram að ég veit voðalega lítið um þetta. Ástæðan fyrir því að klemmi valdi NVMe SSD disk í staðinn fyrir SATA SSD er að þeir eru svona oftast um 5 sinnum hraðvirkari, eðlilega eru nördar hrifnari af meiri hraðanum þó kosti smá...
af mind
Lau 11. Ágú 2018 15:47
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Álit á 200k leikjaturni
Svarað: 14
Skoðað: 1117

Re: Álit á 200k leikjaturni

Þú getur sett 5-7þús krónum meira í kassann, 5-7þús krónum meira í aflgjafann, 3-5þús krónum meira í vinnsluminnið o.s.frv, en þessar krónur safnast samt allar saman. Það þarf að vega og meta hvort þessi 15-20þús kall sé betur varið í skjákorti/örgjörva, eða þessum fyrrnefndu íhlutum. Þetta er nátt...
af mind
Lau 11. Ágú 2018 12:40
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Álit á 200k leikjaturni
Svarað: 14
Skoðað: 1117

Re: Álit á 200k leikjaturni

Gefið notkunina sé ég reyndar engin sterk rök fyrir að velja Intel framyfir AMD. Intel er oftast eitthvað betri fyrir leikina en þegar færð 33% fleiri kjarna AMD megin í sama verði þá geta auka afköstin þar talið töluvert hærra þegar kemur að harðri vinnslu. Plús færð betri viftu með. Annars veit ég...
af mind
Fim 02. Ágú 2018 13:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur
Svarað: 57
Skoðað: 5234

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Held það sé frekar tilgangslaust reyna útskýra þetta Urban.
Að hengja bakara fyrir smið virðist hafa verið ákveðið mjög snemma í þræðinum.
af mind
Sun 29. Júl 2018 11:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur
Svarað: 57
Skoðað: 5234

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Sammála Urban. Ert bara búa til vesen.

Það er til staðar ferli til að taka sérstaklega á svona hlutum því það er vitað þetta getur gerst. Ef þú kýst að ekki nota það og frekar snúa þér að aðilanum sem er næst þér og kenna honum um, þá er það að búa til vesen í mínum huga.
af mind
Þri 12. Jún 2018 20:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 4462

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

urban skrifaði:Ég á þetta lán ekki, ég væri löngu búin að koma því í allavega óverðtryggt.
Ég veit það einfaldlega að sá sem að á þetta lán er ekkert sérstaklega vinsæll í bönkum.

Lífeyrissjóður væri eflaust fyrri kostur. En hey allavega á viðkomandi fasteign það er meira en helmingurinn af leiðinni :D
af mind
Þri 12. Jún 2018 19:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 4462

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Bara benda á eftir því sem ég veit best er íbúðalánasjóður með eina hæstu vaxtaprósentuna, ættirðu ekki að vera búinn að færa þetta í hagkvæmara lán?
af mind
Mið 30. Maí 2018 23:11
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [Nútímatækni / Review] Sonos One
Svarað: 24
Skoðað: 2914

Re: [Nútímatækni / Review] Sonos One

Það er mjög áhugavert og eftir smá spjall við Rafland að þá er spurning hvort ég fái meira dót lánað til að prufa heimabíóskerfislausnina ofl, er núna bara að reyna að finna út hvernig ég get gert það án þess að hljóma biased því ég veit að það myndband yrði sjálfsagt frekar jákvætt. ;) Sjaldan hæg...
af mind
Mið 30. Maí 2018 00:50
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [Nútímatækni / Review] Sonos One
Svarað: 24
Skoðað: 2914

Re: [Nútímatækni / Review] Sonos One

Þetta væri í háa endanum hvað varðar review og tikkar í flest boxin sem eiga við þau. Viðkunnalegur, skýr í máli, prufaðir og notaðir dótið í alvöru, þægilegt og afslappað umhverfi. Það fór eflaust þónokkur vinna í videoið sjálft og það sést, virðist hafa sleppt að nota rauða overlay sem notaðir í G...
af mind
Mið 25. Apr 2018 15:54
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: HDMI kaplar
Svarað: 13
Skoðað: 895

Re: HDMI kaplar

OP talar um 1,5m snúru í upphafspósti, þess vegna var ég ekkert að minnast á vandamálin sem fylgja nánast eingöngu lengri snúrum ;) Stutt eða löng snúra þá er fullyrðingin að maður fengi alltaf sama signal eða gæði einfaldlega röng, og því full ástæða til að leiðrétta það svo OP fái réttustu upplýs...
af mind
Mið 25. Apr 2018 14:09
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: HDMI kaplar
Svarað: 13
Skoðað: 895

Re: HDMI kaplar

Hdmi snúra er digital merki annað hvort virkar hún eða ekki , ég myndi ekki kaupa snúru upp á tugiþúsunda hún gerir ekkert meira heldur enn þessar sem ég benti á. (Er með reynslu að láta plata mann með dýrum snúrum) :-) Hvað sem snúrurnar kosta færðu alltaf sama signal, jafn mikil gæði eins og Farc...
af mind
Mán 16. Apr 2018 13:22
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Hjálp varðandi tölvukaup.
Svarað: 22
Skoðað: 1071

Re: Hjálp varðandi tölvukaup.

Algjörlega sammála með aflgjafann. Það sem verra er að margir budget aflgjafar frá fyrirtækjum sem framleiða mjög góða aflgjafa eru líka drasl! Má þar nefna vinsælu Corsair CX seríuna. Og á okureyjunni okkar þá kosta þeir að sjálfsögðu yfir 10K. Ég myndi lesa mér vel til áður en ég keypti aflgjafa....
af mind
Sun 15. Apr 2018 18:58
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Hjálp varðandi tölvukaup.
Svarað: 22
Skoðað: 1071

Re: Hjálp varðandi tölvukaup.

Fyrir mér er það alltaf stórt varúðarmerki þegar sparað er í kassa og aflgjafa, sérstaklega aflgjafanum. Aflgjafinn er sá hlutur sem tekur við rafmagni og hefur hæfileikann til að vernda eða eyðileggja alla aðra hluti í tölvunni. Byggja húsið sitt á sandi... treysti ekki aflgjöfum undir 10þús. Verði...