Leitin skilaði 98 niðurstöðum

af Desria
Mið 11. Apr 2012 09:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: "Þú færð ALLT AÐ 50 Mb/s"
Svarað: 47
Skoðað: 3257

Re: "Þú færð ALLT AÐ 50 Mb/s"

Get ekki sagt að ég séi ósáttur með þetta. Er að borga fyrir 16mbps en fæ bara 6-8 mbps.
af Desria
Lau 07. Apr 2012 07:38
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Kapall í mús, hvar fæ ég svona...
Svarað: 4
Skoðað: 945

Re: Kapall í mús, hvar fæ ég svona...

Ég átti eldgamla Logitech mús sem þessi snúra fór í.
Tók bara í sundur einhverja rusl Dell mús og tók snúru úr henni.
Eini vandinn var að Right clickið böggaðist smá. Var helvítið erfiðara að ýta á það
af Desria
Þri 03. Apr 2012 11:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla
Svarað: 7
Skoðað: 774

Re: Uppfærsla

skyrgámur skrifaði:spurning að taka 1600 mhz vinnsluminni kosta það sama hvort eð er :)


Hvar sérðu að það kostar það sama? 1600mhz minnið er á 11.900 á meðan 1333mhz minnið er á 9.900 .
af Desria
Fös 23. Mar 2012 22:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða mýs nota Vaktarar?
Svarað: 297
Skoðað: 38092

Re: Hvaða mýs nota Vaktarar?

A4Tech XL-747H
af Desria
Fös 02. Mar 2012 13:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp drengir með val á Mús !
Svarað: 63
Skoðað: 4690

Re: Hjálp drengir með val á Mús !

Ég nota þessa mús. http://kisildalur.is/?p=2&id=1729

Alveg ótrúlega þæginleg.
af Desria
Fös 10. Feb 2012 14:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Something horrible has happened.
Svarað: 13
Skoðað: 1299

Re: Something horrible has happened.

Búinn að setja allt inn og alles. Virðist virka topnotch núna.

Takk fyrir alla hjálpina.
af Desria
Fös 10. Feb 2012 14:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Something horrible has happened.
Svarað: 13
Skoðað: 1299

Re: Something horrible has happened.

Er að verða búinn að henda inn Win7. Það hefur gengið hingað til. + ég smellti up tölvunni og smellti á einhvern reset hnapp á móðurborðinu.
af Desria
Fös 10. Feb 2012 14:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Something horrible has happened.
Svarað: 13
Skoðað: 1299

Re: Something horrible has happened.

Gat engann veginn séð hvað koma á BSOD. hann kom upp og hvarf jafnóðum.
af Desria
Fös 10. Feb 2012 13:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Something horrible has happened.
Svarað: 13
Skoðað: 1299

Re: Something horrible has happened.

Ég náði að henda ubuntu inn. svo leyfði ég mér að enduræsa tölvuna og þá feilar þett einhvernmeginn. Ætla að sækja Win7 Diskinn minn og reyna að henda því inn. Ég er bara ekki að ná að átta mig á því hvað er að.
af Desria
Fös 10. Feb 2012 12:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Something horrible has happened.
Svarað: 13
Skoðað: 1299

Re: Something horrible has happened.

Er að niðurhala Ubuntu atm. ætla að prufa að henda því inn til að byrja með.

Ef móðurborðið fór svona er það ekki innan ábyrgðar þá?
af Desria
Fös 10. Feb 2012 12:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Something horrible has happened.
Svarað: 13
Skoðað: 1299

Something horrible has happened.

Jæja. Rafmagnið sló út í gær hjá mér og það drapst náttúrulega á tölvunni. Svo ræsti ég hana upp í morgun og þá kom upp einhver ókunnug valmynd sem gaf mér nokkra valmöguleika sem tegndust eitthvað BIOS. Ég valdi normal startup og þá bluescreenar tölvann og drepur á sér. Reyndi repair rollback og al...
af Desria
Fim 02. Feb 2012 00:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlausa netið ekki að gera sig.
Svarað: 2
Skoðað: 431

Re: Þráðlausa netið ekki að gera sig.

Ég var búinn að fikta með manual DNS í gegnum hjálp frá vini mínum en ég fiktaði ekkert með hitt. Og ekkert breyttist i stöðunni. Vill helst ná að redda þessu.
af Desria
Fim 02. Feb 2012 00:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlausa netið ekki að gera sig.
Svarað: 2
Skoðað: 431

Þráðlausa netið ekki að gera sig.

Jæja þá hef ég náð að redda meirihlutanum af þessu með formöttun. En núna er sá vandi að ég er varla að ná neinu sambandi. Er á við cappað net hraða. Ég er með fartölvu hérna þar sem ég er sem nær alveg fullkomnum hraða. Er með þennan Wireless Adapter. Glænýr http://tolvutek.is/vara/trendnet-tew-623...
af Desria
Lau 14. Jan 2012 04:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tollur á gefins hlutum.
Svarað: 16
Skoðað: 1271

Re: Tollur á gefins hlutum.

Er eðlilegt að maður fær 25k toll á 1-2 ára hlutum sem maður er að fá sent gefins. Vinur minn frá bretlandi var að skipta út hlutum og senti mér 1 ára gamlann OZC 60gb Vertex 2E , 2 ára gamlann i5 750 og 1 ára gamallt Corsair 4x4gb 1333mhz. Og ég þarf að borga 25 þúsundkróna toll af þessu. óeðlileg...
af Desria
Fös 13. Jan 2012 18:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tollur á gefins hlutum.
Svarað: 16
Skoðað: 1271

Re: Tollur á gefins hlutum.

:3 Ekki bjartasta peran.
af Desria
Fös 13. Jan 2012 18:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tollur á gefins hlutum.
Svarað: 16
Skoðað: 1271

Re: Tollur á gefins hlutum.

haha ekki þegar maður á ekki krónu við sitt nafn.
af Desria
Fös 13. Jan 2012 18:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tollur á gefins hlutum.
Svarað: 16
Skoðað: 1271

Tollur á gefins hlutum.

Er eðlilegt að maður fær 25k toll á 1-2 ára hlutum sem maður er að fá sent gefins.

Vinur minn frá bretlandi var að skipta út hlutum og senti mér 1 ára gamlann OZC 60gb Vertex 2E , 2 ára gamlann i5 750 og 1 ára gamallt Corsair 4x4gb 1333mhz. Og ég þarf að borga 25 þúsundkróna toll af þessu.
af Desria
Fim 08. Des 2011 12:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: XBMC Fjarstýring
Svarað: 13
Skoðað: 5375

Re: XBMC Fjarstýring

Ætla að leyfa mér að hijacka smá.

Getur einhver lánað mér Action Replay eða álíka til að softmodda Xbox Classic.
af Desria
Þri 22. Nóv 2011 09:49
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: SWTOR Beta Client 25.nóv.
Svarað: 0
Skoðað: 614

SWTOR Beta Client 25.nóv.

Sælir. Var að spögglera hvort einhver hérna hefur verið nógum heppinn til þess að fá invite í beta weekendið. Annars þá er vandi á mínum höndum þar sem ég hef bara 15gb í niðurhal eftir á mánuðinnum og clientið sjálft er 20gb. Var að spögglera hvort einhver hérna gæti sótt clientið og hent því inná ...
af Desria
Mán 05. Sep 2011 22:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spurning hvort þessi mun runna BF3 vel.
Svarað: 6
Skoðað: 977

Re: Spurning hvort þessi mun runna BF3 vel.

Þá er það bara að vona. Takk fyrir svörinn.
af Desria
Mán 05. Sep 2011 08:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spurning hvort þessi mun runna BF3 vel.
Svarað: 6
Skoðað: 977

Re: Spurning hvort þessi mun runna BF3 vel.

Planið var nú að fara í i5 örgjafann en ég áhvað að taka þetta og uppfæri síðan tölvuna mína seinna.
af Desria
Mán 05. Sep 2011 06:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spurning hvort þessi mun runna BF3 vel.
Svarað: 6
Skoðað: 977

Spurning hvort þessi mun runna BF3 vel.

Keypti mér tölvu nýlega og núna er það bara spurning um að hún muni runna BF3 í háu. Mjög low budget tölva hér á ferð samt sem áður. Intel Core i3-2100 3.1GHz ASRock P67 Pro3 2 x 2 GB G.Skill DDR3-1333 1TB Seagate DVD-RW 22X DL HD6850 1GB EZ-cool K-660 + 500W PSU Þessi tölva lítur ekkert endilega út...
af Desria
Mán 05. Sep 2011 04:16
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TIl Sölu Bannað Xbox
Svarað: 13
Skoðað: 1726

Re: TIl Sölu Bannað Xbox

Það er reyndar til leið til að unbanna 360 tölvur. Það er gert með J-Tag og þar er breytt kóðanum á örgjafanum sem er bannaður uprunalega. Er reyndar ekki með heimildir undir höndum en ég þekki fólk sem hefur gert þetta.