Leitin skilaði 98 niðurstöðum

af Desria
Lau 08. Sep 2012 21:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvan að hegða sér mjög skringilega.
Svarað: 2
Skoðað: 348

Re: Tölvan að hegða sér mjög skringilega.

Ég kíkti inní hana áður en ég postaði hingað. allt leit fullkomlega eðlilega út.
af Desria
Lau 08. Sep 2012 20:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvan að hegða sér mjög skringilega.
Svarað: 2
Skoðað: 348

Tölvan að hegða sér mjög skringilega.

Jæja. Ég á í smá vanda. Var með tölvuna mína í Rykhreinsun hjá Kísildal (Frábær þjónusta) en þegar ég kom með tölvuna heim höktaði hún óendanlega. s.s 2 sec að færa cursor. Formattaði hana og það var hætt, svo áhvað ég að connectast á internetið og þá byrjaði það aftur. Síðan disablaði ég Wireless D...
af Desria
Fös 10. Ágú 2012 02:32
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Flasha LG Optimus GT540
Svarað: 4
Skoðað: 565

Re: Flasha LG Optimus GT540

Böömp :sparka
af Desria
Mið 08. Ágú 2012 18:38
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Flasha LG Optimus GT540
Svarað: 4
Skoðað: 565

Re: Flasha LG Optimus GT540

Einginn sem getur mögulega aðstoðað við þetta?
af Desria
Þri 07. Ágú 2012 20:51
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Flasha LG Optimus GT540
Svarað: 4
Skoðað: 565

Flasha LG Optimus GT540

Sælir. Ég er að spá hvernig ég ætti að fara að því að flasha LG Optimusinn minn uppí 2.3.7 þar sem mér skilst að það sé hæðsta sem er komið fyrir hann. Ég finn bara out dated guides eða guides með broken links. Er einhver hérna sem er til í að henda saman guide fyrir mig eða getur fundið eitt idiotp...
af Desria
Fim 26. Júl 2012 19:54
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: LG Optimus fastur í Download mode.
Svarað: 2
Skoðað: 312

Re: LG Optimus fastur í Download mode.

Er að skoða símann fyrir bróðir minn. Kann sjálfur ekkert á svona síma. Hefur ekkert verið reynt að roota. Hann bara varð allt í einu svona.

Og nei. Þetta er fyrsti Optimusinn.
af Desria
Mið 25. Júl 2012 20:16
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: LG Optimus fastur í Download mode.
Svarað: 2
Skoðað: 312

LG Optimus fastur í Download mode.

Er með LG Optimus síma sem bara allt í einu byrjaði að boostast í Download mode. Einhver með lausn á þessu?
af Desria
Sun 01. Júl 2012 00:49
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Á einhver SC2 og er ekki að nota hann?
Svarað: 5
Skoðað: 715

Re: Á einhver SC2 og er ekki að nota hann?

Þú ættir að geta spilað Starter edition. Terran only og ekki öll maps.
af Desria
Lau 16. Jún 2012 14:22
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Day-Z mod fyrir Arma 2: CO
Svarað: 72
Skoðað: 8488

Re: Day-Z mod fyrir Arma 2: CO

Er að plana að kaupa mér þennan. En vandamálið er það að ég á ekki Erlenda niðurhalið fyrir hann. Einhver séns að einhver geti hent up Backup af leiknum inná deildu?
af Desria
Mið 23. Maí 2012 08:54
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Laser Stage Lighting grænn og rauður 5þús
Svarað: 41
Skoðað: 2435

Re: [TS] Laser Stage Lighting grænn og rauður 5þús

Offtopic. I like your Profile Picture :O
af Desria
Mið 16. Maí 2012 23:09
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Diablo 3 - Its HERE!
Svarað: 386
Skoðað: 37091

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Frost skrifaði:
Desria skrifaði:Damned you Ulli... Ég er búinn að vera að stalka síðan hinn fór :'(


Ef þig vantar einn Guest Pass þá skal ég glaður gefa þér einn.


Já Plís. Getur hent honum í PM. Takk kærlega.
af Desria
Mið 16. Maí 2012 21:48
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Diablo 3 - Its HERE!
Svarað: 386
Skoðað: 37091

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Damned you Ulli... Ég er búinn að vera að stalka síðan hinn fór :'(
af Desria
Mið 16. Maí 2012 19:09
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Diablo 3 - Its HERE!
Svarað: 386
Skoðað: 37091

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Ulli skrifaði:
Klaufi skrifaði:
Ulli skrifaði:66B7PY-G4F9-ZXZBB8-C78Z-4CBGN7
:guy



*Kossogknúsar*

US eða GB installer?
Breytir það nokkru, hendir maður ekki bara í EU í server eftir install?


skyftir ekki máli.

ég á einn guest pass eftir.
Verður póstaður hér á eh random tíma. :happy


Time to stalk.
af Desria
Mið 16. Maí 2012 16:29
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Diablo 3 - Its HERE!
Svarað: 386
Skoðað: 37091

Re: Diablo 3 - Its HERE!

Lumar einhver hérna á Guest Pass fyrir mig?
Maður á víst eingann pening fyrir Diablo eins og er.

Ef svo er getið þið sent mér það í PM.

Takk Fyrirfram.
af Desria
Lau 05. Maí 2012 06:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandræði með Win7
Svarað: 9
Skoðað: 1011

Re: Vandræði með Win7

Mæli með því að þú formattir tölvuna bara og kíkir hingað inn aftur ef þetta vandamál kemur aftur upp.
af Desria
Lau 05. Maí 2012 02:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðhækkun hjá símanum.
Svarað: 8
Skoðað: 745

Verðhækkun hjá símanum.

Hægt er að kynna sér verðhækkun hjá símanum sem kemur í gegn þann 1. Júní hér
http://www.siminn.is/servlet/file/Yfirl ... C_ENT_ID=8

Sá ekki að einhver annar hefði sent þetta hingað inn.
af Desria
Fös 04. Maí 2012 08:56
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Dust 514 Beta key
Svarað: 11
Skoðað: 1707

Re: Dust 514 Beta key

Thread hijack en þegar Painkilla fær beta key getur einhver hent á mig einum svoleiðis.
af Desria
Mán 30. Apr 2012 03:06
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Dust 514
Svarað: 5
Skoðað: 796

Re: Dust 514

God. xD búinn að vera að stalka thread fyrir key. tek mér 30mín hlé. Nei þá bara kemur og fer Beta key.
af Desria
Mán 30. Apr 2012 00:16
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Dust 514
Svarað: 5
Skoðað: 796

Re: Dust 514

Hva hva er kominn beta fyrir hann? Sheez. Hefði ekkert á móti því að fá lykil sjálfur.
af Desria
Fös 27. Apr 2012 19:13
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: DIABLO 3 Open Beta Weekend 20 - 23 apríl
Svarað: 140
Skoðað: 10087

Re: DIABLO 3 Open Beta Weekend 20 - 23 apríl

Ulli skrifaði:Er ekki hægt að installa D3 fyrri en það verður opnað á hann?
DL frá Bnet.


Það er kominn PreLoad útgáfa af honum inná Deildu.net.
af Desria
Mið 25. Apr 2012 16:49
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin.is Spjallið?
Svarað: 7
Skoðað: 1357

Re: Vaktin.is Spjallið?

,
af Desria
Mið 25. Apr 2012 14:56
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Slitinn snúra á headsetti.
Svarað: 5
Skoðað: 1008

Re: Slitinn snúra á headsetti.

Hljómar vel að splæsa þetta saman. Var bara ekki viss um þetta. Þurfti staðfestingu áður en ég færi að endanlega skemma þetta.
af Desria
Mið 25. Apr 2012 14:21
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Slitinn snúra á headsetti.
Svarað: 5
Skoðað: 1008

Slitinn snúra á headsetti.

Málið er svona. Ég á headset. Plantronic Gamecom 367 headset. Hljóðsnúran á því slitnaði. Haldiði að það séi einhver leið að splæsa henni saman. Hér er meðfylgjandi mynd sem ætti að lýsa þessu aðeins betur. http://i.imgur.com/20CvQ.png?1" onclick="window.open(this.href);return false; Semsagt hún sli...
af Desria
Sun 22. Apr 2012 05:35
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: DIABLO 3 Open Beta Weekend 20 - 23 apríl
Svarað: 140
Skoðað: 10087

Re: DIABLO 3 Open Beta Weekend 20 - 23 apríl

Er búinn með Barbarian og Demon Hunter eða hvað sem hann hét. Er að vinna mig í gegn á Monk.

EDIT.

Búinn með Monk. Hingað til uppáhalds class.
af Desria
Lau 14. Apr 2012 19:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar undelete forrit, bráðatilfelli...[Komið]
Svarað: 31
Skoðað: 2930

Re: Vantar undelete forrit, bráðatilfelli...

Þú hlýtur nú að vera með Rusla tunnu á tölvunni ef þetta er Windows eða Mac. Einginn leið sem ég veit um til að losa sig við hana ef maður myndi nú gera það.