Leitin skilaði 1347 niðurstöðum

af nidur
Fös 15. Mar 2024 14:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Home Server / SelfHosted
Svarað: 22
Skoðað: 850

Re: Home Server / SelfHosted

Ég hef oft velt fyrir mér að fara úr truenas yfir í unraid, en ég hætti alltaf við út af snapshot stuðningnum í truenas.

Líka það að hafa verið með nokkra freenas/truenas fileservera í 15 ár, án þess að lenda í veseni þegar diskar og vélar bila.
af nidur
Lau 10. Feb 2024 23:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verkfæri
Svarað: 18
Skoðað: 1975

Re: Verkfæri

Ég nota alltaf eitthvað svipað og þetta, hef sjaldan þurft eitthvað annað.

https://sindri.is/stj%C3%B6rnuskr%C3%BA ... btfbbb0103

Settið sem Danni bendir á er fínt til að ná í skrúfur sem er erfitt að komast að.
af nidur
Lau 13. Jan 2024 21:42
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Uppþvottavélar meðmæli
Svarað: 24
Skoðað: 1585

Re: Uppþvottavélar meðmæli

Var að skipta minni út 2007 model, 17 ára. Aðalega af því að nú þarf ég innbyggða vél.

Ákvað að prufa Asko, en ég ætlaði í alltaf í AEG með lyftunni.

Er ennþá að venjast henni en speccarnir mjög flottir.
https://elko.is/vorur/asko-uppthvottave ... I8557MMXXL
af nidur
Fim 11. Jan 2024 16:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Grafísk Hönnun og atvinnumöguleikar
Svarað: 7
Skoðað: 1399

Re: Grafísk Hönnun og atvinnumöguleikar

Það eru margir sem fara í gegnum grafíska miðlun í tækniskólanum sem komast í starfsnám, yfirleitt með aðstoð kennara. Svo eru mjög margir sem hafa klárað grafíska miðlun og fara svo í grafíska hönnun. Kannski helst ef þú vilt vinna mest við hönnunarhlutan. Flestar hönnunarstofur á íslandi eru yfirl...
af nidur
Mán 04. Des 2023 18:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Creditinfo dramað 2023
Svarað: 53
Skoðað: 4450

Re: Creditinfo dramað 2023

Held að það sé kvittað undir allan mögulegan aðgang þegar þú biður um aðgang að skorinu þínu.
af nidur
Mán 27. Nóv 2023 18:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Headphone
Svarað: 9
Skoðað: 1035

Re: Headphone

sennsheiser í pfaff á sirka 20 þús
af nidur
Fös 24. Nóv 2023 21:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hleðlsustöðvar fyrir rafbíla
Svarað: 16
Skoðað: 2013

Re: Hleðlsustöðvar fyrir rafbíla

Ódýrast er tesla stöð með áföstum kapli, fyrir heimahús.
af nidur
Þri 21. Nóv 2023 16:34
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?
Svarað: 27
Skoðað: 4389

Re: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Þetta sjónvarpadæmi er nú meiri frumskógurinn. Er að reyna að velja 75 tommu á þessum afsláttum sem eru í gangi í kringum 200 þús.
af nidur
Fim 16. Nóv 2023 16:48
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Úttekt á þaki - meðmæli?
Svarað: 8
Skoðað: 1158

Re: Úttekt á þaki - meðmæli?

Góðan dag, Mig vantar að láta gera úttekt á þakinu hjá mér. Er einhver sem getur mælt með verktaka, fyrirtæki eða einstakling sem tekur að sér svona úttektir? Bæði vantar mig úttekt á viðgerð sem var framkvæmd fyrir 4 árum og eins úttekt á stöðunni, hvað þarf að gera til að laga og hvað það kostar....
af nidur
Lau 11. Nóv 2023 13:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: DHL pakkinn kominn í dag
Svarað: 13
Skoðað: 1709

Re: DHL pakkinn kominn í dag

Nýlega pantaði ég sendingar frá aliexpress, boozt og iherb allt sömu helgina.

Kom með íslandspósti, dropp og DHl.

DHL kom seinast, sat í limbó hjá þeim í eina viku þar til að ég hringdi til að athuga hvað væri að gerast.
af nidur
Fim 09. Nóv 2023 18:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: For­stjóri Ra­pyd vill eyða öllum Hamasliðum
Svarað: 58
Skoðað: 4927

Re: For­stjóri Ra­pyd vill eyða öllum Hamasliðum

Svona könnun er gerð bara til að búa til fyrirsögn í blöðunum. Hversu margir eru að fylgjast með því sem er að gerast og jafnvel með skilning á því hvaða fundur þetta var og hvað ísland var að kjósa um. Efast um að stjórnvöld viti hvað þau eiga að gera, fylgja bara usa/nato í svona málum. Fínt bara ...
af nidur
Lau 04. Nóv 2023 09:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: For­stjóri Ra­pyd vill eyða öllum Hamasliðum
Svarað: 58
Skoðað: 4927

Re: For­stjóri Ra­pyd vill eyða öllum Hamasliðum

Mig langar nú bara að segja til hamingju, það liðu næstum því 4 vikur áður en þessi þráður var búinn til. Mér sýnist á því sem hefur verið sett hérna inn að þið hafið allir rétt fyrir ykkur. Hvernig er hægt að halda með einhverjum, báðir aðilar vilja halda áfram að drepa hvorn annan. Það sem kemur s...
af nidur
Lau 04. Nóv 2023 09:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Senda reikning á fyrirtæki
Svarað: 8
Skoðað: 1601

Re: Senda reikning á fyrirtæki

inexchange virkar fínt í svona.

Bara passa hvað þú setur í vsk reitinn.
af nidur
Lau 28. Okt 2023 21:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 10 gígabit ljósleiðari
Svarað: 45
Skoðað: 7758

Re: 10 gígabit ljósleiðari

GuðjónR skrifaði:Hvað eru menn að borga umfram 1Gb fyrir 2.5 / 10 á mánuði?


Ég sá allavega á hringdu er að rukka 13 þús í stað 9.6 þús.

Sýnist að þeir hafi lækkað sig, átti að vera 14 seinast þegar ég ath.
af nidur
Lau 28. Okt 2023 11:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 10 gígabit ljósleiðari
Svarað: 45
Skoðað: 7758

Re: 10 gígabit ljósleiðari

Mánuður síðan þetta fór í gang og það er ekki búið að pósta hraðatölum til að gera okkur öfundsjúka.
af nidur
Fös 27. Okt 2023 12:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sólarsellutilraun á Íslandi !
Svarað: 69
Skoðað: 6379

Re: Sólarsellutilraun á Íslandi !

Ikea er búið að prufa þetta, til skýrslur á netinu um það og ritgerðir og fl.

Var ekki að ganga upp var minn skilningur á því verkefni.
af nidur
Sun 01. Okt 2023 11:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Arion Banki - Best bankinn?
Svarað: 8
Skoðað: 2313

Re: Arion Banki - Best bankinn?

Kíkti á vaxtatöflur bankanna, yfirdrættir komnir í 17% sæll.

En þessi spurning með hver er bestur, þetta er bara þjónustan sem er í boði.

Það á ekkert að hika við að breyta um þjónustuaðila ef þú færð ekki það sem þú vilt.
af nidur
Fös 29. Sep 2023 19:00
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Home Assistant
Svarað: 71
Skoðað: 21375

Re: Home Assistant

Mér tókst að setja Save VTR 500 upp í HA “Waveshare RS485 to Ethernet Converter” og “POE splitter” Alger snilld að geta stýrt þessu. Hérna er dashbordið. VTR500.png Skemmtilegra að láta fylgja með linka ef einhverjum langar að gera sama https://community.home-assistant.io/t/systemair-savecare-ventil...
af nidur
Mið 27. Sep 2023 16:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Svarað: 78
Skoðað: 17982

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Mér finnst svona athugasemdir yfirleitt dæma sig sjálfar. Það er þráður hérna frá 2013 um hvernig 400 Mb/s tengingar eru ekki að fara gera neitt, hvernig skrifhraði á HDD er bottleneck o.s.frv.. Veit ekki alveg hvaða athugasemd ég kom með sem þú ert óssamála. En ég var ekki að tala um nettengda íss...
af nidur
Mið 27. Sep 2023 10:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Svarað: 78
Skoðað: 17982

Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

Þetta er nú ekki flókið. Míla er seld á þessum tímapunkti vegna þess að þeir geta sýnt fram á enn meiri hagnað næstu árin með meira vöruúrvali. Hærri tengigjöldum hjá einstaklingum. Og núna er verið að vinna í því að sannfæra okkur um að þessi hraði sé nauðsynlegur. Það er ekki hægt að vera með hæga...
af nidur
Fös 22. Sep 2023 12:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 479
Skoðað: 135179

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Hækkun á stýrivöxtum er aðalega beint að fyrirtækjum og sveitarfélögum. það er verið að reyna að hægja á þenslu.

Ég held að það sé almennt ekki í boði að taka verðtryggð lán nema bara fyrir einstaklinga.
af nidur
Fös 22. Sep 2023 12:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Almenningssamgöngur
Svarað: 41
Skoðað: 5576

Re: Almenningssamgöngur

Við erum allt of fá til að halda uppi alvöru almenningssamgöngum. Þetta er svo fyndið viðhorf. Það má vel vera að ég sé eitthvað naive með þetta viðhorf. En ég hef ekki séð neitt sem bendir til þess að ég hafi vitlaust fyrir mér, samanber borgarlínu t.d. Og nýtt kostnaðarmat samgöngusáttmála fór úr...
af nidur
Fim 21. Sep 2023 20:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Almenningssamgöngur
Svarað: 41
Skoðað: 5576

Re: Almenningssamgöngur

Við erum allt of fá til að halda uppi alvöru almenningssamgöngum. Hvernig væri ef stórum stofnunum væri dreift aðeins um borgina, ekki alltaf þétt í kringum miðbæinn. Kannski væri hægt að lækka þessa 60 milljarða tölu sem tafir kosta okkur í umferð á ári. Þegar skólarnir eru ekki í gangi þá er umfer...
af nidur
Fim 21. Sep 2023 17:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 479
Skoðað: 135179

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Ástandið er mjög gott fyrir marga sem eru með fasta óverðtryggða vexti eitthvað fram á næsta ár.

Held að það sé töluvert sjokk að detta úr svoleiðis láni í dag og í 11% vexti.