Leitin skilaði 8 niðurstöðum
- Fim 11. Ágú 2011 14:31
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Álit á íhlutum í hljóðvinnsulutölvu
- Svarað: 32
- Skoðað: 3934
Re: Álit á íhlutum í hljóðvinnsulutölvu
Allt sem sagt hefur verið í þessum þræði er sanngjarnt og gilt. Málið er bara að budgetið er 200 þúsund og með það að leiðarljósi hefur pabbi hreint ekki efni á að fá sér fína 8 thread 4 core örgjörvann. Ég skil fyllilega það sem þú ert að segja með það að 8 thread örgjörvinn sé meira þess virði en ...
- Fim 11. Ágú 2011 14:01
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Álit á íhlutum í hljóðvinnsulutölvu
- Svarað: 32
- Skoðað: 3934
Re: Álit á íhlutum í hljóðvinnsulutölvu
Eigandinn er ekki að fara að keyra 260 EQ plugins. Punktur. Það væri ráð að nota mismuninn í að kaupa afritunardiska eða aukaskjá eða eitthvað sem nýtist. +1. Aðeins verður í gangi basic ProTools notkun, engin plugins eða neitt svoleiðis notuð. Þessi kassi sem við erum að tala um hér, http://www.to...
- Fim 11. Ágú 2011 12:46
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Álit á íhlutum í hljóðvinnsulutölvu
- Svarað: 32
- Skoðað: 3934
Re: Álit á íhlutum í hljóðvinnsulutölvu
Þá er listinn orðinn svo (að viðbættu Windows 7 PRO 64 bita) Asus P8P67-M, Intel LGA1155, 4xDDR3, SATA3 & USB3, Micro-ATX Asus P8P67-M, Intel LGA1155, 4xDDR3, SATA3 & USB3, Micro-ATX 26.900.- Thermaltake TR2 500W aflgjafi með hljóðlátri 12cm viftu Thermaltake TR2 500W aflgjafi með hljóðlátri...
- Fim 11. Ágú 2011 12:32
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Álit á íhlutum í hljóðvinnsulutölvu
- Svarað: 32
- Skoðað: 3934
Re: Álit á íhlutum í hljóðvinnsulutölvu
Ertu ekki að gleyma stýrikerfinu? Kostar 25.900 Þá er þessi vél komin í 218.000 sem er komið yfir budget. D'oh! Hvar væri best að draga úr kostnaðinum í listanum til að koma til móts við verðið á Windows 7 Pro? Þannig að budget haldist undir 200þús? Pabbi þarf t.d. ekkert besta örgjörvann þannig sé...
- Fim 11. Ágú 2011 12:01
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Álit á íhlutum í hljóðvinnsulutölvu
- Svarað: 32
- Skoðað: 3934
Re: Álit á íhlutum í hljóðvinnsulutölvu
Kann að meta listann, takk. Er þá ekki best að kaupa serialtengið hjá Tölvulistanum, fara með það í Tölvutækni og láta þá setja kortið í tölvuna ásamt öllum hinum hlutunum sem þú minnist á? Ef ég fæ tölvuna samsetta hjá Tölvutækni er ég hræddur um að hún detti úr ábyrgð ef ég set serialkortið í hana...
- Fim 11. Ágú 2011 11:47
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Álit á íhlutum í hljóðvinnsulutölvu
- Svarað: 32
- Skoðað: 3934
Re: Álit á íhlutum í hljóðvinnsulutölvu
Hann vantar serialkortið vegna þess að hann á svona gamalt blindraletursborð sem notar serial tengi.
Spurning, er hægt að fá tölvu svona uppsetta með ábyrgð? Hann er ekki mjög hrifinn að tölvum sem eru settar saman af einstaklingum, engin ábyrgð.
Spurning, er hægt að fá tölvu svona uppsetta með ábyrgð? Hann er ekki mjög hrifinn að tölvum sem eru settar saman af einstaklingum, engin ábyrgð.
- Fim 11. Ágú 2011 11:10
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Álit á íhlutum í hljóðvinnsulutölvu
- Svarað: 32
- Skoðað: 3934
Re: Álit á íhlutum í hljóðvinnsulutölvu
Ef ég segi þér eins og er, þá er pabbi sjónskertur og notar lítinn hluta ProTools. Það eina sem hann notar er fítusinn til að taka upp á eina rás og notar "consolidate" til að sameina skrár. Því næst notar hann "SoundForge" við klippingar. Pabbi minn notar talforritið Hal. Það + ...
- Fim 11. Ágú 2011 10:54
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Álit á íhlutum í hljóðvinnsulutölvu
- Svarað: 32
- Skoðað: 3934
Álit á íhlutum í hljóðvinnsulutölvu
Eyðslurammi: 150-200 þúsund krónur. Farið var í Tölvulistann og beðið um álit á öflugri hljóðvinnslutölvu. Þessi tölva er fyrir pabba minn en hann óskar eftir miklu geysmlurými og öflugum vélbúnaði sem getur keyrt forrit á við ProTools vel. Þeir lögðu til þessa uppsetningu: Örgjörvinn er 2.8 GHz Qua...