Leitin skilaði 3 niðurstöðum

af vissicapello
Fös 05. Ágú 2011 23:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: recover af hörðum disk sem hefur crashað
Svarað: 28
Skoðað: 4147

Re: recover af hörðum disk sem hefur crashað

Hef lítinn tíma en svona mundi ég gera þetta (hef gert þetta nokkrum sinnum) og ég vona að einhver geti útskýrt þetta betur fyrir þér. - Sækja Live CD útgáfu af Ubuntu (eða bara einhverju Linux kerfi) og brenna hana á geisladisk - Setja "bilaða" harða diskinn í tölvuna aftur - Ræsa tölvun...
af vissicapello
Fös 05. Ágú 2011 22:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: recover af hörðum disk sem hefur crashað
Svarað: 28
Skoðað: 4147

Re: recover af hörðum disk sem hefur crashað

Sælir Takk fyrir svörinn Bilaði diskurinn er sá diskur sem geymir windows vista á. Hann crashaði hjá mér og eftir 2 tilraunir þá náði ég að gera startup repair, og tölvan virkaði í klukkutíma eða svo og þá kom blár skjár og einhverjir stafir, sem sagt tölvan var að crasha. Eftir það þá kveiknar ekki...
af vissicapello
Fös 05. Ágú 2011 20:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: recover af hörðum disk sem hefur crashað
Svarað: 28
Skoðað: 4147

recover af hörðum disk sem hefur crashað

Sæl Ég kann ekkert á tölvur og er lélegur að finna mér hjálp á google, enda ekki sá besti í ensku. Enn laptop Harði diskurinn minn er búin að crasha, ég hef prófað að setja annan harða disk í tölvuna og sé að það er allt í lagi með hana. Þegar ég fer og starta tölvunni þá er hún snögg í gang þangað ...