Leitin skilaði 10 niðurstöðum

af Exodus_Next
Lau 06. Ágú 2011 20:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Örgjörvi ofhitnar
Svarað: 14
Skoðað: 2064

Re: Örgjörvi ofhitnar

Exodus_Next skrifaði:Alveg föst og viftan blæs eins og vanalega, þreif allt af og setti nýtt á og skellti þessu saman, lítur út fyrir að þetta sé komið.


Prufaði reyndar að google þetta krem, sá að flestir séu að segja að þetta sé algjört drasl. Er Arctic Cooling ekki aðal málið?
af Exodus_Next
Lau 06. Ágú 2011 15:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Örgjörvi ofhitnar
Svarað: 14
Skoðað: 2064

Re: Örgjörvi ofhitnar

Alveg föst og viftan blæs eins og vanalega, þreif allt af og setti nýtt á og skellti þessu saman, lítur út fyrir að þetta sé komið.
af Exodus_Next
Fös 05. Ágú 2011 21:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Örgjörvi ofhitnar
Svarað: 14
Skoðað: 2064

Re: Örgjörvi ofhitnar

Þreif allt það gamla af og setti nýja á eins og þið segið, getur verið að þetta sé lélegt hitakrem?
af Exodus_Next
Fös 05. Ágú 2011 18:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Örgjörvi ofhitnar
Svarað: 14
Skoðað: 2064

Örgjörvi ofhitnar

Sælir, er að lenda mikið í því þessa dagana að örgjörvinn hjá mér ( AMD Athlon 64 X2 5200+ - 2.70 GHz) er að ofhitna. Þegar ég er bara á netinu er hitinn í 60-65°C en fer síðan alveg í 90-110°C þegar ég er í leikjum eins og t.d. Arma 2 og tölvan slekkur á sér. Þetta byrjaði eftir að ég tók hana í su...
af Exodus_Next
Sun 31. Júl 2011 18:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfæra skjákort og örgjörva
Svarað: 11
Skoðað: 1743

Re: Uppfæra skjákort og örgjörva

Þá tek ég hann. Ég þakka ykkur fyrir hjálpina :) Sérstaklega Snikkari fyrir að benda mér á þetta :happy
af Exodus_Next
Sun 31. Júl 2011 18:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfæra skjákort og örgjörva
Svarað: 11
Skoðað: 1743

Re: Uppfæra skjákort og örgjörva

Hérna geturðu séð uppröðunina hjá Passmark: http://www.videocardbenchmark.net/high_end_gpus.html" onclick="window.open(this.href);return false; Þessi listi er alveg úti að aka. Besti listinn er sá hjá Tom's Hardware. Hann styðst ekki við tölur úr einu (greinilega meingölluðu) benchmarki, heldur flo...
af Exodus_Next
Sun 31. Júl 2011 17:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfæra skjákort og örgjörva
Svarað: 11
Skoðað: 1743

Re: Uppfæra skjákort og örgjörva

Myndirðu þá segja 6850 betri kostinn?
af Exodus_Next
Sun 31. Júl 2011 17:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfæra skjákort og örgjörva
Svarað: 11
Skoðað: 1743

Re: Uppfæra skjákort og örgjörva

Ég ætla alveg án efa að fá mér örgjörvan sem þú bentir mér á Snikkari. Veit ekki neitt rosalega mikið um þessa hluti en hvort myndir þú taka þetta sem þú bentir mér á, GeForce GTX560 eða Radeon 6870? Tók reyndar eftir því hjá PassMark að 6850 sé einum ofar á listanum en 6870. Svo er GTX560 frekar of...
af Exodus_Next
Sun 31. Júl 2011 15:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfæra skjákort og örgjörva
Svarað: 11
Skoðað: 1743

Re: Uppfæra skjákort og örgjörva

Ef ég væri í þínum sporum myndi ég kaupa þetta: Örgjörvi: AMD Phenom II X4 Quad-Core 965 3.4GHz http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_25_85&products_id=1726" onclick="window.open(this.href);return false; Verð: kr. 18.900.- Skjákort: MSI nVidia GeForce GTX560 Ti Twin Frozr II OC 1GB DD...
af Exodus_Next
Sun 31. Júl 2011 13:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfæra skjákort og örgjörva
Svarað: 11
Skoðað: 1743

Uppfæra skjákort og örgjörva

Ætla að uppfæra tölvuna hjá mér aðeins í næstu viku. Ég ætla að splæsa í nýjan örgjörva og skjákort og ég var að spá hvort að það væru ekki einhverjir snillingar hérna sem gætu hjálpað aðeins. Speccar á tölvunni núna eru: Móðurborð: K9A2 Neo Skjákort: ATI Radeon HD4850 Örgjörvi: AMD Athlon 64 X2 520...