Exodus_Next skrifaði:Alveg föst og viftan blæs eins og vanalega, þreif allt af og setti nýtt á og skellti þessu saman, lítur út fyrir að þetta sé komið.
Prufaði reyndar að google þetta krem, sá að flestir séu að segja að þetta sé algjört drasl. Er Arctic Cooling ekki aðal málið?