Leitin skilaði 440 niðurstöðum

af stefhauk
Þri 15. Jún 2021 10:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Grófasta lygi íslenskra fjarskiptafyrirtæka
Svarað: 14
Skoðað: 1770

Re: Grófasta lygi íslenskra fjarskiptafyrirtæka

Ég man ekki betur en þegar ég var í Noregi og EM var í gangi þá gat ég horft á NRK og SVT sem og DR1 væri ekki lokað á þessar stöðvar ef Rúv væri að sýna Em núna?
af stefhauk
Mið 02. Jún 2021 12:44
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvaða hlaupaúr skal velja
Svarað: 29
Skoðað: 2061

Re: Hvaða hlaupaúr skal velja

Búinn að vera með Garmin forerunner 235 núna i að vera 3-4 ár góð batterýs ending endist út vikuna jafnvel lengur í engu activity en ca 5-7 dagar í activity verið frekar sáttur með það en er frekar basic hvað fídusa varðar mælir púls og svefn fæ notifications en ekkert fancy eins og að greiða með þv...
af stefhauk
Mán 17. Maí 2021 10:21
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Verð á bílum
Svarað: 40
Skoðað: 3661

Re: Verð á bílum

Ég keypti nýjan bíl úr kassanum 2017 ekkert ýkja dýr bíll en var þó á tæpar 2.8 með afslætti. Var að borga ca 50-60 þús á mánuði af láninu sem var ekkert svakalegt en þetta var áður en ég keypti mér íbúð. Myndi ekki vilja bæta þessu ofaná húsnæðislánið í hverjum mánuði í dag. Seldi bílinn 2 árum sei...
af stefhauk
Fös 16. Apr 2021 09:56
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ambilight fyrir sjónvörp eða skjái?
Svarað: 8
Skoðað: 1011

Re: Ambilight fyrir sjónvörp eða skjái?

Nú er ég með ca 5 ára gamalt Philips tæki sem er með ambilight þetta var algjört sellingpoint að fá mér Philips tæki útaf lýsingunni. Þið sem eruð að setja sjálf þessi led ljós aftaná tækið er þetta að virka eins? fylgjir lýsinginn alveg myndinni á sjónvarpinu? Aðalega að pæla ef ég skipti mínu út o...
af stefhauk
Mið 24. Feb 2021 10:52
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp Símans appletv
Svarað: 10
Skoðað: 3934

Re: Sjónvarp Símans appletv

Þetta er svo lélegt move hjá þeim ég losaði mig einmitt við myndlykilinn til að geta notað appleTV með appi frá símanum. Pældi ekkert alltof mikið í því hvort það væri app fyrir þetta sá bara að það var app til fyrir iphone-in og gekk úr skugga um að þá væri það 100% fyrir apple TV líka en komið nún...
af stefhauk
Þri 23. Feb 2021 10:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringingar frá UK code 44
Svarað: 10
Skoðað: 860

Re: Hringingar frá UK code 44

Hef verið að fá þessi símtöl líka reglulega núna seinustu 2 vikur.
af stefhauk
Fös 19. Feb 2021 10:09
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Trélistaveggur... (wood slat wall)
Svarað: 17
Skoðað: 1441

Re: Trélistaveggur... (wood slat wall)

Er Bauhaus að selja þetta í stykkjatali semsagt kaupir eina spítulengju eða er þetta selt eitthvað í líkingu við þetta?

https://woodupp.com/wp-content/uploads/ ... -Image.png
af stefhauk
Þri 19. Jan 2021 09:59
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir kassa
Svarað: 2
Skoðað: 221

Óska eftir kassa

Góðan dag langar svolítið að fá minni og nettari kassa utanum tölvuna hjá mér. Tölvan er nánast eingöngu notuð sem Plex server í dag. Kassinn sem er utanum hana er frekar stór og var að velta fyrir mér hvort það sé mikið mál að skipta um kassa og færa alla hlutina yfir. Viftur fara væntanlega ekki y...
af stefhauk
Þri 12. Jan 2021 11:45
Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
Þráður: [Málið leyst] @.is
Svarað: 131
Skoðað: 10829

Re: @.is (alveg glatađ)

Prófaðu að tengja tölvuna við annann skjá t.d við sjónvarpið hjá þér.
af stefhauk
Mið 25. Nóv 2020 15:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: PS5 - Á ég að kaupa aðgang og þá skrá mig hvar?
Svarað: 15
Skoðað: 922

Re: PS5 - Á ég að kaupa aðgang og þá skrá mig hvar?

Tölvan skráði mig á Iceland þegar ég gerði account á sínum tíma. Snilld að nota þennan afslátt núna. Veistu í hvaða gjaldmiðli þú ert að greiða áskriftina? Er skráður á íslenska í ps4 og borga í evrum. var með usa aðgang til að byrja með en svo varð eitthvað vesen eftir einhvern tíma að nota kredit...
af stefhauk
Fim 01. Okt 2020 13:13
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti
Svarað: 20
Skoðað: 2006

Re: Skipta um perur í ljósi hátt uppi í lofti

Þveraðu bara spítu milli stigapallsins og gluggakarmsins (djók) Held að stillans sé eina vitið svo þú farir ekki að hrasa þarna niður í stórum stiga.
af stefhauk
Fös 18. Sep 2020 13:43
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Forvitni um rafhjólaleigur
Svarað: 26
Skoðað: 2651

Re: Forvitni um rafhjólaleigur

Hvað verður um þetta þegar snjórinn og hálkan kemur varla er þetta mikið nothæft þá?
af stefhauk
Mán 13. Júl 2020 09:47
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Bifreiðaverkstæði , biðtími.
Svarað: 7
Skoðað: 1343

Re: Bifreiðaverkstæði , biðtími.

Myndi kanna N1 eða Max1 uppá að að reyna komast inn sem fyrst.
af stefhauk
Lau 13. Jún 2020 19:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Upgrade í windows 10 pro
Svarað: 13
Skoðað: 1118

Upgrade í windows 10 pro

Langar að uppfæra úr Home í professional hvar er best og ódýrast að kaupa product key sem þið getið bent mér á?
Einhverstaðar þar sem maður fær product key samstundis við kaup.
af stefhauk
Fös 29. Maí 2020 14:49
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Allir vinna bifreiðaviðgerðir
Svarað: 10
Skoðað: 1610

Re: Allir vinna bifreiðaviðgerðir

Er kominn einhver valmöguleiki inná rsk til að skila inn skjali fyrir viðgerð gat ekkert séð þegar ég var að skoða þetta fyrir einhverjum vikum síðan. Sendi þeim svo fyrirspurn og þá var mér sagt að þau væru að vinna í þessu er það ennþá þannig því það er komið ansi langt síðan þetta var kynnt fyrs...
af stefhauk
Fös 29. Maí 2020 10:49
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Allir vinna bifreiðaviðgerðir
Svarað: 10
Skoðað: 1610

Re: Allir vinna bifreiðaviðgerðir

Er kominn einhver valmöguleiki inná rsk til að skila inn skjali fyrir viðgerð gat ekkert séð þegar ég var að skoða þetta fyrir einhverjum vikum síðan.

Sendi þeim svo fyrirspurn og þá var mér sagt að þau væru að vinna í þessu er það ennþá þannig því það er komið ansi langt síðan þetta var kynnt fyrst.
af stefhauk
Mið 01. Apr 2020 11:16
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarpsaðsta
Svarað: 17
Skoðað: 4413

Re: Sjónvarpsaðsta

Philips ambilight sjónvarp
Sony soundbar
Apple Tv
Ps4
Plex server á pc tölvunni
af stefhauk
Sun 29. Mar 2020 11:10
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Lg sjónvarp, apple tv og sjonvarp símans appið
Svarað: 11
Skoðað: 4024

Re: Lg sjónvarp, apple tv og sjonvarp símans appið

Varð fyrir miklum vonbrigðum um jólin þegar ég fékk mér apple Tv. ætlaði svo að fara horfa á enska boltan í gegnum appið skilaði myndlyklinum frá vodafone. en kom svo í ljós að það var ekkert app fyrir sjónvarp símans.

Þú getur þó mirrorað iphone/Ipad og horft á sjónvarp símans þannig í sjónvarpinu.
af stefhauk
Sun 20. Okt 2019 18:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ein pæling varðandi ákveðið atvinnutækifæri.
Svarað: 8
Skoðað: 2039

Re: Ein pæling varðandi ákveðið atvinnutækifæri.

Íþróttapistlar eru alltaf jafn vinsælir hafir þú einhvern áhuga á slíku. Gætir prófa að heyra í helstu fréttamiðlum tengt því.
af stefhauk
Sun 13. Okt 2019 19:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar...
Svarað: 13
Skoðað: 2976

Re: Hvað er það fyrsta sem þér dettur í hug þegar...

Ódýr leið til að búa til heitanpott
af stefhauk
Fim 03. Okt 2019 14:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Mini PC
Svarað: 10
Skoðað: 2522

Re: Mini PC

Er ekki hdmi tengi á tölvunni tengir hana bara við tölvuskjá og hefur auka lyklaborð og mús og þá ertu kominn með það sem þú leitar að nokkurnveginn.
af stefhauk
Mið 25. Sep 2019 17:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Utaná liggjandi Usb-C
Svarað: 0
Skoðað: 384

Utaná liggjandi Usb-C

Hver er með besta úrvalið af slikjum tækjum eitthvað sem bíður uppá Usb, hdmi, ethernet tengi og fl.

Endilega koma með einhverjar tillögur er með nýja tölvu og aldrei þurft að hugsa útí slíkt áður þar sem þetta hefur allt verið innbyggt í þær tölvur sem ég hef átt. :hmm
af stefhauk
Mán 23. Sep 2019 01:42
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Má eyða
Svarað: 0
Skoðað: 265

Má eyða

reddað
af stefhauk
Fös 23. Ágú 2019 16:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Apple TV spurningar
Svarað: 11
Skoðað: 1546

Re: Apple TV spurningar

Sallarólegur skrifaði:Myndi frekar skoða Mi Box https://mii.is/products/mi-tv-box-s
Ég er með Apple TV og þessi fjarstýring er óþolandi.Eina ástæðan fyrir apple Tv er að ég er með Iphone síma.