Leitin skilaði 194 niðurstöðum

af zetor
Mán 26. Nóv 2018 10:17
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Reynsla af Amazon fire tv
Svarað: 2
Skoðað: 187

Re: Reynsla af Amazon fire tv

Reynsla mín á Fire Tv er mjög góð. 1. Oz tv appið er í amazon store og nota ég það mest. Ekkert sjónvarp símans þar en vod-ið er þokkalegt. 2. Ég hef prófað að side-loada öðrum íslenskum sjónvarpsöppum og það hefur ekki komið vel út, að því leyti að viðmótið snýr á hlið og takkar virka ekki. Aftur á...
af zetor
Þri 20. Nóv 2018 11:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Cyber monday/Black friday tilboð
Svarað: 13
Skoðað: 1584

Re: Cyber monday/Black friday tilboð

Er engin íslensk síða sem ber saman verð og tekur einnig saman verðþróun á vörum? Svona svipað eins og idealo.de
af zetor
Þri 06. Nóv 2018 15:43
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Átta manna lan-leikir
Svarað: 14
Skoðað: 792

Re: Átta manna lan-leikir

Age of Empires 2 HD er svo mikil kassísk...væri mikið til í taka svona old time lan með vinum
af zetor
Þri 16. Okt 2018 10:03
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýja Stöð 2 appið
Svarað: 23
Skoðað: 1844

Re: Nýja Stöð 2 appið

Ég skil þetta ekki alveg, ætlaði að horfa á fréttir stöð2 live í gær, gat það ekki því.... ég er ekki áskrifandi???
og svo það sama með landsleikinn. Þetta á allt að vera í opinni dagskrá.
af zetor
Mán 15. Okt 2018 09:28
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Moggaklúbbur með tilboð á Enox 40"
Svarað: 3
Skoðað: 735

Moggaklúbbur með tilboð á Enox 40"

Hvernig eru þessi tæki? Er þetta nóg handa ömmu?

Mynd
af zetor
Fim 11. Okt 2018 16:53
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýja Stöð 2 appið
Svarað: 23
Skoðað: 1844

Re: Nýja Stöð 2 appið

Nei nú er ég alveg búinn að missa þráðinn, er með IPTV frá Vodafone, sem breytti nýverið um nafn og heitir Sýn. Er þá Vodafone með aðra þjónustu? Eða báðar? Eða hvoruga? Getur maður ekki horft á RUV frelsi nema borga Stöð2 áskrift? https://sjonvarp.stod2.is/catchup Ef maður klikkar á eitthvað frá t...
af zetor
Fim 11. Okt 2018 16:42
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýja Stöð 2 appið
Svarað: 23
Skoðað: 1844

Nýja Stöð 2 appið

https://vodafone.is/vodafone/fjolmidlat ... d-2-appid/

jæja, hverjir hafa prufað þetta? og hvernig virkar? Er komið loksins app sem vert er að nota?
af zetor
Þri 09. Okt 2018 08:42
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Reynsla af Android boxum
Svarað: 19
Skoðað: 946

Re: Reynsla af Android boxum

hagur skrifaði:Keyptu box sem er með Android TV, ekki reskinnuðu síma-Android stýrikerfi.

Xiaomi MiBox sem dæmi.


Er eitthvað af þessum íslensku sjónvarps öppum sem virkar fyrir android TV ? eða verður að side-loada þeim? Hver er reynsla manna í þessu?
af zetor
Lau 06. Okt 2018 08:42
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ódýrt en gott 4k PS4P friendly sjónvarp?
Svarað: 5
Skoðað: 513

Re: Ódýrt en gott 4k PS4P friendly sjónvarp?

Hvaða stærð, hversu low budget? Hér er 4k HDR 43 tommu tæki https://elko.is/tcl-43-led-uhd-smart Það sést að þú hefur gaman af því að skrifa og það er eitthvað sem þú ættir að vinna meira með. Margt fyndið sem þú skrifar og skemmtilegar pælingar. Það er eins og þú fáir mikla útrás og pikkar af miklu...
af zetor
Mið 03. Okt 2018 08:13
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Verðsamanburður á Ljósleiðara 2.10.2018
Svarað: 14
Skoðað: 1446

Re: Verðsamanburður á Ljósleiðara 2.10.2018

gætir þú gert svona fyrir adsl?
af zetor
Þri 25. Sep 2018 10:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Debet eða Kredit kort
Svarað: 24
Skoðað: 1385

Re: Debet eða Kredit kort

Minuz1 skrifaði:Besti Google fyrirlestur ég hef horft á...en hérna er linkur á viðeigandi umræðuefni.
https://youtu.be/vsMydMDi3rI?t=43m15s


Er þetta Kerdikorta kerfi ekki eitthvað öðruvísi þarna í Bandaríkjunum en hér í Evrópu? Þetta Credit Score?
Eða það er lögð mikil áhersla á þetta Credit Score.
af zetor
Fös 14. Sep 2018 18:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Amazon Fire - Rantur um ísl okur
Svarað: 7
Skoðað: 701

Re: Amazon Fire - Rantur um ísl okur

ég keypti mér svona um daginn á 34 evrur...tilboð hjá þýska amazon... bý úti. Þetta eru snildar græjur
af zetor
Mið 29. Ágú 2018 10:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nova TV
Svarað: 9
Skoðað: 845

Re: Nova TV

Virkar Sjónvarp Símans á þessu android megin?
af zetor
Lau 25. Ágú 2018 07:19
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: VPN Switch/router
Svarað: 5
Skoðað: 444

Re: VPN Switch/router

dedd10 skrifaði:Ertu þá bara að tengja þetta við eða þarf að kaupa VPN áskrift einhverstaðar líka ?


Þetta er ákaflega einfalt box. Hleður upp openvpn eða config file frá VPN áskrifi inn á þetta box og setur inn að auki notendanafn og password.
af zetor
Fös 24. Ágú 2018 21:53
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: VPN Switch/router
Svarað: 5
Skoðað: 444

Re: VPN Switch/router

Er að nota svona: https://www.ebay.co.uk/itm/GL-iNet-GL-MT300N-V2-Mini-Travel-Router-WiFi-Converter-OpenWrt/132734524474?hash=item1ee7981c3a:g:lXUAAOSwcjdbaX70 Þræl virkar fyrir mig, er erlendis og þetta litla box er á íslenskir ip tölu. Tengi t.d. fire stick eða sjónvarpið við þetta ef ég ætla að s...
af zetor
Fim 23. Ágú 2018 14:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vizio
Svarað: 3
Skoðað: 284

Re: Vizio

reyndar er hérna eitthvað coming soon í bretlandi https://www.viziosoundbar.uk/
af zetor
Fim 23. Ágú 2018 14:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vizio
Svarað: 3
Skoðað: 284

Re: Vizio

Ég held að Vizio sé ekki að framleiða fyrir Evrópu-markað
af zetor
Fim 16. Ágú 2018 19:28
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Rúv á netinu
Svarað: 2
Skoðað: 412

Re: Rúv á netinu

Could not load the manifest file.make sure the source is correctly and that CORS support is enabled.
Er eitthvað sem ég fæ ef ég er erlendis og reyni að spila af sarpinum.
af zetor
Þri 07. Ágú 2018 14:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)
Svarað: 32
Skoðað: 1277

Re: Hin heilaga þrenna (Pizza álegg)

Pepperoni, sveppir og maís
af zetor
Þri 31. Júl 2018 14:11
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Tölva fyrir litla frænda
Svarað: 7
Skoðað: 469

Re: Tölva fyrir litla frænda

zurien skrifaði:sama verð en betra skjákort, örlítið betri örgjörvi:
https://tolvutaekni.is/collections/bord ... ucts/54391


keypti einmitt þetta/svipað setup frá þeim, fyrir litla bróður minn. Mjög sáttur með vélina og frábær þjónusta hjá þeim.
af zetor
Þri 12. Jún 2018 07:52
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Nord vpn og lg smart tv
Svarað: 11
Skoðað: 1157

Re: Nord vpn og lg smart tv

Ég skil ekki en hvernig þetta box virkar t.d fyrir lg smart tv. Hvaða styllingum þarf ég að breyta til að fá þetta til að virka í lg smart tv? Er semsagt playstore i gula boxinu? Get ég valið nord vpn í því? Ég hef ekki átt í viðskiptum við NordVpn. En maður fær væntanlega svona config file frá Nor...
af zetor
Fim 31. Maí 2018 11:30
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Síminn nýr myndlykill " hugsað út fyrir boxið "
Svarað: 11
Skoðað: 1375

Síminn nýr myndlykill " hugsað út fyrir boxið "

https://k100.mbl.is/frettir/2018/05/31/ ... ar_sem_er/

Jæja, mun ég geta loksins horft á íslenskar stöðvar og þætti, óháð neti og staðsetning?
Hvað segja innanbúðarmenn?
af zetor
Þri 29. Maí 2018 18:06
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Nord vpn og lg smart tv
Svarað: 11
Skoðað: 1157

Re: Nord vpn og lg smart tv

Hizzman skrifaði:Mynd


keypti mér svona. Mjög einfalt og þægilegt í notkun. Ég tengist ip heim til íslands með þessu litla stykki. Nota browserinn í LG tækinu til
að horfa á efni af sarpinum.