Leitin skilaði 469 niðurstöðum

af zetor
Lau 07. Maí 2022 19:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: stöðvar2 appið
Svarað: 7
Skoðað: 2278

Re: stöðvar2 appið

enginn sem veit? Varstu búinn að skoða lýsinguna á appinu? https://play.google.com/store/apps/details?id=is.vodafone.play.vodafone_play , stendur þarna í málsgrein nr 2 "Með Stöðvar 2 appinu getur þú horft þegar þér hentar í gegnum snjalltækið eða varpað myndinni upp á sjónvarpstækið í gegnum ...
af zetor
Sun 03. Apr 2022 10:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?
Svarað: 21
Skoðað: 3390

Re: Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?

er þessum þræði þá lokið? Vill engin vita hvað var á hinum endanum þessa kapals? Jardel, hvað var á hinum enda snúrunnar?

gatigat.png
gatigat.png (4.96 KiB) Skoðað 2248 sinnum
af zetor
Lau 02. Apr 2022 15:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?
Svarað: 21
Skoðað: 3390

Re: Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?

Samsung 20fe ég er að spá i hvort það sé hægt að breyta þessu stykki í usb tengi svo að hægt sé að hlaða þá erum við að tala um þetta hér: https://www.allputer.com/index.php?main_page=product_info&products_id=2652&m=1 ef þú vilt hlaða símann með gömlum iphone kapli yfir í nýjan usbc síma. E...
af zetor
Sun 13. Mar 2022 15:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?
Svarað: 21
Skoðað: 3390

Re: Er möguleiki að tengja kapal við þennan enda til að búa til tengi fyrir usb?

Ef þú segir hverskonar tæki þú ert að tengja við þá er auðveldara af finna pinout og svara þér, það eru svo margir vírar á þessu Til að hlaða síma er þetta gamli iphone connectorinn? Taktu myndir af þessum síma eða segðu okkur gerðina. Þú ert ábyggilega að leita eftir male to female breytistykki.
af zetor
Sun 13. Mar 2022 06:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: varðandi kaup á notuðu Apple TV
Svarað: 4
Skoðað: 1209

Re: varðandi kaup á notuðu Apple TV

ertu með eitthvað budget? Ég mynd kaupa apple tv frá og með generation 4, því þar er app store kominn inn. Þá þarftu ekki að "horfa í gegnum iphoneinn þinn" Þá færðu þessi öpp sem eru að sýna íslenskar stöðvar og önnur sem selja áskriftir að mörgum stöðvum. hér er góð lesning: https://www....
af zetor
Lau 12. Mar 2022 19:40
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: RUV Sarpur get ekki spilað í tölvunni
Svarað: 5
Skoðað: 1364

Re: RUV Sarpur get ekki spilað í tölvunni

Prufaðu að nota annan vafra en þann sem þú ert með eða einfaldlega fara í huliðsham og sjá hvort spilarinn á rúv virkar ekki. Ég veit ekki hvar flash player er ennþá á notkun á netinu en ég er nokkuð viss um að RÚV er ekki að senda út með flash player. Það er enginn að nota flash player í dag. Rúv ...
af zetor
Lau 12. Mar 2022 16:27
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: RÚV1 Streymi hætt að virka
Svarað: 18
Skoðað: 2453

Re: RÚV1 Streymi hætt að virka

Það er eins og þeir séu komnir með eitthvað random dót, einhver slóð sem spilarinn kallar í sem skilar einhverju síbreytilegu random urli til baka, sem er bara valid í einhvern X-tíma. Glatað. Hef ekki náð að skoða þetta almennilega. En a.m.k með því að opna þessa slóð hér: https://geo.spilari.ruv....
af zetor
Lau 12. Mar 2022 16:14
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: RÚV1 Streymi hætt að virka
Svarað: 18
Skoðað: 2453

Re: RÚV1 Streymi hætt að virka

Það er eins og þeir séu komnir með eitthvað random dót, einhver slóð sem spilarinn kallar í sem skilar einhverju síbreytilegu random urli til baka, sem er bara valid í einhvern X-tíma. Glatað. Hef ekki náð að skoða þetta almennilega. En a.m.k með því að opna þessa slóð hér: https://geo.spilari.ruv....
af zetor
Lau 19. Feb 2022 08:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kvöldgestir Jónasar Jónassonar
Svarað: 2
Skoðað: 1746

Kvöldgestir Jónasar Jónassonar

Hvar get ég nálgast þessa þætti. Kvöldgesti. Þetta var tiltækt í podcasti frá rúv en ekki lengur. Lumar einhver á þessum þáttum?
af zetor
Fös 11. Feb 2022 18:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 391092

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:Það tók ekki nema rétt um tvö ár fyrir umræðuna að komast á þetta stig hjá sérfræðingum Íslands.

Gangainnskot geti ógnað innviðum (mbl.is)

Innskot kviku gætu ógnað innviðum (Rúv)


Haraldur Sigurðsson ræddi um þetta fyrir nokkrum árum.

https://www.visir.is/g/20212080816d
af zetor
Mið 09. Feb 2022 16:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 391092

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði: og eru í stefnu sem einkennir gossprungur á Reykjanesinu,
eru gossprungur á reykjanesinu ekki frá suðvestri í norð austur?
þessi stefna er í norðvestur í suðaustur.
af zetor
Þri 18. Jan 2022 17:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp símans appið
Svarað: 95
Skoðað: 46536

Re: Sjónvarp símans appið

Þannig að það er fylgni þarna á milli? ef þú ert með snjónvarp símans appið á android tv sjónvarpi þá frýs það af og til. Mi box og apple tv virka vel?
af zetor
Sun 16. Jan 2022 16:29
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp símans appið
Svarað: 95
Skoðað: 46536

Re: Sjónvarp símans appið

Hef notað sjónvarp símans appið á Mibox s með góðum árangri. Ekki lent í því að það sé að frjósa öðru hvoru. bæði lan eða wifi, góð reynsla, stundum þá er eins og mismunandi gæði séu með mismunandi aspect ratio, myndin togast örlítið til, Mælið hiklaust með þessu appi. Bý erlendis og nota það mikið.
af zetor
Sun 16. Jan 2022 12:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldstöðin Hunga Tonga-Hunga Ha'apai í Kyrrahafi sprakk í loft upp
Svarað: 17
Skoðað: 2617

Re: Eldstöðin Hunga Tonga-Hunga Ha'apai í Kyrrahafi sprakk í loft upp

Flóðbylgjan náði víst til Karabíska hafið fyrir einhverjum klukkutímum síðan. Það þýðir að hugsanlega hafi flóðbylgjan hafi náð til Íslands í litlum mæli fyrir einhverju síðan en ég veit ekki hvort að það eru einhverjar mælingar af slíku á Íslandi. Það náði að vesturströndum Karabíu. Að það hafði n...
af zetor
Fös 07. Jan 2022 11:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.
Svarað: 14
Skoðað: 3802

Re: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.

Takk fyrir hjálpina spjallarar. RÚV flutterspilari útgáfa 1.6.2 virkar á Fire TV Stick 4K. Enginn, ekki ein einasta, af nýrri útgáfum virkaði. RÚV spilarinn líkt og Stöðvar tvö appið er ætið með hljóð og mynd eilítið úr synci sem telst varla annað en lélegt. Annað sem mér finnst arfaslakt af RÚV er...
af zetor
Mið 29. Des 2021 19:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.
Svarað: 14
Skoðað: 3802

Re: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.

hefur þú skoðað stöð2 fire stick appið? virkar mjög vel hjá mér
af zetor
Mán 29. Nóv 2021 15:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: PS5 er á heimkaup - uppselt kl 11:59
Svarað: 2
Skoðað: 1006

Re: PS5 er á heimkaup - uppselt kl 11:59

Hver er hægt að ná PS5 hér á landi fyrir jólin?
af zetor
Sun 21. Nóv 2021 10:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Klám og rafræn skilriki.
Svarað: 44
Skoðað: 4817

Re: Klám og rafræn skilriki.

Hvað er klám? I know it when i see it Tekið af wikipedia: The phrase "I know it when I see it" is a colloquial expression by which a speaker attempts to categorize an observable fact or event, although the category is subjective or lacks clearly defined parameters. The phrase was used in ...
af zetor
Fös 05. Nóv 2021 22:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jólabjór 2021
Svarað: 18
Skoðað: 3702

Re: Jólabjór 2021

Hvernig smakkast þessi malt jólabjór?
af zetor
Fös 22. Okt 2021 21:15
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?
Svarað: 25
Skoðað: 9310

Re: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?

Ég myndi mæla með Limbo og Inside. Þetta er ákveðið ferðalag þessir leikir...
af zetor
Fim 21. Okt 2021 17:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nova hækkar verð á NovaTv
Svarað: 18
Skoðað: 5272

Re: Nova hækkar verð á NovaTv

er þetta nýja app þeirra fáanlegt á android tv?
af zetor
Lau 07. Ágú 2021 09:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 391092

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Jújú, þessir vísindamenn hafa verið með ýmsar fullyrðingar um þetta. Meira segja hérna á vaktinni. Er goshlé? 28.6.2021 Gosóróinn hefur tekið sig upp aftur 29.6.2021 Ekkert rauðglóandi hraun – gosið mögulega búið 2.7.2021 „Það er líf!“ 3.7.2021 Lengsta goshlé frá upphafi 7.7.2021 „Þessu gosi er ekk...
af zetor
Lau 07. Ágú 2021 08:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 391092

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Mér hefur þótt hrikalega fyndið og hallærislegt af þessum vísindamönnum, sem ég veit ekki hvað eru búnir að segja oft að þessu gosi sé lokið. Þetta gos byrjaði án þess að sjást á nokkrum mælum, afhverju er þá nokkuð að marka þessa mæla núna? Að telja/halda að maður viti allt um jörðina sýnir bara þ...
af zetor
Mið 23. Jún 2021 16:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 391092

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Flæðir ekki orðið úr gígnum undir hraunið og kemur upp um op hér og þar?
af zetor
Lau 19. Jún 2021 21:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 391092

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þá er eldgosið orðið þriggja mánaða. Eldgosið þriggja mánaða: Svo margt hefur komið á óvart (Rúv) Það er alveg ljóst að þetta eldgos mun kosta talsverða fjármuni þegar hraunið fer að breiða úr sér fyrir alvöru. Hefði kostað hundruð milljóna að verja Suðurstrandarveg (Rúv) Sannarlega áhugavert innle...