Leitin skilaði 396 niðurstöðum

af linenoise
Fim 01. Okt 2020 17:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?
Svarað: 87
Skoðað: 8953

Re: Pakkasendingar frá útlöndum, hver er staðan á því núna?

Fékk sent frá Amazon.de á tveimur dögum með DHL í þessari viku.
af linenoise
Mán 28. Sep 2020 13:06
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Mögulegt svindl ?
Svarað: 20
Skoðað: 1785

Re: Mögulegt svindl ?

Verð breakdownið hans pepsico er mjög gott og gefur 310.000 nýtt. Ég sá svipaða tölvu auglýsta sem fermingartölvupakka árið 2018, nema með 1080 Ti, dýru lyklaborði en miklu minna geymsluplássi á 400 þús, þannig að það er ekkert ólíklegt að náunginn hafi borgað 350 fyrir þessa nýja ef hann keypti meg...
af linenoise
Fim 23. Ágú 2018 10:36
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Aðstoð við að velja myndavél
Svarað: 13
Skoðað: 1396

Re: Aðstoð við að velja myndavél

Það væri fróðlegt að vita hvað það er sem böggar þig við farsímamyndavélina nógu mikið til að þú viljir fá þér nýja græju sérstaklega til að taka myndir. Það myndi aðstoða við að átta sig á hverjar þarfirnar eru.
af linenoise
Mið 13. Jún 2018 22:32
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Kennslubækur fyrir Python
Svarað: 7
Skoðað: 1051

Re: Kennslubækur fyrir Python

https://inventwithpython.com/

Þessar bækur má lesa ókeypis á netinu og eru alveg top-notch kennslubækur, hugsaðar fyrir ungt fólk. Ég hef skoðað bæði "Cracking Codes" og "Invent your own computer games" með unglingsstrákunum mínum og get mælt með þeim.
af linenoise
Fös 08. Jún 2018 11:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 5158

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Ég skil ekki tilganginn með óverðtryggðum íbúðalánum með vöxtum sem má endurskoða á 3-5 ára fresti. Ef það kemur verðbólga þá breyta þeir bara vöxtunum til að kreista úr þér peningana sem þeir telja sig eiga inni hjá þér.
af linenoise
Mán 04. Jún 2018 13:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bestu síma og net fyrirtækin?
Svarað: 9
Skoðað: 891

Re: Bestu síma og net fyrirtækin?

Get mælt með Hringdu allan daginn. Verð, gæði og þjónusta. Það er samt ekki víst að þeir séu með besta pingið á kvöldin. Veit ekki hver stendur sig best þar.
af linenoise
Fös 01. Jún 2018 12:48
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Verð í borðtölvu
Svarað: 3
Skoðað: 410

Re: Verð í borðtölvu

Mér sýnist vera hægt að kaupa betri tölvu í ábyrgð (jafnmikil budget tölva, en budget núna er bara betra en fyrir 3 árum) á ca. 100K með Windows 10. 85K án windows. https://www.computer.is/is/product/tolva-in-win-office-pro-3ar Ef maður vildi endilega setja saman tölvu á þessu ári sem væri eins og þ...
af linenoise
Þri 22. Maí 2018 12:35
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Að versla nýtt setup
Svarað: 4
Skoðað: 986

Re: Að versla nýtt setup

Smá meiri comment: Ef þú ert í tónlist þá er möguleiki að þú viljir móðurborð sem styður Thunderbolt, annað hvort með tengi eða alla vega header. Gigabyte er með svoleiðis á flestum borðum sem eru ekki budget borð. Ég hef engar skoðanir á skjám í leikjaspilun. Ég vil helst nota IPS skjái út af góðum...
af linenoise
Mán 21. Maí 2018 21:26
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Að versla nýtt setup
Svarað: 4
Skoðað: 986

Re: Að versla nýtt setup

Random thoughts: Ég geri ráð fyrir að https://spjall.vaktin.is/viewforum.php?f=57 eða https://spjall.vaktin.is/viewforum.php?f=20 séu betri undirborð, en ég er viss um að adminar munu laga þetta fyrr en varir. Almennt muntu alltaf koma til með að borga vask af öllum kostnaði við innflutning. Almennt...
af linenoise
Lau 19. Maí 2018 11:50
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Edgerouter X og Sjónvarp símans
Svarað: 10
Skoðað: 937

Re: Edgerouter X og Sjónvarp símans

Fyrir það fyrsta má ekki eyða. Sjá https://spjall.vaktin.is/rules#regla2 Í öðru lagi þá væri hjálplegt ef þú myndir deila configinu þínu og hvað þú reyndir og hvernig þú dast niður á lausn. Ég veit fátt jafngremjuvaldandi og að finna þráð á internetinu þar sem OP á við sama vandamál að stríða og ég ...
af linenoise
Lau 05. Maí 2018 15:02
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Raunveruleiki Íslendings vegna fjöltengis
Svarað: 44
Skoðað: 4296

Re: Raunveruleiki Íslendings vegna fjöltengis

það eru plebbarnir hér að ofan sem hafa eytt tíma í þetta en vita ekkert. Loksins einhver sem er ekki froðuheili :) Þarftu að vera með svona mikinn dónaskap ? Ekkert mál að segja fólki að það hafi rangt fyrir sér, en slepptu þessum dónaskap. Mikið var að einhver sagði þessum dóna til syndanna. Ég e...
af linenoise
Þri 01. Maí 2018 21:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skrifborð með útdraganlegri borði fyrir lyklaborð
Svarað: 1
Skoðað: 353

Re: Skrifborð með útdraganlegri borði fyrir lyklaborð

Ég endaði á að panta rennur á aliexpress og ætla að mixa þetta sjálfur. Eina sem ég fann hérna heima var einmitt rándýrt og það sem ég fann á Amazon annað hvort sendir ekki hingað eða sendingakostnaðurinn var yfir 10 þúsund.
af linenoise
Mán 30. Apr 2018 18:54
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Til sölu leikjatölva
Svarað: 12
Skoðað: 1633

Re: Til sölu leikjatölva

Fylgir stóll en hvorki kassi né aflgjafi?
af linenoise
Mið 18. Apr 2018 19:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvubúnaði fyrir 20 milljónir stolið - Lögregla leitar upplýsinga
Svarað: 112
Skoðað: 10961

Re: Tölvubúnaði fyrir 20 milljónir stolið - Lögregla leitar upplýsinga

appel skrifaði:Ætti að setja ökklaband (tracker) á fanga í opnum fangelsum.

Já, ég sé ekki af hverju það ætti ekki að vera reglan.
af linenoise
Mán 16. Apr 2018 23:46
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Tegund spanhelluborðs?
Svarað: 16
Skoðað: 3337

Re: Tegund spanhelluborðs?

Sælir vaktarar, Planið er að endurnýja eldhúsið á næstunni og mun setja spanhelluborð. Hefur einhver eitthvað input inní hvað skal kaupa og hvað ekki? Hvaða tegundir eru áreiðanlegastar, sniðugri eða notendavænni en aðrar? Allar reynslusögur velkomnar Budgetið í kringum 120.000 kr Ég hef bara eitt ...
af linenoise
Mán 16. Apr 2018 23:28
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Tegund spanhelluborðs?
Svarað: 16
Skoðað: 3337

Re: Tegund spanhelluborðs?

Sælir vaktarar, Planið er að endurnýja eldhúsið á næstunni og mun setja spanhelluborð. Hefur einhver eitthvað input inní hvað skal kaupa og hvað ekki? Hvaða tegundir eru áreiðanlegastar, sniðugri eða notendavænni en aðrar? Allar reynslusögur velkomnar Budgetið í kringum 120.000 kr Ég hef bara eitt ...
af linenoise
Mán 16. Apr 2018 18:40
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Tegund spanhelluborðs?
Svarað: 16
Skoðað: 3337

Re: Tegund spanhelluborðs?

Sælir vaktarar, Planið er að endurnýja eldhúsið á næstunni og mun setja spanhelluborð. Hefur einhver eitthvað input inní hvað skal kaupa og hvað ekki? Hvaða tegundir eru áreiðanlegastar, sniðugri eða notendavænni en aðrar? Allar reynslusögur velkomnar Budgetið í kringum 120.000 kr Ég hef bara eitt ...
af linenoise
Mán 16. Apr 2018 18:36
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Hjálp varðandi tölvukaup.
Svarað: 22
Skoðað: 1207

Re: Hjálp varðandi tölvukaup.

er með 2 kassa í huga þessi https://www.att.is/product/coolermaster-silencio352-kassimicroatx-miniitx-an-aflgjafa vs https://tolvutaekni.is/collections/tolvukassar/products/corsair-carbide-88r-svartur-turn-med-gluggahlid þessi í tölvutækni kemur samt bara með 1 viftu og þarf að panta. Get ég ekki h...
af linenoise
Mán 16. Apr 2018 14:18
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Hjálp varðandi tölvukaup.
Svarað: 22
Skoðað: 1207

Re: Hjálp varðandi tölvukaup.

Algjörlega sammála með aflgjafann. Það sem verra er að margir budget aflgjafar frá fyrirtækjum sem framleiða mjög góða aflgjafa eru líka drasl! Má þar nefna vinsælu Corsair CX seríuna. Og á okureyjunni okkar þá kosta þeir að sjálfsögðu yfir 10K. Ég myndi lesa mér vel til áður en ég keypti aflgjafa....
af linenoise
Mán 16. Apr 2018 12:50
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Hjálp varðandi tölvukaup.
Svarað: 22
Skoðað: 1207

Re: Hjálp varðandi tölvukaup.

Fyrir mér er það alltaf stórt varúðarmerki þegar sparað er í kassa og aflgjafa, sérstaklega aflgjafanum. Aflgjafinn er sá hlutur sem tekur við rafmagni og hefur hæfileikann til að vernda eða eyðileggja alla aðra hluti í tölvunni. Byggja húsið sitt á sandi... treysti ekki aflgjöfum undir 10þús. Algj...
af linenoise
Fös 06. Apr 2018 20:55
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Setja upp Apple TV á iOS/macos-lausu heimili
Svarað: 3
Skoðað: 602

Re: Setja upp Apple TV á iOS/macos-lausu heimili

Málið leystist (líklega. Ég á eftir að verify-a hjá mömmu gömlu..), en þó eingöngu með því að blanda App Store á macos í málið.

Takk Opes, fyrir að koma mér á slóðina.

Nú er svo bara ennþá opin spurning hvort þetta sé yfirhöfuð hægt án einhvers tækis frá Apple.
af linenoise
Fös 06. Apr 2018 20:16
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Setja upp Apple TV á iOS/macos-lausu heimili
Svarað: 3
Skoðað: 602

Setja upp Apple TV á iOS/macos-lausu heimili

Getur einhver gefið mér leiðbeiningar um hvernig maður setur upp Apple TV með app store account? Mamma fékk svona frá okkur börnunum, og við þurfum að græja netflix og Rúv og þetta er stórfurðulegur hausverkur. Ég bjó til apple id, setti inn öryggisnúmer, og apple id virðist valid, en ekki tengt við...
af linenoise
Þri 27. Mar 2018 16:29
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Ný fartölva
Svarað: 4
Skoðað: 554

Re: Ný fartölva

Sorry að ég er ekki að svara spurningunni, en er fartölva örugglega það sem uppfyllir þarfirnar hans best? Því ef hann vill alveg killer leikjafartölvu (gtx 1080) þá er budgettið á mörkunum held ég. Og almennt er frekar mikið rugl að kaupa sér leikjafartölvur út af t.d. hitamanagement og batterílífi...
af linenoise
Þri 13. Mar 2018 18:00
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Ráðgjöf v/ kaupa á low-budget tölvu
Svarað: 13
Skoðað: 2426

Re: Ráðgjöf v/ kaupa á low-budget tölvu

Ef þetta er bara vefurinn og office, þá ætti nýr Pentium að duga. Ekkert að því að henda í i3 samt fyrir single thread performance og hyperthreading. Skylake er ódýrara, þannig að hvers vegna ekki? Allir þessir örgjörvar eru svo með mjög gott video decoding subsystem fyrir gláp og nógu gott graphics...