Leitin skilaði 109 niðurstöðum

af BrynjarD
Mán 24. Júl 2017 13:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: G-sync skjáir Mars 2017
Svarað: 24
Skoðað: 5025

Re: G-sync skjáir Mars 2017

Hvernig er staðan á þessu hjá þér? Búinn að versla þér nýjan skjá eða enn að bíða?

Er akkúrat í sömu pælingum núna og þú varst í mars.
af BrynjarD
Fös 21. Júl 2017 15:45
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Kaupa á psn
Svarað: 2
Skoðað: 1712

Re: Kaupa á psn

Ég veit ekki hvernig er að vera með íslenskan account en ég hef alltaf verið með breskan án vandræða. Get notað íslenska kreditkortið þar. Borgar leikina þá einnig í pundum sem er hagstætt í dag.
af BrynjarD
Fös 10. Feb 2017 10:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verð fyrir notaðann Samsung Galaxy S4?
Svarað: 8
Skoðað: 1095

Re: Verð fyrir notaðann Samsung Galaxy S4?

Aldrei meira en 10k fyrir S4.
af BrynjarD
Mán 06. Feb 2017 13:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lyklaborða mont
Svarað: 31
Skoðað: 9613

Re: Lyklaborða mont

bjornvil skrifaði:Mitt borð orðið svona í dag, kominn nýr hvítur rammi og custom USB kapall í stíl við Hyperfuse :money


Þetta er virkilega flott. Hvaðan pantaðir þú? Og hvað er þetta ca. að kosta heim komið?
af BrynjarD
Mið 04. Jan 2017 14:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er að leita að uppþvottavél
Svarað: 40
Skoðað: 5325

Re: Er að leita að uppþvottavél

Ég keypti þessa, http://elko.is/bosch-upppvottavel-stal-smp68m05sk, fyrir u.þ.b. tveimur mánuðum. Gæti í raun ekki verið sáttari. Mjög hljóðlát og þvær og þurkar vel. Hlutir rúmast einnig vel í henni, t.d. þar sem hún er með hnífaparahillu (sem er möst) sem og er hægt að hækka og lækka grindurnar sj...
af BrynjarD
Mið 07. Sep 2016 15:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Chromecast 2 á 4990
Svarað: 10
Skoðað: 1212

Re: Chromecast 2 á 4990

Er þess virði að uppfæra ef maður á Chromecast 1 nú þegar?
af BrynjarD
Mán 01. Ágú 2016 20:46
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] PS3 ásamt 2 stýripinnum og leikjum
Svarað: 0
Skoðað: 389

[TS] PS3 ásamt 2 stýripinnum og leikjum

Tölva: 250GB harður diskur Blu-ray spilari 2 stýripinnar í góðu ástandi 2x USB tengi Power snúra og HDMI snúra geta einnig fylgt Leikir: Grand Theft Auto V Grand Theft Auto IV FIFA 10,12,13,14 Call Of Duty Black OPS I og II Call Of Duty Modern Warefare II Need For Speed Hot Pursuit NHL 2K9 NBA Live...
af BrynjarD
Fim 21. Jan 2016 10:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný ábyrgð?
Svarað: 19
Skoðað: 2676

Re: Ný ábyrgð?

Fékk þetta svar frá Neytendastofu. Við nýja afhendingu vegna galla þá byrjar ábyrgðarfresturinn að líða upp á nýtt. Síminn ætti því að vera í ábyrgð. Um kaupin gilda lög um neytendakaup nr. 48/2003 og þú getur farið fyrir kærunefnd lausafjár og þjónustukaupa með ágreininginn. http://www.neytendastof...
af BrynjarD
Mið 20. Jan 2016 16:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný ábyrgð?
Svarað: 19
Skoðað: 2676

Re: Ný ábyrgð?

BrynjarD, það er verið að reyna að ríða þér. Ef tækið er ekki orðið 2 ára þegar það bilar þá áttu rétt á nýju tæki, og ábyrgðin endurnýjast (núllstillist). Þau eru ekki sammála þessu :) Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Hún tók dæmi um ef tækið bilar þegar 3 dagar eru eftir af ábyrgð, þá færðu nýjan...
af BrynjarD
Fös 15. Jan 2016 14:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný ábyrgð?
Svarað: 19
Skoðað: 2676

Re: Ný ábyrgð?

Þetta er því alveg pottþétt? Að ný ábyrgð hefjist? Getur einhver bent mér á þetta í lagatexta?

Er t.d. með iPhone sem var skipt út vegna galla. Fékk nýjan og eru 2 ár síðan núna í maí. Þessi bilaði hinsvegar einnig og segja Nova að ábyrgðin sé runnin út þar sem hún hefjist frá fyrstu kaupum.
af BrynjarD
Mið 05. Ágú 2015 10:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Slideshow Remote - sambærileg lausn
Svarað: 0
Skoðað: 517

Slideshow Remote - sambærileg lausn

Hugmyndin er að geta stjórnað Powerpoint sýningu frá PC með Ipad. http://www.logicinmind.com gerir heiðarlega tilraun en virðist ekki virka nógu vel. Í fyrsta lagi er ekki hægt að skipta á næstu glæru ef skjalið er í edit mode. Í öðru lagi sést ekki næsta glæra í read only en þar er þó hægt að skipt...
af BrynjarD
Mán 20. Apr 2015 19:46
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Gefins] Heroes of the Storm beta lyklar
Svarað: 1
Skoðað: 2443

Re: [Gefins] Heroes of the Storm beta lyklar

Og ef það vantar fleiri.

1) EWBKZC-NRR2-2MV64C-96HC-H6WT4R
2) 2XH4Y6-HP4R-B9ZBVX-ZGM7-WMVWP6
3) NRZXJE-TGKJ-JZZ8N9-7DD4-DCWG24
4) 2HTXTW-HPRT-6MFEK2-JEDX-4XNHTB
af BrynjarD
Fim 06. Nóv 2014 21:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gunnar tölvugleraugu
Svarað: 9
Skoðað: 2330

Re: Gunnar tölvugleraugu

jonno skrifaði:.
eru þetta gleraugu eingöngu fyrir þá sem nota gleraugu venjulega eða fyrir alla ?


Fyrir alla. Kostar held ég aukalega að fá með styrk.

intenz skrifaði:https://justgetflux.com/ :snobbylaugh


Er þetta sambærilegt? Er f.lux ekki aðalega notað í skrifstofuvinnu og slíkt? Ekki leiki semsagt.
af BrynjarD
Fim 06. Nóv 2014 21:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?
Svarað: 56
Skoðað: 4339

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Fór á Ask í kvöld og þar fylgdi kokteilsósan með! Þannig þið verðið bara að fjölmenna þangað, þó þið þurfið ef til vill að borga aðeins meira fyrir hamborgarann :)
af BrynjarD
Þri 04. Nóv 2014 21:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað kostar góður leikjaturn?
Svarað: 10
Skoðað: 854

Re: Hvað kostar góður leikjaturn?

rapport skrifaði:Kröfur fyrir góðan turn eru útlistaðar HÉR ágætlega, svo er bara spurning hvað þú vilt borga...


Really?

Annars er mjög matskennt hvað "góður leikjaturn" er. En ætli 200k sé ekki mjög nærri lagi.
af BrynjarD
Fim 28. Ágú 2014 09:21
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Fyrstu bílakaup
Svarað: 47
Skoðað: 9013

Re: Fyrstu bílakaup

Ég þakka fyrir góð ráð :happy Endaði á því að blæða í Mözdu 3, 2007 árgerð. Einn eigandi og mjög vel með farinn. Hann á vonandi eftir að reynast mér vel bara.
af BrynjarD
Fim 24. Júl 2014 21:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hrósþráðurinn? Góð þjónusta
Svarað: 39
Skoðað: 4976

Re: Hrósþráðurinn? Góð þjónusta

Vínbúðin Heiðrún - Snillingarnri þar klikka ekki á að leiðbeina manni rétt um léttvín... Cono Sur vínin, öll... getur alveg komið í stað sólarinnar ... a.m.k. stundum ;-) http://www.conosur.com/wp3/wp-content/uploads/2008/01/bicicleta-para-web-2012-small.jpg x2! Virkilega góð víntegund.
af BrynjarD
Mán 30. Jún 2014 12:31
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Fyrstu bílakaup
Svarað: 47
Skoðað: 9013

Re: Fyrstu bílakaup

Þakka svörin! Hef heyrt að varahlutir og annað sé mjög dýrt í VW, en hef þó enga reynslu af því sjálfur. Líst ansi vel á i20 nema flestir þeirra eru gamlir bílaleigubílar og allir settir á sölu rétt um 100 þúsund ekna kílómetra, ætli sé einhver sérstök ástæða fyrir því? Annars er eitthvað fleira sem...
af BrynjarD
Sun 29. Jún 2014 23:43
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Fyrstu bílakaup
Svarað: 47
Skoðað: 9013

Re: Fyrstu bílakaup

Hérna gætirðu t.d. gert mjög góð kaup ! Þetta eru bílar sem seljast á núll einni á topp verði ef þú vilt losna við þetta, þessi tiltekni bíll er ekinn alveg kjánalega lítið... við fjölskyldan áttum disel útgáfuna af þessum bíl og það var ekkert viðhald fyrr en eftir 150.000 km þá var skipt um kúpli...
af BrynjarD
Sun 29. Jún 2014 22:43
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Fyrstu bílakaup
Svarað: 47
Skoðað: 9013

Re: Fyrstu bílakaup

Hefur t.d. einhver reynslu af Hyundai i10 eða i20?
af BrynjarD
Sun 29. Jún 2014 22:36
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Fyrstu bílakaup
Svarað: 47
Skoðað: 9013

Fyrstu bílakaup

Núna er kominn tími á mín fyrstu bílakaup. Þar sem ég hef aldrei staðið í þessu áður er ég ansi ringlaður hvar skal byrja. Budget er ca. milljón (+- 200k). Er að leita að sparneytnum bíl sem þarfnast ekki viðgerða á næstu árum, helst 2008 árg og yfir. Svo ég spyr með hvernig bíl mæla menn? Einnig va...
af BrynjarD
Lau 31. Maí 2014 00:59
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Wildstar Sci-fi MMORPG
Svarað: 16
Skoðað: 3270

Re: Wildstar Sci-fi MMORPG

Jæja headstart á morgun. Hvar ætla menn að spila og hvaða faction?
af BrynjarD
Þri 06. Maí 2014 12:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tollurinn og vera búsettur erlendis
Svarað: 10
Skoðað: 995

Re: Tollurinn og vera búsettur erlendis

Ætti að vera í lagi. Sérstaklega ef þú ert með lögheimili annars staðar og enn betra ef þú getur sýnt þeim flugmiðann út aftur.
af BrynjarD
Sun 04. Maí 2014 19:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einkamál.is spurningar: hvað er "almennilegur ísbrjótur"?
Svarað: 39
Skoðað: 4338

Re: Einkamál.is spurningar: hvað er "almennilegur ísbrjótur"

littli-Jake skrifaði:Mér líst vel á þetta nýja lúkk á Bland....... ohhhhh w8 a minute.....

\:D/ =D>
af BrynjarD
Sun 27. Apr 2014 12:32
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Wildstar Sci-fi MMORPG
Svarað: 16
Skoðað: 3270

Re: Wildstar Sci-fi MMORPG

gutti skrifaði:fékk lokins beta key í gær er að dl honum núna :happy


Og hvernig er þetta að koma út?