Leitin skilaði 374 niðurstöðum

af Haflidi85
Lau 28. Sep 2013 16:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [all gaawn] Skjákort, [s]örgjörvi og móðurborð[/s]
Svarað: 30
Skoðað: 3829

Re: [TS] Skjákort, örgjörvi og móðurborð

well 580 er orðið gamallt þó það sé enþá decent kort, hugsa að svona 18 -20 sé sanngjarnt verð fyrir slíkt kort, btw ég er ekki að bjóða í það :D
af Haflidi85
Fös 27. Sep 2013 23:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Næ ekki að boota frá USB
Svarað: 11
Skoðað: 1247

Re: Næ ekki að boota frá USB

vonandi gerðirðu iso fælinn bootable með windows 7 usb toolkit eða álíka forriti, og já prófaðu önnur port á tölvunni þ.e. usb port.
af Haflidi85
Lau 21. Sep 2013 20:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vesen með nýtt lyklaborð
Svarað: 4
Skoðað: 1045

Re: Vesen með nýtt lyklaborð

myndi eyða öllum forritum sem komu með lyklaborðinu þ.e. þessu synapse og tékkar hvernig borðið er án þessa forrits og re-installir því svo ef þú þarft einhverja fídusa og sérð hvað gerist.
af Haflidi85
Mið 18. Sep 2013 21:17
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Chrome laggar
Svarað: 1
Skoðað: 646

Re: Chrome laggar

prófaðu fleirri browsera, og save aðu eða færðu favorites og allt yfir á firefox eða álíka frá chrome og reinstallaðu chrome og gáðu hvað gerist, testaðu þetta allavega.
af Haflidi85
Þri 17. Sep 2013 18:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS]Turn: i5 2500k,HD6950,8GBDDR3,120GBSSD LÆKKAÐ VERÐ!
Svarað: 54
Skoðað: 7077

Re: [TS]Turn: i5 2500k,HD6950,8GBDDR3,120GBSSD LÆKKAÐ VERÐ!

nenni ekki að reikna þetta sjálfur en er 120 ekki of hátt fyrir þennan pakka
af Haflidi85
Fös 13. Sep 2013 00:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Tölva (i5 3570k, 8gb minni,128 ssd, 1 tb o.fl.) 120.000
Svarað: 22
Skoðað: 2942

Re: [TS] Tölva og Skjáir (i5 3570k, 128 ssd, 1 tb o.fl.)

bjóddu pakkan á decent verði á verðbilinu 120-145 og hann er farinn fljótt, ég sé allavega ekki frammá að menn hér séu að fara að borga 160 fyrir þetta.
af Haflidi85
Mið 11. Sep 2013 20:30
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: hvernig upplifun af þjónustu ì ìslenkum tölvubúðum(könnun)
Svarað: 54
Skoðað: 6826

Re: hvernig upplifun af þjónustu ì ìslenkum tölvubúðum(könnu

+ á att hef verslað flesst mitt tölvudót þar og fæ alltaf fína þjónustu og þeir eru alltaf tilbúnir að aðstoða mann eftir fremstu getu. +á Kísildal líka hef reyndar bara einusinni verlsað þar og keypti þá microlab hátalara, þeir voru viljugir til að setja upp og prófa alla þá hátalara sem ég vildi h...
af Haflidi85
Lau 07. Sep 2013 23:46
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: vantar skjákort.
Svarað: 8
Skoðað: 851

Re: vantar skjákort.

650 er svo weak átt að geta fengið fín skjákort notuð hér á 30 kall, t.d. 660 ti eða álíka
af Haflidi85
Mán 02. Sep 2013 22:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gagnamagnið komið 200 GB hjá Símanum
Svarað: 21
Skoðað: 2667

Re: Gagnamagnið komið 200 GB hjá Símanum

"copera" ok vodafone fanboy :D
af Haflidi85
Mán 02. Sep 2013 16:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gagnamagnið komið 200 GB hjá Símanum
Svarað: 21
Skoðað: 2667

Re: Gagnamagnið komið 200 GB hjá Símanum

var með 80, virðist vera komið í 100
af Haflidi85
Lau 31. Ágú 2013 19:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 240gb SSD, 24" skjár,skjákort, örgjörvi ,vinnslm (nýtt)
Svarað: 17
Skoðað: 2268

Re: 240 SSD, 24" skjár,skjákort, örgjörvi ,vinnslm (nýtt)

hvaða skjákort er þetta nákvæmmlega í tölvutek, þetta er eina kortið sem ég sá - http://www.tolvutek.is/vara/gigabyte-gtx-650oc-ti-pci-e30-skjakort-2gb-gddr5" onclick="window.open(this.href);return false;, anyway þá væri fínnt ef þú værir með verðhugmynd á annarsvegar öllum pakkanum og hutunum einum...
af Haflidi85
Lau 31. Ágú 2013 12:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vesen með flakkara
Svarað: 1
Skoðað: 548

Re: Vesen með flakkara

kannski heimskuleg spurning, en gerist þetta á öllum usb portum og gerist þetta bara í þessari vél ?
af Haflidi85
Lau 31. Ágú 2013 02:01
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Losa sig við afruglarann ?
Svarað: 21
Skoðað: 3029

Re: Losa sig við afruglarann ?

veit ekki alveg hvaða rugl þetta er, ég hef farið 2x niðureftir og skipt um afruglara við þá og ekkert vandamál, reyndar vilja þeir rukka mann 3.500 (ef ég man rétt) fyrir þann nýjasta núna þannig ég hef sett það i smá hold.
af Haflidi85
Fim 29. Ágú 2013 22:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hulli: Nýja teiknimyndinn frá Hugleiki Dagsson..Fokking sorp
Svarað: 13
Skoðað: 1406

Re: Hulli: Nýja teiknimyndinn frá Hugleiki Dagsson..Fokking

Þetta var mjög steykt, en ég fílaði þetta vel
af Haflidi85
Fös 23. Ágú 2013 22:50
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Turn: i7 930, 24GB DDR3, GF260GTX
Svarað: 17
Skoðað: 1648

Re: [TS] Turn: i7 930, 24GB DDR3, GF260GTX

ég sá reyndar ekki að skjákortið væri "kannski bilað", af því gefnu að það er að crasha ofl. þá myndi ég ekki borga meira en 55-60 fyrir þennan pakka
af Haflidi85
Fös 23. Ágú 2013 22:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Turn: i7 930, 24GB DDR3, GF260GTX
Svarað: 17
Skoðað: 1648

Re: [TS] Turn: i7 930, 24GB DDR3, GF260GTX

gnarr ég er ósammála um að aldur skipti "ekki" máli, það skiptur vissulega máli t.d. er nýtt dót í ábyrgð ofl. anyway 70 er alltilagi verð, 60 er díll og 65 væri fínn díll fyrir báða aðila þannig það að setja 70 á þennan pakka er eðlilegt. Þetta er allavega mín skoðun :Þ
af Haflidi85
Fös 23. Ágú 2013 18:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: verdvernd i tolvubudum?
Svarað: 12
Skoðað: 1005

Re: verdvernd i tolvubudum?

ekki vera latur og hringdu bara niðureftir, en að minni bestu vitund er einungis verðvernd í Elko.
af Haflidi85
Mið 21. Ágú 2013 16:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aðstoð við val á leikjavél.
Svarað: 6
Skoðað: 885

Re: Aðstoð við val á leikjavél.

já crucial að uppfæra úr 660, leiðinlegt að kaupa svona vél og skjákortið verði fljótt flöskuháls, en það borgar sig yfirleitt alltaf að setja sjálfur saman ekki nema einhver búð gefi þér einhvern "díl" á uppsetningu.
af Haflidi85
Mið 21. Ágú 2013 16:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölva fyrir 200þús- Vantar ráð
Svarað: 5
Skoðað: 738

Re: Tölva fyrir 200þús- Vantar ráð

Flott setup ef menn tíma að borga fyrir það, og að mínu mati ekki sambærilegt við það sem aron postar.
af Haflidi85
Lau 17. Ágú 2013 03:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Besti Harði Diskurinn
Svarað: 13
Skoðað: 1807

Re: Besti Harði Diskurinn

ef þetta er bara venjuleg heimilistölva eða leikjavél þ.e.a.s ekki server, taktu þá seagate diskinn. Það er allavega það sem ég myndi gera.
af Haflidi85
Fös 16. Ágú 2013 00:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: stop
Svarað: 20
Skoðað: 2119

Re: Borðtölva til sölu coolermaster stryker [Partasala]

Þessi síða heitir "vaktin" vegna þess að þetta er verðvakt á tölvubúnaði og þetta eru of há verð myndi ég allavega segja. BTw menn miða yfirleitt við nývirði x 0,7 en auðvitað geta verið skekkjumörk þar á +/- eitthvað, fer eftir vöru og eftirspurn ofl.
af Haflidi85
Mið 14. Ágú 2013 23:18
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: stop
Svarað: 20
Skoðað: 2119

Re: Borðtölva til sölu coolermaster stryker [Partasala]

getur fengið nýjan 3770k á 52 þús = http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2203

og 4 þús króna afsláttur af móðurborðinu er líka eitthvað sem lætur það ekki borga sig að kaupa notað at least thats my opinion.
af Haflidi85
Þri 06. Ágú 2013 23:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Nvidia Geforce 660Ti PE OC 2GB
Svarað: 6
Skoðað: 842

Re: [TS] Nvidia Geforce 660Ti OC 2GB

45 líklegast of mikið 35-40 er líklegra hugsa ég, en ég persónulega léti svona kort ekki frá mér á 40 nema ég væri mjög desperate.
af Haflidi85
Þri 06. Ágú 2013 23:43
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Ideal fyrsti bíll?
Svarað: 50
Skoðað: 6846

Re: Ideal fyrsti bíll?

Get alveg mælt með ford focus, ættir að geta fengið fínan focus á 500 þús, en já passaðu þig þegar þú ert að kaupa bíla að skoða hvernær þ.e. eftir hversu marga km á að skipta um tímareim og hvernær hefur verið skipt um tímareim, ástandskoðun er sniðug, síðast þegar ég vissi var það um 15 eða 20 þús...
af Haflidi85
Mán 05. Ágú 2013 17:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Losna við (UMonit.exe) eða laga CPU notkun?
Svarað: 2
Skoðað: 718

Re: Losna við (UMonit.exe) eða laga CPU notkun?

ég finn nú ekki einu sinni þetta umonit hjá mér.