Leitin skilaði 1 niðurstöðu

af SwillyWabbit
Lau 11. Jún 2011 01:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bilaður skjár/skjákort ?
Svarað: 0
Skoðað: 817

Bilaður skjár/skjákort ?

Ok, Ég er ný búinn að fara með tölvuna mína tvisvar á verkstæði EJS útaf eitthverju veseni með skjákortið . En nú þegar við erum komin með tölvuna aftur þá festist skjárinn á "Power save mode." 'eg heyri líka í Windows fara í gang ( Windows 7 ef það hjálpar ) ég get farið í options á skján...