Leitin skilaði 218 niðurstöðum
- Fim 05. Nóv 2020 16:09
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Greiðsukorta app, hvað er best?
- Svarað: 17
- Skoðað: 887
Re: Greiðsukorta app, hvað er best?
Landsbanka appið (Kort) er hörmulegt. Get ekki beðið eftir að Google Pay komi til landsins
- Lau 24. Okt 2020 12:41
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hárið farið að þynnast, hvað skal gera?
- Svarað: 19
- Skoðað: 1397
Hárið farið að þynnast, hvað skal gera?
Jæja þá er maður kominn í þá stöðu að hárið er farið að þynnast og er maður ekkert rosa ánægður með þá. Þá spyr ég, hvað hafa menn hérna verið að gera við því? Lyf? Svarti galdur? Voodoo? Sé að regain var afskráð nóv 2011 (veit ekki alveg hvað það þýðir). Er eitthvað annað í boði, lyfseðilsskyld eða...
- Mán 10. Ágú 2020 00:25
- Spjallborð: Netkerfi - internetið
- Þráður: Streamlocator, hefur einhver notað svona græju?
- Svarað: 1
- Skoðað: 400
Streamlocator, hefur einhver notað svona græju?
Fékk auglýsingu um þessa græju á Facebook og fannst þetta sniðugt. Hefur einhver reynslu af þessi, hvort þetta virki og svoleiðis
https://www.streamlocator.com/
https://www.streamlocator.com/
- Fim 28. Maí 2020 19:42
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Besti Dominos staðurinn?
- Svarað: 23
- Skoðað: 5063
Re: Besti Dominos staðurinn?
Dominos Gnoðarvogi, Spönginni og skeifunni hafa aldrei klikkað. Versla ekki lengir við pizzuna, þeir eru með góðar brauðstangir og pizzur en í hvert einasta skipti sem ég panta hjá þeim þá er pizzan yfir klukkutíma of sein
- Mið 27. Maí 2020 17:07
- Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
- Þráður: Enox tengist ekki wireless display í laptop
- Svarað: 1
- Skoðað: 544
Re: Enox tengist ekki wireless display í laptop
skila enox og kaupa alvöru sjónvarp, hef aldrei heyrt góða hluti um þessar enox vörur. Það allra ódyrasta sem þú færð hjá elko mun alltaf vera betra en þetta. Það munar 5 krónum á ódyrasta 55" hjá elko og heimkaup og enox sjónvarpið er á 20k afslætti, ef þú ferð í 100k sjónvörpin hjá elko þá er...
- Mið 27. Maí 2020 16:58
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: SecretLab Titan Gaming Chair - Hóppöntun!
- Svarað: 18
- Skoðað: 1834
Re: SecretLab Titan X Gaming Chair - Hóppöntun!
kaupa bara alvöru skrifborðsstól
- Sun 24. Maí 2020 14:34
- Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
- Þráður: [SELT]Tölvugrams gefins, Pentium E5300, 800Mhz
- Svarað: 2
- Skoðað: 542
- Fim 21. Maí 2020 21:26
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Bower and Wilkins í Volvo
- Svarað: 17
- Skoðað: 1635
Re: Bower and Wilkins í Volvo
Truflað flott hljóð í þessu kerfi (fékk að heyra það í nýja XC 90), eina kerfið sem er sambærilegt er Burmester í Benz og það kostar talsvert meira. Öll Bose og Bang & Olufsen kerfi sem ég hef fengið að hlusta á hljóma eins og þau hafi verið hönnuð fyrir fólk sem veit ekki hvað gott sound er, ek...
- Fim 21. Maí 2020 21:21
- Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
- Þráður: [SELT]Tölvugrams gefins, Pentium E5300, 800Mhz
- Svarað: 2
- Skoðað: 542
- Þri 19. Maí 2020 21:38
- Spjallborð: Leikjasalurinn
- Þráður: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
- Svarað: 53
- Skoðað: 2976
Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
zaiLex skrifaði:Yessör
skrítið, þetta setup ætti að keyra þennan leik yfir 100fps á 1080p low
- Þri 19. Maí 2020 21:32
- Spjallborð: Leikjasalurinn
- Þráður: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
- Svarað: 53
- Skoðað: 2976
Re: 30-50 fps í Warzone með 1060 gtx 6gb?
eru allir driverar up to date?
- Þri 19. Maí 2020 20:56
- Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
- Þráður: [SELT]Tölvugrams gefins, Pentium E5300, 800Mhz
- Svarað: 2
- Skoðað: 542
[SELT]Tölvugrams gefins, Pentium E5300, 800Mhz
Allt selt Er að gefa eitthvað gamalt tölvugrams Örgjörvi: Intel Pentium E5300 https://ark.intel.com/content/www/us/en/ark/products/35300/intel-pentium-processor-e5300-2m-cache-2-60-ghz-800-mhz-fsb.html Vinnsluminni: Mushkin Enhanced Essentials 4GB (2x2) 800Mhz https://www.poweredbymushkin.com/Home/i...
- Fim 14. Maí 2020 23:54
- Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
- Þráður: (SELT)PNY Anarchy 16GB DDR4 2400Mhz (2X8)
- Svarað: 1
- Skoðað: 300
- Þri 12. Maí 2020 19:04
- Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
- Þráður: (SELT)PNY Anarchy 16GB DDR4 2400Mhz (2X8)
- Svarað: 1
- Skoðað: 300
(SELT)PNY Anarchy 16GB DDR4 2400Mhz (2X8)
Er að selja sett af PNY Anarchy 16GB 2400 Mhz (2X8)
https://www.pny.com/Anarchy_DDR4_2400MHz_Desktop_Memory
10.000 þús
Verð ekki heilagt
https://www.pny.com/Anarchy_DDR4_2400MHz_Desktop_Memory
10.000 þús
Verð ekki heilagt
- Lau 09. Maí 2020 01:01
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Þyngd sjónvarps vs hámarks þyngd veggfestingar
- Svarað: 7
- Skoðað: 865
Re: Þyngd sjónvarps vs hámarks þyngd veggfestingar
gutti skrifaði:Hvað er stærð á tv 55+ ??
55"
- Fös 08. Maí 2020 19:52
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Þyngd sjónvarps vs hámarks þyngd veggfestingar
- Svarað: 7
- Skoðað: 865
Þyngd sjónvarps vs hámarks þyngd veggfestingar
Góðann daginn, ég var að kaupa sjónvarp sem er 24.3 kg og átti fyrir veggfestingu sem er með hámarks þyngd upp á 25 kg.
Myndu menn segja að það sé of tæpt? Þarf ég að kaupa nýja?
Myndu menn segja að það sé of tæpt? Þarf ég að kaupa nýja?
- Fös 08. Maí 2020 18:44
- Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
- Þráður: Vinnsluminni compatibility vesen
- Svarað: 3
- Skoðað: 497
Re: Vinnsluminni compatibility vesen
Bourne skrifaði:Ég held ég hafi aldrei verið með minni sem er á compatibility lista, prófaðu bara að skella minninu í. Ætti að virka.
Það virkaði ekki fyrst þessvegna gáði ég á síðuna
- Fös 08. Maí 2020 17:26
- Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
- Þráður: Vinnsluminni compatibility vesen
- Svarað: 3
- Skoðað: 497
Vinnsluminni compatibility vesen
Var að kaupa Msi Z 170 A Pro móðurborð og lenti því að vinnsluminnið var ekki compatible þannig ég ætlaði að fara og kaupa nýtt minni en þegar ég sló það inn á síðunni hjá msi þá kom það sama að það væri ekki compatible. Þannig ég fór að slá inn fleiri minni og nánast ekkert var compatible og mér fi...
- Mið 06. Maí 2020 17:05
- Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
- Þráður: ALLT SELT Partasala i5 2500k / GTX 970
- Svarað: 7
- Skoðað: 1009
- Lau 02. Maí 2020 18:28
- Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] 16GB af DDR4 Minni
- Svarað: 0
- Skoðað: 333
[ÓE] 16GB af DDR4 Minni
Er að leita að 16 gb af ddr4 minni (8x2) 2400mhz og upp
- Fös 01. Maí 2020 18:01
- Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
- Þráður: Hliðar panill á Fractal Define R5
- Svarað: 0
- Skoðað: 409
Hliðar panill á Fractal Define R5
Góðann daginn, ekki á einhver hérna eitt stykki hliðar panill á Fractak Design Definee R5, alveg sama hvort hann sé með glugga að ekki og líka best ef hann væri svartur samt ekkert dealbreaker ef hann er það ekki https://www.fractal-design.com/wp-content/uploads/2019/06/R5-Black-window.jpg
- Fös 01. Maí 2020 17:49
- Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
- Þráður: ALLT SELT Partasala i5 2500k / GTX 970
- Svarað: 7
- Skoðað: 1009
ALLT SELT Partasala i5 2500k / GTX 970
Allt selt! Góðann daginn, er að selja nokkra parta úr gamalli tölvu Verð eru ekki heilög http://www.gainward.com/main/vgapro.php?id=954 Aflgjafi: FSP Raider RS650 5000 kr https://www.fsplifestyle.com/PROP161000092/ Kassi: CM 690 II ADVANCED 5000 kr https://www.coolermaster.com/catalog/cases/mid-tow...
- Fös 01. Maí 2020 13:52
- Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
- Þráður: [TS] MSI Z170-A Pro Móðurborð
- Svarað: 14
- Skoðað: 4036
- Þri 21. Jan 2020 01:18
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Panta sjónvarp að utan?
- Svarað: 15
- Skoðað: 1502
Re: Panta sjónvarp að utan?
urban skrifaði:Bara forvitni, en afhverju ekki stærra en 43" ?
Ekki pláss fyrir stærra
- Sun 19. Jan 2020 19:19
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Panta sjónvarp að utan?
- Svarað: 15
- Skoðað: 1502
Re: Panta sjónvarp að utan?
Það hefur allmikið verið fjallað um "true" eða "native" 120hz á netinu. Hér er einn listi yfir sjónvörp og "refresh" frá maí 2019. https://www.rtings.com/tv/learn/what-is-the-refresh-rate-60hz-vs-120hz Þarna er ekkert sjónvarp undir 50 tommum með 120Hz "native ref...