Leitin skilaði 245 niðurstöðum

af htdoc
Lau 21. Maí 2011 22:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Flokkunarkerfi fyrir linka á vefsíðu
Svarað: 7
Skoðað: 1517

Re: Flokkunarkerfi fyrir linka á vefsíðu

guttalingur skrifaði:Ertu sem sé að búa þetta til?


nei, hef enga kunnáttu í það, er að reyna að finna eitthvað sem annar hefur búið til og er að deila því frítt á netinu sem ég get sótt og notað á vefsíðuna mína
af htdoc
Lau 21. Maí 2011 21:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Flokkunarkerfi fyrir linka á vefsíðu
Svarað: 7
Skoðað: 1517

Flokkunarkerfi fyrir linka á vefsíðu

Góðan daginn vaktarar. Ég er með smá project í gangi og hef verið á fullu í að google en ekk fundið mikið, kannski maður sé ekki að nota réttu orðin ég veit ekki. En ég þarf sem sagt svona möppu kerfi þar sem ég get valið möppu og opnað hana og þar eru kannski 4 aðrar möppur og ég opna eina og þar e...
af htdoc
Lau 21. Maí 2011 19:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Dulkóðun - 3 spurningar
Svarað: 6
Skoðað: 1531

Re: Dulkóðun - 3 spurningar

1. Ekki hugmynd, en alveg nógu öruggur svo enginn félagi þinn sé að fara "cracka" hann. 2. Myndi skjót á að Ubuntu sé þokkalega öruggur, en örugglega hægt að modda stýrikerfið til að gera hann öruggari. 3. Nota bara TrueCrypt, gera sér "virtual hdd" og setja á það lykilorð, af þ...
af htdoc
Lau 21. Maí 2011 15:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Dulkóðun - 3 spurningar
Svarað: 6
Skoðað: 1531

Dulkóðun - 3 spurningar

Langar að koma með 3 spurningar í þeirri von að einhver hérna gæti hjálpað mér. 1. Er dulkóðunin sem er innbyggð í dropbox örugg? 2. Er dulkóðunin sem er innbyggð í ubuntu örugg? 3. Ég er líka með Windows 7 og mig langar að læsa tölvunni þannig enginn komist í hana (þannig að enginn komist í nein sk...
af htdoc
Lau 21. Maí 2011 14:18
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Íhlutapakki til sölu - Gamalt dóterí
Svarað: 13
Skoðað: 2241

[TS] Íhlutapakki til sölu - Gamalt dóterí

Er með stöff sem þarf að losna við, ástand hlutanna er algjörlega óvitað, hef aldrei prófað þessa hluti. Hér er myndir af öllu stöffinu sem er til sölu: http://www.tolvuadstod.net/myndir/IMG1.jpg http://www.tolvuadstod.net/myndir/IMG2.jpg http://www.tolvuadstod.net/myndir/IMG3.jpg http://www.tolvuad...
af htdoc
Sun 15. Maí 2011 15:57
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Windows 7 Experience index //Keppni!
Svarað: 240
Skoðað: 29730

Re: Windows 7 Experience index //Keppni!

Ef ég hendi tveimur venjulegum HDD diskum í Raid0, myndi WEI skorið mitt ekki hækka? bara spáing
af htdoc
Lau 14. Maí 2011 18:35
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s
Svarað: 36
Skoðað: 2084

Re: Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s

Spurning hvort þessi þráður á enn þá heima undir flokknum "Til sölu" :?
af htdoc
Fim 12. Maí 2011 13:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: W7 endalaust að update-ast
Svarað: 14
Skoðað: 1338

Re: W7 endalaust að update-ast

ég gef tölvunni tíma, ég hef aldrei boot-að henni meðan þetta er og þetta er bara í 0% í nokkrar mínútur og svo kveikir tölvan á sér, sem sagt maður sér aldrei að prósentan fari eitthvað upp og þetta er búið að vera í marga daga, í yfir viku :?
af htdoc
Fim 12. Maí 2011 12:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: W7 endalaust að update-ast
Svarað: 14
Skoðað: 1338

Re: W7 endalaust að update-ast

mic skrifaði:Nyjasta Configuring windows update tekur allveg 5 mín.


en á það að vera í hvert einasta skipti sem maður kveikir á tölvunni ?
af htdoc
Fim 12. Maí 2011 12:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: W7 endalaust að update-ast
Svarað: 14
Skoðað: 1338

Re: W7 endalaust að update-ast

AntiTrust skrifaði:Alveg örugglega ekki malwaretengt. Keyrðu vélina til baka í síðasta restore punkt og/eða keyrðu manualt inn öll möguleg update og þar með talið service pack 1 ef hann er ekki kominn.


hvernig keyri ég vélina í síðasta restore punkt :oops:
af htdoc
Fim 12. Maí 2011 11:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: W7 endalaust að update-ast
Svarað: 14
Skoðað: 1338

W7 endalaust að update-ast

Alltaf þegar ég starta tölvunni minni þá kemur "Configuring windows update 0%" og er það þannig í alveg einhverjar mínútur og prósent talar hækkar ekkert heldur bara allt í einu klárar stýrikerfið að ræsa sig, en er þetta ekki eitthvað óeðlilegt, gæti verið vírus orsom ?
af htdoc
Mið 11. Maí 2011 09:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurninga Þráðurinn
Svarað: 951
Skoðað: 101303

Re: Spurninga Þráðurinn

Nariur skrifaði:er eitthvað á listanum sem heitir phone idle?


Já, "Phone idle" er í listanum mínum og "cell standby", er þetta kannski þannig séð sami hluturinn
af htdoc
Þri 10. Maí 2011 18:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurninga Þráðurinn
Svarað: 951
Skoðað: 101303

Re: Spurninga Þráðurinn

Var að fá mér síma með android (2.2.2) (síminn heitir LG P350) og maður kann ekkert á allt, en ég var að skoða hvert batteríeyðslan fer í og var að vona hvort þið gætuð sagt mér betur frá hvað þetta er: 1) Hvað er Cell standby ? - svo virðist sem 47% af batterýinu fari í það. (dálítið skrítið með þ...
af htdoc
Þri 10. Maí 2011 17:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurninga Þráðurinn
Svarað: 951
Skoðað: 101303

Re: Spurninga Þráðurinn

Var að fá mér síma með android (2.2.2) (síminn heitir LG P350) og maður kann ekkert á allt, en ég var að skoða hvert batteríeyðslan fer í og var að vona hvort þið gætuð sagt mér betur frá hvað þetta er: 1) Hvað er Cell standby ? - svo virðist sem 47% af batterýinu fari í það. (dálítið skrítið með þ...
af htdoc
Mán 09. Maí 2011 23:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurninga Þráðurinn
Svarað: 951
Skoðað: 101303

Re: Spurninga Þráðurinn

Var að fá mér síma með android (2.2.2) (síminn heitir LG P350) og maður kann ekkert á allt, en ég var að skoða hvert batteríeyðslan fer í og var að vona hvort þið gætuð sagt mér betur frá hvað þetta er: 1) Hvað er Cell standby ? - svo virðist sem 47% af batterýinu fari í það. (dálítið skrítið með þ...
af htdoc
Mán 09. Maí 2011 23:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurninga Þráðurinn
Svarað: 951
Skoðað: 101303

Re: Spurninga Þráðurinn

Var að fá mér síma með android (2.2.2) (síminn heitir LG P350) og maður kann ekkert á allt, en ég var að skoða hvert batteríeyðslan fer í og var að vona hvort þið gætuð sagt mér betur frá hvað þetta er: 1) Hvað er Cell standby ? - svo virðist sem 47% af batterýinu fari í það. (dálítið skrítið með þa...
af htdoc
Mán 09. Maí 2011 23:30
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android 2.3 Update
Svarað: 27
Skoðað: 4262

Re: Android 2.3 Update

mismunandi eftir símafyrirtælkjum hvenær updatið kemur hvernig síma errtu með? LG P350 http://techie-buzz.com/mobile-news/lg-launches-optimus-me-p350-in-uk.html" onclick="window.open(this.href);return false; This handset currently runs of the Android 2.2 OS, but it is expected to be updated to Andr...
af htdoc
Mán 09. Maí 2011 23:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar hjálp við kosningar í forritunarkeppni
Svarað: 83
Skoðað: 9863

Re: Vantar hjálp við kosningar í forritunarkeppni

búinn að vote-a og gangi þér vel ;)
af htdoc
Mán 09. Maí 2011 23:02
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android 2.3 Update
Svarað: 27
Skoðað: 4262

Re: Android 2.3 Update

Kristján skrifaði:mismunandi eftir símafyrirtælkjum hvenær updatið kemur hvernig síma errtu með?


LG P350
af htdoc
Mán 09. Maí 2011 22:57
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android 2.3 Update
Svarað: 27
Skoðað: 4262

Re: Android 2.3 Update

Er lítið inní þessu Android en á almennt að vera hægt að update úr símanum sínum, ég keypti mjög nýlega síma með Android 2.2.2 á ég þá að geta update-að það þegar ný version koma út?