Leitin skilaði 245 niðurstöðum

af htdoc
Mið 28. Mar 2012 20:46
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: [Update-að] Hversu oft má fyrirtæki taka hlut í viðgerð
Svarað: 23
Skoðað: 2103

Re: Hversu oft má fyrirtæki taka hlut í viðgerð (ábyrgð)

AntiTrust skrifaði:Tekið úr 30. grein neytendakaupa

Seljandi á ekki rétt á að bæta úr sama galla eða afhenda nýjan söluhlut vegna sama galla oftar en tvisvar sinnum nema sérstakar aðstæður séu fyrir hendi sem réttlæta frekari úrbætur eða afhendingu.



takk fyrir upplýsingarnar
af htdoc
Mið 28. Mar 2012 18:00
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: [Update-að] Hversu oft má fyrirtæki taka hlut í viðgerð
Svarað: 23
Skoðað: 2103

[Update-að] Hversu oft má fyrirtæki taka hlut í viðgerð

Sælir vaktarar. Mig minnir að það hafi einhvern tímann verið að tala um þetta hérna en ég fann ekki þráðinn. Máli er að ég keypti síma hjá Elko fyrir tæpu ári síðan. Ég hef núna farið með hann 2x til Elko útaf bilun í símanum. Þeir hafa ekkert náð að laga hann í hvorugt skipti því núna kom það upp a...
af htdoc
Mið 14. Mar 2012 17:04
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvenær mun nýji iPad verða jailbreakaður?
Svarað: 19
Skoðað: 1525

Re: Hvenær mun nýji iPad verða jailbreakaður?

Er þetta ekki umræða sem er komin á hálan ís samkvæmt reglum Vaktarinnar? Alveg örugglega ekki löglegt að stela hugbúnaði í gegnum símann sinn frekar en tölvuna, þannig að haldið umræðinu réttu megin við strikið. Var ekki að spurja hvernig eða biðja um neinar leiðbeiningar, heldur bara hvort það væ...
af htdoc
Þri 13. Mar 2012 23:54
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvenær mun nýji iPad verða jailbreakaður?
Svarað: 19
Skoðað: 1525

Re: Hvenær mun nýji iPad verða jailbreakaður?

Og eitt sem mig langar að spurja að í viðbót, ef ég jailbreak-a t.d. iPad2 get ég þá download-að öllum öppunum á app-store frítt (meiri segja öppunum sem eiga að kosta) eða er það bara þannig að ef ég jailbreak-a þá get ég download-að öppum sem eru ekki viðkennd af apple ?
af htdoc
Þri 13. Mar 2012 18:27
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvenær mun nýji iPad verða jailbreakaður?
Svarað: 19
Skoðað: 1525

Re: Hvenær mun nýji iPad verða jailbreakaður?

Ég veit að það er ekki hægt að segja fyrir um hvenær nýji iPad-inn verði jailbreak-aður, en vitiði hversu ca. það er haldið þangað til hann verði jailbreak-aður, 2-3 mánuðir? ár? eða kannski aldrei? Það er náttla erfitt að segja þar sem hann er ekki enn þá kominn í verslanir :roll:
af htdoc
Sun 11. Mar 2012 14:59
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvenær mun nýji iPad verða jailbreakaður?
Svarað: 19
Skoðað: 1525

Re: hvenær kemur iPad3 til landsins?

Hann er kallaður iPad3 til aðgreiningar frá iPad2. Menn eru að velta fyrir sér hvort nafnið verði iPad3 eða iPad HD, nú eða bara iPad. Nafnið er bara iPad. Þriðja kynslóð af iPad. Hann er kallaður "The new iPad" á flestum stöðum vegna þess að hann heitir hvorki iPad 3 né iPad HD. Þetta er...
af htdoc
Sun 11. Mar 2012 10:44
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvenær mun nýji iPad verða jailbreakaður?
Svarað: 19
Skoðað: 1525

Re: hvenær kemur iPad3 til landsins?

Fengir örugglega betra og nákvæmara svar ef þú hefðir bara skrifað þessa línu og sent á sala@buy.is. Held það sé engin hérna sem geti svarað þér nema vera að giska útí loftið. En official dagsettningin á iPad til Íslands er 23. mars. *edit* Síðan er ekki til neitt sem hetir iPad3....... já ég sendi...
af htdoc
Sun 11. Mar 2012 10:12
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvenær mun nýji iPad verða jailbreakaður?
Svarað: 19
Skoðað: 1525

Hvenær mun nýji iPad verða jailbreakaður?

Edit: Ég veit að það er ekki hægt að segja fyrir um hvenær nýji iPad-inn verði jailbreak-aður, en vitiði hversu ca. það er haldið þangað til hann verði jailbreak-aður, 2-3 mánuðir? ár? eða kannski aldrei? Það er náttla erfitt að segja þar sem hann er ekki enn þá kominn í verslanir :roll: Original: V...
af htdoc
Lau 10. Mar 2012 00:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vefsíða/Forrit sem fer yfir ensku ritgerðina þína ??
Svarað: 20
Skoðað: 1417

Re: Vefsíða/Forrit sem fer yfir ensku ritgerðina þína ??

Kristján skrifaði:er það ekki inni word eða?


júú en það er ekki gott stuff, það eru til öflugri forrit og vefsíður sem gera þetta
af htdoc
Fös 09. Mar 2012 23:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vefsíða/Forrit sem fer yfir ensku ritgerðina þína ??
Svarað: 20
Skoðað: 1417

Vefsíða/Forrit sem fer yfir ensku ritgerðina þína ??

Góða kvöldið vaktarar, :) Ég er að semja ensku ritgerð og er að leita að vefsíðum/forritum sem fara yfir ritgerðina mína og finna grammar- og spelling errors og fleira í þeim dúr. Það þarf að vera frítt Ég hef fengið misgóðar niðurstöður úr google svo mig langaði að kanna hvort þið vissuð um einhver...
af htdoc
Fös 09. Mar 2012 19:00
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Hugbúnaðarverkfræði - HÍ vs. HR ?
Svarað: 13
Skoðað: 2834

Re: Hugbúnaðarverkfræði - HÍ vs. HR ?

HÍ er meira krefjandi myndi ég segja. Stendur meira á eigin fótum, þar sem þú ert ekki í bekkjarkerfi eins og í HR. Fyrsta önnin er mjög strembin þar sem fáir þekkja hvorn annan og að leysa dæmin sjálfur heima getur reynst stundum mjög erfitt. Yfir heildina litið þá er námsefnið fræðilegra í HÍ, ég...
af htdoc
Sun 26. Feb 2012 10:38
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Hugbúnaðarverkfræði - HÍ vs. HR ?
Svarað: 13
Skoðað: 2834

Re: Hugbúnaðarverkfræði - HÍ vs. HR ?

Gúrú skrifaði:Það er Vaktari sem að var í henni hjá HÍ en er núna heldur betur í henni í HR en hann er sofandi akkúrat í augnablikinu,
læt hann samt vita af þessum þræði þó að spurningin sé mjög óskilgreind. :)


Takk fyrir ;)

@ appel og Gislinn: takk fyrir svörin ;)
af htdoc
Lau 25. Feb 2012 21:22
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Hugbúnaðarverkfræði - HÍ vs. HR ?
Svarað: 13
Skoðað: 2834

Hugbúnaðarverkfræði - HÍ vs. HR ?

Jám, ég er spenntur fyrir hugbúnaðarverkfræðinni og langar að starta umræðu um val á milli HÍ og HR. Þið sem eruð annað hvort í hugbúnaðarverkfræði hjá HÍ eða HR endilega komið með ykkar álit, kosti og ókosti :) (en plís ekki koma með comment eins og "HR sökkar" eða "HÍ er ömurlegur&q...
af htdoc
Þri 31. Jan 2012 18:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: CERT-ÍS
Svarað: 29
Skoðað: 2203

Re: CERT-ÍS

Algjörir aumingjar og lúsablesar á þessu Alþingi. Sóa bara tímanum í svona vitleysu í stað þess að reyna að bjarga landinu. Veistu hvað CERT-teymi út um allan heim gera? Veistu hvað tölvuárásir geta haft skaðleg áhrif á Ísland, og þar með talið á efnhagslega stöðu landsins? Íslensk stjórnvöld hafa ...
af htdoc
Þri 31. Jan 2012 18:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: CERT-ÍS
Svarað: 29
Skoðað: 2203

Re: CERT-ÍS

af htdoc
Fim 19. Jan 2012 00:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: SOPA/PIPA bills
Svarað: 48
Skoðað: 4805

Re: SOPA/PIPA bills

btw. var að taka eftir að firefox er með yfirlýsingu á móti SOPA ef maður opnar firefox browserinn
af htdoc
Fim 19. Jan 2012 00:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: SOPA/PIPA bills
Svarað: 48
Skoðað: 4805

Re: SOPA/PIPA bills

daanielin skrifaði:Ætlar Obama ekki að nota neitunarvald sitt nema skilmálunum verið breytt?


hann hefur ekkert gefið út um það, en skv. fréttum vestanhafs hafa ráðgjafar hans ráðlagt honum að nota neitunarvald sitt
af htdoc
Mið 18. Jan 2012 19:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: SOPA/PIPA bills
Svarað: 48
Skoðað: 4805

Re: SOPA/PIPA bills

Blackout@Wikipedia,
ætli fyrirtæki eins og Google, Facebook, Yahoo, muni fylgja þessu eftir á sama degi?

https://en.wikipedia.org/wiki/Wikipedia:SOPA_initiative/Learn_more
af htdoc
Lau 14. Jan 2012 19:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Diffrun - Hjálp
Svarað: 21
Skoðað: 3211

Re: Diffrun - Hjálp

Sæll. Ég veit ég kem frekar seint inn í umræðuna en ég get ekki séð að neinn hafi leyst þetta fyrir þig og mér finnst gaman að leysa stærðfræði dæmi. In case ef þú ert ekki búinn að ráða fram úr þessu ennþá, eru hérna hugmyndir að lausnum fyrir þig: 1. d/dx ( tan(x) / 1+tan^2(x) ) ; Hérna gildir: 1...
af htdoc
Mið 11. Jan 2012 17:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: SOPA/PIPA bills
Svarað: 48
Skoðað: 4805

Re: SOPA/PIPA bills

þetta getur bara átt við um vef umferð innan bandaríkjana. þannig ef að þú ert ekki í bandaríkjunum, og serverin n sem að þú ert að tengjast er ekki heldur í bandaríkjunum þá kemur þér þetta ekki við. [-( Finnst þér þetta samt ekki koma þér við? Er þetta ekki fordæmi fyrir aðrar þjóðir, kannski lík...
af htdoc
Þri 10. Jan 2012 23:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: SOPA/PIPA bills
Svarað: 48
Skoðað: 4805

SOPA/PIPA bills

Sá engan þráð um þetta hérna á vaktinni þannig mig langar að vekja upp smá umræðu um þetta. Persónulega er ég harður andstæðingur þessa frumvarpna og segji að það þurfi aðrar leiðir til að berjast á móti "ólöglegu niðurhali". Ég held að það sé óumdeilanlegt að þessi frumvörp bjóða uppá því...
af htdoc
Þri 10. Jan 2012 23:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Diffrun - Hjálp
Svarað: 21
Skoðað: 3211

Re: Diffrun - Hjálp

axyne skrifaði:tjekkaðu á þessu, gæti hjálpað þér.

http://www.clarku.edu/~djoyce/trig/identities.html


Takk fyrir allir, ætla reyna að klóra mér út úr þessu :)
af htdoc
Þri 10. Jan 2012 23:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Núna slekkur Alsír á internetinu.
Svarað: 17
Skoðað: 1848

Re: Núna slekkur Alsír á internetinu.

Úff gamall þráður en var að spá hvort fólk vissi hvaða vefsíður hafa verið lokaðar án dóms og laga

og kannski
@gardar: værirðu nokkuð til í að birta þessar bréfaskriftir?

Rakst á þennan þráð og fannst hann forvitnilegur vegna umræðna um SOPA
af htdoc
Þri 10. Jan 2012 21:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Diffrun - Hjálp
Svarað: 21
Skoðað: 3211

Re: Diffrun - Hjálp

Olafst skrifaði:http://www.wolframalpha.com/ - win


já reyndi það, og það kom bara hvernig það er diffrað og steb-by-step í því, og það er það sama og ég fæ og svo kemur bara einfaldað og svo útkoman sem ég á að fá, en ég er að leitast eftir því hvernig ég einfalda það :woozy
af htdoc
Þri 10. Jan 2012 20:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Diffrun - Hjálp
Svarað: 21
Skoðað: 3211

Diffrun - Hjálp

Sælir vaktarar, Ef einhverjum leiðist í þessu ógeðslega veðri og langar að kljást við smá stærðfræði þá væri það vel þegið. Ég er með 3 frekar einföld diffur dæmi sem ég er næstum alveg viss um að ég sé að diffra rétt en á erfitt með að einfalda þau eftir á og fá það sama og í bókinni. Dæmi 1: d/dx ...