Leitin skilaði 390 niðurstöðum

af russi
Mán 13. Ágú 2018 18:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Netflix alltaf í lélegum gæðum
Svarað: 13
Skoðað: 1098

Re: Netflix alltaf í lélegum gæðum

Hvernig ertu að horfa á Netflix? Browser, android boxi, android TV, appletv? Veit að það er nokkuð um það Android Box hafi ekki leyfi hjá Netflix til að fara alla leið í gæðum. Veit ekki almennilega afhverju það er, en það tengist eitthvað leyfum hjá Netflix og það að Netflix þarf að viðurkenna viðk...
af russi
Fös 03. Ágú 2018 17:40
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Að fella stórar aspir
Svarað: 12
Skoðað: 1041

Re: Að fella stórar aspir

ég myndi mæla með að bíða með þetta til næsta vors, lang best að fella þær þegar laufið er nýkomið. þá er öll orkan hjá trénu farin í laufgun og ekkert eftir í rótunum... nema þú viljir elta rótarskot útum allt næstu árin :) Einhver sagði mér það að hægt sé að að koma í veg fyrir rótarskot á öspum ...
af russi
Fös 27. Júl 2018 13:13
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Óska eftir Philips hue GU10 perum
Svarað: 4
Skoðað: 432

Re: Óska eftir Philips hue GU10 perum

IKEA perunar virka með Hue, það getur verið bölvað maus að henda þeim inná kerfið samt(virkaði reyndar frekar hratt með 3rd party appi sem heitir Hue Lights) og þær virka t.d. ekki með Homekit í gegnum Hue-Bridge. Aftur á móti virka þær fínt ef þú ert með IKEA bridge við þetta í gegnum Homekit, sem ...
af russi
Lau 21. Júl 2018 16:50
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hvar fást opnir netskápar?
Svarað: 1
Skoðað: 252

Re: Hvar fást opnir netskápar?

Í Ískraft koma lokaðir skápar sem þú setur sjálfur saman, hef sett stundum þá skápa upp og sleppt hliðum og fronti til að hafa skápinn opin. Eru á fínu verði hjá þeim þar sem þeir eru ósamsettir.

En oft er það þannig að mesta úrvalið er í Smith og Norland, samkvæmt minni reynslu
af russi
Fim 12. Júl 2018 11:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Símafélagið < Nova
Svarað: 4
Skoðað: 523

Re: Símafélagið < Nova

Sælir, Mig langaði bara að forvitnast hversu margir hérna voru hjá símafélaginu og hafa færst yfir til Nova. Einnig hvort að þeir hafi fært sig til eftir skiptin. Get ekki sagt að netið hafi versnað hjá mér en mig grunar að gagnamagnið sé reiknað á annan hátt. Ég er með mikla traffík innanlands en ...
af russi
Fim 05. Júl 2018 14:32
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: leita að power adapter fyrir tæki
Svarað: 6
Skoðað: 368

Re: leita að power adapter fyrir tæki

Þetta er AC inn, eins og 220v er hér og DC út í 24V og sem 1A eða meira
af russi
Þri 03. Júl 2018 00:34
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Spurning varðandi sportbíla og bensín
Svarað: 10
Skoðað: 723

Re: Spurning varðandi sportbíla og bensín

Þú kemst allavega lengra á Costco bensíni,,, eða svo var almannarómur fyrir rúmi ári síðan
af russi
Mán 02. Júl 2018 00:28
Spjallborð: Tölvan mín
Þráður: Að tölvuvæða nýja fasteign.
Svarað: 15
Skoðað: 1116

Re: Að tölvuvæða nýja fasteign.

Varðandi Android-tölvu, þá færi ég í Beelink. Hef sjálfur góða reynslu af þeim og fjölmargir aðrir. Veit svo sem ekki mikið um þessa sem þú linkaðir og er hún örugglega fín, en það er allavega góð reynsla af Beelink. Beelink GT1 er góð, er reyndar ársgömul og ef það styttist örugglega í næstu kynsló...
af russi
Mán 02. Júl 2018 00:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Áhugaverð síða - Pinterest.com
Svarað: 11
Skoðað: 751

Re: Áhugaverð síða - Pinterest.com

Takk fyrir þessa ábendingu, hafði alveg farið framhjá mér þessi síða. :guy
af russi
Mán 02. Júl 2018 00:15
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvernig straumbreytir?
Svarað: 4
Skoðað: 516

Re: Hvernig straumbreytir?

Þetta er spennugjafi, ekki straumbreytir, ætlaði að benda þér á þann sem Sallarólegur benti á, hannhefur reynst mér vel, hef örugglega verslað yfir 100 svona stykki, ef þú ferð í íhluti og kallar þetta straumbreytti þá mun maðurinn með slaufuna gera grín af þér, það er ákveðin skellur.
af russi
Mán 25. Jún 2018 23:36
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: GR - Genexis ljósleiðara box
Svarað: 5
Skoðað: 493

Re: GR - Genexis ljósleiðara box

Þegar þú ert hjá GR, geturu verið með 3 Mac-Addressur signaðar á boxið hverju sinni, sem gefur þér 3 IP-tölur.
Þetta er VLANað í boxinu og kemur ótaggað útúr því.

Þannig ef þú ætlar að vera heimilsrouter inní stofu og svo annan á pfSense þá er það ekki sama netið
af russi
Fös 22. Jún 2018 10:17
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: TS Ikea Markus skrifstofustóll
Svarað: 6
Skoðað: 728

Re: TS Ikea Markus skrifstofustóll

Næs, konunni vantar nefnilega stól og ég var að benda henni á þennan, hún hefur samt engin tök á að skoða þetta fyrr eftir helgi, fæ að tékka á þér þá. En ekki vera halda honum fyrir mig ef annar sé með áhuga.
af russi
Fim 21. Jún 2018 22:57
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: TS Ikea Markus skrifstofustóll
Svarað: 6
Skoðað: 728

Re: TS Ikea Markus skrifstofustóll

Er hann til?
af russi
Þri 19. Jún 2018 23:15
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Besti DNS fyrir notendur hringdu?
Svarað: 9
Skoðað: 604

Re: Besti DNS fyrir notendur hringdu?

Næs skripta, hér eru mínar niðurstöður test1 Average cloudflare 2 ms 2.00 cloudflare2nd 2 ms 2.00 google 46 ms 46.00 google2nd 54 ms 54.00 quad9 86 ms 86.00 opendns 80 ms 80.00 norton 59 ms 59.00 cleanbrowsing 43 ms 43.00 yandex 159 ms 159.00 adguard 43 ms 43.00 neustar 51 ms 51.00 comodo 55 ms 55.0...
af russi
Fös 15. Jún 2018 18:16
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Svarað: 63
Skoðað: 8096

Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ

Næs,,, þá er bara pulla nýtt version :D
af russi
Fim 14. Jún 2018 23:48
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: [SELT] - Philipis Hue White Ambiance - Óupptekið
Svarað: 0
Skoðað: 242

[SELT] - Philipis Hue White Ambiance - Óupptekið

Sælir Er með eitt svona kit til söllu. Það inniheldur brú, switch(dimmer) og tvær Ambiance perur. Ég fékk svona á 2 fyrir 1 tilboði því að þetta er "gamli" pakkinn. Nýji pakkinn er með sömu brú(v2) og switch. Nema þar koma með 3 perur í stað tveggja eins og er hér. Fer á því verði og ég fé...
af russi
Mán 11. Jún 2018 21:06
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [Nútímatækni / Review] Sonos One
Svarað: 24
Skoðað: 1823

Re: [Nútímatækni / Review] Sonos One

Pínu svekktur að það sé ekki Dolby Atmos í Beam, en til að segja þér satt að þá hugsa ég að ég endi samt með að kaupa Beam bara til að Sonos væði heimilið. Þeir fara ekki að dæla Atmos í þetta strax, það þarf helling til. T.D. bera Optical tengin sem eru fyrir á Playbar og Playbase ekki það gagnama...
af russi
Fim 07. Jún 2018 22:09
Spjallborð: Fartölvur, símar, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Gym headphones ráðlegging?
Svarað: 19
Skoðað: 975

Re: Gym headphones ráðlegging?

Var með beats heyrnatól í ræktinni lengi. Gafst upp á þeim. Voru orðin ógeðsleg að innann út af svita. Keypti mér plantronics bluetooth og get ekki verið sáttari. https://www.amazon.com/Plantronics-BackBeat-Wireless-Bluetooth-Headphones/dp/B00P89AVRU/ref=sr_1_4?ie=UTF8&qid=1528404844&sr=8-4...
af russi
Mið 06. Jún 2018 23:24
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [Nútímatækni / Review] Sonos One
Svarað: 24
Skoðað: 1823

Re: [Nútímatækni / Review] Sonos One

Jæja þá er þetta loksins tilkynnt. - Sonos Beam

Ekkert DTS eða Atmos enda bjóst ég ekki við því, en það fína við þetta er að þetta er nett að stærð og er með HDMI-Arc og á fínu verði.
Gæti alveg gengið fínt með pari af One og jafnvel bassa líka.

https://www.sonos.com/en/shop/beam.html
af russi
Mið 06. Jún 2018 10:41
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Svarað: 77
Skoðað: 5911

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Einfalda útskýringa á Multicast er að það er timeout á því, ef router/switch/afruglari/Net yfir rafmagn sé ekki rétt stillt á móti þá tímar það einfaldlega út. Efast um Net yfir rafmagn sé tilþess fallið til að halda þessu við. Ef þú setur switch á milli þá þarf að stilla ICMP Snooping og timeout á ...
af russi
Mið 06. Jún 2018 10:11
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Svarað: 77
Skoðað: 5911

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Ahhh multicast timeout. Þetta hefur semsagt lítið sem ekkert við boxið að sakast.

Og það er lítið mál að setja breytu á fiber
af russi
Þri 05. Jún 2018 16:16
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Svarað: 77
Skoðað: 5911

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

Hauxon skrifaði:Það er aðeins eitt (240V) rör þar sem sjónvarpið er og ég er ekki að fara að draga cat streng í rafmagnsrörið. ;)


Augljóslega gallað hús, rífa það!

BTW þá máttu draga fíber með lágspennu (100-400v)
af russi
Fös 01. Jún 2018 22:21
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Til að lækka latency í Amerískum server
Svarað: 11
Skoðað: 488

Re: Til að lækka latency í Amerískum server

Má alveg bæta við þetta að gögn í ljósleiðara ná ekki ljóshraða, í raun langt frá því. Eru nær því að vera 2/3 af hraða ljósins. Ef við tökum nördalevelið á þetta þá er ljósleiðari með hægari tenginum sem þú nærð, en færð aftur á móti gífurlega bandbreidd sem aðrar hraðari samskiptaleiðir bjóða ekki...
af russi
Fös 01. Jún 2018 09:50
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: 2 ný streaming box, vantar tillögur
Svarað: 6
Skoðað: 463

Re: 2 ný streaming box, vantar tillögur

Sammála því að þessir launcherar eru foxljótir. Ég hef sett aðra lauchera inn sem eru með TV-útliti(svona tiles) og það kemur fínt út.
Það eina sem er hægt að setja útá á Mi boxið er það er(allavega var) bara með Wifi
af russi
Fös 01. Jún 2018 00:37
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: 2 ný streaming box, vantar tillögur
Svarað: 6
Skoðað: 463

Re: 2 ný streaming box, vantar tillögur

gearbest.com og fá sér Beelink GT1 box og þú ert sett