Leitin skilaði 729 niðurstöðum

af russi
Fim 11. Apr 2024 16:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besta leiðin til þess að setja upp OpenVPN client
Svarað: 9
Skoðað: 530

Re: Besta leiðin til þess að setja upp OpenVPN client

Helsta vandamálið er að ég er ekki alltaf að nota VPN tengingu. Ég þarf bara að nota VPN tengingu stundum. Margir af þessum clientum sem ég hef verið að skoða virðast byggjast á því að VPN tenging sé alltaf í notkun (sem er gagnlaust í reynd). Þeir eru vissulega gerðir með þann möguleika í huga, en...
af russi
Mið 10. Apr 2024 23:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Besta leiðin til þess að setja upp OpenVPN client
Svarað: 9
Skoðað: 530

Re: Besta leiðin til þess að setja upp OpenVPN client

Ég ætla mér að nota OpenVPN til þess að tengjast inn á routerinn hjá mér yfir internetið ef að ég þarf þess að einhverjum ástæðum. Ég ætla frekar að nota OpenVPN frekar en PPTP sem er orðið gamalt og þjáist af öryggisgöllum. Ég er samt ekki alveg að skilja þessa OpenVPN clienta. Ég náði í forrit se...
af russi
Lau 06. Apr 2024 01:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: STEF gjald
Svarað: 20
Skoðað: 1696

Re: STEF gjald

Svo eru auðvitað flestallir barir, veitingastaðir og skemmtistaðir með sína spotify playlista, veit ekki hvort stef sé með sína leynilögreglumenn að fylgjast með því. Ef þú spilar tónlist í almennings rými, sama hver hún er, nóg að það komi ómur af henni frá kaffistofu og inná WC þá rukkar STEF þig...
af russi
Mán 01. Apr 2024 09:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 1. apríl 2024
Svarað: 13
Skoðað: 1381

Re: 1. apríl 2024

af russi
Fim 28. Mar 2024 22:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Raspberri tölva með rca út
Svarað: 15
Skoðað: 798

Re: Raspberri tölva með rca út

Ég get einnig fengið mér bara móttakara (hvort sem er DVB-T2 eða DVB-S2) og notað það í staðinn fyrir Raspberry Pi tölvu. Aðeins meira vesen kannski en ætti að virka. Horfði ekki á allt videoið, en ef ég er að skilja þetta rétt, þá langar þig að nota Pi til að streyma inná loftnetskerfi? Það er ekk...
af russi
Fös 15. Mar 2024 16:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Home Server / SelfHosted
Svarað: 26
Skoðað: 2032

Re: Home Server / SelfHosted

Það er einmitt það sem mér langar að gera, breyta diskunum í annað format, byrja á því mögulega þegar ég kaupi næst 16/20TB Disk, gríðalegur verðmunur t.d Amazon vs Ísland í þessum HDD. (ef maður er með manneskju til að sækja í USA) Lykilatriði er einhver sem pikkar þetta upp, en ég ætlaði að panta...
af russi
Fim 14. Mar 2024 17:51
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Panta ljósmyndavél/linsu erlendis frá
Svarað: 21
Skoðað: 1258

Re: Panta ljósmyndavél/linsu erlendis frá

Ég fæ út: Bhphotovideo Myndavél án afsláttar: 3997 Linsa án afsláttar: 1097 Sending: 77 Samtals fyrir VSK: 5171 Með 25,5% VSK: 6490 Í ISK = 881.017 Reykjavík Foto Myndavél: 799900 Linsa: 239990 Samtals: 1.039.890 Mismunur = 158.873 kr.- Er ég að reikna þetta eitthvað vitlaust? Þetta er nokkurn vegi...
af russi
Mán 11. Mar 2024 17:26
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Panta ljósmyndavél/linsu erlendis frá
Svarað: 21
Skoðað: 1258

Re: Panta ljósmyndavél/linsu erlendis frá

Ef munurinn er innan 10-15% þá skaltu íhuga það að kaupa hér á landi, annars pantar þú að utan. Hef gert þetta nokkrum sinnum og alltaf gengið vel frá BHphoto og Adorama.

Hvaða týpa er þetta annars?
af russi
Fim 07. Mar 2024 18:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun á 2G og 3G kerfum á Íslandi
Svarað: 20
Skoðað: 2606

Re: Lokun á 2G og 3G kerfum á Íslandi

Black skrifaði:https://www.bbc.com/news/technology-68426263

Bump

Bretland er að slökkva á 2G og við það hættir appið fyrir eldri Nissan Leaf bíla að virka.
Þetta fellur ekki vel í kramið :o

Þetta er smátt, hugsaðu bara um öll hlið að lokuðum sumarbústaðasvæðum sem munu hætta að virka
af russi
Lau 02. Mar 2024 11:59
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] 10 porta SATA3 stýring JMB-585 kubbasett
Svarað: 1
Skoðað: 181

[Selt] 10 porta SATA3 stýring JMB-585 kubbasett

Er með þessa stýringu til sölu. Var keypt í Kísildal í janúar fyrir eitt stutt verkefni og var í notkun í um 2 vikur, læt fylgja með nokkra SATA kapla og Sata PowerSplitter svo hægt sé að powera fleiri diska. Ný stýring er ekki fáanleg hjá Kísildal eins og er, annars kostar hún þar 9500kr, ég vil fá...
af russi
Fim 22. Feb 2024 19:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: IPV6 úthlutun hjá NOVA
Svarað: 7
Skoðað: 1459

Re: IPV6 úthlutun hjá NOVA

Vitið þið hvaða stillingar eiga að vera á Router svo að maður fái úthlutað IPV6 tölu hjá NOVA ? Er með þetta svona núna á USG3 en fæ enga tölu .. IPv6 Connection = DHCPv6 Prefix Delegation Size = 56 DNS Server = Auto Einhver þarna úti sem veit þetta ? Er búinn að fá það staðfest að IPV6 er virkt á ...
af russi
Fim 22. Feb 2024 15:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: CGNAT og Nova
Svarað: 15
Skoðað: 1987

Re: CGNAT og Nova

Ekki ef þú ert á CGNAT. Þá ættirðu að vera líka með IPv6 tölu. Ákveðin svæði eru þegar orðin IPv6-vædd óháð CGNAT. Fleiri svæði munu svo bætast við þegar þau eru tilbúin. Áhugavert, veistu hvaða Access Mode á að nota? Ég er tengdur á Ljósleiðaranum og líklega inná Múlastöð sem líklega væri ready fy...
af russi
Fim 22. Feb 2024 13:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: CGNAT og Nova
Svarað: 15
Skoðað: 1987

Re: CGNAT og Nova

orn skrifaði:
depill skrifaði:Nova býður uppá IPv6 á ljósleiðara. Þar sem að IPv4 fer einmitt í CGNat

Rétt. Það eru ekki allir á ljósleiðara í CGNAT, en allir á CGNAT fá IPv6 tölu líka. Vonandi IPv6 í boði fyrir alla von bráðar.


Þarf ekki að biðja um að virkja IPv6?
af russi
Fim 22. Feb 2024 11:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: CGNAT og Nova
Svarað: 15
Skoðað: 1987

Re: CGNAT og Nova

Ahh auðvitað, svona eins og að vera takmarkaður með 255 innra nets ip tölur. td. 192.168.1.~255 Bara svona til að setja tölur í samhengi, eða reyna það :D IPv4 vistfang er á 32-bita formi eða um 4.3 milljarðar IP talna IPv6 vistfang er á 128-bitaformi eða um 340 sextiljónir IP talna, semsagt 39 sta...
af russi
Mið 21. Feb 2024 23:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: CGNAT og Nova
Svarað: 15
Skoðað: 1987

Re: CGNAT og Nova

Afhverju eru þessu ekki bara hent út á IPv6 í stað þess að vera með suma kúnna á NAT og aðra ekki?

Er vandamálið en að kerfi Ljósleiðarans eru ekki tilbúin?
af russi
Sun 18. Feb 2024 13:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fint verð fyrir verkfæri ?
Svarað: 14
Skoðað: 4414

Re: Fint verð fyrir verkfæri ?

Semboy skrifaði:
Hvað rafheildsala er þetta ? fyrirfram þakkir



Ískraft er með þetta, færð reyndar engin verð uppgefin nema vera með aðgang, en þú gætir séð þetta hjá Húsasmiðjunni
af russi
Sun 18. Feb 2024 10:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fint verð fyrir verkfæri ?
Svarað: 14
Skoðað: 4414

Re: Fint verð fyrir verkfæri ?

Kæri OP Þú ert á rangri leið :) Ég sló inn t.d Knipex Nippiltöng hjá rafheildsala núna, var reyndar ekki “fín” taska með, en fæ töngina á rétt yfir 4000kr. Sambærilegt skrall sem ég fann var á um 12k. Prófaði líka að slá þessu inn á Amazon.de, betri verð þar en á Amazon.com. Afhverju betri verð? Nú ...
af russi
Sun 28. Jan 2024 20:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hýsing á Íslandi, eða ekki, aðallega skel aðgangur ... ?
Svarað: 2
Skoðað: 1361

Re: Hýsing á Íslandi, eða ekki, aðallega skel aðgangur ... ?

1984.is er líklega með það sem þú þarft. Þar er boði VM vél á innan við 1000kr á mánuði og ætti að vera nægt transfer þar fyrir smá verk
af russi
Mið 24. Jan 2024 13:58
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: RUV appið
Svarað: 2
Skoðað: 823

Re: RUV appið

Líklega hefur þetta ekkert með appið að gera ef þú ert að lenda í því að streymið sé að frjósa. Þá eru meiri líkur á að sambandið milli ATV og interweb sé að hnökra. En ef appið sjálft er að frjósa, þá mæli ég með að henda því út, uppfæra ATV ef það er ekki með nýjustu útgáfu sem er 17.3 og setja þa...
af russi
Sun 21. Jan 2024 10:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Teltonika router Rutx50 mobile og Hringdu 4G / 5G sim kort í þeim router
Svarað: 9
Skoðað: 1111

Re: Teltonika router Rutx50 mobile og Hringdu 4G / 5G sim kort í þeim router

Hvaða RUT ertu með nákvæmlega? Myndi bara byrja uppfæra hann í nýjasta firmware, hef annars ekki lent í neinum vandræðum með port forward ef SIM Kortið er með fasta IP tölu. Ég er með RUTX50 bað um fasta IP og fékk IP tölu í email veit ekki hversu vel það virkar. þarf kannski að fá nýtt kort frá Hr...
af russi
Lau 20. Jan 2024 22:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Teltonika router Rutx50 mobile og Hringdu 4G / 5G sim kort í þeim router
Svarað: 9
Skoðað: 1111

Re: Teltonika router Rutx50 mobile og Hringdu 4G / 5G sim kort í þeim router

Hvaða RUT ertu með nákvæmlega? Myndi bara byrja uppfæra hann í nýjasta firmware, hef annars ekki lent í neinum vandræðum með port forward ef SIM Kortið er með fasta IP tölu. Þetta Þú þarft að biðja fjarskiptafyrirtækið um fasta IP tölu á símanúmerið þitt. Já annars eru RUT með bestu 3G/4G/5G router...
af russi
Mið 17. Jan 2024 19:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er sérfræðingur ?
Svarað: 37
Skoðað: 3173

Re: Hvað er sérfræðingur ?

Þetta er fyrst og fremst í hinu opinbera og hjá þeim fyrirtækjum þar sem stofnanakúltur er ríkjandi. Það vera t.d Stjórnmálafræðingur í vinnu hjá hinu opinbera setur viðkomandi í ákveðin launaflokk, sérfræðingur fer í annan launaflokk sem gefur betri tekjur. Lenti sjálfur í þessu óbeint þegar ég var...
af russi
Sun 14. Jan 2024 21:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Screen-recorder fyrir Windows
Svarað: 13
Skoðað: 1219

Re: Screen-recorder fyrir Windows

Ég bendi á OBS… hef samt bjargað mér oft á innbyggðu tóli í Windows sem þarf bara gera enable á Xbox Game Bar… einfalt tól líka
af russi
Lau 13. Jan 2024 16:34
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Intel i9 9900
Svarað: 0
Skoðað: 181

[ÓE] Intel i9 9900

Er einhver sem liggur á einum svona á lausu? Er ekki að leita að F týpu