Leitin skilaði 478 niðurstöðum

af russi
Mán 24. Jún 2019 11:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvutek lokar verslunum
Svarað: 15
Skoðað: 555

Re: Tölvutek lokar verslunum

Þetta eru leiðinlegar fréttir, við hljótum að vilja virka samkeppni og með þessu minnkar hún töluvert. Óháð því hvað fólk segir um þá, þá hef ég bara gott um þá að segja. Verslaði töluvert við þá í gegnum vinnuna hjá mér og aldrei verið neitt vesen, það kannski hjálpar í mínu tilfelli að ég er fær a...
af russi
Sun 16. Jún 2019 19:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Versla tölvuhluti frá Ali ?
Svarað: 6
Skoðað: 594

Re: Versla tölvuhluti frá Ali ?

Þetta er auðvitað móðurborð frá 2013.
Myndi nú skoða bara hvort það sé ekki bara jafnmikið power í nýlegum i7 og Xeon örgjörva frá 2013. En þú getur nú líklega gert þrusuvél úr þessu fullnýtt
af russi
Mán 10. Jún 2019 13:25
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: Vantar Qled/oled TV
Svarað: 15
Skoðað: 947

Re: Vantar Qled/oled TV

https://ormsson.is/product/samsung-sjonvarp-65-qled-q6-2019 https://ormsson.is/product/samsung-sjonvarp-65-qled-q7-2019 Þessi eru QLED og á þínu budgeti, getur jafnvel kreist út smá afslátt gegn staðgreiðslu og færð nýjasta módelið, reyndar eru þetta Tizen tæki, held ég að ég sé ekki að bulla núna u...
af russi
Fös 07. Jún 2019 11:27
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Besti kaupin mid-range á farsímum í dag?
Svarað: 21
Skoðað: 1197

Re: Besti kaupin mid-range á farsímum í dag?

Ég er með Nokia 5.1 Plus sem vinnusíma og finnst hann virkilega fínn, ef ég hefði haft budget til að fara hærra hefði ég líklega prófað Nokia 7 týpuna. Get alveg mælt með honum sem ég er með, hann er ferskur og nægilega snappy í allt sem ég þarf. Android One er loksins eitthvað sem ég get sætt mig v...
af russi
Fös 24. Maí 2019 12:52
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Hvar kaupið þið smátölvur?
Svarað: 16
Skoðað: 850

Re: Hvar kaupið þið smátölvur?

Ég hef keypt mínar Pi á netinu og hef verið að nota þær sem RetroPi t.d. Notaði líka eina til stýra hátalarkerfi, svo hef ég sett uppá eina Home Assistant. Sett uppí vinnu HLS-Proxy á eina fyrir RÚV-Stream. Veit það er verið að selja Pi á ágætisverði í Tölvutek, svo hefur Miðbæjarradíó verið með þet...
af russi
Fös 24. Maí 2019 11:22
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Hvar kaupið þið smátölvur?
Svarað: 16
Skoðað: 850

Re: Hvar kaupið þið smátölvur?

rapport skrifaði:Smátölvur as in Intel NUC eða Thin Clients ?


Eða as in Rasperry Pi eða Arduino eða allskonar hinnsegin
af russi
Lau 18. Maí 2019 10:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?
Svarað: 56
Skoðað: 3956

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Sendingar hækka frá 3. júní http://www.vb.is/frettir/sendingar-haekka-fra-3-juni/154487/ 800kall. þetta gæti samt verið verra. Kaupir glingur frá AliX á $1 (125 kr.) 125 kr. > glingur 30 kr. vsk 595 kr. tollmeðferðargjald 800 kr. svikaskattur póstins vegna áratuga óráðssíu innanhúss og tapreksturs....
af russi
Mán 06. Maí 2019 22:59
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: íslenskar sjónvarpsstöðvar með TV-Guide
Svarað: 32
Skoðað: 5066

Re: íslenskar sjónvarpsstöðvar með TV-Guide

Má líka nefna að Plug-Ins flipin er á útleið í Plex, hann er þegar dottinn út í nokkrum viðmótum
af russi
Mán 29. Apr 2019 01:21
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK
Svarað: 12
Skoðað: 831

Re: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK

Hljómar eins og GR séu með innilokunarstæla skv. þessari grein: http://www.vb.is/frettir/siminn-ekki-bara-thjonustuver/154118/ GR neitar að leigja aðgang að ljósleiðaranum sjálfum, heldur bara pakka með ljósbreytu og innviðum frá þeim sjálfum. Er þá vandamálið ekki frekar síminn sem vill fá öðruvís...
af russi
Sun 21. Apr 2019 14:11
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp Símans appletv
Svarað: 3
Skoðað: 394

Re: Sjónvarp Símans appletv

Fyrir nokkrum mánuðum var skoðun Símans að gera ekki AppleTV app, heyrði svo óljósar fréttir að það var farið að endurskoða þetta þegar NovaTV appið kom. Afsökunin var Apple skatturinn svokallaði, sem var frekar slök afsökun þar sem fullt af áskriftarþjónustum selja sínar áskriftir framhjá App-Store...
af russi
Lau 13. Apr 2019 16:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Grín verðmunur á Bónus og Krónunni
Svarað: 7
Skoðað: 705

Re: Grín verðmunur á Bónus og Krónunni

Þannig að ef Krónan hækkar vöru um 100 kr. þá eltir Bónus og hækkar um 99 kr. Eins og ég segi, það sárvantar samkeppni á þennan markað. Á því eru sterkar líkur. Mjög líklega er verðkönnun keyrð í gegn og settir krónu neðar nema í ákveðnum tilfellum þar sem tilboð er að ræða. Gætu jafnvel komið upp ...
af russi
Lau 13. Apr 2019 14:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Grín verðmunur á Bónus og Krónunni
Svarað: 7
Skoðað: 705

Re: Grín verðmunur á Bónus og Krónunni

Þetta hefur alltaf verið svona, Bónus keyrir sig á því að það bjóði betur, fyrir vikið lækka þeir sig alltaf ef finnst ódýrara verð. Með þessu má segja að í flestum tilvikum er það Krónan sem stjórni verðum hér á landi, Bónus passar sig bara alltaf því að bjóða betur þó það sé bara krónu betur. Hver...
af russi
Lau 13. Apr 2019 00:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: þurrt loft
Svarað: 5
Skoðað: 754

Re: þurrt loft

Reyndar er óþarfi að kaupa eitthvað í þetta, getur sett vatn í box og það við eða á ofn,þetta er gamalt húsráð
af russi
Mán 08. Apr 2019 22:29
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: RÚV og 4k útsendingar
Svarað: 49
Skoðað: 2699

Re: RÚV og 4k útsendingar

Er þetta ekki eitthvað nýskeð með 1080p sendingar? Ég veit að þeir eru alltaf að þróa og breyta hjá sér, t.d voru 2 1080p straumar í boði á RÚV2 um dagin, annar sem var 3.9Mbit og annar rétt yfir 5Mbit. Núna er tveit 720p straumar í gangi annar 2.6Mbit og hinn er einmit 3.9Mbit. Tel líklegt að það s...
af russi
Mið 27. Mar 2019 17:00
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: https dauðinn fyrir vefsíður litla mannsins?
Svarað: 16
Skoðað: 1029

Re: https dauðinn fyrir vefsíður litla mannsins?

Það er ekki alveg rétt hjá þér Hauxon. Það er lítið mál að kaupa skirteini sem inniheldur mörg lén og undirlén. Ef við skoðum letencrypt þá fyllir þú bara út lista með lénum, ef þú bætir við þá sækir þú bara um aftur og skirteinið endurnýjast nánast sjálfkrafa. Þetta kostar ekki krónu og virkar fínt...
af russi
Mið 27. Mar 2019 00:15
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: https dauðinn fyrir vefsíður litla mannsins?
Svarað: 16
Skoðað: 1029

Re: https dauðinn fyrir vefsíður litla mannsins?

Þetta er akkurat málið, það fyrsta sem ég vil sjá þegar ég fer á heimasíðu verslunar er opnunartími, símanúmer og að lokum staðsetning í þessari röð og það er alveg magnað hversu margir klikka á þessu. Ef ég þarf að stækka valmynd og fara á undirsíðu í kjölfarið (s.s. 2 clicks) til að finna opnunar...
af russi
Þri 26. Mar 2019 22:44
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Lan leikjapakki
Svarað: 3
Skoðað: 363

Re: Lan leikjapakki

GTA1 og 2, Serious Sam
af russi
Mið 20. Mar 2019 14:24
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Góðar streymisþjónustur (IPTV)
Svarað: 28
Skoðað: 2207

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Þið sem hafið verið að nota Iptv.shop, er þetta bara verslað í gegnum þetta url https://iptv.shop ?
af russi
Mán 18. Mar 2019 11:03
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Svarað: 67
Skoðað: 9376

Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ

Það er svo alltaf Nova líka, en hef skoðað þá strauma og þeir virðast vera bras :(
af russi
Lau 16. Mar 2019 22:57
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar
Svarað: 20
Skoðað: 1168

Re: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar

Stutta svarið: NEI! Það er alltaf hægt að koma köplum að og láta það líta út að engin taki eftir þeim nema það sé bent á það, ef þú sérð það ekki, fáðu þá einhvern sem hefur verið að leggja lagnir til benda þér á leið. Þú nennir ekki að lenda í því að WiFi heima hjá þér verður slappt þegar TV er í g...
af russi
Mið 27. Feb 2019 09:44
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Oled eða Qled m.v notkun
Svarað: 12
Skoðað: 822

Re: Oled eða Qled m.v notkun

Það er víst option í mörgum OLED tækjum sem kallast allskona nöfnum, en það í raun flushar/refreshar pixlana þína og kemur í veg fyrir og lagar burn-in.

Er með QLED TV heima og er bara nokkuð sáttur við það
af russi
Mán 25. Feb 2019 15:36
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Tölvunar finna ekki default gateway
Svarað: 5
Skoðað: 357

Re: Tölvunar finna ekki default gateway

DHCP poolið þitt er rétt stillt samkvæmt þessu.

Ef þú ert að VPN-a þig inn og það net er það sama og það sem þú ert á, þá fer auðvitað allt í kleinu, semsagt að vera á 192.168.1.X neti og ætla VPNa sig á net sem er líka 192.168.1.X
af russi
Mán 25. Feb 2019 09:28
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Tölvunar finna ekki default gateway
Svarað: 5
Skoðað: 357

Re: Tölvunar finna ekki default gateway

Who is? í Wireshark kemur gateway ekki við, það er arp fyrirspurn ef ég man rétt. En flott að keyra í gegnum Wireshark.

Það sem þú ættir að athuga er hvernig DHCP úthlutunin á router er stillt, er hann að senda frá sér Default Gateway?
Kemur úthlutun á gateway ef þú tengir þig beint í router?
af russi
Mán 18. Feb 2019 21:10
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Serial over Ethernet/wifi
Svarað: 10
Skoðað: 375

Re: Serial over Ethernet/wifi

Ef þú þarft að tengja vélbúnað með serial interface-i yfir IP net í virtual com port á annari vél þá er Moxa NPort ein útfærsla. Get vottað fyrir að Moxur svínvirka, þegar ég er spurður út í þetta bendi ég einungis á Moxur útfrá reynslu. En í öllum þessum tilfellum hefur þetta verið notað í mikilvæ...
af russi
Sun 10. Feb 2019 19:33
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Straumbreytir fyrir OLED sjónvarp frá USA
Svarað: 3
Skoðað: 295

Re: Straumbreytir fyrir OLED sjónvarp frá USA

Það er miði aftan á tækinu með öllum upplýsingum ef þú treystir þér ekki til lesa útúr honum, þá ættiru að pósta honum hér, viss um að einhver geti hjálpað þér út frá miðanum