Leitin skilaði 537 niðurstöðum

af russi
Þri 07. Júl 2020 07:13
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hljóðkerfi - uppsetning
Svarað: 4
Skoðað: 99

Re: Hljóðkerfi - uppsetning

Takk fyrir þetta. Ef ég niðurhala 5.1 test file frá dolby á símann og streama yfir í magnarann, ætli það virki? Eða er æskilegra að spila þetta gegnum optical snúru svr TV hjá mér? Bara þægilegra að gera þetta gegnum símann ef hægt er.. Þú ert að prófa búnað og athuga virkni hans, þegar það er gert...
af russi
Mán 06. Júl 2020 23:50
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hljóðkerfi - uppsetning
Svarað: 4
Skoðað: 99

Re: Hljóðkerfi - uppsetning

Youtube ræður ekki við 5.1, minnir að það ráði bara við sterio

Það eru til testfælar hjá dolby, getur prófað þá. Þarf að samt líklega að setja þá á usb eða koma þeim í afspilun í gegnum tv með öðrum hætti
af russi
Mið 01. Júl 2020 00:56
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ráðleggingar fyrir sjónvarpskaup
Svarað: 3
Skoðað: 296

Re: Ráðleggingar fyrir sjónvarpskaup

Þetta getur verið flókið, en ég held alltaf meðan þú kaupir merki sem þú treystir ertu í fínum málum. Það er afar ólíklegt að þú fáir sjónvarp með góðum hátölurum og því ertu alltaf á endanum að fara í Soundbar eða annað til magna upp hljóðið. Það er nákvæmlega það sem fólk er oftast að klikka á, þ....
af russi
Fös 26. Jún 2020 11:52
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Sony símar á Íslandi
Svarað: 5
Skoðað: 284

Re: Sony símar á Íslandi

Tæknivörur voru með þetta síðast þegar ég vissi, Origo hefur ekki haft símahlutan hjá Sony
af russi
Fim 25. Jún 2020 16:09
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: VoIP ata millistykki á Íslandi
Svarað: 6
Skoðað: 251

Re: VoIP ata millistykki á Íslandi

Mögulega þarftu ekkert millistykki, gott væri að vita áður en þú færð svar hverning tengingu ertu með heima hjá þér? Ertu með ljósleiðara, ljósnet eða eitthvað annað? Ef þú ert með ljósleiðara, frá hverjum er ljósleiðarinn?
af russi
Lau 13. Jún 2020 19:23
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Að virkja raddstýringu í Sonos One
Svarað: 3
Skoðað: 200

Re: Að virkja raddstýringu í Sonos One

wicket skrifaði:Svínvirkar með Google Assistant á Sonos hjá mér, aldrei notað Alexu enda með fleiri GA tæki hér heima sem ég vil nota.

Flaug bæði inn hjá mér, er með iOS í USA, nota Alexuna aðeins á einum hátalara
af russi
Mið 10. Jún 2020 16:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 24/12/9v í 5v regulator
Svarað: 4
Skoðað: 273

Re: 24/12/9v í 5v regulator

Ég smíðaði þetta nú sjálfur og gat gert fyrir vikið fjandi lítið fyrir utan kæliplötuna, reglaði 18v niður í 5v. Kostaði innan við 1000kr. Leitaði fyrst á netinu og þetta var allt frekar dýrt og líka tók of langan tíma að fá. Gerði einfalda útgáfu, minnir hún hafi verið svona https://www.electronics...
af russi
Fös 22. Maí 2020 02:24
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bower and Wilkins í Volvo
Svarað: 17
Skoðað: 966

Re: Bower and Wilkins í Volvo

Finnst nú frekar erfit fyrir olihar að halda þessu fram meðan hann hefur ekki reynslu af þessu sjálfur heldur styðst við sögusagnir. Ég veit reyndar ekkert um þetta, mín reynsla af Volvo er aftur á móti frekar góð, en ég hef ekki þurft að díla við neinn um það.
af russi
Þri 28. Apr 2020 10:43
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE RX 460/470/480/570/580 Skjákorti - KOMIÐ
Svarað: 0
Skoðað: 655

ÓE RX 460/470/480/570/580 Skjákorti - KOMIÐ

Er ekki einhver sem á svona kort ofan í skúffu?
Skiptir í raun ekki máli hvaða, er í smá tilraunagerð og vantar eitt kort úr þessari kynslóð

Ég er kominn með kort :guy
af russi
Lau 25. Apr 2020 00:57
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hjálp með bommuprentara
Svarað: 10
Skoðað: 1426

Re: Hjálp með bommuprentara

Það er ein lausn, en DK bjóða örugglega uppá þetta beint, en það sem þarf að gera, þar sem ekki allar pantanir og sölur eiga erindi á bómu er að flokka vöruliði sem eiga erindi við bómuna, þannig um leið og sala/pöntun er send inná kerfið mun það hafa samband við prentaran, sem þið ættuð að hafa net...
af russi
Lau 25. Apr 2020 00:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ubuntu 20.04 focal fossa
Svarað: 8
Skoðað: 857

Re: ubuntu 20.04 focal fossa

Eitt mest pirrandi svar þegar ég google eitthvað er "Ha, afhverju viltu gera það? Gerðu bara þetta í staðinn". Þetta er ekki hjálplegt svar :) Það eru alveg ástæður fyrir því að nota gamlan (og stundum hættulegan) hugbúnað. Vissulega rétt, maður þarf þess stundum, en til að hjálpa þá dett...
af russi
Fös 24. Apr 2020 23:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ubuntu 20.04 focal fossa
Svarað: 8
Skoðað: 857

Re: ubuntu 20.04 focal fossa

Öhhh afhverju í fjáranum ættirðu að vilja vera með flash? Það er flestir búnir eða eru að fara að loka á það
af russi
Fös 24. Apr 2020 14:27
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hjálp með bommuprentara
Svarað: 10
Skoðað: 1426

Re: Hjälp með Bommu prentara

Flest pöntunarkerfi ráða við þetta eftir að bómuprentari er skilgreindur, er hann með eitthvað slíkt kerfi
af russi
Fim 23. Apr 2020 21:57
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: -SELT- Nintendo Switch og Zelda
Svarað: 3
Skoðað: 1158

Re: Nintendo Switch og Zelda

Átt einkaskilaboð
af russi
Mið 22. Apr 2020 23:35
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Network extenders
Svarað: 10
Skoðað: 1054

Re: Network extenders

Skil þig, vildi benda á þetta ef þú hefðir ekki áttað þig á því, stundum sér maður ekki það augljósa :D En UniFi eru fínir og er á frábæru verði, ég hef mikið verið að vinna með Ignitenet og þeir eru að standa mjög vel og æðislegt að vinna með þá á stöðum þar sem þarf marga senda og jafnvel þegar er...
af russi
Mið 22. Apr 2020 22:50
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Network extenders
Svarað: 10
Skoðað: 1054

Re: Network extenders

Já mér vantar access point, en þeir sem ég hef séð til sölu henta mér ekki. Veistu um Access points sem virka eins og á síðari myndinni? Ég hef bara rekist á Wifi access point sem virkar eins og fyrri myndin. Já já, fullt í boði, þú gætir meira að segja reddað þessu ef þú átt gamlan router með því ...
af russi
Mið 22. Apr 2020 20:54
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Network extenders
Svarað: 10
Skoðað: 1054

Re: Network extenders

Þig vantar semsagt AccessPoint
af russi
Mán 30. Mar 2020 09:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tilkynningagleði og Innheimtudeild RÚV
Svarað: 9
Skoðað: 2585

Re: Tilkynningagleði og Innheimtudeild RÚV

Þegar ég var 18 ára keypti ég mér sjónvarp, sölumaðurinn skráði mig niður svo hægt væri að senda tilkynningu til RÚV um nýjan sjónvarpseiganda, ég útskýrði fyrir honum að hann yrði að láta vita að það væri sjónvarp til fyrir á heimilinu og því ætti ég ekki að verða rukkaður og bað hann um að taka þa...
af russi
Sun 29. Mar 2020 20:31
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Lg sjónvarp, apple tv og sjonvarp símans appið
Svarað: 11
Skoðað: 3186

Re: Lg sjónvarp, apple tv og sjonvarp símans appið

Varð fyrir miklum vonbrigðum um jólin þegar ég fékk mér apple Tv. ætlaði svo að fara horfa á enska boltan í gegnum appið skilaði myndlyklinum frá vodafone. en kom svo í ljós að það var ekkert app fyrir sjónvarp símans. Þú getur þó mirrorað iphone/Ipad og horft á sjónvarp símans þannig í sjónvarpinu...
af russi
Fim 26. Mar 2020 09:52
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Lg sjónvarp, apple tv og sjonvarp símans appið
Svarað: 11
Skoðað: 3186

Re: Lg sjónvarp, apple tv og sjonvarp símans appið

Þegar kemur að því að koma Sjónvarpi Símans yfir á önnur miðlunaræki en afruglara frá þeim, þá er Síminn bara með pípandi niðurgang, þeir hafa sínar ástæður fyrir því og þær eru ágætar til sins brúks, en eru leysanlegar á einfaldan hátt sem þeir vilja ekki kannast við. Þetta snýst alltaf um það að f...
af russi
Sun 22. Mar 2020 15:04
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Fá sér 4.5 router því að Wi-Fi sökkar?
Svarað: 7
Skoðað: 2416

Re: Fá sér 4.5 router því að Wi-Fi sökkar?

Óþarfa kostnaður, frekar reyna að leysa málið með auka sendi sem yrði nær herbeginu og gefur gott merki þangað inn
af russi
Lau 21. Mar 2020 14:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafræn kosning með Íslykli
Svarað: 5
Skoðað: 2201

Re: Rafræn kosning með Íslykli

Hmm þetta gæti bara verið málið
af russi
Lau 21. Mar 2020 14:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafræn kosning með Íslykli
Svarað: 5
Skoðað: 2201

Rafræn kosning með Íslykli

Fyrir nokkru fannst mér sjá þann möguleika að einhversstaðar væri hægt að útbúa rafrænar kosningar með íslykli án mikil tilkostnaðar, jafnvel beint í gegnum Island.is, getur auðvitað verið misminni hjá mér, vildi því auðvitað leita í þann ótæmandi viskubrunn sem vaktin er oft og kanna hvort þetta ré...
af russi
Mán 09. Mar 2020 09:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 456
Skoðað: 41314

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

GuðjónR skrifaði:Góð ábending, ég tók nafnið hennar út.
Annars þá var þetta copy/paste af bréfi sem sent er í fjöldapóst á 2-3000 manns og hvergi minnst á trúnað.


Enda var það tilgangurinn með póstinum frá mér, ekkert annað, bara tryggja sig hér óháð því hvað kemur fram í bréfinu um trúnað ogá hvað marga það fer
af russi
Sun 08. Mar 2020 23:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 456
Skoðað: 41314

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Er þetta ekki á gífurlega gráu svæði að nafngreina hana hér inni? Veit að þetta er C/P af pósti en samt