Leitin skilaði 469 niðurstöðum

af russi
Sun 21. Apr 2019 14:11
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp Símans appletv
Svarað: 3
Skoðað: 233

Re: Sjónvarp Símans appletv

Fyrir nokkrum mánuðum var skoðun Símans að gera ekki AppleTV app, heyrði svo óljósar fréttir að það var farið að endurskoða þetta þegar NovaTV appið kom. Afsökunin var Apple skatturinn svokallaði, sem var frekar slök afsökun þar sem fullt af áskriftarþjónustum selja sínar áskriftir framhjá App-Store...
af russi
Lau 13. Apr 2019 16:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Grín verðmunur á Bónus og Krónunni
Svarað: 7
Skoðað: 590

Re: Grín verðmunur á Bónus og Krónunni

Þannig að ef Krónan hækkar vöru um 100 kr. þá eltir Bónus og hækkar um 99 kr. Eins og ég segi, það sárvantar samkeppni á þennan markað. Á því eru sterkar líkur. Mjög líklega er verðkönnun keyrð í gegn og settir krónu neðar nema í ákveðnum tilfellum þar sem tilboð er að ræða. Gætu jafnvel komið upp ...
af russi
Lau 13. Apr 2019 14:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Grín verðmunur á Bónus og Krónunni
Svarað: 7
Skoðað: 590

Re: Grín verðmunur á Bónus og Krónunni

Þetta hefur alltaf verið svona, Bónus keyrir sig á því að það bjóði betur, fyrir vikið lækka þeir sig alltaf ef finnst ódýrara verð. Með þessu má segja að í flestum tilvikum er það Krónan sem stjórni verðum hér á landi, Bónus passar sig bara alltaf því að bjóða betur þó það sé bara krónu betur. Hver...
af russi
Lau 13. Apr 2019 00:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: þurrt loft
Svarað: 5
Skoðað: 656

Re: þurrt loft

Reyndar er óþarfi að kaupa eitthvað í þetta, getur sett vatn í box og það við eða á ofn,þetta er gamalt húsráð
af russi
Mán 08. Apr 2019 22:29
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: RÚV og 4k útsendingar
Svarað: 43
Skoðað: 2055

Re: RÚV og 4k útsendingar

Er þetta ekki eitthvað nýskeð með 1080p sendingar? Ég veit að þeir eru alltaf að þróa og breyta hjá sér, t.d voru 2 1080p straumar í boði á RÚV2 um dagin, annar sem var 3.9Mbit og annar rétt yfir 5Mbit. Núna er tveit 720p straumar í gangi annar 2.6Mbit og hinn er einmit 3.9Mbit. Tel líklegt að það s...
af russi
Mið 27. Mar 2019 17:00
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: https dauðinn fyrir vefsíður litla mannsins?
Svarað: 16
Skoðað: 987

Re: https dauðinn fyrir vefsíður litla mannsins?

Það er ekki alveg rétt hjá þér Hauxon. Það er lítið mál að kaupa skirteini sem inniheldur mörg lén og undirlén. Ef við skoðum letencrypt þá fyllir þú bara út lista með lénum, ef þú bætir við þá sækir þú bara um aftur og skirteinið endurnýjast nánast sjálfkrafa. Þetta kostar ekki krónu og virkar fínt...
af russi
Mið 27. Mar 2019 00:15
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: https dauðinn fyrir vefsíður litla mannsins?
Svarað: 16
Skoðað: 987

Re: https dauðinn fyrir vefsíður litla mannsins?

Þetta er akkurat málið, það fyrsta sem ég vil sjá þegar ég fer á heimasíðu verslunar er opnunartími, símanúmer og að lokum staðsetning í þessari röð og það er alveg magnað hversu margir klikka á þessu. Ef ég þarf að stækka valmynd og fara á undirsíðu í kjölfarið (s.s. 2 clicks) til að finna opnunar...
af russi
Þri 26. Mar 2019 22:44
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Lan leikjapakki
Svarað: 3
Skoðað: 348

Re: Lan leikjapakki

GTA1 og 2, Serious Sam
af russi
Mið 20. Mar 2019 14:24
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Góðar streymisþjónustur (IPTV)
Svarað: 28
Skoðað: 1969

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Þið sem hafið verið að nota Iptv.shop, er þetta bara verslað í gegnum þetta url https://iptv.shop ?
af russi
Mán 18. Mar 2019 11:03
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Svarað: 67
Skoðað: 9244

Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ

Það er svo alltaf Nova líka, en hef skoðað þá strauma og þeir virðast vera bras :(
af russi
Lau 16. Mar 2019 22:57
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar
Svarað: 20
Skoðað: 1094

Re: Sjónvarp í gegnum WIFI - ráðleggingar

Stutta svarið: NEI! Það er alltaf hægt að koma köplum að og láta það líta út að engin taki eftir þeim nema það sé bent á það, ef þú sérð það ekki, fáðu þá einhvern sem hefur verið að leggja lagnir til benda þér á leið. Þú nennir ekki að lenda í því að WiFi heima hjá þér verður slappt þegar TV er í g...
af russi
Mið 27. Feb 2019 09:44
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Oled eða Qled m.v notkun
Svarað: 12
Skoðað: 773

Re: Oled eða Qled m.v notkun

Það er víst option í mörgum OLED tækjum sem kallast allskona nöfnum, en það í raun flushar/refreshar pixlana þína og kemur í veg fyrir og lagar burn-in.

Er með QLED TV heima og er bara nokkuð sáttur við það
af russi
Mán 25. Feb 2019 15:36
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Tölvunar finna ekki default gateway
Svarað: 5
Skoðað: 332

Re: Tölvunar finna ekki default gateway

DHCP poolið þitt er rétt stillt samkvæmt þessu.

Ef þú ert að VPN-a þig inn og það net er það sama og það sem þú ert á, þá fer auðvitað allt í kleinu, semsagt að vera á 192.168.1.X neti og ætla VPNa sig á net sem er líka 192.168.1.X
af russi
Mán 25. Feb 2019 09:28
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Tölvunar finna ekki default gateway
Svarað: 5
Skoðað: 332

Re: Tölvunar finna ekki default gateway

Who is? í Wireshark kemur gateway ekki við, það er arp fyrirspurn ef ég man rétt. En flott að keyra í gegnum Wireshark.

Það sem þú ættir að athuga er hvernig DHCP úthlutunin á router er stillt, er hann að senda frá sér Default Gateway?
Kemur úthlutun á gateway ef þú tengir þig beint í router?
af russi
Mán 18. Feb 2019 21:10
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Serial over Ethernet/wifi
Svarað: 10
Skoðað: 347

Re: Serial over Ethernet/wifi

Ef þú þarft að tengja vélbúnað með serial interface-i yfir IP net í virtual com port á annari vél þá er Moxa NPort ein útfærsla. Get vottað fyrir að Moxur svínvirka, þegar ég er spurður út í þetta bendi ég einungis á Moxur útfrá reynslu. En í öllum þessum tilfellum hefur þetta verið notað í mikilvæ...
af russi
Sun 10. Feb 2019 19:33
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Straumbreytir fyrir OLED sjónvarp frá USA
Svarað: 3
Skoðað: 266

Re: Straumbreytir fyrir OLED sjónvarp frá USA

Það er miði aftan á tækinu með öllum upplýsingum ef þú treystir þér ekki til lesa útúr honum, þá ættiru að pósta honum hér, viss um að einhver geti hjálpað þér út frá miðanum
af russi
Fim 31. Jan 2019 11:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nágrannar að taka húsið í gegn (raðhús), brjálaður hávaði fram á kvöld, er þetta í lagi?
Svarað: 19
Skoðað: 1258

Re: Nágrannar að taka húsið í gegn (raðhús), brjálaður hávaði fram á kvöld, er þetta í lagi?

Það er nú samt þannig að með "meðalhófið" og hávaðann að þá er yfirleitt verið að horfa til þess að framkvæmdir séu í gangi á daginn og nái fram á kvöld, en byrji ekki að kvöldi til. Það að byrja framkvæmdir kl 20:30 með steinbor og bora viðstöðulaust í 30 mín er ekkert sérstaklega tillit...
af russi
Fim 31. Jan 2019 01:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nágrannar að taka húsið í gegn (raðhús), brjálaður hávaði fram á kvöld, er þetta í lagi?
Svarað: 19
Skoðað: 1258

Re: Nágrannar að taka húsið í gegn (raðhús), brjálaður hávaði fram á kvöld, er þetta í lagi?

Ekkert sem segir um að það eigi að vera húsfélag í raðhúsum.. ekkert þannig í raðhúsinu sem ég bý í, sem betur fer Ef ég man rétt er það optional ef fjöldi íbúða er 6 eða færri. Skylda ef fleiri en 7. Edit: Las þetta einhversstaðar en finn ekkert um þetta núna. Líklega steypa bara. Það er rétt, þet...
af russi
Mið 30. Jan 2019 10:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hjálp með flakkara - dettur út við endurræsingu tölvu
Svarað: 4
Skoðað: 249

Re: Hjálp með flakkara - dettur út við endurræsingu tölvu

Hentu þessum streng inní google: "turn off automatic updates windows 7", færð slatta af svörun
af russi
Þri 29. Jan 2019 23:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hjálp með flakkara - dettur út við endurræsingu tölvu
Svarað: 4
Skoðað: 249

Re: Hjálp með flakkara - dettur út við endurræsingu tölvu

Bara slökkva á þessari sjálfvirku uppfærslu. Getur látið Win niðurhala uppfærslunni en ekki gera neitt fyrr en þú segir go. Annars áttu líka séns á því að gera batch-scriptu sem mountar diskinn við ræsingu. Líklega væri þá best að skrifa hana þannig að hún unountar fyrst og ef það er ekki diskur þá ...
af russi
Þri 29. Jan 2019 23:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nágrannar að taka húsið í gegn (raðhús), brjálaður hávaði fram á kvöld, er þetta í lagi?
Svarað: 19
Skoðað: 1258

Re: Nágrannar að taka húsið í gegn (raðhús), brjálaður hávaði fram á kvöld, er þetta í lagi?

Ég lenti í einum brjáluðum þegar ég ákvað að fara bora þónokkur göt með steinbor hérna um árið, byrjaði á þessu rétt um 20:30, sá var fljótur að banka uppá alveg frekar pissed. Ég nýfluttur og vildi nú ekki vera að pirra nágrannana á fyrsta degi. Segi nú við hann að þetta sé nú leyfilegt til kl 22 e...
af russi
Þri 22. Jan 2019 11:49
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ikea trådfri rúllugardínur
Svarað: 30
Skoðað: 1246

Re: Ikea trådfri rúllugardínur

GullMoli skrifaði:Af hverju að stytta þær? Þær stoppa væntanlega þegar þær snerta gluggasylluna eða álíka.


Þegar átt er við styttingu á gardingum er yfirleit verið að tala um styttingu á breidd en ekki á sídd.

Líklega stoppa þær þegar snerta gluggasylluna eða það er stillt af
af russi
Þri 22. Jan 2019 11:33
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ikea trådfri rúllugardínur
Svarað: 30
Skoðað: 1246

Re: Ikea trådfri rúllugardínur

Það kemur pottþétt hack á þetta svo hægt sé að stytta þær, fyrirfram ætti það að vera tiltölulega einfald en er án efa hundleiðinlegt
af russi
Fim 17. Jan 2019 14:04
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Að fækka ljósbreitum og einfalda net kerfið
Svarað: 8
Skoðað: 686

Re: Að fækka ljósbreitum og einfalda net kerfið

Ef þetta er svona þá ættiru að geta tengt breyturnar beint í flesta switcha. Eina sem ég get bætt við þetta að mér hefur hingað til ekki þótt búnaður frá TP-Link merkilegur, það þarf ekki að þýða að hann sé eitthvað verri en annar. Já eitt annað, PoE er standard 48V út, hef séð suma switcha(aðalega ...
af russi
Fim 17. Jan 2019 10:26
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Meðmæli fyrir Plex server.
Svarað: 6
Skoðað: 533

Re: Meðmæli fyrir Plex server.

Fá sér bara þokkalega nýjan örgjörva, 8th generation Intel ætti að duga ef þetta er bara fyrir þig og kannski plús5-6 aðra. Veit að Computer.is eru með Nucs með og án stýrikerfis, vélarnar sem eru án stýrikerfis eru líka án minnis og disks. Mesti flöskuháls í Plex eru örgjörvar, þannig þú átt ekki a...