Leitin skilaði 944 niðurstöðum

af arons4
Lau 07. Ágú 2021 12:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skipta um bílskurshurð.
Svarað: 13
Skoðað: 3280

Re: Skipta um bílskurshurð.

Glófaxi og Héðinn hafa verið þeir helstu sem eru að flytja inn hurðar, mæli með að hafa ekki gönguhurð nema þú þurfir þess og ef það þurfa að vera gluggar ættu það að vera gluggar sem koma tilbúnir sem heilir flekar en ekki útskornir. Vill oft ryðga þar sem skorið er út fyrir gluggunum og eins göngu...
af arons4
Mán 02. Ágú 2021 17:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Keyboard modding
Svarað: 5
Skoðað: 1691

Re: Keyboard modding

Hef fengið þetta hjá N1 undir nafninu blautt sílíkon. Svo er þetta líka til hjá wurth
af arons4
Þri 27. Júl 2021 18:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lithium (ekki Nirvana)
Svarað: 7
Skoðað: 1655

Re: Lithium (ekki Nirvana)

mjolkurdreytill skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Þetta er sama vandamálið og hefur verið með kjarnorkuúrgang.
Það er einfaldara að grafa upp nýtt frekar en að endurnýja.


Hvernig endurnýtir maður kjarnorkuúrgang?

Heldur áfram að kljúfa hann þangað til hann verður af afurð sem er ekki lengur geislavirk. Allt úran verður að endanum að blýi.
af arons4
Þri 08. Jún 2021 12:28
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: ضوء العادم مضاء بشكل مستمر
Svarað: 35
Skoðað: 8089

Re: ضوء العادم مضاء بشكل مستمر

Glóðarkertin eru bara til að ræsa bílinn kaldann, hafa engin áhrif á vélaraflið, en eins og andri segir er EGR ventill oft vandamál á diesel bílum, ventillin einmitt opnast ekki nema á löngum akstri og þá er ekki ólíklegt að tölvan hafi tekið eftir því að hann opnaðist ekki þegar hún reyndi að opna ...
af arons4
Mið 12. Maí 2021 22:40
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða headphones fyrir vinnuna?
Svarað: 12
Skoðað: 2228

Re: Hvaða headphones fyrir vinnuna?

Ef þú vinnur í hávaðasömu umhverfi þá er fátt betra en peltor uppá hljóðeinangrun en hljóðgæðin í þeim eru ekki góð.
af arons4
Sun 09. Maí 2021 18:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 383931

Re: Hringdu.is

Bara til að benda á, 99.9% uptime eru 8klst 45mín á ári í downtime.
af arons4
Fim 06. Maí 2021 19:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 383931

Re: Hringdu.is

growler skrifaði:Það er spurning hvort þeir muni bæta manni upp tekjutap af þessu downtime í dag

Gera þeir það ekki með því að vera ódýrari en hinir?

Þetta voru 3 klukkutímar.
af arons4
Fim 29. Apr 2021 20:01
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: DAB útvörp
Svarað: 16
Skoðað: 3327

Re: DAB útvörp

Ég var einmitt að spá í þessu þegar ég keypti útvarp frá Ali í bílinn (án DAB/DAB+), það virðist ekki ná að taka tíðnina hérna og streyma því án þess að detta alltaf út Algent í bílaútvörpum að þegar kveikt er á TA stillingunni að útvörp séu að detta út, TA er notað í stærri löndum til að útvarpa u...
af arons4
Mið 28. Apr 2021 19:05
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Gler í hliðarspegil Volvo S40
Svarað: 11
Skoðað: 2884

Re: Gler í hliðarspegil Volvo S40

Íspan? Hef ekki fundist þeir vera neitt mjög dýrir í venjulegum speglum, veit ekki hvort þeir geti gert svona eða hvað það kostar hinsvegar.
af arons4
Fim 22. Apr 2021 17:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Earbuds Ábyrgðarmál
Svarað: 25
Skoðað: 3302

Re: Earbuds Ábyrgðarmál

Getur fengið þér svona jack tengi á klink og lóðað á ef þú átt lóðbolta og nennir að standa í því.
af arons4
Fim 22. Apr 2021 13:58
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Earbuds Hvað skal kaupa
Svarað: 16
Skoðað: 2873

Re: Earbuds Hvað skal kaupa

Minuz1 skrifaði:Virkar noise cancellation ekki í símtölum?

Hef ekki fundið neina leið til að virkja það á meðan símtölum stendur, ert einn í eigin heimi að hlusta á tónlist eða podcast þangað til síminn hringir og þú heyrir í öllu sem gerist í kring um þig.
af arons4
Fim 22. Apr 2021 13:02
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Earbuds Hvað skal kaupa
Svarað: 16
Skoðað: 2873

Re: Earbuds Hvað skal kaupa

Krakkarnir eru sólgnir í þessi https://verslun.origo.is/Hljodbunadur/Heyrnartol/Sony-WF1000XM3-Bluetooth-heyrnartol-In-ear-med-noise-cancel-svort/2_17508.action Cool, hvernig eru þessi, er hulstrið hlaðanlegt ? Semsagt ef aður setur heyrnartólin í hulstri hlaðast þau ? Er hægt að svara eða tala í s...
af arons4
Mið 21. Apr 2021 21:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: (Ljósleiðari)Ekkert ljós á PON né AUTH. Hvað gerir maður þá?
Svarað: 19
Skoðað: 2307

Re: (Ljósleiðari)Ekkert ljós á PON né AUTH. Hvað gerir maður þá?

Fyrir utan það að PON ljósið sé ekki kveikt þrátt fyrir að það eigi að vera það þá er ekkert ljós á lan1 þrátt fyrir að það sé eitthver kapall í sambandi þar, getur verið að ONTan sé biluð. Ef patch snúran(þessi bláa með grænu endunum) varð fyrir hnjaski getur það verið hún en þessi snúningur á henn...
af arons4
Fim 01. Apr 2021 18:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: JBOD á íslandi
Svarað: 6
Skoðað: 1483

Re: JBOD á íslandi

Advania, Opin Kerfi og Nýherji ættu að geta reddað svoleiðis en það kostar örugglega helling.
af arons4
Mán 29. Mar 2021 12:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaus búnaður og WiFi rásir
Svarað: 5
Skoðað: 1361

Re: Þráðlaus búnaður og WiFi rásir

Oftast hægt að stilla region inní access punktum og þessháttar.
af arons4
Fös 26. Mar 2021 21:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: opna port á huawei router
Svarað: 2
Skoðað: 840

Re: opna port á huawei router

Held þú getir ekki opnað port á 4g/5g hjá nova nema með því að kaupa fasta ip tölu.
af arons4
Mið 24. Mar 2021 23:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 63829

Re: Jarðskjálftar...

falcon1 skrifaði:Þeir hljóta að taka þetta inn í hæstu gæðum mögulegum sem er reyndar einungis 1080p miðað við spec'ið en kannski streyma lélegra inná youtube en bestu gæðin á RÚV2?

Enganvegin merkileg gæði á rúv2 á þessu
af arons4
Mið 24. Mar 2021 21:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 63829

Re: Jarðskjálftar...

Öryggismiðstöðin búin að vera að auglýsa á facebook að rúv hafi keypt af þeim bestu vefmyndavél sem kostur var á, ekkert mjög góð auglýsing fyrir hana greinilega.
af arons4
Þri 23. Mar 2021 19:10
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Svarað: 1044
Skoðað: 491689

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Einar Ásvaldur

Seldi honum ps4 tölvu, gekk vel fyrir sig.
af arons4
Sun 21. Mar 2021 14:40
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar PS4 hellst núna bara
Svarað: 4
Skoðað: 877

Re: Vantar PS4 hellst núna bara

Er með ps4 pro sem þú getur fengið á 25k en hún er í eyjum.
af arons4
Fim 04. Mar 2021 12:35
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: IKEA - Óþægileg viðskipti
Svarað: 7
Skoðað: 1897

Re: IKEA - Óþægileg viðskipti

Hef lent í því að panta eitthvað sem var merkt á síðunni sem til á lager. Það var svo hringt í mig á laugardegi og mér tjáð að varan væri ekki til og það þyrfti að endurgreiða mér, ég spyr hvort varan sé ekki á leiðinni og hvort ég geti ekki bara verið á biðpöntun en það er ekki hægt því verðin gætu...
af arons4
Sun 28. Feb 2021 18:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 63829

Re: Jarðskjálftar...

Það væri áhugaverðara að bera hrinuna núna saman við hrinurnar í október og janúar á síðasta ári. Hef bara ekki gögnin og finn þau ekki í fljótu bragði. http://hraun.vedur.is/ja/viku/{}/vika_{:02}/listi t.d. http://hraun.vedur.is/ja/viku/2020/vika_40/listi Vona þetta hjálpi. Þetta eru allir skjálft...
af arons4
Mið 24. Feb 2021 22:33
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 20 metrar af led borða
Svarað: 8
Skoðað: 992

Re: [ÓE] 20 metrar af led borða

Annars hægt að fá svona á ali og þessháttar, auk þess sem rafmagns heildsölurnar og ýmsir aðrir eru með þetta. Þarft oft að kaupa spennir með því þá. Svo í einhverjum tilfellum þarf álprófíl til að festa listann í. LED borðar á íslandi eru ekki ódýr lausn. Í sumum tilfellum þarf að lóða og þesshátta...
af arons4
Mið 24. Feb 2021 22:02
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 20 metrar af led borða
Svarað: 8
Skoðað: 992

Re: [ÓE] 20 metrar af led borða

Stendur þarna range 50meters, skv því ættiru að geta tengt 4 í röð fyrir 20 metra.
af arons4
Mið 24. Feb 2021 21:18
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 20 metrar af led borða
Svarað: 8
Skoðað: 992

Re: [ÓE] 20 metrar af led borða

12V eða 24V rgb, rgbw, warm white, cool white birtustig(ss wött per meter) Ef þú ert að leita af góðum warm white þá eru borðarnir yfirleitt dýrari. Borðarnir eru yfirleitt ekki lengri en 5 metrar per lengja en það er hægt að tengja þá saman en það fer eftir gæðum á borðanum hvort það borgi sig, hæg...