Leitin skilaði 944 niðurstöðum

af arons4
Fim 12. Jan 2023 20:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Rix.is ruv.is future proof?
Svarað: 6
Skoðað: 2730

Re: Rix.is ruv.is future proof?

Vantar nú ekkert mikið uppá að 20G sé of lítið, gæti verið vont að lenda í því að cappa þaðí beinni. Veit ekki hvernig þessar þjónustuleiðir fúnkera samt.

Mynd
af arons4
Mið 21. Des 2022 21:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Breyta rafmagnstengi í nettengi
Svarað: 28
Skoðað: 4487

Re: Breyta rafmagnstengi í nettengi

Draga fiber á milli - sjóða lítinn bláan á hvorn endan og í sfp breytu - þá gætir þú fræðilega séð flutt 100g ef þú vildir. 100 þús. kr. síðar ?? Efnið kostar innan við 5þ kall fyrir utan sfp og netkort sem tekur sfp. Ef þú dregur þetta í sjálfur tekur tengivinnan korter. Engann vegin að ráðleggja ...
af arons4
Þri 29. Nóv 2022 12:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: APC Smart-UPS RT 3000 verðgildi?
Svarað: 3
Skoðað: 1184

Re: APC Smart-UPS RT 3000 verðgildi?

Alls ekki verðlaust, ólíktlegt að það þurfi að skipta um þétta í þessu. Getur keypt rafgeymana annars staðar en hjá umboði, þarft bara að opna og mæla þá(ss LxBxH) og lesa á þá hvort þeir séu 6 eða 12V.
af arons4
Fim 10. Nóv 2022 19:52
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvaða vinnu/snjógalla er best að kaupa?
Svarað: 2
Skoðað: 4721

Re: Hvaða vinnu/snjógalla er best að kaupa?

Þetta er mjög dýrt sett en laangbesti útivinnugalli sem ég hef notað.

https://vinnufot.is/shop/univern-heilsarsjakki/
https://vinnufot.is/shop/univern-vetrarbuxur/
af arons4
Mið 02. Nóv 2022 19:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum
Svarað: 86
Skoðað: 10375

Re: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum

Spurning að byggja leik og grunnskóla sem eru ekki einnota sökum myglu :guy
af arons4
Fös 30. Sep 2022 00:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafmagnskerfið á Íslandi
Svarað: 27
Skoðað: 4698

Re: Rafmagnskerfið á Íslandi

Er þetta ekki það sem kallast IT og TN kerfi? Algengara er að nota TN sem bætir við jarðtengi hjá dreifiveitunni sem bætir brunaöryggi, en neijvæðuhliðinn er að lekaliðin getur slegið út oftar. Sýnist skv. glærum þetta vera TN-C-S kerfi og það sem gerðist þarna heitir "broken PEN conductor&quo...
af arons4
Mán 26. Sep 2022 21:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaust net í steypuklumpi
Svarað: 46
Skoðað: 10123

Re: Þráðlaust net í steypuklumpi

Skiptir þig sennilega engu máli hvort þetta sé cat5e eða cat6, munar hinsvegar talsvert miklu í drætti.
af arons4
Fim 22. Sep 2022 22:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaust net í steypuklumpi
Svarað: 46
Skoðað: 10123

Re: Þráðlaust net í steypuklumpi

3x cat5 fara alveg leikandi í 16mm rör og jafnvel í barka ef hann er vel lagður. Erfiðara með cat6 samt.

Nota bara nóg af ídráttarfeiti og passa að þeir "víxlist" ekki inn í rörinu.
af arons4
Þri 13. Sep 2022 23:53
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: VoWiFi kostir og gallar?
Svarað: 20
Skoðað: 7841

Re: VoWiFi kostir og gallar?

Getur hringt úr símanum niðrí kjallara þar sem er ekkert símsamband.
af arons4
Fim 08. Sep 2022 17:52
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Vantar aðstoð með Plex.
Svarað: 2
Skoðað: 1352

Re: Vantar aðstoð með Plex.

Margir að selja aðgang að sínum serverum á íslensku plex grúppunni á facebook
af arons4
Sun 21. Ágú 2022 23:19
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvað telst eðlileg ending á dempurum og gormum?
Svarað: 33
Skoðað: 17748

Re: Hvað telst eðlileg ending á dempurum og gormum?

17ára unglingur í familíunni?
af arons4
Fös 15. Júl 2022 11:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ljósvakamiðlar í dag
Svarað: 7
Skoðað: 1393

Re: Ljósvakamiðlar í dag

Danni V8 skrifaði:
arons4 skrifaði:Fatta ekki?

New York er ekki höfuðborg Bandaríkjana, heldur Washington DC.

Takk, tók ekkert eftir þessu.
af arons4
Fim 14. Júl 2022 21:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ljósvakamiðlar í dag
Svarað: 7
Skoðað: 1393

Re: Ljósvakamiðlar í dag

Fatta ekki?
af arons4
Fim 02. Jún 2022 12:10
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Er þett sama sjonvarp?
Svarað: 3
Skoðað: 1393

Re: Er þett sama sjonvarp?

Sýnist það ekki vera þarna en oft í svona tilfellum eru smávægilegar breytingar, eins og færri hdmi eða að ekki öll hdmi styðja nýjasta staðalinn, eins stundum aðeins ódýrara plast eða plast í staðinn fyrir stál.
af arons4
Fim 26. Maí 2022 21:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Meðvirkni með óþokkum á Íslandi
Svarað: 16
Skoðað: 2614

Re: Meðvirkni með óþokkum á Íslandi

Ætli það sé fræðilegur möguleiki mögulega að það sé bara ekki ennþá búið að bera kennsl á árásarmennina? Kemur ekki fram í fréttum að lögreglan hafi stöðvað árásina, bara að fórnarlambið hafi sjálfur kallað til lögreglu. Mögulega voru árásarmennirnir farnir áður en löggan mætti á svæðið. Ætti nú ek...
af arons4
Þri 24. Maí 2022 20:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er hægt að fá svona ethernet switch eða ambærilegt hér á landi
Svarað: 9
Skoðað: 1861

Re: Er hægt að fá svona ethernet switch eða ambærilegt hér á landi

Svona fjöltengi virkar bara ef þú stingur 3 snúrur frá beinirinn i þessu, og á hinum endann ertu með eins tengi og dreifir þetta á 3 ný tengi. En hef aldrei reynt þetta svo getur vel verið þetta virkar ekki Þetta leyfir bara 2 100mbit sambönd. En það eru til svissar/routerar sem ganga fyrir poe og ...
af arons4
Mán 16. Maí 2022 19:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Koma neti í skúrinn
Svarað: 15
Skoðað: 2881

Re: Koma neti í skúrinn

Point to point þráðlausir diskar/loftnet virka vel.

https://verslun.origo.is/Netbunadur-og- ... 555.action
af arons4
Fim 21. Apr 2022 11:19
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvaða gps forrit er best fyrir android
Svarað: 9
Skoðað: 2660

Re: Hvaða gps forrit er best fyrir android

Google maps getur vistað offline data.
af arons4
Mán 04. Apr 2022 22:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: UDM Pro SFP+ Wan
Svarað: 15
Skoðað: 2390

Re: UDM Pro SFP+ Wan

kjartanbj skrifaði:Ég væri alveg til í að gera þetta, en ég er með Nokia ONT frá Mílu og tengdur gegnum Hringdu, veit ekki hvernig það myndi virka

Það er hægt að fá SFP ontu.
af arons4
Sun 20. Mar 2022 21:22
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Kælikrem BS
Svarað: 2
Skoðað: 5035

Re: Kælikrem BS

Hitakremið verður gult og svo brúnt á litinn með tímanum. Annars gildir alltaf less is more þegar kemur að hitakremi.
af arons4
Mán 07. Mar 2022 19:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: WiFi loftnet á bíl
Svarað: 6
Skoðað: 1221

Re: WiFi loftnet á bíl

Gormur11 skrifaði:Þetta er bara loftnet sem mig vantar, tengist beint í router

Getur sá sem skaffaði router með kóax fyrir svona ekki skaffað líka loftnetið?
af arons4
Mán 07. Mar 2022 18:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: WiFi loftnet á bíl
Svarað: 6
Skoðað: 1221

Re: WiFi loftnet á bíl

Þarftu bara loftnet fyrir 2.4Ghz og 5.8Ghz eða ertu að leita af access punkti?
af arons4
Mán 07. Feb 2022 22:25
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Eldsneytisleki ofan á vél
Svarað: 23
Skoðað: 4957

Re: Eldsneytisleki ofan á vél

Færð akstursbann á bílinn ef hann fer svona í skoðun skv nýju reglunum. Ég dreg það stórlega í efa. Það er ekkert að bílnum fyrir utan smá olíusmit á samskeytum. Þigg alveg að vera leiðréttur með rökum. Nýju reglurnar segja að allt olíusmit, alveg sama hversu lítið, þá skuli bíll vera settur í akst...
af arons4
Mán 07. Feb 2022 17:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Facebook og Instagram að loka í Evrópu?
Svarað: 18
Skoðað: 2945

Re: Facebook og Instagram að loka í Evrópu?

Pullar Elon, nýtir sér eitthverjar utanaðkomandi fréttir til að fella hlutabréfin til að kaupa þau aftur sjálfir.
af arons4
Þri 04. Jan 2022 18:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Deck box" á íslandi
Svarað: 8
Skoðað: 1592

Re: "Deck box" á íslandi

Hef séð svona hjá ikea og rúmfó, yfirleitt samt með eitthverjum garðhúsgagnasettum.

https://www.rumfatalagerinn.is/stok-var ... 7eb5eb5d5d