Góðan daginn vaktarar.
Var að kaupa mér móðurborð(Gigabite 870A-UD3 frá tölvutek) og var að lesa users guide og það stendur ad öll PCI-E séu 2.0, en er svo að fara ad kaupa gigabite 6850 en þar stendur "bus: PCI-E 2.1"
Þýðir það að þetta passi ekki saman eða skiptir þetta engu?
Leitin skilaði 23 niðurstöðum
- Þri 19. Apr 2011 08:46
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: PCI-E 2.0 og 2.1
- Svarað: 1
- Skoðað: 763
- Sun 17. Apr 2011 09:01
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar álit á tölvusamsetningu
- Svarað: 11
- Skoðað: 1908
Re: Vantar álit á tölvusamsetningu
Þakka þér kærlega fyrir, þá er þetta sú sem ég fæ mér.
- Lau 16. Apr 2011 22:32
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar álit á tölvusamsetningu
- Svarað: 11
- Skoðað: 1908
Re: Vantar álit á tölvusamsetningu
Var aðeins að breyta þessu Aflgjafi: 700W CoolMaster Silent Pro http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_34&products_id=7422" onclick="window.open(this.href);return false; Móðurborð: Gigabyte AM3 GA-870A-UD3 DDR3 http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_2_4&products_id=23210" oncli...
- Lau 16. Apr 2011 22:07
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Gigabyte AM3 GA-870A-UD3
- Svarað: 5
- Skoðað: 1225
Re: Gigabyte AM3 GA-870A-UD3
Þakka þér kærlega
- Lau 16. Apr 2011 21:40
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Gigabyte AM3 GA-870A-UD3
- Svarað: 5
- Skoðað: 1225
Re: Gigabyte AM3 GA-870A-UD3
semsagt ef ég messa ekkert í neinu þá ætti ég að nota 1333mhz eða 1600?
- Lau 16. Apr 2011 21:10
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Gigabyte AM3 GA-870A-UD3
- Svarað: 5
- Skoðað: 1225
Gigabyte AM3 GA-870A-UD3
Góðan daginn vaktarar
Smá forvitni um þetta móðurborð http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_2_4&products_id=23210
Er hægt að tengja 2x gigabyte 6850 kort og crossfire'a þau?
hvaða minni notar þetta? stendur 1800 en finn bara 1333 og 1600 minni
Smá forvitni um þetta móðurborð http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_2_4&products_id=23210
Er hægt að tengja 2x gigabyte 6850 kort og crossfire'a þau?
hvaða minni notar þetta? stendur 1800 en finn bara 1333 og 1600 minni
- Lau 16. Apr 2011 20:35
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Gigabyte Vs. MSI (AMD 6850 Skjákort)
- Svarað: 20
- Skoðað: 3053
Re: Gigabyte Vs. MSI (AMD 6850 Skjákort)
Þegar þið eruð að tala um bilanatíðni í MSI vörum eru þið þá að tala um skjákortum eða bara öllum vörum frá þeim?
- Lau 16. Apr 2011 19:21
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Gigabyte Vs. MSI (AMD 6850 Skjákort)
- Svarað: 20
- Skoðað: 3053
Re: Gigabyte Vs. MSI (AMD 6850 Skjákort)
Ef þú villt Overclocka þá er Gigab. 6850OC með læst fyrir volt breytingar en Msi ekki. ég er með Gigab 6850OC það er bara fínt held ég en verður en þá betra með öðru svoleiðis hitinn er svona 42-47 norm. og 50-60 max Ég er ekkert að því að Overclocka, bara nota þetta einsog það kemur(þar að segja a...
- Lau 16. Apr 2011 19:08
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Gigabyte Vs. MSI (AMD 6850 Skjákort)
- Svarað: 20
- Skoðað: 3053
Re: Gigabyte Vs. MSI (AMD 6850 Skjákort)
Er með MSI móðurborð í tölvunni sem ég er að plana að kaupa, skiptir það eitthverju máli til að nýta gigabyte kortið til fulls eða er betra að tengja það við gigabyte móðurborð MSI - Móðurborðið sem ég plana að kaupa: http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_25_208&products_id=6174
- Lau 16. Apr 2011 18:55
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Gigabyte Vs. MSI (AMD 6850 Skjákort)
- Svarað: 20
- Skoðað: 3053
Gigabyte Vs. MSI (AMD 6850 Skjákort)
Góðan daginn vaktarar. Ein smá spurning, er að fara að kaupa mér tölvu og á erfit með að velja hlutina í hana. Kominn með allt nema smá vafi með skákortið enn, Enda aðal atriðið, hvort er MSI eða Gigabyte betri í AMD skjákortunum(6850)? MSI http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_141&pro...
- Fös 15. Apr 2011 12:44
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar álit á tölvusamsetningu
- Svarað: 11
- Skoðað: 1908
Re: Vantar álit á tölvusamsetningu
Þá er held ég loka útgáfan komin:
Aflgjafi: 700w CoolMaster Silent Pro
Móðurborð: MSI 870A-G54
Örgjörvi: Phenom II x4 955 black 3.2 Ghz
Skjákort: MSI AMD Radeon 6850
Vinnsluminni: 1x 4Gb DDR5 1333 Mhz XMS3
Kassi: CoolMaster Elite 430
+ gamal dvd skrifari og 320 gb WD sata harður diskur
Aflgjafi: 700w CoolMaster Silent Pro
Móðurborð: MSI 870A-G54
Örgjörvi: Phenom II x4 955 black 3.2 Ghz
Skjákort: MSI AMD Radeon 6850
Vinnsluminni: 1x 4Gb DDR5 1333 Mhz XMS3
Kassi: CoolMaster Elite 430
+ gamal dvd skrifari og 320 gb WD sata harður diskur
- Fös 15. Apr 2011 09:06
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar álit á tölvusamsetningu
- Svarað: 11
- Skoðað: 1908
Re: Vantar álit á tölvusamsetningu
Oki, physix er ekki must þar sem ég hef ekki hugmynd um hvað það er. En þá smá spurning, þad stendur á @tt.is við 700w coolmasterinn "SLI ready" virkar það þá líka fyrir crossfire? Og aftur með móðurborðið, stendur "crossfire ready" við það, virkar það þá lika með SLI?
- Fös 15. Apr 2011 07:16
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar álit á tölvusamsetningu
- Svarað: 11
- Skoðað: 1908
Re: Vantar álit á tölvusamsetningu
Uppfærði tölvuna pinu, Aflgjafi: 600W CoolMaster Silent Pro Móðurborð: Msi 870A-G54 Örgjörvi: Phenom II x4 955 Black 3.2 Ghz stendur við móðurboðið "Crossfire ready" víst ég er með nVidia kort, virkar þá SLI ekki ef ég kaupi annað 460GTX? Eða ætti maður tha frekar að fá sér 6850 núna til a...
- Fim 14. Apr 2011 13:41
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar álit á tölvusamsetningu
- Svarað: 11
- Skoðað: 1908
Re: Vantar álit á tölvusamsetningu
Hvað þá með 600w CoolMaster silent pro á att.is? Höndlar hann þetta ekki?
- Fim 14. Apr 2011 12:40
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar álit á tölvusamsetningu
- Svarað: 11
- Skoðað: 1908
Vantar álit á tölvusamsetningu
Góðan daginn vaktarar. Er að pæla að kaupa mér nýja borðtölvu þar sem gamla var að deyja. Er ekkert sá ríkasti svo þetta er ekkert sú besta, en hvernig hljómar: Aflgjafi: Inter tech SL-700w Móðurborð: MSI 870-C45 Örgjörvi: Phenom II x2 555 black 3.2Ghz dual Skjákort: MSI nVidia GeForce 460 GTX 1GB V...
- Mið 13. Apr 2011 12:10
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Gtx460 vs. R6850
- Svarað: 13
- Skoðað: 1872
Re: Gtx460 vs. R6850
Tölvan er dauð svo ég er í símanum, ekki vanur að nota islenska stafi i smsum svo ekkert hugsað ad nota þá hér. Sry
- Mið 13. Apr 2011 11:48
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Gtx460 vs. R6850
- Svarað: 13
- Skoðað: 1872
Re: Gtx460 vs. R6850
Thad hefur engin ahrif ad eg verd med AMD modurbord + örgjörva stydur thad ekki alveg nVidia?
- Mið 13. Apr 2011 10:32
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Gtx460 vs. R6850
- Svarað: 13
- Skoðað: 1872
Re: Gtx460 vs. R6850
Var lika ad skoda r5770-hawk hja att.is hvernig er thad? Megid lika segja mer ef thad eru eitthver onnur betri fyrir sirka 30þus
- Mið 13. Apr 2011 10:24
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Gtx460 vs. R6850
- Svarað: 13
- Skoðað: 1872
Re: Gtx460 vs. R6850
Ad hvada leiti mundiru segja ad gtx 460 væribetra?
- Mið 13. Apr 2011 09:54
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Gtx460 vs. R6850
- Svarað: 13
- Skoðað: 1872
Re: Gtx460 vs. R6850
Jam verid ad hugsa um thau
- Mið 13. Apr 2011 09:19
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Gtx460 vs. R6850
- Svarað: 13
- Skoðað: 1872
Gtx460 vs. R6850
Daginn vaktarar.
Er ad skoda ad kaupa tölvu, er lekjavel, og er ad skoda sjakort, med 2 i kringum 30þus. Gtx460 eda radeon 6850, hvoru mælid thid frekar med?
Er ad skoda ad kaupa tölvu, er lekjavel, og er ad skoda sjakort, med 2 i kringum 30þus. Gtx460 eda radeon 6850, hvoru mælid thid frekar med?
- Þri 12. Apr 2011 14:25
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar notaðan aflgjafa á ak.
- Svarað: 4
- Skoðað: 1466
Re: Vantar notaðan aflgjafa á ak.
Endilega hafa samband
- Þri 12. Apr 2011 08:39
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vantar notaðan aflgjafa á ak.
- Svarað: 4
- Skoðað: 1466
Vantar notaðan aflgjafa á ak.
Góðan daginn er að leita að 350w(min) má vera smá kraftmeiri aflgjafa, þarf að vera með 20+4 tengi fyrir moðuborðið 4pin tengi fyrir örgjörvan og 6pin tengi fyrir PCI-E og sata tengi. Endilega latið mig vita hér eða SMS i sima 861-5957 ef þið eruð með einn ódyran, fyrir 6 ára tölvu svo tími ekki að ...