Það kemur ekkert ljós við hliðina á power takkanum og ekkert merki niðri í horninu hægra megin. Ég hef aldrei getað kveikt á bluetooth í tölvunni en þráðlausa netið hefur alltaf virkað eins og það á að gera.
Tölvan var tekin í gegn síðasta haust og stýrikerfinu (Vista) skipt út fyrir Windows 7.
Árni
Leitin skilaði 2 niðurstöðum
- Fim 07. Apr 2011 08:25
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Bluetooth í Dell XPS M1330
- Svarað: 4
- Skoðað: 1278
- Mið 06. Apr 2011 22:15
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Bluetooth í Dell XPS M1330
- Svarað: 4
- Skoðað: 1278
Bluetooth í Dell XPS M1330
Mig vantar smá upplýsingar frá einhverjum sem eitthvað veit um tölvuna mína. Hún er Dell XPS M1330 árg. 2008. Ég hef reynt hvað eftir annað að "installa" bluetooth mús við tölvuna en ekkert gengið. Handbókin segir mér að ég þurfi að kveikja á bluetooth í tölvunni, en ég hef ekki enn fundið...