Leitin skilaði 265 niðurstöðum

af dadik
Fös 25. Jún 2021 11:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11 announcement
Svarað: 19
Skoðað: 596

Re: Windows 11 announcement

Held það sé einhver misskilningur í gangi varðandi hvaða gögnum er verið að safna. Þetta eru ekki persónugreinanleg gögn. Fókusinn er á að skoða hvaða driverar eru ekki að hegða sér vel, hvaða hluta kerfisins notendur eru að nota og ekki að nota, etc. Það er enginn að spá í hvaða síður þú ert að far...
af dadik
Fim 24. Jún 2021 16:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11 announcement
Svarað: 19
Skoðað: 596

Windows 11 announcement

af dadik
Þri 22. Jún 2021 13:02
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Málarar
Svarað: 10
Skoðað: 610

Re: Málarar

Varðandi teip þá er ég mun hrifnari af dökkgula teipinu þótt það sé fáránlega dýrt (borgaði 2k+ fyrir litla rúllu í síðustu viku)
af dadik
Þri 22. Jún 2021 10:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Alvarlegir gallar í vefverslun ELKO
Svarað: 14
Skoðað: 936

Re: Alvarlegir gallar í vefverslun ELKO

Ertu búinn að heyra í Elko?
af dadik
Mán 21. Jún 2021 22:33
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Málarar
Svarað: 10
Skoðað: 610

Re: Málarar

Ég prófaði þetta einusinni. Fékk þetta ekki til að virka :catgotmyballs
af dadik
Mán 21. Jún 2021 22:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11
Svarað: 36
Skoðað: 2436

Re: Windows 11

Finnst reyndar ótrúlegt að Win10 hafi fengið að lifa svona lengi. Sýnast þetta ná 10 ára líftíma sem er heil eilífð í þessum bransa. Aftur á móti var fyrirsjáanlegt að þeir þyrftu að koma með nýtt útgáfunúmer á Windows. Getur einfaldlega ekki notað sama nafnið í 100 ár, eftir þann tíma væri væntanle...
af dadik
Mán 21. Jún 2021 18:27
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Málarar
Svarað: 10
Skoðað: 610

Málarar

Spurningin er:

1 - Skera fyrst - rúlla svo
2 - Rúlla fyrst - skera svo
af dadik
Mið 16. Jún 2021 23:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutafjárútboð Íslandsbanka
Svarað: 61
Skoðað: 4990

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Já, það er af því að þetta eru kaupréttarbréf (options). Kaupréttur starfsmanna er skattlagður eins og launatekjur. Ef þú keyptir bréfin á almennum markaði borgarðu fjármagnstekjuskatt af (væntum) hagnaði.
af dadik
Mið 16. Jún 2021 23:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutafjárútboð Íslandsbanka
Svarað: 61
Skoðað: 4990

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

B0b4F3tt skrifaði:
Já, þú ert semsagt bara að greiða fjármagnstekjuskatt af hagnaðinum ef þú átt bréfin í einhvern tíma. En ef þú kaupir bréf og selur þau strax með hagnaði þá er borgaður tekjuskattur af hagnaðinum.


hmmm, ertu viss um þetta? Fjármagnstekjur eru alltaf fjármagnstekjur óháð tíma.
af dadik
Mán 14. Jún 2021 14:48
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Slípirokkur - bestu kaup í ódýra endanum?
Svarað: 24
Skoðað: 2065

Re: Slípirokkur - bestu kaup í ódýra endanum?

Ryobi og Milwaukee eru í eigu sömu aðila

https://www.protoolreviews.com/news/pow ... hem/43632/
af dadik
Sun 13. Jún 2021 22:17
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: CSGO Screen Freeze
Svarað: 10
Skoðað: 494

Re: CSGO Screen Freeze

En að setja max cpu/gpu í 90% eins og gaurinn gerir í videoinu?
af dadik
Þri 18. Maí 2021 16:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 113
Skoðað: 11412

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

* Að öðru óbreyttu hækkar eignaverð þegar vextir lækka og það lækkar þegar vextir hækka. Eignarverð lækkar ? :lol: Fasteignir eru reyndar mjög lengi að lækka. Fljótar að hækka, seinar niður. Gott dæmi er þegar Íslandsbanki spáði 10% hækkun á fasteignaverði á næstu 12 mánuðum. Daginn eftir hækkuðu a...
af dadik
Sun 09. Maí 2021 17:18
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT - Sony KD-XE9305 55" sjónvarp til sölu
Svarað: 0
Skoðað: 124

SELT - Sony KD-XE9305 55" sjónvarp til sölu

https://www.whathifi.com/sony/kd-55xe9305/review

Keypt 2017, lítið notað síðasta árið

Verðhugmynd 50k

Er í Reykjavík
af dadik
Lau 08. Maí 2021 11:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 5900x
Svarað: 9
Skoðað: 991

Re: 5900x

Spurning um að kíkja á önnur heyrnartól?
af dadik
Mið 05. Maí 2021 20:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 113
Skoðað: 11412

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Er ég að fara tortíma sjálfum mér með því að taka verðtryggt lán í dag? Alls ekki. Ég var með verðtryggð lán í 16 ár og fór í gegnum dotcom bust og bankahrun án þess að finna mikið fyrir þessu. Þetta er samt dýr lán og aðrir betri kostir í boði. Ég þú skilur samt hvað þú ert að gera er allt í lagi ...
af dadik
Mán 03. Maí 2021 13:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 113
Skoðað: 11412

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Mér finnst ansi mörg rauð ljós vera farin að blikka þannig að ég er alvarlega farin að íhuga að festa vextina, spurningin er ekki hvort heldur hvenær og hvort það verði í 3 eða 5 ár. Ég var frekar bjartsýnn miðað við umræðuna frá Seðlabankanum og bönkunum að maður gæti verið rólegur þetta árið en é...
af dadik
Fim 22. Apr 2021 23:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Assecc gagnagrunns módel
Svarað: 10
Skoðað: 874

Re: Assecc gagnagrunns módel

Kemur á óvart hvað mikið af fyrirtækjum og stofnunum er ennþá að nota þetta. Ekki jafnmikið notað og Excel (sem öll fyrirtæki í heimi nota) en þú finnur þetta ansi víða.
af dadik
Mið 21. Apr 2021 12:29
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Michelin CrossClimate+ dekk. Hefur einhver reynslu af þeim?
Svarað: 30
Skoðað: 2368

Re: Michelin CrossClimate+ dekk. Hefur einhver reynslu af þeim?

Ég heyrði sáralítinn mun á veghljóði við að fara af Michelin sumardekkjum yfir á Michelin heilsársdekk. Aðal munurinn var að bíllinn var miklu mýkri í hreyfingum á heilsársdekkjunum. Skemmtilegri í akstri á sumardekkjum.
af dadik
Þri 20. Apr 2021 16:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hefur aldrei verið verri tími til þess að kaupa nýja tölvu?
Svarað: 5
Skoðað: 1074

Re: Hefur aldrei verið verri tími til þess að kaupa nýja tölvu?

Held það sé mikið til í þessu.
af dadik
Þri 20. Apr 2021 12:42
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Michelin CrossClimate+ dekk. Hefur einhver reynslu af þeim?
Svarað: 30
Skoðað: 2368

Re: Michelin CrossClimate+ dekk. Hefur einhver reynslu af þeim?

Kíktu í Costco, ef þetta er algeng stærð eru þeir væntanlega með hana. Ef ekki er hægt að taka þetta gegnum Camskills. Hef pantað 2x þaðan - komið hingað á innan við viku.
af dadik
Þri 20. Apr 2021 11:38
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Spurning fyrir LG OLED eigendur
Svarað: 45
Skoðað: 3492

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Ég keypti CX 48" í síðasta mánuði. Ég get ekki svarað til um endinguna en þessi panell er rosalegur, langbestu myndgæði og svartími sem ég hef séð.
af dadik
Þri 20. Apr 2021 11:30
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Michelin CrossClimate+ dekk. Hefur einhver reynslu af þeim?
Svarað: 30
Skoðað: 2368

Re: Michelin CrossClimate+ dekk. Hefur einhver reynslu af þeim?

Sjálfur er ég mjög sáttur með Alpin 6, virkilega hljóðlát, gott grip í vetur við ýmsar aðstæður og virðast bara eyðast venjulega. Ef ég þyrfti að kaupa dekk í dag myndi ég bara fara og kaupa þessi aftur Í COSTCO. Það munaði tugþúsundum á því að kaupa þessi dekk þar og í N1 í mínu tilfelli, er á Dac...
af dadik
Þri 20. Apr 2021 11:26
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Michelin CrossClimate+ dekk. Hefur einhver reynslu af þeim?
Svarað: 30
Skoðað: 2368

Re: Michelin CrossClimate+ dekk. Hefur einhver reynslu af þeim?

Ég lá yfir þessu 2017 þegar ég keypti ný dekk undir Subaruinn. Skoðaði einhvern haug af dekkjaprófunum frá Þýskalandi, Skandinavíu, Bretlandi og Kanada. Yfirleitt voru CrossClimate í sætum 1.-3. í þessum prófunum þannig að ég endaði á að kaupa þetta. Núna eru komin 4 ár og þau eru ennþá undir bílnum...
af dadik
Mán 19. Apr 2021 20:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 113
Skoðað: 11412

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Gangi þér bara vel með þitt verðtryggða lán. Þú þarft á því að halda. Hérna er annars þetta sett svona upp í reiknivél Landsbankans. Það eina sem er óraunhæft þarna í verðtryggðaláninu er að verðbólgan sé stöðug 4,3% allan lánstímann. Það bara gerist ekki og eru sveiflur í verðbólgu frá -1,0% og up...
af dadik
Mán 19. Apr 2021 15:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 113
Skoðað: 11412

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Það er verið að benda þér á að þú veist ekki hvernig afborganir af verðtryggðun lánum skiptast niður. Í stað þess að taka þessu eins og maður og viðurkenna mistökin (og vanþekkinguna) bregstu við með að pósta einhverju videoi.

https://youtu.be/oL9LQqw_JXM | Admitting Mistakes and Wrongs