Leitin skilaði 127 niðurstöðum

af elri99
Mán 18. Maí 2020 10:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjónvarp Símans vs Vodafone
Svarað: 12
Skoðað: 1020

Re: Sjónvarp Símans vs Vodafone

Fyrir gamlingjana þarf ég að hafa gott og auðvelt aðgengi að RUV, Stö2 fréttum, N4 og Hringbraut með möguleika á að fara aftur í tímann á þessum stöðvum. Ég er svo sjálfur með android MI Box þar sem ég er með Netflix, Plex, IPTV etc og svo gervihnattamóttakara/disk fyrir það sem þar er enn opið. En ...
af elri99
Sun 17. Maí 2020 23:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjónvarp Símans vs Vodafone
Svarað: 12
Skoðað: 1020

Re: Sjónvarp Símans vs Vodafone

En málið er að ég er ekki einn í heimili. Hafið þið horft á þokkalega vel gefinn gamlingja reyna að notast við nýju Apple-TV fjarstýringuna til að horfa á myndefni í sjónvarpinu?
af elri99
Sun 17. Maí 2020 22:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjónvarp Símans vs Vodafone
Svarað: 12
Skoðað: 1020

Sjónvarp Símans vs Vodafone

Á ég að skipta frá Vodafone yfir í Sjónvarp Símans? Hvernig er myndlykillinn hjá Simanum, er hann svipaður og hjá Vodfone. Hvernig virkar hann með Harmony fjarstýringum? Hvaða týpu á maður að taka? Er nokkuð mál að vera með Sjónvarp Símans á Hringdu neti? Tekur þetta mikið magn í niðurhal miðað við ...
af elri99
Mán 04. Maí 2020 17:50
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Home Assistant
Svarað: 6
Skoðað: 2589

Re: Home Assistant

Setti upp Home Assistant Core á Freenas 11.3 serverinn minn. Þetta er sett upp sem plugin í jaili og er mjög einfallt í uppsetningu. Þekkir strax öll smart tælin á heimilinu sem eru aðalega IKEA dót. Tengist líka UNIFI Controllernum sem er settur upp á sama hátt á servernum. Þannig sér Home Assistan...
af elri99
Mið 22. Apr 2020 21:41
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Network extenders
Svarað: 10
Skoðað: 1065

Re: Network extenders

af elri99
Mán 30. Mar 2020 18:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Freenas 11.3
Svarað: 1
Skoðað: 1843

Freenas 11.3

Ég hef notað Freenas sem file server og Plex server í mörg undanfarin ár með góðum árangri. Datt í hug að láta ykkur vita að nýlega kom út mjög svo endurbætt útgáfa 11.3. Þarna er mikið af nýjum plugins sem hægt er að setja upp hvert í sínu sjálfstæða jail-umhverfi. Eitthvað fyrir fyrir linux gúrúun...
af elri99
Mið 26. Feb 2020 18:22
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: ÓE litlu, crappy skjákorti
Svarað: 8
Skoðað: 577

Re: ÓE litlu, crappy skjákorti

Er með MSI HD 4350 og MSI R5450 ef það hjálpar eitthvað.
af elri99
Mán 24. Feb 2020 20:21
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvað eru bestu kaupin í þokkalega góðum 24” skjá
Svarað: 4
Skoðað: 2230

Re: Hvað eru bestu kaupin í þokkalega góðum 24” skjá

Takk fyrir góðar ábendingar. Er ekki must að hafa þetta IPS skjá nú til dags?
af elri99
Sun 23. Feb 2020 23:02
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Hvað eru bestu kaupin í þokkalega góðum 24” skjá
Svarað: 4
Skoðað: 2230

Hvað eru bestu kaupin í þokkalega góðum 24” skjá

Hvað eru bestu kaupin í þokkalega góðum 24” skjá í venjulega ráp notkun. Ekki leiki. Verð um 30.000.
Einhverjar uppástungur?
af elri99
Fim 21. Nóv 2019 13:55
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sonos og TuneIn vandamál
Svarað: 7
Skoðað: 2414

Re: Sonos og TuneIn vandamál

Hef verið að nota amazon echo dot til að hlusta á útvarp. Eina leiðin sem ég hef fundið til að fá það til að virka er að segja t.d: “Alexa – Play FM nine-ó-one” til að opna fyrir RÚV Rás2 og “Alexa – Play FM nine-eight-nine” fyrir Bylgjuna. Á Google home assistant er hægt að búa til rútínu eins og t...
af elri99
Mið 13. Nóv 2019 23:13
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ljósleiðari um rafmagnsrör
Svarað: 26
Skoðað: 4935

Re: Ljósleiðari um rafmagnsrör

Hvað er hinumegin við vegginn. Geturð borað í gegn og fundið leið þaðan?
af elri99
Mið 30. Okt 2019 21:19
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?
Svarað: 52
Skoðað: 7848

Re: Nýr sími...halda mig í Galaxy eða prófa iPhone?

Sammála með að bæði OnePlus og Xiaomi séu flottir símar. Keypti Xiaomi MI 9 af GearBest um daginn. Hingað kominn á innan við 60.000. Frábær sími.
af elri99
Sun 22. Sep 2019 21:41
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Góðar streymisþjónustur (IPTV)
Svarað: 32
Skoðað: 5153

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Police Shutdown an Illegal IPTV Service With 50 Million Subscribers

https://www.cordcuttersnews.com/police- ... bscribers/
af elri99
Mið 18. Sep 2019 14:24
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Vantar SONOFF rofa
Svarað: 2
Skoðað: 523

Vantar SONOFF rofa

Á einhver fala sonoff rofa?
af elri99
Lau 07. Sep 2019 23:58
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: FreeNAS með leiðindi
Svarað: 16
Skoðað: 3541

Re: FreeNAS með leiðindi

Prófaðu sð endurræsa serverinn
af elri99
Lau 24. Ágú 2019 13:17
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nova komið með android.tv app
Svarað: 11
Skoðað: 1154

Re: Nova komið með android.tv app

Þú gætir þurft að gera factory reset. Það eru tvær leiðir í því, hard og soft. Googlaðu það.
af elri99
Fim 22. Ágú 2019 23:05
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Amazon Alexa- íslensk útvarp
Svarað: 4
Skoðað: 614

Re: Amazon Alexa- íslensk útvarp

hagur skrifaði:Nei ekki áskrifandi. Man ekki einu sinni eftir að hafa þurft að stofna aðgang. Ég virkjaði bara TuneIn integrationið í Google Home. Ég segi t.d "Hey Google, play 98.9" og þá fer bylgjan í gang.


Takk fyrir þetta. Virkar fínt fyrir Bylgjuna og fleiri stöðvar en ekki RUV rás1 eða rás2
af elri99
Fim 22. Ágú 2019 21:09
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Amazon Alexa- íslensk útvarp
Svarað: 4
Skoðað: 614

Re: Amazon Alexa- íslensk útvarp

hagur skrifaði:Ég nota TuneIn með Google Home til að hlusta á íslenskar rásir. Veit ekki betur en að TuneIn virki líka með Alexa.


Þarftu að vera áskrifandi hjá TuneIn?
Hvaða frasa notarðu til að fá in t.d Rás1 og Blgjuna
af elri99
Fim 22. Ágú 2019 16:08
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Amazon Alexa- íslensk útvarp
Svarað: 4
Skoðað: 614

Amazon Alexa- íslensk útvarp

Er einhver leið til að fá Amazon Alexa til að opna fyrir íslensku útvarpsstöðvarnar.
af elri99
Þri 20. Ágú 2019 13:19
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nova komið með android.tv app
Svarað: 11
Skoðað: 1154

Re: Nova komið með android.tv app

Þú finnur appið með því að leita að ruv en ekki nova. Og skrá sig inn, það kostar ekkert.
af elri99
Þri 20. Ágú 2019 12:49
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Nova komið með android.tv app
Svarað: 11
Skoðað: 1154

Nova komið með android.tv app

Nova komið með android.tv app sem virkar vel á Xiaomi MI3 boxinu mínu.
Til hamingju NOVA!
af elri99
Lau 11. Maí 2019 23:30
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Skipta út Nova router fyrir Edgerouter X - pæling
Svarað: 6
Skoðað: 1158

Re: Skipta út Nova router fyrir Edgerouter X - pæling

Þetta er frá Hringdu.is: Fyrsta skref er að sækja nýjustu uppfærslu á routerinn inn á: https://www.ui.com/download/edgemax Þar finnuru týpuna af routernum þínum og sækir nýjustu uppfærslu. Svo tenguru tölvuna við routerinn, ferð inná viðmótið og velur að uppfæra routerinn með skránni sem þú sóttir í...
af elri99
Lau 11. Maí 2019 10:47
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Gervihnattabúnaður - gefins
Svarað: 3
Skoðað: 698

Re: Gervihnattabúnaður - gefins

Reykjavík
af elri99
Mið 03. Apr 2019 16:07
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Skipta út Nova router fyrir Edgerouter X - pæling
Svarað: 6
Skoðað: 1158

Re: Skipta út Nova router fyrir Edgerouter X - pæling

Svo er spurning að bæta við UniFi Switch 8 60W. Þá ertu komin með PoE fyrir Unifi Lite sendana en nýja útgáfan af þeim tekur bæði 24V og 48v. Að vísu tekur þetta pláss og kostar en það verður auðveldara að bæta við tækjum síðar. Betra að nota switch til að tengja tæki heldur en routerinn.
af elri99
Mið 27. Mar 2019 16:45
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: Gervihnattabúnaður - gefins
Svarað: 3
Skoðað: 698

Gervihnattabúnaður - gefins

Er með stóran gervihnattadisk (Channel Master 180cm) uppi á þaki sem ég þarf að losna við. Ef einhver nennir að hjálpa mér að taka hann niður þá má hann eiga hann ásamt móttökurum og tilheyrandi búnaði. Er núna tengt og virkar.