Leitin skilaði 168 niðurstöðum

af elri99
Sun 12. Jan 2014 18:05
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vantar CPU viftu fyrir T60p
Svarað: 5
Skoðað: 892

Re: Vantar CPU viftu fyrir T60p

Þú getur tekið viftuna úr, hreinsað skaftið og fóðringuna og smurt með saumavélaolíu. Viftan lyftist auðveldlega upp þegar kæliplatan er komin úr og viftuhúsið sömuleiðis. Svo er gott að nota TPFancontrol til að stjórna viftuhraðanum (tpfc_v063.zip) http://www.staff.uni-marburg.de/~schmitzr/donate.h...
af elri99
Þri 19. Nóv 2013 23:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandamál Þráðlaust net þykkir veggir
Svarað: 10
Skoðað: 1312

Re: Vandamál Þráðlaust net þykkir veggir

Gerurðu ekki notað Cat5 kapalinn til að framlengja símann (ljósnetið) fram í stofu og haft routerinn þar?
af elri99
Fös 25. Okt 2013 23:11
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Vantar MIG suðu - Hvar fæ ég?
Svarað: 11
Skoðað: 2063

Re: Vantar MIG suðu - Hvar fæ ég?

Þú skalt líka skoða hjá GASTEC
http://gastec.is/
af elri99
Fös 13. Sep 2013 22:16
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Forritanleg fjarstýring - Með hverju mæliði
Svarað: 3
Skoðað: 660

Forritanleg fjarstýring - Með hverju mæliði

Vantar góða forritanlega fjarstýringu - Með hverju mæla Vaktarar?
af elri99
Þri 28. Maí 2013 18:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Basic borðtölvu fyrir pabba?
Svarað: 11
Skoðað: 1418

Re: Basic borðtölvu fyrir pabba?

Ef karlinn er ekki að gera annað en að fara í heimabankann og senda e-mail þá gætirðu skoðað Ubuntu, Mint eða Zorin. Zorin ( http://www.zorin-os.com/" onclick="window.open(this.href);return false; ) er útfært til að líkjast Windows sem mest og með Crome og Thunderbird ætti sá gamli ekki að vera í va...
af elri99
Mán 13. Ágú 2012 14:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Wireless N Access Point
Svarað: 1
Skoðað: 394

Wireless N Access Point

Er með frekar lélegt þráðlaust innanhúss kerfi og var að spá í að bæta við Wireless N Access Point til að fá betri hraða og drægi. Var helst með þennan í huga: http://start.is/product_info.php?cPath=60_259&products_id=3483 ->TP-LINK Wireless N Access Point TL-WA801ND Hafa Vaktarar einhverjar ráð...
af elri99
Þri 01. Maí 2012 21:55
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Gervihnattadiskur
Svarað: 12
Skoðað: 3032

Re: Gervihnattadiskur

Passaðu bara að taka eins stóran disk og þú getur. Svo eru hér fleiri til viðbótar http://oreind.is/" onclick="window.open(this.href);return false; og eitthvað til að skoða. http://www.elnet.is/" onclick="window.open(this.href);return false; http://www.eico.is/" onclick="window.open(this.href);retur...
af elri99
Þri 22. Nóv 2011 16:45
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Besti síminn á 40-60
Svarað: 16
Skoðað: 1780

Re: Besti síminn á 40-60

Þessi er á súper verði hjá Símanum - ZTE Blade (Orange San Francisco)
https://vefverslun.siminn.is/shop.do?pID=11370
af elri99
Þri 04. Okt 2011 21:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: WD TV live hub 1 tb
Svarað: 5
Skoðað: 1132

Re: WD TV live hub 1 tb

Þú gætir líka skoðað litla bróðir sem er mun ódýrari en án harða disksins. Auðvelt að tengja við flakkara og heimatölvuna í gegnum lan. Ég er með tvo svona og er ágætlega sáttur: http://buy.is/product.php?id_product=1812" onclick="window.open(this.href);return false; http://www.amazon.com/Western-Di...
af elri99
Fös 16. Sep 2011 14:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: eru þetta góð headsett ?
Svarað: 4
Skoðað: 874

Re: eru þetta góð headsett ?

af elri99
Mið 24. Ágú 2011 19:32
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Takkar á fartölvu / dell
Svarað: 6
Skoðað: 1520

Re: Takkar á fartölvu / dell

Ég á lyklaborð af Dell Latitude 820 sem þú getur fengið.
af elri99
Mið 08. Jún 2011 15:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvar get ég lært grunninn í SQL?
Svarað: 11
Skoðað: 1951

Re: Hvar get ég lært grunninn í SQL?

Þú getur skoðað XAMPP sem setur upp fyrir þig umhvefi sem samanstendur af MySQL, PHP, Apache o.fl.. Þar geturðu fiktað í MySQL. Kostar ekki neitt!

http://www.apachefriends.org/en/xampp.html