Leitin skilaði 425 niðurstöðum

af KristinnK
Þri 13. Ágú 2019 09:45
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvað kostar að endurnýja baðherbergi?
Svarað: 8
Skoðað: 492

Re: Hvað kostar að endurnýja baðherbergi?

Eins og aðrir segja þá fer kostnaður mjög mikið eftir því í hvað nákvæmlega þú vilt gera. Þetta 1.5-2 miljónir verð er líklega fyrir að bókstaflega rífa út allt (innréttingar, baðkar, vask, veggjaflísar, gólfefni) og gera allt upp á nýtt (flota, flísaleggja gólf og veggi, innréttingar, sturta/baðkar...
af KristinnK
Þri 11. Jún 2019 08:56
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Besti kaupin mid-range á farsímum í dag?
Svarað: 21
Skoðað: 1355

Re: Besti kaupin mid-range á farsímum í dag?

Xiaomi Mi A1 https://www.gearbest.com/cell-phones/pp_757529.html Lenti í alls konar rugli með símann, í miðju símtali hætti aðilinn á hinni línunni að heyra í mér. Þegar ég hélt símanum upp að eyranu og talaði í símann átti síminn það til að hoppa yfir á speaker (var ekki með puttann á skjánum að v...
af KristinnK
Lau 18. Maí 2019 13:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?
Svarað: 57
Skoðað: 4655

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Þetta er mikill áfangasigur fyrir íslenska smásala og álagningastefnu þeirra á mjög ódýrar (innnan við 10 bandaríkjadali) vörur.
af KristinnK
Fim 11. Apr 2019 12:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?
Svarað: 57
Skoðað: 4655

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Það er alveg pottþétt að samtök smásala á Íslandi eru að pressa á að þessi gjöld verði tekin upp! Þeir eru mökkfúlir yfir að geta ekki selt nógu mikið smádót með 200-500% álagningu. Perur í Corolla kosta 2 þúsund krónur í þessarri íslensku verslun. Á Ebay eru það 200 kr. fyrir tvær . Þannig það er ...
af KristinnK
Þri 19. Mar 2019 18:52
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Canon EOS M / Nintendo Gameboy Colour /
Svarað: 9
Skoðað: 522

Re: Canon EOS M / Nintendo Gameboy Colour /

Hversu mikið hafðir þú hugsað þér fyrir myndavélina?
af KristinnK
Lau 09. Feb 2019 23:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaupa erlend hlutabréf á netinu
Svarað: 7
Skoðað: 1097

Re: Kaupa erlend hlutabréf á netinu

Þú getur auðveldlega fundið samanburð á erlendum verðbréfamiðlunum með því að gúgla ,,online stock broker comparison", og svo reynt að finna einhvern sem leyfir viðskiptavini hvaðan af sem er úr heiminum, eða sem lista Ísland, og eru með sem lægst gjöld. Sjálfur nota ég Tradestation og hef bara...
af KristinnK
Mán 03. Des 2018 16:38
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [ÓE] MP3 spilara
Svarað: 6
Skoðað: 340

Re: [ÓE] MP3 spilara

Upp.
af KristinnK
Mán 03. Des 2018 08:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besta ryksuga norðan alpafjalla?
Svarað: 11
Skoðað: 930

Re: Besta ryksuga norðan alpafjalla?

Ég er með þessa hér vegna þess hvað hún er hljóðlát. Það er alveg rosalegur munur að ryksuga þegar maður er ekki með þennan hávaða í eyrunum í 20 mínútur, og líka miklu skemmtilegra fyrir aðra á heimilinu.
af KristinnK
Sun 02. Des 2018 20:31
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [ÓE] MP3 spilara
Svarað: 6
Skoðað: 340

Re: [ÓE] MP3 spilara

Upp.
af KristinnK
Lau 01. Des 2018 13:14
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [ÓE] MP3 spilara
Svarað: 6
Skoðað: 340

Re: [ÓE] MP3 spilara

Upp.
af KristinnK
Fös 30. Nóv 2018 08:34
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [ÓE] MP3 spilara
Svarað: 6
Skoðað: 340

Re: [ÓE] MP3 spilara

Upp.
af KristinnK
Fim 29. Nóv 2018 08:34
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [ÓE] MP3 spilara
Svarað: 6
Skoðað: 340

Re: [ÓE] MP3 spilara

Upp.
af KristinnK
Þri 27. Nóv 2018 21:45
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [ÓE] MP3 spilara
Svarað: 6
Skoðað: 340

[ÓE] MP3 spilara

Sælir. Er einhver með gamlan basic MP3 spilara frá því þegar þeir voru vinsælir sem vill losna við hann fyrir þúsundkall?
af KristinnK
Mán 12. Nóv 2018 10:51
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: bestu ódýru bílarnir
Svarað: 9
Skoðað: 1175

Re: bestu ódýru bílarnir

Þriðji maðurinn hér með Toyota Corolla. Mín er 2005 árgerð, nýlega skipt um bremsudiska og bremsudælur, og það er smá ryð sem ég ætla að gera við fljótlega. Annars er ekkert að bílnum og hann kostaði bara 400 þúsund í fyrra.
af KristinnK
Fim 08. Nóv 2018 08:22
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?
Svarað: 72
Skoðað: 9003

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

> RIP PUBG

> Last 30 Days Peak Players: 1,005,625

Þú hefur háa staðla.
af KristinnK
Fös 12. Okt 2018 11:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bragginn og piratar
Svarað: 45
Skoðað: 3084

Re: Bragginn og piratar

Dagur: Við friðuðum húsið, og vegna þess að húsið er friðað getum við ekki rifið það.

Maður veit ekki hvernig maður á að svara svona...
af KristinnK
Mán 08. Okt 2018 17:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skoðanagjald fyrir tölvu í ábyrgð
Svarað: 10
Skoðað: 746

Re: Skoðanagjald fyrir tölvu í ábyrgð

hvað var að tölvunni og hvað gerðu þeir til að laga vandamálið ? Bilunin var að skjárinn var alsvartur. Ég man ekki hvort það var sagt sérstaklega frá hvað var gert til að laga vandamálið, en miðað við hvað viðgerðin tók lítinn tíma held ég ekki að það hafi verið skipt um skjáinn. Reikningurinn er ...
af KristinnK
Mán 08. Okt 2018 15:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skoðanagjald fyrir tölvu í ábyrgð
Svarað: 10
Skoðað: 746

Re: Skoðanagjald fyrir tölvu í ábyrgð

Það var rukkað 7.490 kr., en ég er ekki með kvittunina við hendina, ég bæti því við þegar ég er kominn heim.
af KristinnK
Mán 08. Okt 2018 15:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skoðanagjald fyrir tölvu í ábyrgð
Svarað: 10
Skoðað: 746

Re: Skoðanagjald fyrir tölvu í ábyrgð

Tölvan er Apple tölva í alþjóðaábyrgð og er innan ábyrgðartíma og viðgerðaraðilinn var Epli. Ég hélt ekki annað en að viðgerðin hafi verið innan ábyrgðar, ekki var ekki annað sagt.
af KristinnK
Mán 08. Okt 2018 15:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skoðanagjald fyrir tölvu í ábyrgð
Svarað: 10
Skoðað: 746

Skoðanagjald fyrir tölvu í ábyrgð

Konan er með tölvu í ábyrgð sem bilaði fyrir stuttu. Hún fór með tölvuna í viðgerð til ábyrgðaraðilans og var rukkuð hátt í 10 þúsund krónur fyrir ,,skoðanagjald".

Hafa ábyrgðaraðilar heimild til að rukka nokkuð gjald þegar gert er við vörur í ábyrgð?
af KristinnK
Fös 07. Sep 2018 13:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fyrstu íbúðarkaup - Góð ráð?
Svarað: 30
Skoðað: 2529

Re: Fyrstu íbúðarkaup - Góð ráð?

Fer náttúrulega eftir budget-i. Vilt helst vera nálægt fossvogs stígnum upp á snöggar hjólaleiðir. Bakkarnir eru by far ódýrara "hjólahverfið" Mjög margir hjóla úr garðabænum :) - en ég skil þig Viltu sem fæstar brekkur eða ertu á rafmagnshjóli? Þetta er nú allt saman framtíðarspurningar ...
af KristinnK
Mið 05. Sep 2018 19:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fyrstu íbúðarkaup - Góð ráð?
Svarað: 30
Skoðað: 2529

Re: Fyrstu íbúðarkaup - Góð ráð?

Getur verið sniðugt að taka kort af höfuðborgarsvæðinu og gera svo lista með hlutum sem þú/þið viljið eins og t.d. geta labbað í búð, labba í sund, labba í bakarí, hafa einhverja veitingastaði í hverifnu osfr. Svo bara merkja hverfi útaf kortinu sem hafa ekki nauðsynlegar þjónustur. Ég missti t.d. ...
af KristinnK
Mið 05. Sep 2018 09:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fyrstu íbúðarkaup - Góð ráð?
Svarað: 30
Skoðað: 2529

Re: Fyrstu íbúðarkaup - Góð ráð?

Getur verið sniðugt að taka kort af höfuðborgarsvæðinu og gera svo lista með hlutum sem þú/þið viljið eins og t.d. geta labbað í búð, labba í sund, labba í bakarí, hafa einhverja veitingastaði í hverifnu osfr. Svo bara merkja hverfi útaf kortinu sem hafa ekki nauðsynlegar þjónustur. Ég missti t.d. ...
af KristinnK
Fim 23. Ágú 2018 19:00
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Aðstoð við að velja myndavél
Svarað: 13
Skoðað: 837

Re: Aðstoð við að velja myndavél

Málið er að það er tvennt nokkuð ólíkt myndavél sem henntar (a) í ferðalög, og (b) að taka myndir af hundi. Í fyrra tilvikinu henntar best mjög litlar vélar með áfastar linsur eins og Sony RX100 eða Canon G-eitthvað X vélarnar. En til að taka myndir af dýri sem hleypur um hratt þarftu (1) hratt fóku...
af KristinnK
Mið 04. Júl 2018 08:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þetta veður... pfff
Svarað: 28
Skoðað: 2288

Re: Þetta veður... pfff

Ég er ekkert hrifinn af þessu rigningarsumri frekar en næsti maður, en mikið ósköp finnst mér það nú skárra en 30+ gráðu hiti!