Leitin skilaði 434 niðurstöðum

af KristinnK
Fös 27. Mar 2020 08:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?
Svarað: 30
Skoðað: 1610

Re: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?

Er forvitin hvað þessir 9 sem hafa sagt nei hafa gegn þessu. Ert líklega nú þegar búinn að samþykkja smáa letrið af tugum forrita í símanum þínum sem er mun grófara í upplýsingasöfnun en þetta. Það eru nú ekki allir sem nota snjallsíma, einmitt af því að það vill ekki láta fylgjast með sér 24/7. Pe...
af KristinnK
Fim 20. Feb 2020 08:59
Spjallborð: Til sölu - Tölvuvörur
Þráður: Er þetta sanngjarnt verð fyrir þessa vél
Svarað: 10
Skoðað: 758

Re: Er þetta sanngjarnt verð fyrir þessa vél

Intel G4560 er þriggja ára gamall örgjörvi með bara tvemur kjörnum. Jafnvel ódýrasti Intel örgjörvinn á Vaktinni er fjögurra kjarna, með hærri tíðni (og augljóslega nýrri sem þýðir fleiri instructions per cycle) og kostar 14 þúsund. Þannig þessi örgjörvi er í mesta lagi 5-8 þúsund króna virði. 120 G...
af KristinnK
Fös 11. Okt 2019 13:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fasteignasalar..
Svarað: 42
Skoðað: 3669

Re: Fasteignasalar..

Áhættan á því að samningurinn sé ólöglegur. Áhættan á því að pappírsmál séu ekki rétt kláruð minnkar klárlega. Áhættan á því að lán séu með vissu aflétt af húsum minnkar klárlega. En myndir þú kaupa eign sem seljandi sér um kynningar- og söluferlið á, nema að því leiti að fasteignasali gangi frá pa...
af KristinnK
Lau 28. Sep 2019 23:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu
Svarað: 44
Skoðað: 2022

Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Mínir uppáhaldsþættir: Curb Your Enthusiasm ( dæmi um fyndnina í þessum þáttum ) South Park (sérstaklega síðustu seríur, 18 og áfram) Simpsons (seríur 1-3, þættir eins og Moaning Lisa, Bart the Murderer og Stark Raving Dad eru algjört gull) Rick and Morty ( ég hef mjög háa greindavísitölu ) Scrubs F...
af KristinnK
Fim 12. Sep 2019 18:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tryggingafélögin hækka í kór
Svarað: 29
Skoðað: 3237

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

Hérna eru þau tilboð sem ég hef fengið síðustu ár. Viðeigandi upplýsingar: umsjónarmenn bílsins eru karl og kona, aldur um 30 ár, búseta í neðra Breiðholti. Bíllinn er Toyota Corolla 2005. Tilboðið er fyrir skyldutryggingu án kaskó, og eina önnur trygging sem er keypt er skyldubrunatrygging húseigna...
af KristinnK
Mið 04. Sep 2019 22:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 98
Skoðað: 6074

Re: Umferðin í Reykjavík

Það er grátbroslegt að fólk haldi í alvöru að umferðarflæði sé vandamálið, en ekki fjöldi bíla á Íslandi. Það sem er grátbroslegt er að fólk haldi í alvöru að það sé ekki hægt að hafa ásættanlega umferð líka á álagstímum í 200 þúsund manna þéttbýliskjarna. Vandamálið eru ekki einkabílar heldur skip...
af KristinnK
Fim 29. Ágú 2019 23:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 98
Skoðað: 6074

Re: Umferðin í Reykjavík

Það kostar um milljón að eiga bíl og keyra hann um 15000km á ári. Ég keyri ~15 ára gamalli Corollu, og núverandi mat mitt á rekstrarkostnaði er 43.500 kr. á mánuði (522 þúsund á ári). Það skiptist svona: Bensín: 13.750 kr. Viðhald: 12.200 kr. Tryggingar: 8.800 kr. Verðrýrnun: 3.750 kr. Fjármagnskos...
af KristinnK
Fim 29. Ágú 2019 19:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 98
Skoðað: 6074

Re: Umferðin í Reykjavík

Óviðkomandi áróðursmyndir. Kína losar langmest allra landa af koltvíoxíð, meir en fjórðung heildarlosunar. Langum meir per íbúa en meðaltal heimsins, og meir per íbúa en Evrópubandalagið. https://i.imgur.com/rzcWEhY.png Kínverjar brenna jafn mikið kol og allir aðrir jarðarbúar samtals. https://i.im...
af KristinnK
Fim 29. Ágú 2019 08:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 98
Skoðað: 6074

Re: Umferðin í Reykjavík

Alveg sama hvort umferðin sé mikil eða ekki þá er það alveg óneitanlegt að Reykjavíkurborg virðist í mörgum tilvikum vísvitandi gera umferðina verri. Hitt er svo annað og má deila um hvort það sé gert vísvitandi til að spilla fyrir umferðinni til þess reyna að þvinga fólk í almenningssamgöngur, eða ...
af KristinnK
Þri 13. Ágú 2019 09:45
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hvað kostar að endurnýja baðherbergi?
Svarað: 8
Skoðað: 1383

Re: Hvað kostar að endurnýja baðherbergi?

Eins og aðrir segja þá fer kostnaður mjög mikið eftir því í hvað nákvæmlega þú vilt gera. Þetta 1.5-2 miljónir verð er líklega fyrir að bókstaflega rífa út allt (innréttingar, baðkar, vask, veggjaflísar, gólfefni) og gera allt upp á nýtt (flota, flísaleggja gólf og veggi, innréttingar, sturta/baðkar...
af KristinnK
Þri 11. Jún 2019 08:56
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Besti kaupin mid-range á farsímum í dag?
Svarað: 21
Skoðað: 1851

Re: Besti kaupin mid-range á farsímum í dag?

Xiaomi Mi A1 https://www.gearbest.com/cell-phones/pp_757529.html Lenti í alls konar rugli með símann, í miðju símtali hætti aðilinn á hinni línunni að heyra í mér. Þegar ég hélt símanum upp að eyranu og talaði í símann átti síminn það til að hoppa yfir á speaker (var ekki með puttann á skjánum að v...
af KristinnK
Lau 18. Maí 2019 13:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?
Svarað: 57
Skoðað: 5359

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Þetta er mikill áfangasigur fyrir íslenska smásala og álagningastefnu þeirra á mjög ódýrar (innnan við 10 bandaríkjadali) vörur.
af KristinnK
Fim 11. Apr 2019 12:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?
Svarað: 57
Skoðað: 5359

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Það er alveg pottþétt að samtök smásala á Íslandi eru að pressa á að þessi gjöld verði tekin upp! Þeir eru mökkfúlir yfir að geta ekki selt nógu mikið smádót með 200-500% álagningu. Perur í Corolla kosta 2 þúsund krónur í þessarri íslensku verslun. Á Ebay eru það 200 kr. fyrir tvær . Þannig það er ...
af KristinnK
Þri 19. Mar 2019 18:52
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Canon EOS M / Nintendo Gameboy Colour /
Svarað: 9
Skoðað: 690

Re: Canon EOS M / Nintendo Gameboy Colour /

Hversu mikið hafðir þú hugsað þér fyrir myndavélina?
af KristinnK
Lau 09. Feb 2019 23:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaupa erlend hlutabréf á netinu
Svarað: 8
Skoðað: 1768

Re: Kaupa erlend hlutabréf á netinu

Þú getur auðveldlega fundið samanburð á erlendum verðbréfamiðlunum með því að gúgla ,,online stock broker comparison", og svo reynt að finna einhvern sem leyfir viðskiptavini hvaðan af sem er úr heiminum, eða sem lista Ísland, og eru með sem lægst gjöld. Sjálfur nota ég Tradestation og hef bara...
af KristinnK
Mán 03. Des 2018 16:38
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [ÓE] MP3 spilara
Svarað: 6
Skoðað: 393

Re: [ÓE] MP3 spilara

Upp.
af KristinnK
Mán 03. Des 2018 08:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besta ryksuga norðan alpafjalla?
Svarað: 11
Skoðað: 1481

Re: Besta ryksuga norðan alpafjalla?

Ég er með þessa hér vegna þess hvað hún er hljóðlát. Það er alveg rosalegur munur að ryksuga þegar maður er ekki með þennan hávaða í eyrunum í 20 mínútur, og líka miklu skemmtilegra fyrir aðra á heimilinu.
af KristinnK
Sun 02. Des 2018 20:31
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [ÓE] MP3 spilara
Svarað: 6
Skoðað: 393

Re: [ÓE] MP3 spilara

Upp.
af KristinnK
Lau 01. Des 2018 13:14
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [ÓE] MP3 spilara
Svarað: 6
Skoðað: 393

Re: [ÓE] MP3 spilara

Upp.
af KristinnK
Fös 30. Nóv 2018 08:34
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [ÓE] MP3 spilara
Svarað: 6
Skoðað: 393

Re: [ÓE] MP3 spilara

Upp.
af KristinnK
Fim 29. Nóv 2018 08:34
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [ÓE] MP3 spilara
Svarað: 6
Skoðað: 393

Re: [ÓE] MP3 spilara

Upp.
af KristinnK
Þri 27. Nóv 2018 21:45
Spjallborð: Allt annað...
Þráður: [ÓE] MP3 spilara
Svarað: 6
Skoðað: 393

[ÓE] MP3 spilara

Sælir. Er einhver með gamlan basic MP3 spilara frá því þegar þeir voru vinsælir sem vill losna við hann fyrir þúsundkall?
af KristinnK
Mán 12. Nóv 2018 10:51
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: bestu ódýru bílarnir
Svarað: 9
Skoðað: 1498

Re: bestu ódýru bílarnir

Þriðji maðurinn hér með Toyota Corolla. Mín er 2005 árgerð, nýlega skipt um bremsudiska og bremsudælur, og það er smá ryð sem ég ætla að gera við fljótlega. Annars er ekkert að bílnum og hann kostaði bara 400 þúsund í fyrra.
af KristinnK
Fim 08. Nóv 2018 08:22
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?
Svarað: 72
Skoðað: 10204

Re: Hverjur eru að spila Player Unknown Battleground (PUBG) og hvernig ertu að fíla?

> RIP PUBG

> Last 30 Days Peak Players: 1,005,625

Þú hefur háa staðla.
af KristinnK
Fös 12. Okt 2018 11:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bragginn og piratar
Svarað: 45
Skoðað: 3292

Re: Bragginn og piratar

Dagur: Við friðuðum húsið, og vegna þess að húsið er friðað getum við ekki rifið það.

Maður veit ekki hvernig maður á að svara svona...