Leitin skilaði 80 niðurstöðum

af Varg
Fös 25. Mar 2011 21:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: smá pæling varðandi vinnsluminni
Svarað: 10
Skoðað: 1373

Re: smá pæling varðandi vinnsluminni

einarhr skrifaði:Í hvað ertu að nota þessa vél?
Ertu með 64 bita stýrikerfi á henni?

Já ég er með win7 64bit, ég nota vélina mest í hina og þessa tölvuleiki og AutoCad
af Varg
Fös 25. Mar 2011 20:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: smá pæling varðandi vinnsluminni
Svarað: 10
Skoðað: 1373

Re: smá pæling varðandi vinnsluminni

littli-Jake skrifaði:Þetta matchar nú allt við vélina þína. Er ekki bara málið að fá sér fleiri eins?

það eru nú bara ekki fleiri raufar á móðurborðinu en 2 fyrir minni. svo stiður örgjörfinn einungis DDR3-1066/1333 minni.
af Varg
Fös 25. Mar 2011 16:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: smá pæling varðandi vinnsluminni
Svarað: 10
Skoðað: 1373

Re: smá pæling varðandi vinnsluminni

svanur08 skrifaði:fáðu þér þá 2x 4GB kubba ekki 4x 2GB

það liggur nú í augum uppi en ég er nú meira að spá í frá kverjum og hvað matchar við tölvuna mína.
af Varg
Fim 24. Mar 2011 20:54
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: FM sendir (app)
Svarað: 12
Skoðað: 2332

Re: FM sendir (app)

kjartanbj skrifaði:N8 fm sendirinn er mjög godur

Sammála
af Varg
Fim 24. Mar 2011 20:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: smá pæling varðandi vinnsluminni
Svarað: 10
Skoðað: 1373

smá pæling varðandi vinnsluminni

ég er mikið að spá í að stækka vinnsluminnið hjá mér úr 4Gb í 8Gb. ég er ekki viss um hvernig minni maður eigi að fá sér tölvan mín er útbúinn: Móðurborð: Gigabyte H55M-D2H S1156 http://www.gigabyte.com/products/product-page.aspx?pid=3572#sp" onclick="window.open(this.href);return false; Örgjörfi: I...