Leitin skilaði 6 niðurstöðum
- Þri 08. Mar 2011 17:02
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvuval.. Ykkar skoðun.
- Svarað: 26
- Skoðað: 4583
Re: Tölvuval.. Ykkar skoðun.
Ég get ekki heldur réttlætt HD6970 á 67.500kr.- þegar GTX570 kostar ~60þús og er öflugra í gott sem allri keyrslu :o Já, ég sendi mail á tölvutækni og bað þá um að gera mér tilboð, og þá intel örgjörva + nvidia kort , ssd system disk + hdd 1-2tb hdd sem geymslu. Ætla að athuga hvað kemur út úr því,...
- Þri 08. Mar 2011 16:15
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvuval.. Ykkar skoðun.
- Svarað: 26
- Skoðað: 4583
Re: Tölvuval.. Ykkar skoðun.
snaeji skrifaði:Verð samt að segja, að mér finnst þessi tölva ekki vera 280 þúsund virði...
Væri flott ef þú gætir komið með rök og sagt mér hvað ég gæti fengið betra fyrir sama pening
- Þri 08. Mar 2011 14:51
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvuval.. Ykkar skoðun.
- Svarað: 26
- Skoðað: 4583
Re: Tölvuval.. Ykkar skoðun.
Eina sem ég hef að segja er, 280kall og enginn SSD?! Við verðum auðvitað að átta okkur á því að 240gb ssd kostar 85kall.. Það væri þá bara 60gb ssd system diskur sem ég myndi kaupa, en hann kostar engu að síður 25k. Akkúrat viðhorfið sem er að valda því að HDD eru ennþá flöskuhálsar í tölvum í dag ...
- Þri 08. Mar 2011 14:48
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvuval.. Ykkar skoðun.
- Svarað: 26
- Skoðað: 4583
Re: Tölvuval.. Ykkar skoðun.
Predator skrifaði:Fáðu þér SSD og Sandybridge.
Sandybridge, sem er hvað ?

- Þri 08. Mar 2011 14:38
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvuval.. Ykkar skoðun.
- Svarað: 26
- Skoðað: 4583
Re: Tölvuval.. Ykkar skoðun.
AntiTrust skrifaði:Eina sem ég hef að segja er, 280kall og enginn SSD?!
Við verðum auðvitað að átta okkur á því að 240gb ssd kostar 85kall..
Það væri þá bara 60gb ssd system diskur sem ég myndi kaupa, en hann kostar engu að síður 25k.
- Þri 08. Mar 2011 14:06
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tölvuval.. Ykkar skoðun.
- Svarað: 26
- Skoðað: 4583
Tölvuval.. Ykkar skoðun.
Jæja, pabbi gamli fól mér að velja tölvu handa litla bróður í fermingargjöf. Ég hef fengið tilboð á vél sem mér lýst mjög vel á, en hver er ykkar skoðun ? Get ég fengið betri vél fyrir 280þús ? specs : AMD Phenom II 1090T sexkjarna 3.2GHz, 9MB skyndiminni Scythe Yasha örgjörvakæling, sex tvíhliða hi...