Leitin skilaði 814 niðurstöðum

af Revenant
Lau 09. Jún 2018 22:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 54
Skoðað: 2381

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Ég held að það sé gott að gera ráð fyrir að mánaðargreiðslan geti hækkað um 30% útaf óvæntum ytri aðstæðum (verðbólguskot, miklar gengisbreytingar eða annað hrun) og stilla lánstíman eftir því. Annars þá kostar endurfjármögnun í kringum 50þúsund (plús mínus þúsundkallar) og ef kjör batna seinna þá e...
af Revenant
Fim 24. Maí 2018 17:59
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [Nútímatækni] GDPR
Svarað: 34
Skoðað: 1903

Re: [Nútímatækni] GDPR

Ísland í dag: GDPR að taka gildi á morgun í Evrópusambandinu og það er ekki einu sinni búið að leggja frumvarpið fram á Alþingi.
af Revenant
Fös 18. Maí 2018 17:27
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [Nútímatækni] GDPR
Svarað: 34
Skoðað: 1903

Re: [Nútímatækni] GDPR

Sektirnar geta verð að hámarki 20milljón evra eða 4% af heimsveltu (fyrir brot á ákveðnum liðum GDPR) eða 10 milljón evrur / 2% af heimsveltu.

GDPR skilgreinir bara hámarks sektir en það er ekkert sem bannar yfirvöldum að sekta fyrir lægri upphæðir ef fyrirtæki láta ekki til sín segjast.
af Revenant
Mán 14. Maí 2018 16:46
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: ruv.is heillengi að loadast?
Svarað: 9
Skoðað: 524

Re: ruv.is heillengi að loadast?

cdn-img.ruv.is vísar á static.sip.is.c.footprint.net sem er hýst hjá Símafélaginu. footprint.net virðist vera CDN lausn frá Level 3 DNS uppflettingin er ekkert sérstaklega hæg: ruv.is cdn-img.ruv.is cloudflare 3 ms 3 ms cloudflare2nd 3 ms 3 ms google 43 ms 59 ms google2nd 47 ms 59 ms quad9 39 ms 39 ...
af Revenant
Þri 01. Maí 2018 11:29
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: íslykill - rafræn skilríki
Svarað: 15
Skoðað: 833

Re: íslykill - rafræn skilríki

Kostnaður við rafræn skilríki eru pínu flókin. Kostnaður símafyrirtækisins er sá að hann þarf að reka fjarskiptakerfið og kaupa dýrari SIM kort því þau verða að styðja rafræn skilríki. Einnig þarf símafyrirtækið að sjá um afhendingu á SMS skilaboðum í rauntíma þegar verið er að auðkenna. Símafyrirtæ...
af Revenant
Mán 30. Apr 2018 23:42
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: íslykill - rafræn skilríki
Svarað: 15
Skoðað: 833

Re: íslykill - rafræn skilríki

Starman skrifaði:Geri mér alveg grein fyrir því, en hvernig er þessi umferð eitthvað öðruvísi en önnur gagnaumferð sem réttlætir að það sé rukkað sérstaklega fyrir ?

Rafræn skilríki eru byggð á SMS skilaboðum (þ.e. SMS request kemur inn sem er síðan sign-að og sent með SMS-i til baka)
af Revenant
Mán 30. Apr 2018 22:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: AliExpress :)
Svarað: 15
Skoðað: 1109

Re: AliExpress :)

Þessu tengt þá myndi ég ekki mæla með að kaupa USB-C kapla af AliExpress nema að vel ígrunduðu máli.
Ef kapallinn er vitlaust víraður þá geturu eyðilagt tækið sem þú tengir við (USB-C getur flutt allt að 100W).
af Revenant
Fös 20. Apr 2018 22:23
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Besti routerinn í dag
Svarað: 29
Skoðað: 1921

Re: Besti routerinn í dag

Ég keypti mér 4 porta 15W x86_64 smátölvu og keyri pfsense á henni. Er svo með UniFi AP fyrir wireless.

Ekki notendavænasta setup-ið en rock solid. Gefur mér líka option að setja annað distro (s.s. OpenWrt)
af Revenant
Fös 20. Apr 2018 22:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bandaríkin banna sölu til ZTE, #2 kínversks fjarskiptafyrirtækis
Svarað: 4
Skoðað: 465

Re: Bandaríkin banna sölu til ZTE, #2 kínversks fjarskiptafyrirtækis

ZTE getur notað Android stýrikerfið (því það er open source) en geta ekki fengið certification frá Google til að nota Google þjónusturnar (Play store, maps, gmail o.s.frm.) Það eru til aðrar þjónustur sem gera það sama (sbr. Samsung/Galaxy apps í Samsung símum). Fyrir kínverska viðskiptavini ZTE þá ...
af Revenant
Mán 26. Mar 2018 22:09
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hvað er að gerast?
Svarað: 26
Skoðað: 1878

Re: Hvað er að gerast?

einarn skrifaði:Ok. Fjuff. Þá þarf ég ekki að hafa áhyggjur að þetta verði rukkað. Skil samt ekki ahverju þetta breyttist retroactivly í gagnamagninu hjá mér.


Ætli það sé ekki til þess að fólk sjái sirka hvað það er raunverulega mikið að download-a.
af Revenant
Mán 26. Mar 2018 22:00
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hvað er að gerast?
Svarað: 26
Skoðað: 1878

Re: Hvað er að gerast?

22. mars 2018 Ótakmarkað gagnamagn til 1. maí Vodafone gefur öllum internet viðskiptavinum sínum ótakmarkað gagnamagn til 1. maí. Það þýðir að viðskiptavinir geta notað heimatenginguna áhyggjulaust án þess að klára gagnamagnið út marsmánuð og allan apríl. Allt gagnamagn talið Þann 1. maí næstkomand...
af Revenant
Mán 05. Mar 2018 17:16
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Henda
Svarað: 28
Skoðað: 1651

Re: dns - ping í steam leik

DNS hefur ekki áhrif á ping. Eina sem DNS gerir er að breyta DNS nafni (t.d. mbl.is) yfir í IP tölu (92.43.192.120) en þetta tekur kannski 50-100ms í eitt skipti. Pingið á tengingunni sjálfri (eftir DNS uppflettinguna) fer mikið eftir hvaða rútun netþjónustan þín hefur. Lægsta fræðilega ping til evr...
af Revenant
Mán 19. Feb 2018 22:48
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Ný þvottavél - hvaða?
Svarað: 58
Skoðað: 2565

Re: Ný þvottavél - hvaða?

Ef mig rámar rétt og vonandi leiðréttir einhver mig ef ég fer með fleipur, en þá eru AEG & Bosch framleiddar af sama aðila, og Whirlpool og Electrolux eru það sama líka. Ég átti AEG þvottavél sem entist í 12 ár þar til tromlan losnaði og allt fór í klessu, flott og góð vél en ég hafði keypt dýr...
af Revenant
Fim 25. Jan 2018 20:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Alríkislögreglan" Hvað er það?
Svarað: 36
Skoðað: 2017

Re: "Alríkislögreglan" Hvað er það?

Lögreglur í BNA eru nokkrar (ath það er ekki "ein" lögregla í BNA): #1 Bæjarlögreglan (e. Municipal police) #2 Sýslulögreglan (e. County police) #3 Fylkislögreglan (e. State police) #4 Alríkislögreglan (e. Federal police) Alríkislögreglan sér um löggæslumál sem varða ríkið (þ.e. BNA) í hei...
af Revenant
Þri 16. Jan 2018 16:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Saur og jarðvegs gerlamengun
Svarað: 41
Skoðað: 2126

Re: Saur og jarðvegs gerlamengun

Lausnin er einföld við þetta "vandamál". Hækka mörkin í það sem tíðkast erlendis.
af Revenant
Mán 08. Jan 2018 17:40
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Alvarlegur galli í flestum örgjörvum síðustu ára
Svarað: 92
Skoðað: 6625

Re: Alvarlegur galli í flestum örgjörvum síðustu ára

Í vinnunni sáum við allt að 80% lengri keyrslutíma á ákveðnum testcaseum eftir öryggis og firmware uppfærslur sem komu út eftir 3. jan (með alla viðeigandi rofa virka). :crying
af Revenant
Lau 06. Jan 2018 22:39
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Kaupa örgjörva núna eða bíða eftir þeir verði lagfærðir? (spectre/meltdown)
Svarað: 15
Skoðað: 1127

Re: Kaupa örgjörva núna eða bíða eftir þeir verði lagfærðir? (spectre/meltdown)

Þróunartími á örgjörvum er mjög langur, oft 2-3 ár. Það er miklu fljótlegra að "laga" örgjörva sem koma út í dag með microcode uppfærslu heldur en að fara í það að breyta base layer/metal layer-inum (stepping). Alvöru hardware fix (ekki microcode workaround) má því búast við í örgjörvum s...
af Revenant
Lau 06. Jan 2018 21:02
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: Kaupa örgjörva núna eða bíða eftir þeir verði lagfærðir? (spectre/meltdown)
Svarað: 15
Skoðað: 1127

Re: Kaupa örgjörva núna eða bíða eftir þeir verði lagfærðir? (spectre/meltdown)

Bara bíða í nokkrar vikur og sjá hver staðan er þá, þ.e. bæði af væntu framhaldi og svo líka bara hvert raunverulegt performance tap er. Finnst líklegt að þetta sé bara kvikkfix núna til að koma í veg fyrir misnotkun á buggnum, svo verður þetta skoðað og bestað betur. Jupp þessir patchar eru bara w...
af Revenant
Sun 26. Nóv 2017 11:53
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Hvernig er þessi síða samt ekki dauð?
Svarað: 31
Skoðað: 3000

Re: Hvernig er þessi síða samt ekki dauð?

Ég hef engan áhuga á að láta Facebook ákveða hvað ég hef áhuga á. Markmið samfélagsmiðla er að hámarka veru fólks á þeim (og birta þeim auglýsingar) en ekki skapa gagnrýna hugsun. Til að hámarka veru fólks á samfélagsmiðlum eru skoðanir sem þú ert ekki sammála um oft faldar frá þér. Mér finnst það v...
af Revenant
Mið 22. Nóv 2017 17:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 1984.is - hvað gerðist?
Svarað: 53
Skoðað: 4400

Re: 1984.is - hvað gerðist?

Afrit og afrit eru ekki það sama. Það eru til heildarafrit af netþjóninum, file level afrit, gagnagrunnsafrit, application specific afrit. Án þess að vita þá myndi ég gera ráð fyrir að þeir hafi verið með file level & gagnagrunnsafritun í gangi. Það bjargar gegn "fat-finger" áföllum en...
af Revenant
Lau 18. Nóv 2017 22:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 1984.is - hvað gerðist?
Svarað: 53
Skoðað: 4400

Re: 1984.is - hvað gerðist?

LVM metadata eru eingöngu upplýsingar hvaða logical volumes/physical volumes/volumes groups eru til staðar á disknum. LVM geymir engar upplýsingar um data. Ofan á LVM geturu síðan sett hvaða filesystem (ZFS, XFS, ext4) sem er. Þú ert að bera saman filesystem (ZFS) við Logical Volume Management (LVM).
af Revenant
Lau 18. Nóv 2017 22:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 1984.is - hvað gerðist?
Svarað: 53
Skoðað: 4400

Re: 1984.is - hvað gerðist?

LVM corruption https://www.qurium.org/1984-is-can-not-give-up/ Hmm..ok þar sem ég er ZFS fanboy og það er bæði file system og logical volume manager og framkvæmir checksumming á bæði gögnum og Metadata þá spyr ég eins og bjáni. Er ekkert checksumming í LVM á metadata ? Checksum segir bara hvort að ...
af Revenant
Þri 17. Okt 2017 18:24
Spjallborð: Geymslumiðlar og vinnsluminni
Þráður: Laga minnisvillu(r) innan úr Windows (mögulegt workaround)
Svarað: 5
Skoðað: 705

Re: Laga minnisvillu(r) innan úr Windows (mögulegt workaround)

Smá viðbót en við stórar Windows uppfærslur (t.d. úr 1703 -> 1709) þá detta þessar stillingar út.
Eftir uppfærsluna þarf því að keyra þetta aftur inn.
af Revenant
Mán 16. Okt 2017 21:18
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Vara við notk­un þráðlauss nets
Svarað: 9
Skoðað: 801

Re: Vara við notk­un þráðlauss nets

Eftir að hafa athugað þetta þá finnst mér P&F gera of mikið úr þessum göllum. Aðallega vegna þess að þetta er MITM árás (þýðir að þú þarft að vera nálægt WiFi sendinum/client-inum til að getað inject-að árásinni) og jafnvel þótt að einhver nái að gera það þá er maður samt öruggur á flestum vefsí...
af Revenant
Mán 16. Okt 2017 21:07
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Vara við notk­un þráðlauss nets
Svarað: 9
Skoðað: 801

Re: Vara við notk­un þráðlauss nets

Hjaltiatla skrifaði:Spurning hvenær Windows kemur með security patch


2017-10 öryggisuppfærslan inniheldur fix-ið: https://portal.msrc.microsoft.com/en-US/security-guidance/advisory/CVE-2017-13080