Leitin skilaði 851 niðurstöðum

af Revenant
Lau 25. Maí 2019 18:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er ekki hægt að sækja um kreditkort án Rafræns Skilríkis ?
Svarað: 6
Skoðað: 587

Re: Er ekki hægt að sækja um kreditkort án Rafræns Skilríkis ?

Rafrænt skilríki jafngildir löglegri undirskrift þegar þú sækir um.
Notendanafn og lykilorð er ekki undirskrift í lagarlegum skilningi.
af Revenant
Sun 19. Maí 2019 22:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: BNA bannar Huawei
Svarað: 13
Skoðað: 1195

Re: BNA bannar Huawei

mort skrifaði:þetta verður áhugavert. Mörg fyrirtæki í US munu tapa miklu á þessu, t.d. Broadcom og Qualcomm sem selja componenta til Huawei, sem þá hægir á þróun og við töpum öll.


Vert er að minnast þá ZTE en þeir fóru nánast á hausinn þegar Qualcomm mátti ekki selja þeim búnað.
af Revenant
Mið 15. Maí 2019 18:19
Spjallborð: Windows
Þráður: Zombieload / RIDL / Fallout exploit þráður
Svarað: 2
Skoðað: 456

Re: Zombieload / RIDL / Fallout exploit þráður

Fyrir utan software og firmware uppfærslu þá þarf einnig að slökkva á hyperthreading/SMT til að koma í veg fyrir þessa gerð af veikleikum. Í flestum tilfellum (lesist client vélar og flest innri tölvukerfi) þá er í lagi að vera með kveikt á hyperthreading en cloud providerar verða að slökka á því þv...
af Revenant
Fim 09. Maí 2019 16:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vegna umræðu um samning ríkisins við Microsoft
Svarað: 12
Skoðað: 678

Re: Vegna umræðu um samning ríkisins við Microsoft

Alltaf gott þegar reynt er að hagræða og spara. En svo er líka spurning hvað er verið að borga fyrir öll þessi leyfi og er hægt að fá sambærilegar ódýrari eða fríar lausnir? Maður veltir líka fyrir sér hvort þetta standist og hvað myndi ávinnast með open source kerfum sem kosta ekkert? Bein hagræði...
af Revenant
Þri 07. Maí 2019 21:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verð á windows 10 pro
Svarað: 12
Skoðað: 542

Re: Verð á windows 10 pro

Þegar þú kaupir leyfi löglega þá fylgja leyfisskilmálarnir með (eða vísa í þá á vef Microsoft). Ábyrgðin liggur hjá kaupenda því þetta er svipað og þú værir að kaupa stolinn eða falsaðan varning. Jafnvel þótt að hann væri keyptur "í góðri trú". Eflaust rétt, hins vegar er annar vinkill á ...
af Revenant
Þri 07. Maí 2019 21:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verð á windows 10 pro
Svarað: 12
Skoðað: 542

Re: Verð á windows 10 pro

Maður veltir samt fyrir sér hvar ábyrgðin liggur ef þú kaupir leyfislykil í góðri trú af netinu og setur inn leyfislykil inní styŕikerfi sem þú ert nú þegar búinn að installa án þess að samþykkja neina Skilmála þegar þú setur þennan leyfislykil inn. En ég veit samt að þetta eru skilmálar frá Micros...
af Revenant
Þri 07. Maí 2019 20:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verð á windows 10 pro
Svarað: 12
Skoðað: 542

Re: Verð á windows 10 pro

Ástæðan afhverju Pro útgáfan er svona dýr er vegna þess að hún er miðuð að fyrirtækjum sem join-a vélarnar við Active Directory og/eða nota Bitlocker. Ódýr Windows leyfi sem er hægt að finna á netinu eru í flestum tilfellum ekki "lögleg" skv. skilmálum Microsoft þótt þau gætu eða gætu ekki...
af Revenant
Þri 07. Maí 2019 19:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verð á windows 10 pro
Svarað: 12
Skoðað: 542

Re: Verð á windows 10 pro

Ef þú kaupir Windows 10 Pro beint frá Microsoft þá kostar það 29.999kr.

Verðið í BNA er $199 sem er ~25.500kr
af Revenant
Þri 23. Apr 2019 21:28
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Dulið stýrikerfi í Intel Örgjörvum
Svarað: 6
Skoðað: 523

Re: Dulið stýrikerfi í Intel Örgjörvum

Theraiden skrifaði:Acer var með update á heimasíðunni hjá sér, er amk búinn að patcha þetta þekkta exploit sem var hjá mér. Verst að geta ekki bara disable'að IME :/


Getur gert Intel ME óvirkt með því að nota me_cleaner.
af Revenant
Lau 13. Apr 2019 16:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Grín verðmunur á Bónus og Krónunni
Svarað: 7
Skoðað: 696

Re: Grín verðmunur á Bónus og Krónunni

Samkvæmt fétt Vísis þá er álagning Bónus innan við 15%. Af þessum 15% þarf að greiða laun, annan rekstrarkostnað og síðan arð til eigenda. Það er skiljanlegt að það sé lítil munur á verði þegar allar verslanir versla við sömu heildsala/framleiðendur og fá sömu verðin (eða svipaðan afslátt v/ magns).
af Revenant
Sun 07. Apr 2019 10:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?
Svarað: 56
Skoðað: 3939

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Til samanburðar þá rukkar PostNord (sænski pósturinn) 75 SEK (~1000 ISK) + VSK frá fyrstu (sænsku) krónu fyrir pakka sem koma utan EU. Reyndar þá er VSK innifalinn, við rukkum þetta í dag líka en okkar gjald er 595 isk. The value of the consignment is less than SEK 1,600, the fee is SEK 75. If the ...
af Revenant
Sun 07. Apr 2019 09:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?
Svarað: 56
Skoðað: 3939

Re: Ætlar ríkið að leggja gjöld á póstsendingar frá Kína?

Til samanburðar þá rukkar PostNord (sænski pósturinn) 75 SEK (~1000 ISK) + VSK frá fyrstu (sænsku) krónu fyrir pakka sem koma utan EU.
af Revenant
Þri 12. Mar 2019 16:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Audur.is 4% óbundnir vextir
Svarað: 32
Skoðað: 2365

Re: Audur.is 4% óbundnir vextir

Ef ég mætti giska þá leggja þeir peninginn inn hjá seðlabankanum (og fá þar 4,5% vextI) og greiða út 4%. 0,5% vaxtamunur fyrir litla vinnu.
af Revenant
Mán 18. Feb 2019 22:41
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Serial over Ethernet/wifi
Svarað: 10
Skoðað: 374

Re: Serial over Ethernet/wifi

Aðrir sem eru í þessum bransa eru DIGI en ég hef ekki neina persónulega reynslu af þeim.
af Revenant
Mán 18. Feb 2019 20:25
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Serial over Ethernet/wifi
Svarað: 10
Skoðað: 374

Re: Serial over Ethernet/wifi

Ef þú þarft að tengja vélbúnað með serial interface-i yfir IP net í virtual com port á annari vél þá er Moxa NPort ein útfærsla.
af Revenant
Þri 15. Jan 2019 19:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lítil fyrirtæki og Tímaskráning starfsmanna
Svarað: 2
Skoðað: 452

Re: Lítil fyrirtæki og Tímaskráning starfsmanna

Þar sem ég vinn notum við Bakvörð fyrir tímaskráningar
af Revenant
Fim 03. Jan 2019 21:23
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Snjallheimili - Perur eða rofar?
Svarað: 14
Skoðað: 723

Re: Snjallheimili - Perur eða rofar?

Það sem stendur í mér að fara útí þetta er: ⋅ Staðlar - Kerfi sem þú kaupir í dag getur verið "úrelt" eftir fáein ár ef þú veðjar á vitlausan staðal (zigbee, wifi etc) og getur ekki verið samhæft öðrum IoT hlutum. ⋅ Varahlutir - Ekkert er jafn pirrandi og kaupa "ke...
af Revenant
Sun 30. Des 2018 14:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: N26 Netbanki?
Svarað: 10
Skoðað: 1332

Re: N26 Netbanki?

það var tekið fram í fréttum og á heimasíðu bankans að gengið sé betra ef þú kaupir í erlendri mynt og engin gjöld á erlendar færslur. Af hverju segir þú að það sé oft verra Revenant ? Ég veit 0 um þetta.. svo það má alveg eli5-a þetta fyrir mig ;) Það eru engin bein gjöld á kortanotkun í erlendri ...
af Revenant
Sun 30. Des 2018 14:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: N26 Netbanki?
Svarað: 10
Skoðað: 1332

Re: N26 Netbanki?

Þessi netbanki er bara debetreikningur+kort+app. Engir yfirdrættir, vextir á innlánum eða borga reikninga. Oft er líka verra gengi ef þú kaupir í erlendri mynt. Einnig eru engar ferðatryggingar í grunnútgáfunni. Þetta svipar til ikortsins á íslandi eða revolut. En þetta er "flott" app (sem...
af Revenant
Mán 01. Okt 2018 17:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að borga með síma frekar en með korti
Svarað: 20
Skoðað: 1486

Re: Að borga með síma frekar en með korti

Ástæðan fyrir því að þetta er ódýrara en að nota kort er að það eru engar tryggingar/leiðréttingar ef upp koma villur eða ef þú gerir mistök. Síðan er líka 50.000kr hámark á dag. Hvað gerist ef ég greiði ranga fjárhæð? Allar færslur í Kvitt eru gerðar á ábyrgð notenda. Ef leiðrétta þarf greiðslu fyr...
af Revenant
Sun 23. Sep 2018 19:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Debet eða Kredit kort
Svarað: 24
Skoðað: 1602

Re: Debet eða Kredit kort

Ef það er hagstæðara að hafa kreditkort get ég þá ekki bara haft 0 kr heimild og þá er þetta bara eins og debetkort ? Þú getur það en þá þarftu alltaf að leggja inn á kortið til að geta notað það og þú færð enga vexti af upphæðinni sem er inná kortinu. Það er samt sérstakt að hafa kredit kort en ha...
af Revenant
Sun 23. Sep 2018 18:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Debet eða Kredit kort
Svarað: 24
Skoðað: 1602

Re: Debet eða Kredit kort

Helsti sölupunktur kreditkorta í dag eru að mínu mati ferðatryggingar og ef veltan er mikil, söfnun vildarpunkta/aukakróna. Hugsaðu um árgjöld kreditkorta sem einskonar kort + ferðatryggingu sem fylgir með. Ef þú ert ekkert að ferðast þá dugar ódýrasta kreditkortið (ef þú vilt borga alla reikningana...
af Revenant
Mán 10. Sep 2018 17:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur
Svarað: 57
Skoðað: 4839

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Þú kaupir vöru með Arion/Valitor kreditkorti. Færð ekki vöruna. Arion/Valitor endurgreiðir vöruna. Virkar þetta líka svona? En svona?: Þú kaupir vöru með peningum seðlabanka Íslands. Færð ekki vöruna. Seðlabankinn endurgreiðir vöruna. Fyrst hefur þú samband við seljanda til að fá endurgreitt ef þú ...
af Revenant
Lau 28. Júl 2018 14:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur
Svarað: 57
Skoðað: 4839

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Ég pantaði síma frá Kína í janúar (31.01.2018) og fæ greiddar bætur frá póstinum núna í júní (26.06.2018). [40. gr.]1) Ábyrgðarsendingar og bögglar. Sendandi ábyrgðarsendinga og böggla skal eiga rétt á skaðabótum fyrir slíkar sendingar sem glatast eða eyðileggjast að einhverju eða öllu leyti í vörs...
af Revenant
Lau 28. Júl 2018 13:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur
Svarað: 57
Skoðað: 4839

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Ef sendandi (í þessu tilfelli erlend netverslun) tilgreinir ekki verðmæti sendingar (og greiðir aukalega fyrir tryggingu) þá gildir almennar reglur um skaðabætur. Það verður að tilgreina þegar þjónustan er keypt hvað virði sendingarinnar er til að fá hærri skaðabætur. Afhverju ert þú að gefa þér ei...