Leitin skilaði 889 niðurstöðum

af Revenant
Þri 31. Mar 2020 22:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eðlilegur hjartsláttur í svefni?
Svarað: 26
Skoðað: 735

Re: Eðlilegur hjartsláttur í svefni?

Þú getur ekki verið bæði með 69 og 132 slög á sömu mínútu (06:17). Ég mundi halda að þetta sé tómt rugl sem þú ert að fá.
af Revenant
Þri 31. Mar 2020 18:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Siðblindir í stjórnunarstöðum
Svarað: 28
Skoðað: 1763

Re: Siðblindir í stjórnunarstöðum

Fyrirtæki geta verið með mikið eigið fé (þ.e. heildar eignir - skuldir) en nánast ekkert handbært fé. Markmið fyrirtækja almennt er að skapa arð fyrir eigendur sína ásamt því að standa undir eigin rekstri. Oft er mjög erfitt fyrir fyrirtæki að koma eignum í verð með stuttum fyrirvara til að auka han...
af Revenant
Lau 28. Mar 2020 11:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Endurfjármögnunin var eins og lottóvinningur
Svarað: 14
Skoðað: 1450

Re: Endurfjármögnunin var eins og lottóvinningur

Jæja, fékk það staðfest að vaxtaprósentan er komin í 4,1% á láninu mínu. Líklega á þetta eftir að lækka undir 4% spái ég. Þetta hefur mikil áhrif því það er ekki svo langt síðan ég tók óverðtryggt lán, og vextirnir búnir að lækka ört. Og allir vita að vextir í upphafi á óverðtryggðu láni hafa mikið...
af Revenant
Fim 26. Mar 2020 20:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?
Svarað: 30
Skoðað: 1609

Re: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?

Það má samt ekki gleymast að vilja ekki taka þátt í svona verkefni er fullkomlega lögleg afstaða og ber að virða hana. Það yrði flott ef stór hluti landsmanna myndi nota sér þetta app af fúsum og frjálsum vilja en að þvinga því upp á mann (eða annan) er skammarlegt. Virðum ákvörðun fólks, sama hver ...
af Revenant
Fim 26. Mar 2020 17:04
Spjallborð: Windows
Þráður: Hjalp við error
Svarað: 2
Skoðað: 211

Re: Hjalp við error

Mjög líklegt að vinnsluminnið sé að gefa sig.

Prófaðu að keyra memtest86 (leiðbeiningar til að búa til boot usb disk) og sjáðu hvort að einhverjar villur komi upp.
af Revenant
Fim 26. Mar 2020 16:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?
Svarað: 30
Skoðað: 1609

Re: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?

Ef bæði Syndis og persónuverndarfulltrúi landlæknis (sem ég þekki og treysti mjög vel varðandi mál tengd persónuvernd) gúddera þetta þá sé ég ekkert að því að setja þetta app upp.
af Revenant
Mán 23. Mar 2020 17:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besti Dominos staðurinn?
Svarað: 17
Skoðað: 952

Re: Besti Dominos staðurinn?

Besti Dominos staðurinn er sá sem fær hæstu einkunn hjá heilbrigðiseftirlitinu :guy
af Revenant
Sun 22. Mar 2020 22:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 441
Skoðað: 20770

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Var einmitt að athuga hvort ekki sé verið að ýta á banka og kortafyrirtæki að leyfa hækkun hámarksupphæðar með snertilausum greiðslum, kortum sérstaklega. Fékk svar þar um að þetta samtal sé í gangi. Þetta eru reglur sem alþjóðlegu kortafyrirtækin setja og eru forrituð í öll plastkort og posa. Þett...
af Revenant
Sun 22. Mar 2020 21:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 441
Skoðað: 20770

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Var einmitt að athuga hvort ekki sé verið að ýta á banka og kortafyrirtæki að leyfa hækkun hámarksupphæðar með snertilausum greiðslum, kortum sérstaklega. Fékk svar þar um að þetta samtal sé í gangi. Vandamálið er að snertilausar greiðslur með kortum (plasti) eru "unauthenticated", þ.e. e...
af Revenant
Lau 21. Mar 2020 20:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reyna að endurfjármagna í óverðtryggt?
Svarað: 17
Skoðað: 1168

Re: Reyna að endurfjármagna í óverðtryggt?

Fyrst af öllu, ekki gera neitt nema að vel ígrunduðu ráði og ekki í neinu panikki. Það er ekkert sem bendir til að það verði tekið fyrir að fólk geti tekið óverðtryggt lán og seðlabankinn ætlar að hindra verðbólguskot . Stór hluti af vísitölunni er olíuverð sem hefur hrunið í verði síðustu daga sem ...
af Revenant
Mið 18. Mar 2020 16:50
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Nýi Microsoft Edge vafrinn
Svarað: 5
Skoðað: 407

Re: Nýi Microsoft Edge vafrinn

GuðjónR skrifaði:Var að sækja, mjög flottur. Minnir á Chrome.
https://www.microsoft.com/en-us/edge/


Þetta ER chrome mínus google plús microsoft (þ.e. Chromium vafrinn + microsoft integration).
af Revenant
Mið 18. Mar 2020 16:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Chrome að crasha ítrekað
Svarað: 1
Skoðað: 224

Re: Chrome að crasha ítrekað

Prófaðu að slökkva á hardware acceleration undir Advanced -> System.
Það er þekktur orsakavaldur ef chrome er að krassa reglulega.
af Revenant
Lau 14. Mar 2020 17:32
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Lenovo Yoga 910 CMOS battery?
Svarað: 4
Skoðað: 418

Re: Lenovo Yoga 910 CMOS battery?

Er CMOS batteríið ekki stóra batteríið sem þekur meira en 50% af vélinni?

Óþarfi að hafa sér lítið CMOS batterí þegar þú ert með stórt batterí sem er sítengt við móðurborðið.
af Revenant
Sun 08. Mar 2020 11:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 441
Skoðað: 20770

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

GuðjónR skrifaði:Verða niðurstöðurnar birtar á Facebook?
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020 ... _skimunum/


Hentug leið til að fylla upp í eyðurnar í lífsýnasafninu þeirra með því að nota ótta fólks til að gefa þeim sýni /s.
af Revenant
Fös 28. Feb 2020 22:11
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: er cappaður í 100mb
Svarað: 4
Skoðað: 439

Re: er cappaður í 100mb

Ef þú ert búin að prófa onboard nic-ið og usb nic og færð 100mbit hraða jafnvel þótt þú ert búin að skipta um snúru, þá er eina sem er eftir er að router/switch portið sem þú ert að tengja í sé eitthvað bilað. Þegar þú tengdir snúruna (og fékst 800mbit hraða) var það í sama port í switch/router og z...
af Revenant
Fim 20. Feb 2020 21:45
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Kaup á multimeter
Svarað: 9
Skoðað: 815

Re: Kaup á multimeter

Ef þú ert bara að mæla rafhlöður og lága spennu þá dugar nánast hvaða fjölmælir sem er til (jafnvel 1000 kr) því upplausnin er ekki það krítísk. Dýrari fjölmælar eru nákvæmari, með hærri upplausn, eru oft með autorange fídus (þ.e. þú þarft ekki að stilla hvaða svið þú ert að mæla á fyrir utan AC, DC...
af Revenant
Mið 12. Feb 2020 17:26
Spjallborð: Hugbúnaðar- & Forritunarstofan
Þráður: Mikilvægar UT áskriftarþjónustur - Hvað eruð þið að nota?
Svarað: 9
Skoðað: 849

Re: Mikilvægar UT áskriftarþjónustur - Hvað eruð þið að nota?

Aðallega hýsingartengt hjá mér:

DigitalOcean VPS: $5 / mánuði
Gandi.net lén: €13.00 / ári
ISNIC lén: 5.980 kr / ári
Fastmail tölvupóstur: $50 / ári
af Revenant
Þri 28. Jan 2020 19:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Amerískar skyndibitakeðjur og morgunmatur
Svarað: 11
Skoðað: 730

Re: Amerískar skyndibitakeðjur og morgunmatur

Íslendingar eru 350 þúsund, með dýr aðföng og mjög háan launakostnað (í alþjóðlegum samanburði).

Viðskiptamódel svona staða gengur út á mikla sölu með litlum tilkostnaði.
Morgunmatur fyrir 1000-2000kr laðar ekki marga Íslendinga að.
af Revenant
Sun 05. Jan 2020 08:40
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hvernig router eru vaktarar með
Svarað: 42
Skoðað: 1817

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Ég er með Qotom Q190G4 x86 vél keyrandi pfsense og Unifi AP AC Lite fyrir wifi-ið. Er með nákvæmlega sömu vélina líka að keyra pfSense, en þar sem örgjörvinn styður ekki AES-NI er vélin ekki að höndla IPSec tunnela alveg nógu vel. Þegar þú valdir þessa vél, ekki vildi svo til að þú rakst á vél í lí...
af Revenant
Lau 04. Jan 2020 15:37
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hvernig router eru vaktarar með
Svarað: 42
Skoðað: 1817

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Ég er með Qotom Q190G4 x86 vél keyrandi pfsense og Unifi AP AC Lite fyrir wifi-ið.
af Revenant
Mið 01. Jan 2020 17:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Excel skjal til að reikna út eftirstöðvar íbúðaláns
Svarað: 3
Skoðað: 613

Re: Excel skjal til að reikna út eftirstöðvar íbúðaláns

Ég hef notað þessa síðu til að meta áhrif umframgreiðslu á lán.
af Revenant
Þri 31. Des 2019 12:30
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Svarað: 22
Skoðað: 3097

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

2 factor í staðin fyrir þetta rafræna skilríkja drasl. (Og plís ekki búa til glænýtt 2 factor kerfi né nota símanúmer sem slíkt) Rafræn skilríki er tveggja þátta auðkenning sem notar ekki símanúmer per-se (á ensku heitir þetta client certificate). Hinsvegar er símkerfið (símanúmer/sms) notað sem bu...
af Revenant
Þri 10. Des 2019 18:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besta aðgangsumsýslutólið - Enterprise
Svarað: 3
Skoðað: 392

Re: Besta aðgangsumsýslutólið - Enterprise

Ef þetta eru einskiptislykilorð þá hafa mörg fyrirtæki og stofnanir notað rafræn skjöl í heimabanka til að dreifa þeim.
Kosturinn er sá að bankarnir sjá alfarið um auðkenningarferlið og notendur þekkja ferlið, þ.e. fara í heimabanka og þar í rafræn skjöl.
af Revenant
Lau 07. Des 2019 17:52
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Sys logger?
Svarað: 4
Skoðað: 450

Re: Sys logger?

Einn valkostur er að nota rsyslog sem syslog server og látið hann skrifa í gagnagrunn (s.s. mariadb eða postgresql).
Þá ertu komin með staðlað SQL interface fyrir loggana sem þú getur t.d. sett CRUD vef ofaná með leit.
af Revenant
Lau 07. Des 2019 08:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tvær spurningar varðandi endurfjármögnun íbúðaláns
Svarað: 46
Skoðað: 3299

Re: Tvær spurningar varðandi endurfjármögnun íbúðaláns

Eitt sem verður að hafa í huga að ný lán með föstum vöxtum hafa oftast uppgreiðslu-/umframgreiðsluákvæði en á breytilegum vöxtum má það ekki. Það eru samt til fastvaxtalán sem hafa ekki uppgreiðslu-/umframgreiðsluákvæði eins og t.d. hjá SL lífeyrissjóði. Fyrir þig þá er þetta no brainer að endurfjár...