Leitin skilaði 932 niðurstöðum

af Revenant
Sun 24. Jan 2021 14:55
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Pfsense Load balancer
Svarað: 3
Skoðað: 219

Re: Pfsense Load balancer

pfsense load balancer er bara gui ofan á haproxy pakkann.

Ef þú fílar viðmótið og vilt ekki fara ofan í haproxy eða nginx config skrár þá er ekkert að því að vera með load balancer á routerinum.
af Revenant
Þri 19. Jan 2021 20:04
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: virusvörn windows 10
Svarað: 15
Skoðað: 805

Re: virusvörn windows 10

Að vera með Windows Defender er nóg nema þú sért að leita þér að sérstökum fídusum sem aðrir framleiðendur bjóða upp á. Það væri þá helst greining á hegðunarmynstri notenda (til að stöðva óeðlilega notkun), stöðva aðgengi að "hættulegum" síðum og annað þvíumlíkt. Þessir fídusar eru ekki ók...
af Revenant
Þri 12. Jan 2021 17:01
Spjallborð: Þjónusta / Viðgerðir
Þráður: [Málið leyst] @.is
Svarað: 131
Skoðað: 5730

Re: @.is (alveg glatađ)

Skot út í myrkrið en getur verið að (allar) display port snúrurnar sem þú sért með séu með DP_PWR / pinna 20 tengdan?
Eru snúrurnar allar eins / frá sama framleiðanda?

Aðrir aðilar á Vaktinni hafa lent í keimlíkum vandamálum og orsökin var DisplayPort snúra með DP_PWR.
af Revenant
Þri 05. Jan 2021 20:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Varðandi bólusetningu við Covid-19
Svarað: 38
Skoðað: 1604

Re: Varðandi bólusetningu við Covid-19

Mér þykir umfjöllun fjölmiðla vera léleg því hún gefur það óbeint í skyn að þessir einstaklingar hafi látist útaf bólusetningunni. Ekkert í rannsókn Pfizer/BioNTech sýndi fram á dauða vegna bólusetningarinnar og þar voru yfir 40.000 manns í úrtakinu. Þetta bóluefni var náttúrulega hraðað í gegnum ö...
af Revenant
Þri 05. Jan 2021 19:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Varðandi bólusetningu við Covid-19
Svarað: 38
Skoðað: 1604

Re: Varðandi bólusetningu við Covid-19

Ekki hlusta á pólitíkusa, hlustaðu á vísindamenn. Evrópska lyfjastofnunin (EMA) birtir öll gögn sem Pfizer lagði fram og í kafla 2.6 er fjallað um öryggi bóluefnisins. EMA er að hugsa um hagsmuni ~500 milljón manna og birtir ítarlegar upplýsingar um bóluefni Pfizer á vefnum sínum . EMA samþykkir ekk...
af Revenant
Fim 31. Des 2020 11:30
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Sleppa/tengja framhjá ljósleiðaraboxi.
Svarað: 5
Skoðað: 813

Re: Sleppa/tengja framhjá ljósleiðaraboxi.

Er einhver sérstök ástæða afhverju þú vilt ekki nota ljósleiðarabox frá Tengir?
Ljósleiðaraboxið er bara merkjabreytir, ekki njósnatæki frá kommúnistastjórninni í Kína.
Overhead að fá merkið afhent sem RJ45 (úr ljósleiðaraboxinu) vs. SFP tengi er hverfandi.
af Revenant
Mán 21. Des 2020 18:35
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: Hvar fást industrial tölvur með rs-232 portum
Svarað: 12
Skoðað: 692

Re: Hvar fást industrial tölvur með rs-232 portum

Þegar ég var að vinna með serial tæki í vinnunni keypti ég Moxa NPort 5600 rack mount frá IceCom og síðan lét ég Örtækni smíða kaplana. Þetta var að vísu fyrir nokkrum árum. Þá gat ég notað hvaða tölvu sem er og tengt serial tækin yfir IP. Ef þið vantar tölvu þá geturu skoðað Qotom smátölvur frá Kín...
af Revenant
Mið 09. Des 2020 16:26
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: CentOS Breytingar
Svarað: 3
Skoðað: 531

Re: CentOS Breytingar

Fedora = Upstream CentOS Stream = Middlestream RHEL = Downstream Það er alltaf hægt að fara yfir í Oracle Linux sem er RHEL + Oracle plástrar (sem er n.b. ókeypis ef þú þarft ekki support). Það er líka hægt að fá sér RHEL developer license (ókeypis) sem leyfir þér að fá RHEL + 16 VM ef þú ert ekki a...
af Revenant
Þri 01. Des 2020 15:25
Spjallborð: Íhlutir og tölvuskjáir
Þráður: 3060ti - 2des 2020
Svarað: 3
Skoðað: 416

Re: 3060ti - 2des 2020

nóg að koma út en verst að þetta er allt paper launch. Sammála, rosalega "frustrating" að sjá alla þessa spennandi hluti koma út og það er ekki sjens að panta neitt af þessu. Hlýtur að vera hætta á að missa viðskipti ef menn bíða of lengi eða eru of lengi out of stock. Ég held að þetta sé...
af Revenant
Fim 26. Nóv 2020 16:04
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Staðan á IPv6 á Íslandi
Svarað: 4
Skoðað: 544

Re: Staðan á IPv6 á Íslandi

Sorglegt að enginn ISP-i sé byrjaður að þjónusta IPv6 til heimila. Ég setti upp IPv6 hjá litlu fyrirtæki og upplifun notenda var að sú að enginn tók eftir því að þetta var í gangi. Það virkaði bara. Flóknasta spurningin var hvernig átti að sneiða /48 niður í /64 og eftir hvaða aðferð (ákvað að nota ...
af Revenant
Mið 25. Nóv 2020 17:52
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Staðan á IPv6 á Íslandi
Svarað: 4
Skoðað: 544

Staðan á IPv6 á Íslandi

Ég fór að pæla hver staðan á IPv6 væri á Íslandi þá aðallega til heimila.

Eru tæknilegar ástæður fyrir því að IPv6 er ekki virkt til heimila eða er það bara áhugaleysi hjá símafyrirtækjunum?
af Revenant
Mán 16. Nóv 2020 17:30
Spjallborð: Óskast - Tölvuvörur
Þráður: [ÓE] m.2 NVMe SSD
Svarað: 4
Skoðað: 381

Re: [ÓE] m.2 NVMe SSD

Ertu viss um að þú sért með M.2 tengi? Ef þú ert með harðan disk þá hafa þeir eingöngu komið með "gamaldags" SATA tengi.
af Revenant
Sun 11. Okt 2020 14:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Öryggi á netinu/tölvunni/símanum
Svarað: 2
Skoðað: 951

Re: Öryggi á netinu/tölvunni/símanum

Öryggi er relatíft. Fjölþátta auðkenning (MFA/2FA) er mjög áhrifarík leið til að koma í veg fyrir að stolin lykilorð séu notuð án þinnar vitundar (s.s. fyrir vefpóst, netbanka og jafnvel samfélagsmiðlum). En gallin við það er að ef MFA tækið hættir að virka/bilar/stolið/o.s.frm. og þú hefur ekki var...
af Revenant
Mán 05. Okt 2020 20:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Enterprise fartölvur - Spekkar ?
Svarað: 11
Skoðað: 689

Re: Enterprise fartölvur - Spekkar ?

Thunderbolt dokka gefur þér meiri möguleika varðandi fjölda skjáa og uplausn. USB-C dokka (þ.e. displaylink) virkar en video merkið er þjappað áður en það er sent yfir USB-C snúruna. Þetta fer í raun mjög eftir eðli fyrirtækisins hvaða kröfur eru gerðar. Ef flestir á vinnustaðnum eru að nota Office ...
af Revenant
Lau 26. Sep 2020 16:32
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Ég fæ packetloss á allt nema Google!
Svarað: 11
Skoðað: 960

Re: Ég fæ packetloss á allt nema Google!

Ef þú ert að fá packet loss á fyrsta hop-i og línan virðist vera í lagi þá gæti routerinn verið sökudólgurinn.

Ef þú beintengir framhjá routerinum ertu að fá sama packet loss?
af Revenant
Lau 26. Sep 2020 13:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: RTX 3080 ekki er allt sem sýnist!
Svarað: 29
Skoðað: 2670

Re: RTX 3080 ekki er allt sem sýnist!

Áhugavert að Founders séu að koma betur út en AIB. Er það ekki rosalega langt síðan það hefur verið þannig? Verður áhugavert að sjá hvort komandi kort frá AIB verði þá með VBios með lægri clocks/power target eða hvort þau innihaldi fleiri MLCC og þá dýrari eða hvort reference design frá NVIDIA brey...
af Revenant
Mið 23. Sep 2020 17:05
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: 53% hækkun milli ára á reykskynjara
Svarað: 11
Skoðað: 834

Re: 53% hækkun milli ára á reykskynjara

Ehhh smá reality check en venjulegur reykskynjari með 10 ára batteríi kostar 3.600kr.

Er það þess virði að borga 13-23 þúsund aukalega fyrir að fá push notification í símann þegar líklegast er að skynjarinn fari í gang þegar þú ert heima hjá þér?

Ég er raunverulega forvitinn hvað fólki finnst.
af Revenant
Fim 10. Sep 2020 17:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Staðfestingar SMS - Hringdu
Svarað: 11
Skoðað: 893

Re: Staðfestingar SMS - Hringdu

Ég hef lent í vandræðum með að fá staðfestingar SMS (er hjá Símanum) frá t.d. GitHub og Skånetrafiken.

Ég sendi þeim erindi (varðandi Skånetrafiken) og svarið þeirra væri að fyrirtækið væri að senda skilaboðin með óöruggum og óviðurkenndum leiðum(?) og vildu því ekkert gera í því.
af Revenant
Sun 06. Sep 2020 13:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands
Svarað: 31
Skoðað: 6454

Re: Erlendar vefverslanir - Sem senda til Íslands

Ég hef keypt skyrtur af Hawes & Curtis og Charles Tyrwhitt (báðar í UK) með ágætum árangri.

Síðan hef ég keypt varagleraugu af 39dollarglasses.com og fengið ágæta vöru þar.
af Revenant
Sun 06. Sep 2020 09:30
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hægja á Apple TV vegna 4G
Svarað: 8
Skoðað: 657

Re: Hægja á Apple TV vegna 4G

Mögulega gæti 4G routerinn þinn stutt limiters/QoS og gætir þannig takmarkað bandvídd sem ákveðin tæki hafa til umráða.
af Revenant
Þri 11. Ágú 2020 16:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sóttólfur, covid-19 og framboð.
Svarað: 4
Skoðað: 574

Re: Sóttólfur, covid-19 og framboð.

Að loka öllu er ekki lausn til frambúðar og sóttvarnarlæknir veit það. Sem fyrstu viðbrögð var hárrétt að leyfa sóttvarnalækni/almannavörnum að stjórna hvað mátti og hvað mátti ekki en í dag vitum við meira um þennan faraldur. Á ákveðnum tímapunkti munu stjórnmálamenn þurfa að taka þá ákvörðun að fa...
af Revenant
Lau 08. Ágú 2020 14:12
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Getur einhver útskýrt PHP version?
Svarað: 10
Skoðað: 839

Re: Getur einhver útskýrt PHP version?

Ég held að þú getir í cpanel breytt hvaða php útgáfa er keyrandi á síðunni.
af Revenant
Sun 02. Ágú 2020 11:16
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Hátíðnisuð í íbúð
Svarað: 10
Skoðað: 1346

Re: Hátíðnisuð í íbúð

Þú gætir notað tíðnigreini (e. spectrum analyzer) forrit í símanum til að geta séð sjónrænt hvar og hvort einhver hátíðni er í gangi. Ég notaði svoleiðis til að finna út hátíðnisuð í hurðapumpu (sem minnir mig var um 16 kHz) sem ég rétt náði að heyra en aðrir í vinnunni heyrðu ekki. Forritið sem ég ...
af Revenant
Mán 20. Júl 2020 16:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verktakavinna
Svarað: 7
Skoðað: 1483

Re: Verktakavinna

Ef þú vilt ekki standa í þessu sjálfur gæti þjónusta eins og payday.is hentað.
Ég þekki tvo sjálfstætt starfandi aðila sem nota þetta til að gefa út reikninga, standa skil á vsk og greiða sér út laun (með öllu því sem tilheyrir).
af Revenant
Fös 17. Júl 2020 22:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2001
Skoðað: 178860

Re: Hringdu.is

Einnig skilst mér að cloudflare séu hættir að hýsa DNS hérna á Íslandi Nei, það er ekki rétt. Þeir eru ekki hættir að hýsa á Íslandi og munu ekki hætta því neitt á næstunni. Nú ok, dróg bara ályktun frá því að svartíminn rauk upp fyrir nokkrum vikum þannig ég tala ekki af fullri vitund. Reply from ...