Leitin skilaði 1045 niðurstöðum

af Revenant
Fim 07. Ágú 2025 11:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óörugg ský?
Svarað: 13
Skoðað: 1991

Re: Óörugg ský?

Innlend hýsing þýðir ekki endilega öruggari hýsing. Ef eitthvað er væri það eflaust einfaldara fyrir erlenda ógnaraila að ráðast á íslensk hýsingarfyrirtæki en Microsoft því þau hafa minni getu að bregðast við og koma í veg fyrir svoleiðis árásir. Eins og staðan er í dag er það löglegt í Bandaríkju...
af Revenant
Mið 06. Ágú 2025 15:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óörugg ský?
Svarað: 13
Skoðað: 1991

Re: Óörugg ský?

Innlend hýsing þýðir ekki endilega öruggari hýsing.

Ef eitthvað er væri það eflaust einfaldara fyrir erlenda ógnaraila að ráðast á íslensk hýsingarfyrirtæki en Microsoft því þau hafa minni getu að bregðast við og koma í veg fyrir svoleiðis árásir.
af Revenant
Lau 02. Ágú 2025 10:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að tala upp verð
Svarað: 18
Skoðað: 9116

Re: Að tala upp verð

Tryggingar eru dýrari á Íslandi en erlendis og almennt er fólk verr tryggt á Íslandi þ.e.a.s. fólk fær tjón sitt ekki jafn vel bætt. Þetta er líklega geiri sem mun koma illa út úr inngöngu í EU og því á að reyna selja þetta dýrt núna því að það er fyrirséð að þessi félög munu lækka í verði á stífar...
af Revenant
Þri 10. Jún 2025 16:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stöð2 hættir dreifingu í önnur kerfi
Svarað: 49
Skoðað: 52384

Re: Stöð2 hættir dreifingu í önnur kerfi

Líkleg ástæða fyrir þessum breytingum: Boða komu HBO Max til landsins á ný
af Revenant
Mán 09. Jún 2025 14:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?
Svarað: 31
Skoðað: 3713

Re: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?

olihar skrifaði:
falcon1 skrifaði:Og núna liggur auðkenningarkerfið niðri!!! Ég kemst ekki í peningana mína nema það sem ég er með í reiðuféi.


Þú í raun kemst ekki í neitt.


Auðkennisappið virkar eðlilega. Getur verið með það á sama tíma og SMS skilríkin, þarft bara vegabréf til að skrá þig.
af Revenant
Fös 30. Maí 2025 14:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?
Svarað: 31
Skoðað: 3713

Re: Rafræn skilríki = stórgallað kerfi?

Rót vandans er að fólk meðhöndlar rafræn skilríki mjög kæruleysislega. Það má deila um keisarans skegg hvort SIM vs APP leið vs annað sé betri/verri/öruggari en þegar fólk notar rafræn skilríkin á þess að skoða hvað liggur á baki þá er erfitt að skella skuld á mótaðilann. Já það er hægt að gera ferl...
af Revenant
Mið 16. Apr 2025 10:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaupa gleraugu
Svarað: 63
Skoðað: 97766

Re: Kaupa gleraugu

Mín þumalputtaregla er að ef þetta eru fyrstu gleraugun þá ættiru að kaupa þau hérlendis þannig hægt er að máta og stilla eftir þörfum. Síðan er hægt að kaupa gleraugu á netinu með annari gerð af umgjörð og/eða glerjum (t.d. sjálfdökknandi) þannig ef þau henta ekki þá áttu alltaf fyrstu gleraugun se...
af Revenant
Lau 12. Apr 2025 16:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Major bilun hjá Vodafone?
Svarað: 24
Skoðað: 21588

Re: Major bilun hjá Vodafone?

Svona bilanir eru sjaldnast on/off bilanir (t.d. þegar rafmagnið fer af) heldur getur ákveðinn hluti af tækinu bilað en samt verið lifandi. "Algengt" dæmi er minnisleki í hugbúnaðinum og þegar minnið klárast þá virkar keepalive/heartbeat milli tækja en tækið er alveg stopp að öðru leiti. Í...
af Revenant
Sun 23. Mar 2025 17:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Native IPv6 á ljósleiðara á Íslandi!
Svarað: 10
Skoðað: 11400

Re: Native IPv6 á ljósleiðara á Íslandi!

Áhugavert, ertu að fá public IPv4 tölu líka eða eru þeir að CGNAT-a hana?
af Revenant
Sun 02. Feb 2025 22:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig datt þeim þetta í hug? Stafræna Ísland
Svarað: 21
Skoðað: 12209

Re: Hvernig datt þeim þetta í hug? Stafræna Ísland

Að hýsa availability zone hjá stóru hýsingaraðilunum (Azure, AWS eða Google) kallar á amk 3 gagnaver sem eru landfræðilega aðskilin (til að þau deili ekki sömu áhættum s.s. eldgos, flóð eða skriðuföllum), með aðskildar rafmagnsveitur og nettengingar. Það eru bara ekki nógu margir staðir á Íslandi s...
af Revenant
Sun 02. Feb 2025 21:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig datt þeim þetta í hug? Stafræna Ísland
Svarað: 21
Skoðað: 12209

Re: Hvernig datt þeim þetta í hug? Stafræna Ísland

Það eru margir kostir við að hýsa kerfi í "skýinu". Það vantar tilfinnanlega AWS/Azure nóður hingað á Ísland, það væri algjör game changer. Að hýsa availability zone hjá stóru hýsingaraðilunum (Azure, AWS eða Google) kallar á amk 3 gagnaver sem eru landfræðilega aðskilin (til að þau deili...
af Revenant
Sun 02. Feb 2025 14:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig datt þeim þetta í hug? Stafræna Ísland
Svarað: 21
Skoðað: 12209

Re: Hvernig datt þeim þetta í hug? Stafræna Ísland

Það eru engar reglur/lög til um að þjónusta X (fyrir utan etv. heilbrigðisgögn) þurfi að vera hýst alfarið á Íslandi.

Í mesta lagi er krafa um að gögn séu hýst á EES svæðinu.
af Revenant
Mán 27. Jan 2025 19:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ELKO með 7 ára ábyrgð?
Svarað: 6
Skoðað: 2840

Re: ELKO með 7 ára ábyrgð?

Þetta er white-label vörumerki sbr það sem Ikea er að gera með sín raftæki. Virðist hafa verið stofnað 2007 skv. fjárfestasíðu Elkjøp Nordic. Mjög líklegt er að þetta komi úr sömu verksmiðju og önnur þekktari vörumerki (sem dæmi þá framleiðir Midea stóran hluta af öllum örbylgjuofnum í heiminum - ei...
af Revenant
Sun 19. Jan 2025 18:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Efnahagsmál á Íslandi
Svarað: 25
Skoðað: 5778

Re: Efnahagsmál á Íslandi

Bankarnir eru stór meinsemd! Nú er td að koma umræða um greiðslumiðlun korta. Já þetta fer allt um erlendar gáttir sem er afleitt vegna þess að sæstrengirnir eru auðvelt skotmark Rússa td, og engin leið að verja þá. En einnig kom fram að Íslenska þjóðin er að greiða miklu meira fyrir þessa þjónustu...
af Revenant
Mán 30. Sep 2024 21:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gagnaveitur - Upplýsingaheimar
Svarað: 6
Skoðað: 1803

Re: Gagnaveitur - Upplýsingaheimar

Seðlabankinn er með gagnabanka, hagvísa og talnaefni.
af Revenant
Fös 23. Ágú 2024 18:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: get ekki gert stafi med kommum - hjalp
Svarað: 14
Skoðað: 2936

Re: get ekki gert stafi med kommum - hjalp

Ef broddstafir hætta skyndilega að virka á íslensku lyklaborði þá er það oft vísbending um að keylogger er í gangi, sérstaklega ef broddstafirnir virka rétt eftir ræsingu og hætta svo að virka.
af Revenant
Fim 08. Ágú 2024 20:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samgöngumál
Svarað: 21
Skoðað: 6389

Re: Samgöngumál

Samkvæmt fjárlögum 2024 eru tekjur af ökutækjum og eldsneyti 63,3 ma.kr (u.þ.b. 5% af tekjum) en útgjöld til samgönguframkvæmda 32,6 ma.kr. https://www.stjornarradid.is/library/03-Verkefni/Efnahagsmal-og-opinber-fjarmal/Fjarlagafrumvarp-fyrir-2024/Greinargerdin/04-5.png?proc=LargeImage Restin fer að...
af Revenant
Fös 26. Jan 2024 20:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Áætlun um samfelldan rekstur"
Svarað: 32
Skoðað: 6667

Re: "Áætlun um samfelldan rekstur"

Það svarar ekki kostnaði að hafa allt á UPS-um og/eða vararafstöðvum. Straumleysismínútur í Reykjavík hafa hingað til verið mjög fáar og hafa varað í stuttan tíma. Ég er hinsvegar sammála um að mörg fyrirtæki gera sér ekki grein fyrir kostnaðinum að hafa starfsfólk aðgerðalaust ef upp koma vandamál...
af Revenant
Fös 26. Jan 2024 20:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Áætlun um samfelldan rekstur"
Svarað: 32
Skoðað: 6667

Re: "Áætlun um samfelldan rekstur"

Það svarar ekki kostnaði að hafa allt á UPS-um og/eða vararafstöðvum. Straumleysismínútur í Reykjavík hafa hingað til verið mjög fáar og hafa varað í stuttan tíma. Ég er hinsvegar sammála um að mörg fyrirtæki gera sér ekki grein fyrir kostnaðinum að hafa starfsfólk aðgerðalaust ef upp koma vandamál ...
af Revenant
Lau 02. Des 2023 10:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Creditinfo dramað 2023
Svarað: 53
Skoðað: 9173

Re: Creditinfo dramað 2023

Ég kíkti á mitt lánshæfnismat þegar þessi umræða byrjaði. Er í C1. Man ekki hvar ég var áður, B eitthvað. Hef samt aldrei lent í vanskilum eða neitt þannig frá upphafi, alltaf greitt allt fyrir eindaga frá því að ég varð fjárráða. Ekki með yfirdrátt eða þess háttar. Kannski er það því ég á ekki íbú...
af Revenant
Þri 24. Okt 2023 17:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Samfélagsverkefni gegn phising
Svarað: 7
Skoðað: 2314

Re: Samfélagsverkefni gegn phising

Þú getur alltaf tilkynnt vefveiðar til CERT-IS en þeir hafa tengiliði og úrræði til að taka niður svikasíður.

Það er líka gott að benda fólki á "Report spam" takkann t.d. í Gmail ef þetta sleppur í gegnum síuna hjá þeim þannig að vélmennin fatti að um sé að ræða spam/svikapóst.
af Revenant
Lau 14. Okt 2023 23:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: LÍ og svikahrappar
Svarað: 29
Skoðað: 8196

Re: LÍ og svikahrappar

Blákaldur raunveruleiki er sá að sama hversu miklar varnir og vöktun er sett á svona er að það er alltaf ákveðinn hluti fólks sem er platað og/eða viljandi hundsar viðvaranir. Mannlegi þátturinn er veikasti hlekkurinn, ekki tæknin (það má síðan alltaf deila hvort að tæknin sé fullnægjandi á hverjum ...
af Revenant
Lau 14. Okt 2023 16:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: LÍ og svikahrappar
Svarað: 29
Skoðað: 8196

Re: LÍ og svikahrappar

Lífauðkenni telst vera sterk auðkenning í augum laganna eins og rafræn skilríki (sjá t.d. ApplePay og Google Wallet til að greiða í verslunum). Eins og kemur fram í fréttinni kemur fyrirspurn um rafræna undirritun frá Landsbankanum þegar lífauðkenni er stofnað sem viðskiptavinurinn þarf að undirrit...
af Revenant
Lau 14. Okt 2023 15:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: LÍ og svikahrappar
Svarað: 29
Skoðað: 8196

Re: LÍ og svikahrappar

Lífauðkenning (sem flokkast sem sterk auðkenning) var sett upp eftir auðkenningu með rafrænum skilríkjum (sem er sterk auðkenning). Hvernig á bankinn að greina á milli "alvöru" og "svika" í svona tilfellum? Greining á svikum er nefnilega mjög erfitt mál því munur á svikum og rau...
af Revenant
Lau 14. Okt 2023 15:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: LÍ og svikahrappar
Svarað: 29
Skoðað: 8196

Re: LÍ og svikahrappar

Lífauðkenning (sem flokkast sem sterk auðkenning) var sett upp eftir auðkenningu með rafrænum skilríkjum (sem er sterk auðkenning). Hvernig á bankinn að greina á milli "alvöru" og "svika" í svona tilfellum? Greining á svikum er nefnilega mjög erfitt mál því munur á svikum og raun...