Leitin skilaði 905 niðurstöðum

af Revenant
Mið 01. Júl 2020 17:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: island.is ökuskírteni setur kerfið á hliðina
Svarað: 3
Skoðað: 444

Re: island.is ökuskírteni setur kerfið á hliðina

Mér sýnist island.is wordpress vefurinn vera hýstur vefur hjá Flywheel (amk út frá headerunum sem netþjónninn sendir frá sér) en leyfisumsóknarvefurinn og innskráningin eru hýstir hjá Advania (asp.net vefir). Skv. Rúv þá var island.is að fá 1100 köll/sek en mér þykir líklegt að áhuginn hafi verið me...
af Revenant
Þri 30. Jún 2020 14:58
Spjallborð: Framtíð og þróun
Þráður: Apple drepur Macbook Pro og Air... Ekki kaupa núna.
Svarað: 23
Skoðað: 1218

Re: Apple drepur Macbook... Ekki kaupa núna.

Ok ég být á agnið. Fyrir markhóp Apple (þar sem power users eru í minnihluta) þá skiptir engu máli hvort tölvan sé að keyra Arm eða x86_64. Vandamál sem Intel hefur verið að glíma við er að örgjörvarnir þeirra eru með meiri orkunotkun en sambærilegir ARM örgjörvar sem þar af leiðandi þurfa stærra ba...
af Revenant
Lau 27. Jún 2020 11:26
Spjallborð: Almennt um vélbúnað
Þráður: USB-C dockur
Svarað: 7
Skoðað: 459

Re: USB-C dockur

USB-C dokkur eins og Dell D6000 (sem er með DisplayLink, ekki thunderbolt) þjappa video signalinu áður en það er sent frá tölvunni til að spara bandvídd. Það þýðir að í hærri upplausnum (t.d. >=1440p) þá getur bæði komið "lagg" og/eða þjöppunarartifacts við ákveðnar ástæður (t.d. við aukið...
af Revenant
Þri 23. Jún 2020 12:25
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Upstream DNS í piHole ? Netflix? Cloudflare ?
Svarað: 9
Skoðað: 324

Re: Upstream DNS í piHole ? Netflix? Cloudflare ?

Hvar DNS serverinn er staðsettur hefur lítil áhrif (fyrir utan DNS lookup tímann) því allir vísa þeir á sömu proxy þjónana. Þ.e. þeir vísa á sama/sömu proxy þjónana í USA hvort þú notar smartDNSproxy þjón í Írlandi, Danmörku eða Bandaríkjunum. Hvert ISP-arnir hérna á klakanum route-a traffík getur v...
af Revenant
Þri 23. Jún 2020 11:43
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Upstream DNS í piHole ? Netflix? Cloudflare ?
Svarað: 9
Skoðað: 324

Re: Upstream DNS í piHole ? Netflix? Cloudflare ?

Með því að nota smartdnsproxy ertu að reroute-a öllum beiðnum í gegnum um proxy þjón í öðrum landi í staðin fyrir að tala beint við CDN þjóna sem eru nálægt þér (120+ ms til USA í staðin fyrir ~40ms til LON/AMS). Þar að auki geta margir verið að nota proxy þjóninn á sama tíma sem þýðir lakari upplif...
af Revenant
Mán 22. Jún 2020 11:49
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Upstream DNS í piHole ? Netflix? Cloudflare ?
Svarað: 9
Skoðað: 324

Re: Upstream DNS í piHole ? Netflix? Cloudflare ?

Nei þú getur ekki verið með cloudflare og smartdnsproxy virkt á sama tíma. Mér sýnist pihole annað hvort velja hraðasta DNS þjóninn sem er í boði eða skipta traffíkinni jafnt á milli allra upstream þjónanna. Ef þú virkjar cloudflare þá er líklegt að hann verði hraðastur og þar með fari öll traffíkin...
af Revenant
Fös 19. Jún 2020 22:08
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Könnun: Hvaða DNS server notar þú?
Svarað: 12
Skoðað: 637

Könnun: Hvaða DNS server notar þú?

Ég er forvitinn að vita hvaða DNS servera fólk er að nota heima hjá sér og hvort það sé að nota DNS-over-TLS eða DNS-over-HTTPS.

Persónulega er ég að nota Quad9 með DNS-over-TLS uppsetningu á routerinum.
af Revenant
Lau 13. Jún 2020 14:51
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Hversu smart eru switchar?
Svarað: 4
Skoðað: 355

Re: Hversu smart eru switchar?

Vélar sem eru á sama subneti (t.d. 192.168.1.x með netmask-a 255.255.255.0 eða /24) notast við mac addressu/broadcast/arp til að hafa samskipti sín á milli og þurfa ekki router til þess. Eina sem unmanaged switch-inn (dumb switch) geymir í minni er hvaða mac addressur (netkort) eru á hvaða physical ...
af Revenant
Lau 06. Jún 2020 13:03
Spjallborð: Símar, fartölvur, myndavélar og önnur farandstæki
Þráður: Android sími án Google Services og Auðkenni.
Svarað: 6
Skoðað: 278

Re: Android sími án Google Services og Auðkenni.

AFAIK þá er rafræn skilríki svokallað SIM forrit (VIT "forritið" ef þú ert hjá Símanum) og byggist á SMS skilaboðum.
Þau ættu því að virka í hvaða síma sem er með hvaða stýrikerfi sem er (fyrir utan vandræðagemsa)
af Revenant
Mán 25. Maí 2020 19:29
Spjallborð: Leikjasalurinn
Þráður: G2A
Svarað: 30
Skoðað: 2490

Re: G2A

G2A svindlið gengur svona: ⋅ Stolin kortanúmer er notuð til að kaupa lykla af framleiðanda ⋅ Lyklarnir eru settir í sölu á síðum eins og G2A með verulegum afslætti ⋅ Lyklarnir eru seldir og svindlarinn fær borgað frá G2A, G2A heldur eftir sínum hlut. ⋅ Sá sem ...
af Revenant
Þri 12. Maí 2020 16:50
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Freeipa - PKI
Svarað: 12
Skoðað: 845

Re: Freeipa - PKI

Edit: væri draumur í dós ef það væri sambærileg þjónusta og AWS Certificate Manager Private Certificate Authority sem væri á viðráðanlegu verði fyrir hinn almenna hobby-ista Pottþétt snilldar lausn fyrir fyritæki en ekki heimvöllinn. Ef þú ert með lén í hýsingu hjá aðila sem býður upp á API þá er g...
af Revenant
Fim 07. Maí 2020 20:31
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Freeipa - PKI
Svarað: 12
Skoðað: 845

Re: Freeipa - PKI

Engin þörf á freeipa til að búa til eigin rót og gefa út skilríki. Ég nota easy-rsa innanhús hjá mér: Til að búa til rót er það: easyrsa init-pki easyrsa build-ca nopass og gefa svo skilríki út með easyrsa build-server-full fqdn.domain.com nopass (ef þú vilt hafa password á skilríkjunum þá sleppuru ...
af Revenant
Lau 25. Apr 2020 09:41
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Ubuntu 20.04 Focal Fossa
Svarað: 31
Skoðað: 6724

Re: Ubuntu 20.04 Focal Fossa

Annars eru menn úti í heimi að bölsótast út í snap kerfið, hafið þið skoðun á því? Sum virka vel, bjóða upp á forrit sem hafa verið ófáanleg af ýmsum ástæðum. Hef persónulega ekkert á mót Snap þótt ég noti hefðbundna apt/deb package ef það er í boði. Á desktop vélinni þá finnst mér fínt að installa...
af Revenant
Fös 24. Apr 2020 16:21
Spjallborð: Linux/GNU/*NIX
Þráður: Ubuntu 20.04 Focal Fossa
Svarað: 31
Skoðað: 6724

Re: Ubuntu 20.04 Focal Fossa

Prófaði að uppfæra test þjón hjá mér og gekk vel fyrir utan að netið kom ekki inn. Ástæðan var conflict milli cloud-init og netplan því ég er með bridge skilgreint í netplan configginu. Þ.e. cloud-init byrjaði á því að stilla nic-ið sem þýddi það að netskilgreiningarnar í netplan skiluðu sér ekki. L...
af Revenant
Sun 05. Apr 2020 21:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Krónan í frjálsu falli...
Svarað: 107
Skoðað: 14473

Re: Krónan í frjálsu falli...

Það átti að setja krónuna strax í höft um miðjan mars í síðasta lagi, núna munum við sitja í súpunni. Vandamálið er ekki streymi fjármagns úr landi (eins og gerðist í hruninu) heldur minna um að fjármagn sé að koma inn í landið (ferðamenn). Það er því eðlilegt að við þær aðstæður að gengið veikist....
af Revenant
Fös 03. Apr 2020 17:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?
Svarað: 68
Skoðað: 10977

Re: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?

Ég er búin að keyra appið í 15,5 klst, þar af appið búið að keyra (active) í 15,5 klst og búið að taka 24% af rafhlöðunni (Galaxy S8).
af Revenant
Þri 31. Mar 2020 22:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eðlilegur hjartsláttur í svefni?
Svarað: 26
Skoðað: 4265

Re: Eðlilegur hjartsláttur í svefni?

Þú getur ekki verið bæði með 69 og 132 slög á sömu mínútu (06:17). Ég mundi halda að þetta sé tómt rugl sem þú ert að fá.
af Revenant
Þri 31. Mar 2020 18:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Siðblindir í stjórnunarstöðum
Svarað: 35
Skoðað: 6504

Re: Siðblindir í stjórnunarstöðum

Fyrirtæki geta verið með mikið eigið fé (þ.e. heildar eignir - skuldir) en nánast ekkert handbært fé. Markmið fyrirtækja almennt er að skapa arð fyrir eigendur sína ásamt því að standa undir eigin rekstri. Oft er mjög erfitt fyrir fyrirtæki að koma eignum í verð með stuttum fyrirvara til að auka han...
af Revenant
Lau 28. Mar 2020 11:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Endurfjármögnunin var eins og lottóvinningur
Svarað: 14
Skoðað: 3780

Re: Endurfjármögnunin var eins og lottóvinningur

Jæja, fékk það staðfest að vaxtaprósentan er komin í 4,1% á láninu mínu. Líklega á þetta eftir að lækka undir 4% spái ég. Þetta hefur mikil áhrif því það er ekki svo langt síðan ég tók óverðtryggt lán, og vextirnir búnir að lækka ört. Og allir vita að vextir í upphafi á óverðtryggðu láni hafa mikið...
af Revenant
Fim 26. Mar 2020 20:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?
Svarað: 68
Skoðað: 10977

Re: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?

Það má samt ekki gleymast að vilja ekki taka þátt í svona verkefni er fullkomlega lögleg afstaða og ber að virða hana. Það yrði flott ef stór hluti landsmanna myndi nota sér þetta app af fúsum og frjálsum vilja en að þvinga því upp á mann (eða annan) er skammarlegt. Virðum ákvörðun fólks, sama hver ...
af Revenant
Fim 26. Mar 2020 17:04
Spjallborð: Windows
Þráður: Hjalp við error
Svarað: 2
Skoðað: 1921

Re: Hjalp við error

Mjög líklegt að vinnsluminnið sé að gefa sig.

Prófaðu að keyra memtest86 (leiðbeiningar til að búa til boot usb disk) og sjáðu hvort að einhverjar villur komi upp.
af Revenant
Fim 26. Mar 2020 16:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?
Svarað: 68
Skoðað: 10977

Re: Smitrakningaforrit Almannavarna, þín skoðun?

Ef bæði Syndis og persónuverndarfulltrúi landlæknis (sem ég þekki og treysti mjög vel varðandi mál tengd persónuvernd) gúddera þetta þá sé ég ekkert að því að setja þetta app upp.
af Revenant
Mán 23. Mar 2020 17:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besti Dominos staðurinn?
Svarað: 23
Skoðað: 4209

Re: Besti Dominos staðurinn?

Besti Dominos staðurinn er sá sem fær hæstu einkunn hjá heilbrigðiseftirlitinu :guy
af Revenant
Sun 22. Mar 2020 22:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 456
Skoðað: 41642

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Var einmitt að athuga hvort ekki sé verið að ýta á banka og kortafyrirtæki að leyfa hækkun hámarksupphæðar með snertilausum greiðslum, kortum sérstaklega. Fékk svar þar um að þetta samtal sé í gangi. Þetta eru reglur sem alþjóðlegu kortafyrirtækin setja og eru forrituð í öll plastkort og posa. Þett...
af Revenant
Sun 22. Mar 2020 21:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kórónaveiran komin til Íslands
Svarað: 456
Skoðað: 41642

Re: Kórónaveiran komin til Íslands

Var einmitt að athuga hvort ekki sé verið að ýta á banka og kortafyrirtæki að leyfa hækkun hámarksupphæðar með snertilausum greiðslum, kortum sérstaklega. Fékk svar þar um að þetta samtal sé í gangi. Vandamálið er að snertilausar greiðslur með kortum (plasti) eru "unauthenticated", þ.e. e...