Leitin skilaði 832 niðurstöðum

af Revenant
Mán 01. Okt 2018 17:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að borga með síma frekar en með korti
Svarað: 20
Skoðað: 1316

Re: Að borga með síma frekar en með korti

Ástæðan fyrir því að þetta er ódýrara en að nota kort er að það eru engar tryggingar/leiðréttingar ef upp koma villur eða ef þú gerir mistök. Síðan er líka 50.000kr hámark á dag. Hvað gerist ef ég greiði ranga fjárhæð? Allar færslur í Kvitt eru gerðar á ábyrgð notenda. Ef leiðrétta þarf greiðslu fyr...
af Revenant
Sun 23. Sep 2018 19:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Debet eða Kredit kort
Svarað: 24
Skoðað: 1376

Re: Debet eða Kredit kort

Ef það er hagstæðara að hafa kreditkort get ég þá ekki bara haft 0 kr heimild og þá er þetta bara eins og debetkort ? Þú getur það en þá þarftu alltaf að leggja inn á kortið til að geta notað það og þú færð enga vexti af upphæðinni sem er inná kortinu. Það er samt sérstakt að hafa kredit kort en ha...
af Revenant
Sun 23. Sep 2018 18:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Debet eða Kredit kort
Svarað: 24
Skoðað: 1376

Re: Debet eða Kredit kort

Helsti sölupunktur kreditkorta í dag eru að mínu mati ferðatryggingar og ef veltan er mikil, söfnun vildarpunkta/aukakróna. Hugsaðu um árgjöld kreditkorta sem einskonar kort + ferðatryggingu sem fylgir með. Ef þú ert ekkert að ferðast þá dugar ódýrasta kreditkortið (ef þú vilt borga alla reikningana...
af Revenant
Mán 10. Sep 2018 17:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur
Svarað: 57
Skoðað: 4704

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Þú kaupir vöru með Arion/Valitor kreditkorti. Færð ekki vöruna. Arion/Valitor endurgreiðir vöruna. Virkar þetta líka svona? En svona?: Þú kaupir vöru með peningum seðlabanka Íslands. Færð ekki vöruna. Seðlabankinn endurgreiðir vöruna. Fyrst hefur þú samband við seljanda til að fá endurgreitt ef þú ...
af Revenant
Lau 28. Júl 2018 14:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur
Svarað: 57
Skoðað: 4704

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Ég pantaði síma frá Kína í janúar (31.01.2018) og fæ greiddar bætur frá póstinum núna í júní (26.06.2018). [40. gr.]1) Ábyrgðarsendingar og bögglar. Sendandi ábyrgðarsendinga og böggla skal eiga rétt á skaðabótum fyrir slíkar sendingar sem glatast eða eyðileggjast að einhverju eða öllu leyti í vörs...
af Revenant
Lau 28. Júl 2018 13:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur
Svarað: 57
Skoðað: 4704

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Ef sendandi (í þessu tilfelli erlend netverslun) tilgreinir ekki verðmæti sendingar (og greiðir aukalega fyrir tryggingu) þá gildir almennar reglur um skaðabætur. Það verður að tilgreina þegar þjónustan er keypt hvað virði sendingarinnar er til að fá hærri skaðabætur. Afhverju ert þú að gefa þér ei...
af Revenant
Lau 28. Júl 2018 12:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur
Svarað: 57
Skoðað: 4704

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

[Fjarlægt - Það er bannað að senda tvö skilaboð í röð, notaðu edit takkann]
af Revenant
Lau 28. Júl 2018 12:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur
Svarað: 57
Skoðað: 4704

Re: VARÚÐ! Pósturinn týndi símanum mínum - Greiðir 3500 kr. skaðabætur

Ef sendandi (í þessu tilfelli erlend netverslun) tilgreinir ekki verðmæti sendingar (og greiðir aukalega fyrir tryggingu) þá gildir almennar reglur um skaðabætur.

Það verður að tilgreina þegar þjónustan er keypt hvað virði sendingarinnar er til að fá hærri skaðabætur.
af Revenant
Sun 08. Júl 2018 22:23
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Buypass: ókeypis 180 daga SSL skilríki (annar valmöguleiki við Let's Encrypt)
Svarað: 4
Skoðað: 453

Re: Buypass: ókeypis 180 daga SSL skilríki (annar valmöguleiki við Let's Encrypt)

N.b. skv. censys.io þá er Let's Encrypt með ~65% af útgefnum virkum skilríkjum í dag. Damn..það er slatti, öfunda ekki þá sem voru/eru í skilríkjabransanum og þurfa að keppast við hlut sem er fríkeypis í dag :lol: Eflaust alltaf valid ástæður að kaupa af ákveðnum vendor, en í flestum tilfellum not ...
af Revenant
Sun 08. Júl 2018 22:00
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Buypass: ókeypis 180 daga SSL skilríki (annar valmöguleiki við Let's Encrypt)
Svarað: 4
Skoðað: 453

Re: Buypass: ókeypis 180 daga SSL skilríki (annar valmöguleiki við Let's Encrypt)

Smá pæling, hvað er aðal ávinningurinn í að vera með 180 daga SSL skilríki vs 90 daga ef maður automate-ar endurnýjunina á skilríkinu? Enginn sérstakur ávinningur ef þú ert með sjálfvirka endurnýjun. Helsti kosturinn er að þetta er samkeppni við Let's Encrypt (þ.e. önnur rót og annar infrastrúktúr ...
af Revenant
Sun 08. Júl 2018 20:13
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Buypass: ókeypis 180 daga SSL skilríki (annar valmöguleiki við Let's Encrypt)
Svarað: 4
Skoðað: 453

Buypass: ókeypis 180 daga SSL skilríki (annar valmöguleiki við Let's Encrypt)

Vildi láta kerfisstjórana hér á spjallinu vita að norskt fyrirtæki, Buypass , er byrjað að bjóða upp á ókeypis 180 daga SSL skilríki í gegnum ACME samskiptastaðalinn (til samanburðar er Let's Encrypt með 90 daga). M.ö.o. ef þið eruð að nota certbot (eða annan ACME client) þá ætti að duga að breyta d...
af Revenant
Fim 28. Jún 2018 19:59
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Stress test er stable, en leikir BSODa
Svarað: 7
Skoðað: 691

Re: Stress test er stable, en leikir BSODa

Hvaða BSOD villu(r) ertu að fá? Við yfirklukk þá þarf það ekki endilega að vera örgjörvin sem flaskar fyrst.

Þú getur notað BlueScreenView til að sjá hvaða BSOD villur hafa komið upp.
af Revenant
Þri 26. Jún 2018 22:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 3812

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Nú er spurningin .... borgar sig eða borgar sig ekki að endurfjármagna þetta... Persónulega þá myndi ég taka höggið og endurfjámagna. M.v. 24 milljónir + 2 milljónir í uppgreiðslu (samtals 26) þá er greiðslubyrði á nýju láni ca. 120.000 kr./mán m.v. 3.55% fasta vexti til 30 ára. Það mun enginn taka...
af Revenant
Þri 26. Jún 2018 11:35
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert
Svarað: 37
Skoðað: 1604

Re: Aðgengi að 'fiber' í Þýs. og evrópu...áhugavert

Það sem þið spekingarnir gleymið einu grunvallaratriði er að útsendingar RÚV í loftnetskerfinu sjá til þess að allur almenningur getur nálgast þær með UHF loftneti. Allt sem er sent yfir fiber krefst þess að viðkomandi sé með afruglara frá t.d. símanum með tilheyrandi mánaðargjaldi, ásamt gjaldi ti...
af Revenant
Lau 23. Jún 2018 12:09
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
Svarað: 28
Skoðað: 1377

Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli

Getur notað þetta til að búa til tvo tengi án þess að eiga við kapalinn: https://tolvutek.is/vara/tp-splitter-rj45-i-2x-rj45-fyrir-cat5-kapal-kn%20split
af Revenant
Lau 23. Jún 2018 09:31
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Að dreifa Wi-fi með cat kapli
Svarað: 28
Skoðað: 1377

Re: Að dreifa Wi-fi með cat kapli

Hafðu það í huga ef þú splittar kaplinum þá er hámarks hraði 100mbit/s á hvorum kaplinum (gigabit notar öll 4 pörin í kaplinum, 100mbit notar bara 2 pör af 4).
af Revenant
Þri 19. Jún 2018 21:30
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Besti DNS fyrir notendur hringdu?
Svarað: 9
Skoðað: 702

Re: Besti DNS fyrir notendur hringdu?

Því fleirri sem nota ákveðinn DNS því hraðari er hann (því það eru meiri líkur á að hann hafi viðkomandi vefsíðu í cache-inu sínu). Einfalt ping segir lítið til um hversu hraður DNS þjónninn er. 1.1.1.1 / 1.0.0.1 er solid valkostur í dag ef þú vilt ekki nota DNS þjóna frá netþjónustufyrirtækinu þínu...
af Revenant
Þri 19. Jún 2018 11:17
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: Besti DNS fyrir notendur hringdu?
Svarað: 9
Skoðað: 702

Re: Besti DNS fyrir notendur hringdu?

Cloudflare DNS-inn 1.1.1.1 er einna bestur myndi ég halda því a) þeir eru með POP á Íslandi og b) þeir eru með mjög stórt cache. Ég prófaði að gera DNS próf á móti á spjall.vaktin.is og 1.1.1.1 kom einna best út (fyrir utan routerinn minn sem var með það cache-að): test1 Average cloudflare 2 ms 2.00...
af Revenant
Lau 09. Jún 2018 22:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing
Svarað: 71
Skoðað: 3812

Re: Óverðtryggt Íbúðalán hugleiðing

Ég held að það sé gott að gera ráð fyrir að mánaðargreiðslan geti hækkað um 30% útaf óvæntum ytri aðstæðum (verðbólguskot, miklar gengisbreytingar eða annað hrun) og stilla lánstíman eftir því. Annars þá kostar endurfjármögnun í kringum 50þúsund (plús mínus þúsundkallar) og ef kjör batna seinna þá e...
af Revenant
Fim 24. Maí 2018 17:59
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [Nútímatækni] GDPR
Svarað: 34
Skoðað: 2219

Re: [Nútímatækni] GDPR

Ísland í dag: GDPR að taka gildi á morgun í Evrópusambandinu og það er ekki einu sinni búið að leggja frumvarpið fram á Alþingi.
af Revenant
Fös 18. Maí 2018 17:27
Spjallborð: Unboxing og Reviews
Þráður: [Nútímatækni] GDPR
Svarað: 34
Skoðað: 2219

Re: [Nútímatækni] GDPR

Sektirnar geta verð að hámarki 20milljón evra eða 4% af heimsveltu (fyrir brot á ákveðnum liðum GDPR) eða 10 milljón evrur / 2% af heimsveltu.

GDPR skilgreinir bara hámarks sektir en það er ekkert sem bannar yfirvöldum að sekta fyrir lægri upphæðir ef fyrirtæki láta ekki til sín segjast.
af Revenant
Mán 14. Maí 2018 16:46
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: ruv.is heillengi að loadast?
Svarað: 11
Skoðað: 903

Re: ruv.is heillengi að loadast?

cdn-img.ruv.is vísar á static.sip.is.c.footprint.net sem er hýst hjá Símafélaginu. footprint.net virðist vera CDN lausn frá Level 3 DNS uppflettingin er ekkert sérstaklega hæg: ruv.is cdn-img.ruv.is cloudflare 3 ms 3 ms cloudflare2nd 3 ms 3 ms google 43 ms 59 ms google2nd 47 ms 59 ms quad9 39 ms 39 ...
af Revenant
Þri 01. Maí 2018 11:29
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: íslykill - rafræn skilríki
Svarað: 15
Skoðað: 979

Re: íslykill - rafræn skilríki

Kostnaður við rafræn skilríki eru pínu flókin. Kostnaður símafyrirtækisins er sá að hann þarf að reka fjarskiptakerfið og kaupa dýrari SIM kort því þau verða að styðja rafræn skilríki. Einnig þarf símafyrirtækið að sjá um afhendingu á SMS skilaboðum í rauntíma þegar verið er að auðkenna. Símafyrirtæ...
af Revenant
Mán 30. Apr 2018 23:42
Spjallborð: Netkerfi - internetið
Þráður: íslykill - rafræn skilríki
Svarað: 15
Skoðað: 979

Re: íslykill - rafræn skilríki

Starman skrifaði:Geri mér alveg grein fyrir því, en hvernig er þessi umferð eitthvað öðruvísi en önnur gagnaumferð sem réttlætir að það sé rukkað sérstaklega fyrir ?

Rafræn skilríki eru byggð á SMS skilaboðum (þ.e. SMS request kemur inn sem er síðan sign-að og sent með SMS-i til baka)
af Revenant
Mán 30. Apr 2018 22:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: AliExpress :)
Svarað: 15
Skoðað: 1229

Re: AliExpress :)

Þessu tengt þá myndi ég ekki mæla með að kaupa USB-C kapla af AliExpress nema að vel ígrunduðu máli.
Ef kapallinn er vitlaust víraður þá geturu eyðilagt tækið sem þú tengir við (USB-C getur flutt allt að 100W).