Leitin skilaði 1028 niðurstöðum

af Revenant
Fim 30. Des 2004 20:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Workgroups og repair á wireless neti
Svarað: 4
Skoðað: 680

Þú getur prófað að restarta wireless serviceinu (Wireless Zero Configuration), ég hef heyrt að það gæti lagað einhverjar villur (ath. ég er ekki með wireless þannig að ég get ekki verið viss um hvort þetta sé rétt).
af Revenant
Mið 29. Des 2004 20:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: i níd help (as usual)
Svarað: 2
Skoðað: 456

Kaupa sér T splitter fyrir hljóðsnúrur. Ættir að fá það í helstu raftækjaverslunum.
af Revenant
Mið 29. Des 2004 20:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða linux skal velja?
Svarað: 27
Skoðað: 4488

Fedora eða Mandrake (linkarnir benda á íslenskt download). JReykdal hefur síðan samið ágættar leiðbeiningar fyrir Fedora, Fedora Core 3, nokkur upphafsskref. 651MHz P III 320 í RAM (3 kubbar) öhh, er ekki viss með skjákort 32 mb allavega.. Ætti 99% að virka. Linux virkar á öllu næstum því, líka bra...
af Revenant
Mið 29. Des 2004 16:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: NEC 3500 16x dual layer smá vesen
Svarað: 2
Skoðað: 1287

Það er víst einhver "Riplock" á Nec-3500A drifunum. Það er auðveldlega hægt að "laga" það með því að flasha firmwareið. En athugaðu að við að flasha biosinn þá fellur ábyrgðin úr gildi.
af Revenant
Mán 27. Des 2004 20:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Opera > Firefox
Svarað: 44
Skoðað: 5429

Iss ég les bara source kóðann. :twisted:
af Revenant
Lau 18. Des 2004 21:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hive.is
Svarað: 23
Skoðað: 3129

MezzUp skrifaði:
gumol skrifaði:Til að pinga ferðu í Start > All Programs > Accessories > Command Prompt og skrifar td. ping simnet.is

ahem, við erum tölvunördar hérna! :twisted:
Start -> Run -> 'cmd' :)


Hvað með "cmd /k ping -t simnet.is" :D
af Revenant
Fös 17. Des 2004 16:43
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Jæja, þá eru OgVodafone komnir með Steam server...
Svarað: 8
Skoðað: 1389

Það sem ég hef fundið út er að þessi OgVodafone server bara virkur fyrir Counter-Strike(at the moment). Allavega tengdist ég steam.internet.is þegar ég uppfærði CS hjá mér ( en erlendum serverum þegar ég updateaði aðra steam hluti )
af Revenant
Sun 12. Des 2004 00:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Startup tími eftir logon
Svarað: 2
Skoðað: 526

Jæja eftir mikið fikt þá náði ég að laga þetta. Fællinn sem kerfið stoppaði á var wlnotify.dll þannig að ég fór að leita mikið á google. Eftir mikið amstur þá disableaði ég WIA servicið og startaði Machine Debug Machine serviceinu (sem ég hafði eða einhvernveginn disableast) en þá hrökk þetta í gang...
af Revenant
Lau 11. Des 2004 01:17
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Half Life 2 ... Kaupa eða Dl á DC ?
Svarað: 80
Skoðað: 8409

Skv þessari síðu er til server sem heitir "steam.internet.is" (veit ekki hvort hann er virkur eða ekki).

http://www.steampowered.com/status/content_servers.html
af Revenant
Lau 11. Des 2004 00:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Startup tími eftir logon
Svarað: 2
Skoðað: 526

Startup tími eftir logon

Ég er í smá vandræðum með startup tímann á windowsinu eftir að ég skrái mig inn. Þannig er mál með vexti að eftir að ég slæ inn lykilorðið þá þarf ég að bíða <2mín eftir að iconin og taskbarinn komi upp (tónlistin kemur og bakgrunnurinn eftir <10sek). Ég keyrði Bootvis sem sagði mér að startup items...
af Revenant
Fös 10. Des 2004 19:28
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Half Life 2 ... Kaupa eða Dl á DC ?
Svarað: 80
Skoðað: 8409

OgVodafone er að koma sér upp content server.
af Revenant
Sun 05. Des 2004 13:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: procps pakka vandamál
Svarað: 2
Skoðað: 963

Undarlegt. En af hverju ertu að reyna að fjarlægja ps og top. Ef þú setur aftur inn procps pakkann (þekki reyndar ekki pakkakerfið í Slackware) þá ætti hann að skrifa yfir ps og top sem þú ert með fyrir með nýjum binaries... Myndi prófa það :wink: Takk fyrir svarið en þetta virkaði ekki. Er bæði bú...
af Revenant
Lau 04. Des 2004 21:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: procps pakka vandamál
Svarað: 2
Skoðað: 963

procps pakka vandamál

Þannig er mál með vexti að hluti af procps pakkanum hætti að virka hjá mér (skiluðu af sér Segmentation fault villu), nánar tiltekið "ps" og "top". Eftir mikla leit á google ákvað ég að fjarlægja procps pakkann og reyna að installa nýrri úgáfu. Ég uninstalla í gegnum swaret ( ég er með Slackware v9....
af Revenant
Fös 03. Des 2004 21:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: skipta um örraviftu
Svarað: 4
Skoðað: 672

Hreinsa alltaf gamlar kremaleifar af og setja nýtt (nema það sé fyrir á nýju kælingunni).
af Revenant
Fim 02. Des 2004 12:57
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: HL2 Deathmatch :-)
Svarað: 20
Skoðað: 4435

Annar server kominn upp:

IP: half-life.is
Pass: hl
af Revenant
Lau 27. Nóv 2004 21:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Getur linux tölva (t.d. Mandrake) truflað windows server
Svarað: 12
Skoðað: 3116

Mjög ólíklegt mundi ég segja.
af Revenant
Mið 24. Nóv 2004 22:26
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvað eru menn að Skora í CS:Source testinu?
Svarað: 18
Skoðað: 1856

108 fps með DNA driverunum (9800XT klukkað í 441/780)
af Revenant
Þri 23. Nóv 2004 23:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: þetta er furðulegt
Svarað: 4
Skoðað: 767

Varstu búinn að prófa Catalyst 4.12 beta driverunum?
af Revenant
Sun 21. Nóv 2004 20:32
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Half Life 2 ... Kaupa eða Dl á DC ?
Svarað: 80
Skoðað: 8409

Ég keypti hann og downloadaði í gegnum Steam. Bý síðan til (löglegt) backup af leikjunum og brenni á DVD disk þannig að ef tölvan hrynur þá á ég alla fælana til. Ég keypti silfur pakkann frá Steam (Allir source leikirnir + allir gömlu) en það er (nánast) sama verð og retail hérna á Íslandi. Hérna er...
af Revenant
Mið 17. Nóv 2004 21:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Betri kælingu á skjákortið
Svarað: 7
Skoðað: 1016

Kíktu á ATI Silencer. Ég er með svoleiðis á 9800XT kortinu og er mjög hljóðlátt. Kostaði minna sent frá UK með sendingarkostnaði og tollskýrslugerð heldur en að kaupa hér heima Zalman kælisettið og viftuna.

Tók ca 5 mín að taka gömlu kælinguna af og setja nýju á.
af Revenant
Þri 16. Nóv 2004 23:00
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Half-Life 2 In teh house! (pínu spoiler, so beware!)
Svarað: 90
Skoðað: 8812

Ég búinn að spila í svona 4 klst og hef alls ekki orðið fyrir vonbrigðum. Eitt sem ég vil þó kvarta yfir :) Og það er grafíkin. Rosa flottir character-ar en bump möppin eru ekki allveg að gera sig. Það þarf svona rosa flott skinn eins og voru í Max Payne 2. Svo rekst maður á hluti sem eru horbjóðsl...
af Revenant
Þri 16. Nóv 2004 18:02
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Half-Life 2 In teh house! (pínu spoiler, so beware!)
Svarað: 90
Skoðað: 8812

Hénra er mitt screenshot:
af Revenant
Þri 09. Nóv 2004 15:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: kaup á 17-19" Flatskjá - max 50þús
Svarað: 26
Skoðað: 2096

Samkvæmt því sem ég hef heyrt þá er UltraSharp 2001FP skjárinn ekki tollaður sem tölvuvara vegna þess að það er S-Video og Composite Video tengi á honum. Það er víst útaf því að þú _getur_ spilað af videoi/dvd á skjáinn en þá flokkast skjárinn sem raftæki. Ég talaði við shopUSA og þeir flokka svona...
af Revenant
Mán 08. Nóv 2004 23:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 40GB í 200MHz vél ?
Svarað: 7
Skoðað: 999

Þú getur alltaf notað "SoftBIOS" til að blekkja BIOSinn ef hann tekur bara t.d. 8GB diska (ég var alltaf með 13GB disk í tölvu sem studdi bara 8GB diska). RAID stýrisspjald er notað þegar þú vilt spegla eða strípa tvo eða fleirri diska saman. ( það er annað hvort hraði eða öryggi eða bara bæði ). AT...
af Revenant
Mán 08. Nóv 2004 23:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp með skjákort
Svarað: 16
Skoðað: 1797

Ertu nokkuð með Fast Write á ON (á að vera á OFF því þetta veldur óstöðugleika) eða vantar rekla fyrir móðurborðið?