Leitin skilaði 173 niðurstöðum

af AronOskarss
Sun 15. Apr 2012 22:05
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: [Android] Heimaskjárinn ykkar
Svarað: 114
Skoðað: 15177

Re: [Android] Heimaskjárinn ykkar

Maini skrifaði:
Það er built in í þessu rom-i, Settings - Rom Controll - General UI

Yndisleg aokp rom! :-)
af AronOskarss
Sun 15. Apr 2012 22:02
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: [Android]ROMs
Svarað: 309
Skoðað: 22153

Re: [Android]ROMs

Ég er að fýla AOKP ICS rom í Drasl!
Fór að skoða þessi rom og auka fídusana núna nýlega, hef ekkert verið að skoða þau áður. Er mjög ánægður með þetta. Svo ánægður að mig vantar að segja frá því. :-)

EDIT: Það er til fullt að AOKP romum, fyrir hina og þessa síma, svo ég er ekkert að setja link.
af AronOskarss
Mið 11. Apr 2012 12:07
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: [Update-að] Hversu oft má fyrirtæki taka hlut í viðgerð
Svarað: 23
Skoðað: 2103

Re: Hversu oft má fyrirtæki taka hlut í viðgerð (ábyrgð)

Þetta er LG sími Ég fór aftur í ELKO og eftir pínu þras þá sendu sögðust þeir ætla senda hann og láta skipta honum út fyrir nýjan Alltaf er ég að heyra frá svona böggi frá elko. Ætla passa mig að kaupa ekki af þeim raftæki. Nenni ekki að standa í svona brasi þegar tækið mitt bilar. Þeir eiga bara h...
af AronOskarss
Mán 09. Apr 2012 17:38
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Note eða S III
Svarað: 23
Skoðað: 1640

Re: Note eða S III

Ja... þetta er góð pæling, ég myndi frekar bíða eftir SIII, því mig vantar ekki svona stóran skjá, en vill endilega fá quadcore. en ég mun eflaust að taka HTC One X næst, þó hann komi bara með 1gb minni. Því ég er soddan HTC hóra. Og HTC símarnir mínir eru búnir að reynast mér mjög vel.
af AronOskarss
Fim 29. Mar 2012 12:23
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Ólöglegt að "root-a" síma frá Símanum?
Svarað: 32
Skoðað: 2696

Re: Ólöglegt að "root-a" síma frá Símanum?

Haha, sjii. Jújú ábyrgð er það sem átti að standa þarna. Og það gildir um okkur líka að það megi ekki messa í tækinu. Þó við séum ekki undir sama lagaramma og fyrirtækið sem hannar og framleiðir símana þá þurfum við að fylgja þeirra reglum ef við viljum fá ábyrgðar viðgerð frá þeim. Annars væru þess...
af AronOskarss
Mið 28. Mar 2012 11:02
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Budget spjaldtölva
Svarað: 1
Skoðað: 389

Re: Budget spjaldtölva

Lítur nú bara nokkuð vel út fyrir sáralítið.
af AronOskarss
Mið 28. Mar 2012 10:40
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Ólöglegt að "root-a" síma frá Símanum?
Svarað: 32
Skoðað: 2696

Re: Ólöglegt að "root-a" síma frá Símanum?

með ábyrgðina, þá er einfaldlega hægt að "unroota" síman og reseta flash counterinum og síminn er back 2 normal, ef ég leyfi mér að sletta. Ja einmitt, ég setti bara upp stock dót á simann og for svo með hann i viðgerð þegar myndavelin og hátalarar fóru i fokk. Fékk simann til baka að kos...
af AronOskarss
Mán 26. Mar 2012 01:21
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Nauðsynleg apps fyrir iPhone
Svarað: 36
Skoðað: 3747

Re: Nauðsynleg apps fyrir iPhone

Það er það besta leiðin til að browsa forums for sure set samt spurningarmerki við að láta staðsetningu fylgja hverjum pósti :P Sent from my HTC Desire using Tapatalk Það er ekkert mál að taka það út. Settings... Liðið á l2c var ekki að meta þetta hjá mèr, svo ég tók þetta af. Btw það er komið tapa...
af AronOskarss
Lau 24. Mar 2012 15:59
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Nokia 8800 sirocco
Svarað: 35
Skoðað: 2731

Re: Nokia 8800 sirocco

djvietice skrifaði:
Sallarólegur skrifaði:Ertu að grínast með þessu verði? 20þús? Færð ekki meira en 5þ fyrir hann ;)

ég skal segi "nei, takk" ef hann gefir mér þessi :P

Heheh frábært orðaval, ekki íslenskur þessi, eða blind fullur. :-)
af AronOskarss
Fös 23. Mar 2012 10:06
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvernig bíl eigiði ?
Svarað: 756
Skoðað: 124246

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Ég veit vel að það er hægt að gera við ryð, held að þú gerir þér enga grein fyrir því hvað boddý vinna er tímafrek. Skal henda inn mynf af mínum bíl á eftir svo þú sjáir hvað ég á við.. já ég hef nú bara mjög mikinn tíma gæti klárað svona vinnu á bara einni nóttu kannski. ætla rétt að vona að þú sé...
af AronOskarss
Mið 21. Mar 2012 00:28
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android Apps [vaktin approved]
Svarað: 567
Skoðað: 284987

Re: Android Apps [vaktin approved]

þá viltu þetta https://play.google.com/store/apps/details?id=ccc71.bmw&hl=en" onclick="window.open(this.href);return false; Þetta væri frábært, en ég held þú hafir ruglast, mig vantar að vita hvað örgjörvinn er að gera, ekki battery. Fór reyndar og sótti appið og nota það. Takk Edit: Skoðaði fl...
af AronOskarss
Þri 20. Mar 2012 20:48
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvernig bíl eigiði ?
Svarað: 756
Skoðað: 124246

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Heh, ja jú reyndar rétt hjá þér, en það væri töluvert skemmtilegra að vera með fleirri tegundir.
af AronOskarss
Þri 20. Mar 2012 19:34
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvernig bíl eigiði ?
Svarað: 756
Skoðað: 124246

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Haha, það væri líka synd að eyða hundruðum klukkuastunda í ryðbætingar á handónýtu mk1 boddyi, hver einasti boddy partur er ryðgaður, bara mis mikið. þessi bíll á mest heima í rallykrossi eða autox, myndi enginn vilja nota þetta daglega i lengri tíma. svo er ekkert skemmtipegt að horfa á hondur kepp...
af AronOskarss
Þri 20. Mar 2012 17:53
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvernig bíl eigiði ?
Svarað: 756
Skoðað: 124246

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Fer eftir því hvað þú meinar með að skemma, jújú bíllinn mun fá á sig ágætis fjölda af hagkaupsbeiglum en ég hef litlar áhyggjur af því þar sem þessi Colt skel er bæði ljót og verðlaus, og það er nú ekkert stórmál að laga svoleiðis beiglur. Þetta fer líka eftir því hvort ég mun keppa í krónuflokknu...
af AronOskarss
Mán 19. Mar 2012 20:03
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Ódýrt verkstæði & tekur stuttan tíma
Svarað: 2
Skoðað: 495

Re: Ódýrt verkstæði & tekur stuttan tíma

Tape!
teipedda shiii saman.

Ekki? :-)
af AronOskarss
Mán 19. Mar 2012 19:57
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S II (S2)
Svarað: 1139
Skoðað: 106084

Re: Samsung Galaxy S II

Sælir Vitið þið hver er munurinn á Cyanogen Mod fyrir s2 Stable Mod Experimental Mod Nightly Builds Hvað af þessu er flottast og "best" að nota, hvað eru vaktarar að nota? Stable, ætti ekki að vera með nein bögg. Og ætti allt að virka sem skildi. Experimental er bara ekki ennþá orðið stab...
af AronOskarss
Sun 18. Mar 2012 18:58
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S II (S2)
Svarað: 1139
Skoðað: 106084

Re: Samsung Galaxy S II

jamm ég fatta alveg hvað það gerir en ég er ekki að sjá tilganginn...kannski jú verður eitthvað skárra ef maður gerir það. :D Það eru nokkur partition fyrir android, það er fyrir cache, data, ext4, system, og oft fleirri. þessum partitionum er betra að breyta, svo allt draslið passi nú á sinn stað,...
af AronOskarss
Sun 18. Mar 2012 17:56
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android Apps [vaktin approved]
Svarað: 567
Skoðað: 284987

Re: Android Apps [vaktin approved]

Hvaða app eruði að nota til að fylgjast með örgjörva og kannski fleirru? Vantar svo að vita hvað er að gerast þegar ég slekk á skjánum. Takk. Getur Elixir2 ekki virkað í það? Það er amk frekar næs monitoring forrit, getur séð sensor input og fleira á því. Man ekki hvort það er með einhvern CPU log ...
af AronOskarss
Sun 18. Mar 2012 17:53
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvernig bíl eigiði ?
Svarað: 756
Skoðað: 124246

Re: Hvernig bíl eigiði ?

pattzi skrifaði: :mad Ætlaði að kaupa þenann og gera þetta að götubíl svo gerir þú þetta af fokking rallýkrossbíl :mad :mad :mad :mad :mad :mad :mad :mad


Það er svo góð hugmynd hjá honum! !
af AronOskarss
Lau 17. Mar 2012 22:21
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android Apps [vaktin approved]
Svarað: 567
Skoðað: 284987

Re: Android Apps [vaktin approved]

Hvaða app eruði að nota til að fylgjast með örgjörva og kannski fleirru?
Vantar svo að vita hvað er að gerast þegar ég slekk á skjánum.
Takk.
af AronOskarss
Mán 12. Mar 2012 22:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: [android] EyeON Fyrir spjaldtölvur
Svarað: 4
Skoðað: 681

Re: [android] EyeON Fyrir spjaldtölvur

Þetta er ekkert smá svalt.
Veistu, get ég geymt fæla þarna inná.
af AronOskarss
Sun 11. Mar 2012 17:18
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvernig bíl eigiði ?
Svarað: 756
Skoðað: 124246

Re: Hvernig bíl eigiði ?

89' Golf 1.8L 16v Gti
Mynd
Er búinn að rífa hann í spað, ætla græja hann meira til, skipta um motor og fleirra.
Og svo 82' Golf, sem er núna með mótorinn sem var í bláa.
Mynd
Og svo ljótann pólo.
af AronOskarss
Lau 10. Mar 2012 19:45
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S II (S2)
Svarað: 1139
Skoðað: 106084

Re: Samsung Galaxy S II

Forstilla... setja upp aðgang og svoleiðis? Vantar þig ekki bara setja upp google aðganginn. Settings-accounts and sync, og setja upp google aðgang. Mér dettur ekki í hug hvaða forstillingar þetta gætu verið nema stillingar sem koma í byrjun og það er wifi og google account, og svo eitthvað i samban...
af AronOskarss
Fös 09. Mar 2012 19:16
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Varðandi 3G net fyrir iPad
Svarað: 8
Skoðað: 906

Re: Varðandi 3G net fyrir iPad

Ja, ég er einmitt buinn að vera pæla hvort það eyði ekki meira battery að vera berjast svona við samband.
Skipti fljótlega, var einmitt úta landi og náði bara simanum og vodafone. Er að verða brjálaður á NOVA sambandinu.
af AronOskarss
Fös 09. Mar 2012 16:39
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Varðandi 3G net fyrir iPad
Svarað: 8
Skoðað: 906

Re: Varðandi 3G net fyrir iPad

Notar ekki nova vodafone?, ég er alltaf a detta inná vodafone af nova. Og mæli mun frekar með vodafone vegna þessa. Kemur að þvi að ég færi mig yfir, ergjandi að þurfa skipta yfir á nova sjálfur, þvi það er svo hægt netið þegar ég dett á vodafone.