Leitin skilaði 18 niðurstöðum
- Þri 17. Maí 2011 15:50
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Lagg í tölvuleikjum
- Svarað: 11
- Skoðað: 1645
Re: Lagg í tölvuleikjum
var með geforce 8600 og formattaði tölvuna og henti inn nýju stýrikerfi þannig það er enginn séns á að það sé að hafa einhver áhrif
- Þri 17. Maí 2011 15:21
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Lagg í tölvuleikjum
- Svarað: 11
- Skoðað: 1645
Re: Lagg í tölvuleikjum
Sótti Geforce GTS 450 driverinn fyrir windows 7 64bita. Veit að ég er ekki með vitlausan driver
- Þri 17. Maí 2011 15:19
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Lagg í tölvuleikjum
- Svarað: 11
- Skoðað: 1645
Re: Lagg í tölvuleikjum
Sótti driverinn af sparkle síðunni. PSU er 520w og ég er bara með einn harðan disk þannig held að það sé nóg
- Þri 17. Maí 2011 15:10
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Lagg í tölvuleikjum
- Svarað: 11
- Skoðað: 1645
Re: Lagg í tölvuleikjum
Já búinn að sækja nýjustu drivera fyrir skjákortið
- Þri 17. Maí 2011 15:02
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Lagg í tölvuleikjum
- Svarað: 11
- Skoðað: 1645
Lagg í tölvuleikjum
Var að fá mér nýtt Geforce GTS 450 1024MB DDR og tölvan laggar alltaf þegar ég spila leiki Örgjörvi er Intel Core Duo 2 CPU 6600 2.40Ghz 4 gb af vinnsluminni. MSi P6N SLI móðurborð. Jafnvel þegar að ég spila frekar gamla tölvuleiki einsog Portal 1 þá höktir hún. Einhver sem veit hvað hægt er að gera...
- Mið 04. Maí 2011 22:05
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vesen með Geforce GTS 450 1024MB DDR
- Svarað: 20
- Skoðað: 2557
Re: Vesen með Geforce GTS 450 1024MB DDR
aflgjafinn er 460w og gamla skjákortið var geforce 8600 gtx
- Mið 04. Maí 2011 21:46
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vesen með Geforce GTS 450 1024MB DDR
- Svarað: 20
- Skoðað: 2557
Re: Vesen með Geforce GTS 450 1024MB DDR
allar viftur og ljós fara í gang
- Mið 04. Maí 2011 21:35
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vesen með Geforce GTS 450 1024MB DDR
- Svarað: 20
- Skoðað: 2557
Re: Vesen með Geforce GTS 450 1024MB DDR
Tölvan ræsir sig alveg. hef ekki prufað kortið i annari vél
- Mið 04. Maí 2011 21:24
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vesen með Geforce GTS 450 1024MB DDR
- Svarað: 20
- Skoðað: 2557
Re: Vesen með Geforce GTS 450 1024MB DDR
Það kom semsagt mynd fyrst upp á biosnum og svo byrjaði xp-ið að loada. En núna finnur hún kortið bara alls ekki
- Mið 04. Maí 2011 21:17
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vesen með Geforce GTS 450 1024MB DDR
- Svarað: 20
- Skoðað: 2557
Re: Vesen með Geforce GTS 450 1024MB DDR
Kortið er alveg í og ég prufaði að taka batteríið úr en það virkaði ekki heldur
- Mið 04. Maí 2011 18:47
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vesen með Geforce GTS 450 1024MB DDR
- Svarað: 20
- Skoðað: 2557
Re: Vesen með Geforce GTS 450 1024MB DDR
Pci raufinn á ekki að hafa skemmst þar sem að ég fékk í fyrstu upp video signal og gat valið að fara í safe mode og normal mode en það er einsog núna að hún vilji ekki finna kortið. Held að það hafi eitthvað með driverinn að gera. Er ennþá með gamla installaðan fyrir gamla video kortið
- Mið 04. Maí 2011 18:41
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vesen með Geforce GTS 450 1024MB DDR
- Svarað: 20
- Skoðað: 2557
Re: Vesen með Geforce GTS 450 1024MB DDR
Var að fikta með það og það ofhitnaði en það var af því að ég tók kæligrindina af því og eitthvað vesen sem ég nenni ekki að fara útí hér. En nýja kortið á ekki að ofhitna. Er með kassan opinn og alles
- Mið 04. Maí 2011 18:35
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vesen með Geforce GTS 450 1024MB DDR
- Svarað: 20
- Skoðað: 2557
Re: Vesen með Geforce GTS 450 1024MB DDR
Hélt að þetta væri komið á hreint. Ég fæ ekkert upp á skjáinn hjá mér. No video signal. Þannig ég get ekkert gert
- Mið 04. Maí 2011 18:28
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vesen með Geforce GTS 450 1024MB DDR
- Svarað: 20
- Skoðað: 2557
Re: Vesen með Geforce GTS 450 1024MB DDR
Nei get það ekki þar sem gamla skjákortið er ónýtt og núna fæ ég ekkert á skjáinn.
- Mið 04. Maí 2011 18:24
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vesen með Geforce GTS 450 1024MB DDR
- Svarað: 20
- Skoðað: 2557
Re: Vesen með Geforce GTS 450 1024MB DDR
Tölvuvirkni
- Mið 04. Maí 2011 17:55
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vesen með Geforce GTS 450 1024MB DDR
- Svarað: 20
- Skoðað: 2557
Vesen með Geforce GTS 450 1024MB DDR
Var að kaupa mér nýtt skjákort af gerð Geforce GTS 450 1024MB DDR. Kom því fyrir í tölvuna og ætlaði að starta í safe mode en hún endurræsti sig skyndilega þannig reyndi aftur í normal. Hún fór á XP loading screenið en svo ekkert lengra. Nú þegar ég reyni aftur þá virðist hún ekki finna skjákortið o...
- Sun 16. Jan 2011 21:01
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vesen með lyklaborð
- Svarað: 5
- Skoðað: 1325
Re: Vesen með lyklaborð
hauksinick skrifaði:er þetta bara ekki svona eins og doubleclick?
Ju þetta er eitthvað þannig vesen. Ef eg reyni að stroka þetta ut þa stroka eg ut eina kommu i einu.
- Sun 16. Jan 2011 15:15
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vesen með lyklaborð
- Svarað: 5
- Skoðað: 1325
Vesen með lyklaborð
Eg er með acer aspire 5516 fartölvu sem er tveggja ara gömul. Fyrir manuði siðan þa hætti kommu takkinn að virka almennilega þannig þegar eg reyni að gera kommur yfir stafi þa kemur alltaf tvikomma ´´ svona semsagt. Veit einhver hvað gæti verið að? Eg er með still a islenskt lyklaborð og alles en ve...